Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 9

Vísir - 12.12.1969, Blaðsíða 9
VlSIR . Föstudagur 12. desember 1969. esku kommúnistarnir hafa gerzt sekir um enn meiri glæpa verk en þýzku nasistarnir. jþannig hafa Bandaríkjamenn lifað í rómantískum og hræsnisfullum heimi um eigin hreinleik og frelsisást. Það er ekki fyrr en nú á síðustu árum, sem nýr skilningur virðist vera að vakna fyrir staðreyndum lífsins fyrir fjölda fólks vest- anhafs. Þaö hefur brotizt út með mótmælagöngum og óeirð- um og háskólum. TilefniS sem notað hefur verið er þessi styrj öld í fjarlægu landi sem ein- angrunarhugsandi almenningur Bandaríkjanna hefur ekki skil- ið, en bak við það býr sterkur uppreisnarhugur gegn öllu stjórnarfyrirkomulagi landsins, gegn þeim skorti á mannúð og félagsþroska sem hvarvetna er ríkjandi í landinu. Og svo dynja nú yfir hinar óhugnanlegu fréttir um fjölda- morðin í þorpinu Mæ Læ. Þær koma eins og reiðarslag yfir þjóðina, splundra hinni róman- tísku sælu, og í fyrsta skipti neyðir það allan almenning til að horfast í augu við, hvað styrj- aldir eru. Þær eru í eðli sínu sjaldnast neinn dýröarsöngir, heldur miskunnarlaus og ógeðs leg manndráp. Tjað sem bandariska þjóðin stendur nú andspænis er að gera sér grein fvrir, hvernig hin sameiginlega eða kollekt- íva ábyrgð þjóðarinnar er á þess um hryðjuverkum. Allt í einu þurfa þeir sjálfir að gera upp við sig það, sem þeir kenndu Þjóðverjum og Japönum um á sfnum tíma, að þjóðin í heild verði að bera kollektíva ábyrgð á slíkum hryðjuverkum. Þetta er mijtið og djúpt sálrænt vanda- mál. Viö vitum að þetta hefur orðið feimnismál í Þýzkalandi eftir styrjöldina og sama er uppi á teningnum í Bandaríkjunum. Menn brynja sig þar gagnvart ábyrgðinni og reyna að finna út leiðir og afsakanir úr ógöngun- um. Það er fróðlegt að fylgjast með skrifum bandarískra blaða um þetta vandamál síðustu vik umar. Þar var til dæmis mjög athyglisvert, að vikublaðið Time birti langa „ritgerð" sem þeir kalla um hið illa og góða i manninum. Þar vitnuðu þeir í ótal spekinga og jaínvel biblíuna sjálfa um villidýriö i mannin- um. Hugmyndin virtist sú, að það væri allt mannkynið með eiginleikum ills og góðs, sem bæri ábyrgðina á hryðjuverk- unum í MæLæ. Að sjálfsögðu er það rétt hugmynd, en hitt er annað mál, að þannig var ekki ritað í bandarísk blöð, þeg ar Þjóðverjar voru hinir seku. Þrátt fyrir allt er það merki- legt við þessar umræður í Banda ríkjunum, að nú hefur það gerzt eiginlega í fyrsta skipti, að op- inberar umræður fara fram hjá þjóð sem sjáltf er sökuð um aö hafa drýgt hryðjuverk. Slíkar umræöur fóru að vísu fram í Frakklandi á dögum Alsírstyrj aldarinnar, en hér ná þær al- gerlega nýju stigi. Þær eru sann arlega til þess fallnar að hreinsa nokkuð andrúmsloftið hjálpa hinni rómantísku þjóð til að horf ast í augu við staðreyndirnar. |7n viðbrögð manna eru marg- vísleg. Eitt algengasta svar- ið hefur verið að lýsa því, hve margfalt verri og svívirðilegri hryðjuverk kommúnista hafa yerö i vletnam. Gripuí hefur verið til þess ráðs aö iýsa ýtar- lesa hinum ofboöslegu grimmd arverkum kommúnista í Hué í Tet-sókninni um Ukt leyti og hryðjuverkin hafa verið framin m—> 10. sfða ■wawwMtemBsacaKaCTar" RSsasraisEt Gunnar J. Friðriksson, form. Félags ísl. iðnrekenda. ið út, sem ekki hafi tekizt að komast í samband viö rétta að- ila innan Háskólans. Það væri sjálfsagt auðvelt aö koma tengslum á, ef réttu aöilarnir hittust, sagði Gunnar, en slfkt hefði þó reynzt mikill þröskuid- ur. Hann hvatti því stúdenta til að koma á þessum tengslum, gerast milligöngumenn. Gunnar lýsti í stórum drátt- um uppbyggingu iðnaðar hér á landi. Islenzkur iðnaður er enn svo ungur, að brautryðjendur inn að sjá íslenzku atvinnulífi fyrir. Jón Sveinsson ræddi m. a. um kynni sín af tækniháskól- anum í Þrándheimi, þar sem stúdentar og prófessorar glímclir við verkefni fyrir atvinnulifið, sjálfum þeir. og atvinnulífinu til góös. Þessir stúdentar leit- uðu út í atvinnulífið að skóla- göngu lokinni, í stað þess að F ramleiðir áskólinn Pétur Sigurjónsson, forstjóri Rannsóknarstofn. iðnaðarins. hískólamönnum hefur ekki ver- ið sinnt. Skólakerfið sjálft og skortur á tæknimenntuðum há- skólamönnum leiddi til þess að hér ríkti ekki nægjanlega hag- rtenn skilningur á átvinnulífinu, Skólakerfið og Háskólinn þuna að breyta uppbvggingu sinni. Pétur sagðist álíta, aö „Science fiction“-bókmenntir þær, sem unglingar leituðu nokkuð í væru þeim mikilsverðari en margar. þær bækur, sem yfirstjórn menntamála ætlaði þeim að nema í skólunum. Hann ræddi um mismunandi afstöðu atvinnulífsins í Banda- ríkjunum og Evrópu, sem ylli miklu tæknigapi á milli þessara tveggja heimsálfa. Bandarísk framleiðslufyrirtæki koma á markaöinn 60% allra nýrra upp finninga í heiminum, þó að hlut fall nýrra uppfinninga í Banda- ríkjunum væri miklu lægra. Þetta stafar af því, að vísindi og „íláskólinn fór á mis við hlutverk sitt í atvinnuuppbygg- ingu landsins“. „Káskólinn hefur aldrei reynt að koma á tengslum við atvinnulífið, hefur aldrei reynt að hafa samband við iðn- fyrirtæki Iandsins“. „Háskölinn er að framleiða ö.eigastéttir framtíðarinnar og þessar stéttir munu draga landslýðinn niður í örbirgðina“. J3,annig féllu dómar fjögurra frummælenda, Gunnars J. Friðrik^.onar, formanns Félags ísl. iðnrekenda, Jóns Sveinsson- ar, framkvæmdastjóra Stálvík- ur, Péturs Sigurjónssonar, for- stjóra Rannsóknarstofnunar iðn aðárins og Sveins Bjömssonar, framkvæniídastjöra Iðnaðdfihála stofnunarinnar um Háskólann á umræðufundi, sem Stúdenta- félag Háskólans efndi til um málefnið: „Menntunarþörf iön- aðarins, tengsl hans við Há- skólann og rann-óknarstofnan- ir“, i fyrrakvöld í Norræna hús inu. Þennan fund, sem er einn af almennum borgarafundum í sambandi við kjörorð stúdenta 1. desember s.l., þ. e. „Bókvitið verður í askana látiö“, sóttu allmargir iðnrekéndur, nokkur hópur stúdenta og tveir prófess orar. Þar sem prófessorarnir voru aðeins tveir er sjálfsagt að geta þeirra sérstaklega. Þetta voru þeir Magnús Magn- ússon, forstöðumaöur Raunvís- indastofnunarinnar og dr. Guö- mundur Eggertsson, erfðafræð- ingur. Háskólinn á að sjá iðnaðinum fyrir hæfum stjómendum, en það er frumskilyrði, að skólinn viti hvar þörfin er, hvar skór- inn kreppir að, sagði Gunnar J. Friðriksson, sem var fyrsti frum mælandinn, en hann fjallaði aö- allega um þörf menntunar í stjóm og sölutækni. „En hvern- ig getur skólinn rækt það hlut- verk sitt, ef tengsl hans við atvinnulífiö eru ekki til?“ spurði Gunnar. Hann lýsti þvf, að iðnaðurinn hafi reynt að koma á tengslum við Háskól- ann, en þar hafi verið komið að luktum dyrum eða svo hafi lit- Jón Sveinsson, framkvæmda- stjóri Stálvíkur. eru enn víða við stjórn iðnfyr- irtækjanna. Þessum fyrirtækj- um fjölgaði ört í skjóli hafta, en vegna þeirra ríkti hér fram á síðasta áratug raunverulegur vöruskortur. Iðnfyrirtækin áttu því ekki við söluerfiðleika að stríða. salan var tryggð' en uþp- bygg'iiig'- fyfirtækjanna var háð leyfum um kaup á vélum, tækj um og byggingu fasteigna. Vandamál iönrekenda voru á þessum tíma því að mörgu leyti ólík því, sem nú gerist og þeir hæfileikar, sem þeir þurftu að hafa ólíkir því sem nú þyrfti. Margir þeirra voru góðir „lobby istár“, sem er mikilsverður hæfileiki í slagnum við nefndir, ráð og „bankavesenið", eins og Gunnar kallaði bankakerfið aö skandinavískum sið seinna í um ræðunum. Háskólamenntun gerði menn ekki endilega færari sem „lobbyista". Við stofnun viðskiptaháskóla 1939, sem varð deild í Háskól- anum 1941, varð mikil breyting til batnaðar, sagði Gunnar. Ekki vegna þess að þeir hafi leitað í iðnaðinn, heldur vegna þess, að aukin menning þjóðarinnar í hag- og viðskiptafræði gerði um ræöur um efnahagsmál mál- efnalegri og þá ekki sízt stjórn- málin. Fullyrðingar gegn stað- reyndum áttu síður upp á pall- borðið. Vegna haftastefnunnar urðu fyrirtækin lítil og mörg, sem aftur varð til þess, að ekki var pláss fyrir háskólamennt- aða menn, en öryggisleysiö í afkomu fyrirtækjanna fældi menntamenn einnig frá. Skilningur iðnrekenda á stjórnun og sölutækni hefur far ið mjög vaxandi á seinni árum, en iðnrekendur gera sér nú grein fyrir mikilvægi fjármála- stjórnar, markaðsleitar, áætl- unargeröar og sölumennsku. Sá hængur hefur þó verið á því að notfæra kunnáttu manna, sem hefðu þetta á valdi sínu, að skattalögin hefðu leitt til þess, að þeim fyrirtækjun', sem sýndu góöa afkomu, væri refsað. Við breytt viðhorf munu fyrirtækin sjá sér hag i því að afla sér menntaðra stjórnenda, sem er ein veigamesta for- senda góðrar afkomu fyrirtækj- anna. Þessa menntun á Háskól- leita á ofhlaðna jötu embættis- mannakerfisins. Hér væri ekk- ert gert til að vekja áhuga stúd- enta á atvinnulífinu og sáralít- ill áhugi á stærðfræði og nátt- úrufræðigreinum M heföi ekk- ert verið gert til aö kanna, hvaöa sérgreinum væri þörf á að koma upp við Háskólann. Jón sagði, að stjórnun heföi ekki verið vanrækt aðeins á ís- landi heldur væri þetta almennt evrópskt vandamál. í Bandaríkj unum hefði hins vegar verið lögö geysimikil áherzla á þessa :í; , Sveinn Björnsson framkvstj. Iðnaðarmálastofnunarinnar. Fjörugar umræður um tengsl háskóla og atvinnuljfs á stúdentafundi fræöigrein, meö árangri, sem færi ekki fram hjá neinum. Danir sáu þetta upþ úr 1950, sem varð. til þess. að- þeir fóru aö sþrhæfa menn í stjprnun. Árangufinn hefði ekki látið á sér standa. Þessir menn,' sem fyrst voru sendir til Bandaríkj- anna í þe'ssu skyni, eru nú meö- al hæstlaunuðu manna í Dan- mörku, enda eftirspurnin eftir starfskröftum þeirra mikil. Jón Sveinsson lagði í þessu sam- bandi áherzlu á, aö rekstrar- fræðideild yrði komiö upp við verkfræðideild Háskólans og aö meiri áherzla yrði lögð á mennt un viöskiptafræöinga og aukin sérhæfing tekin þar upp. Pétur Sig’iriónsson sagði, að fslendingar hefðu verið hráefnis F—imleiðendur til þessa. Landið "ði hins vegar að mestu leyti þær forsendur, að risið gæti upp háþróaður iðnaður, þ. e. hefði varanlega orku og nokkra tækniþekkineu. Hér ríkir ekki skortur á hámenntuðum visinda mönnum í grundvallarvísindum, en menntun á tæknimenntuði'm tækni uröu fljótt vinsæl i Bandaríkjunum, sem aftur haföi áhrif á skólakerfið og atvinnu- lífiö. Pétur taldi, að fjölga þyrfti mjög námsgreinum í Há- skólanum og efla tengsl hans við atvinnulífið og taldi að rann söknarstofnanir atvinnuveg- anna gætu þar veriö heppilegur tengiliður. Sveinn Björnsson sagöi, að þaö væri þekking og kunnátta, en ekki fjármagn og vinnuafl, sem úrslitum réði í uppbygg- ingu atvinnulífs. Hann ræddi sérstaklega kynni sín af Banda- ríkjunum, og þá breytingu, sem þar hefur orðið á undanförnum tveimur áratugum, sem hann taldi vera öðrum til fyrirmynd- ar. Fyrir tveimur áratugum höfðu hin einstöku fyrirtæki frumkvæöið í framförum í iön- aði og atvinnulífinu almennt og leituðu á háskólana til að leysa ákveðin verkefni í því sam- bandi. Nú hefur þetta snúizt við. Menntastofnanir hafa tekið frumkvæðið í tækni g vísind- indum og stjórnendur fyrir- tækja eiga í vök að verjast gegn framfarasinnuðum ungum mönn um, þegar þeir koma út í at- vinnulífiö. Þá heföu menntastofnanir í Bandaríkjunum sérstakt lag á því að aðlaga sig umhverfi sínu, þannig að þær leituðust jafnan við að taká til meðferðar vanda mál, sem standi nálægt atvinnu lífinu á hverium stað. Þá væri menntakerfið þar þannig byggt upp, að þaö kæmi til móts við breýtilegar þarfir atvinnulífs- ins, svéigjanleiki menntakerfis- ins er jmr r’T'rir en annars stað- ar, vegna þess ' að námið er hyggt upp á stuttum einingum, önnum, sem auðvelt væri að breyta. eftir kröfum þjóðfélags- 1 ins. Sveinn sagði það áberandi, hversu fáir háskólamenntaðir menn væru í atvinnulífinu hér á landi. Þannig væru aöeins 40 verkfræðin”ar í : "‘ --?ii eða um 12% af öllum verkfræöingum og 14 viðskiptafræðingar 'eða um 8%. Skortur á þessum mönnum í atvinnulífinu gæti í náinni framtið blátt áfram ver- ið hemill á framförum hér á landi, sérsr-i1-if.>»a eí við göng- um í EFTA. Okkui vantar til- finnanlega iðnaðarverkfræðinga sem hafa þekkingu á verkfræöí og heof'-æði. sér«,t'»!-’oga í fisk iðnfræði og matvælaverkfræði, því að það er ljóst, að ísland er fyrst og fremst matvælafram le’ðsluland. i öreisiastétt framtíðarinnar?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.