Vísir - 03.01.1970, Blaðsíða 10
V í SIR . Laugardagur 3. janúar 1970.
I IKVÖLD B j DAG I í KVÖLD 51 I DAG I Í KVÖLD
„Þessi Parísarkjóll, sem égkeypti
hérna í gær, eyðilagði alveg fýl-
una, sem ég er búin að vera í við
Hjálmar. — Viltu gera svo vel
og taka hann aftur?“
HEILSUGÆZLA
SLYS:
Slysavarðstofan t Borgarspltai-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Slmi
81212.
SJÚKRABIFkEBE):
Sími 11100 i Reykjavík og Kópa-
vogi. Sími 51336 i Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er í
síma 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, sími
2 12 30.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimiiislæknis) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í sima 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu í borginni eru gefnar i
símsvara Læknafélags Reykjavfk
ur, sími 1 88 88.
APÓTEK
3.-9. jan: Reykjavikurapótek —
Borgarapótek. Opið virka daga til
kl. 21, helga daga kl. 10—21.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæðinu er I Stór-
holti 1, sími 23245.
Læknavakt I Hafnarfirði og Garða
hreppi: Upplýsingar I lögreglu-
varðstofunni, sími 50131 og
-lökkvistöðinni 51100.
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt verður í tann-
læknastofnun Heilsuverndar-
stöðvarinnar, sem áður var slysa
varðstofan. Síminn er 22411. —
Opið 3. janúar kl. 5 — 6 e.h. 4.
jan. kl. 5—6 e.h.
SKEMMTISTAÐIR •
Röðull. Opið í kvöld og á morg
un, hljómsveit Magnúsar Ingi-
marssonar ásamt söngvurunum
Þuríði Sigurðardóttur, Einari
Hólm og Pálma Gupnarssyni
leika og syngja bæði kvöldin. Op
ið til kl. 2 laugardag, til kl. 1
sunnudag.
Klúbburinn. Gömlu og nýju
dansarnir í kvöld. Rondó tríó og
Heiðursmenn leika. Opið til kl. 2.
Sunnudagur. Gömlu dansarnir
Rondó tríó leikur til kl. 1.
Hótel Borg. Opið í kvöld og
á morgun. Sextett Ólafs Gauks
ásamt Vithjálmi leika og syngja
bæði kvöldin.
Lindarbær. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit hússins leikur
til kl. 2.
Silfurtunglifi. Opið í kvöld og á
morgun. Trix leika báða dagana.
Tjamarbúð. Opus 4 leika í
kvöld. Opið til kl. 2.
IngóHseafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð-
mundssonar leikur til kl. 2. —
Sunnudagur: Bingó kl. 3.
Sigtún. Opið í kvöld og á morg
un. H.B. kvintettinn ásamt Helgu
Sigurþórs og Erlendi Svavarssyni
leika og syngja bæði kvöldin.
Tónabær. Opið í kvöld frá 9 — 1
Náttúra leikur, sunnudag frá
3—6. Náttúra. Opið hús sunnu-
dagskvöld frá 8-11, diskótek —
spil — leiktæki.
SkiphóiL Opið í kvöld og á
morgun. Hljómsveit Elvars Berg
ásamt söngkonunni Mjöll Hólm
leika og syngja bæði kvöldin.
Tempiarahöllin. Gömlu og nýju
dansarnir í kvöld. Sóló leikur til
2. Sunnudagur. Spilakvðld, spiluð
verður félagsvist, dansleikur á
eftir til kl. 1. Sóló leikur.
Hótel Saga. Opið í kvöld og á
morgun. Ragnar Bjamason og
hljómsveit leika og syngja, bæöi
kvöldin. .
Hótel Loftleifiir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karls
Litiiendahl ásamt Hjördísi Geirs-
dóttur, tríó Sverris Garðarssonar
og kósakkaparið Duo Nowak
skemmta beeði kvöldin.
Þórscafé. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverris
sonar ásamt söngkonunni Siggu
Maggý.
UTVARP
MESSUR
Hallgrímskirkja. Messa kl. II
f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2. Séra Arngrímur
Jónsson.
Ásprestakatl. Messa í Laugar-
ásbiói kl. 1.30. Bamasamkoma kl.
11. Séra Grímur Grímsson.
Neskirkja. Messa ki. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Seltjamames. Barnasamkoma í
iþróttahúsinu kl. 10. Séra Frank
M. Halldórsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Laugameskirkja. Messa kl. 2.
Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. —
Séra Garðar Svavarsson.
Grensásprestakall. Barnaguðs-
þjónusta kl. 1.30. Séra Felix ÓI-
afsson.
TILKYNNINGAR
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara: Mánudaginn
5. jan. kl. 1.30 hefst hefst félags-
vistin kl. 2 teikning og málun kl.
3 kaffiveitingar kl. 4.30 kvik-
myndasýning.
Óháði söfnuðurinn. Jólatrés-
fagnaður kl. 3 á sunnudag. —
Aðgöngumiöar seldir frá I—6 í
dag og við innganginn á sunnu-
dag í Kirkjubæ.
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson sinnir skrifleg-
um óskum tónlistarunnenda.
14.30 Pósthólf 120.
Guömundur Jónsson les bréf
frá hlustendum. — Tónleikar.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Bjöms Baldurssonar og Þórðar
Gunnarssonar.
16.15 Veðurfregnir.. Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingrímsson kynna
nýjustu dægurlögin.
Y7.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga í umsjá Jóns Páls-
sonar.
17.30 Á norðurslóðum. Þættir um
Vilhjálm Stefánsson landkönn-
uð og ferr ,- hans. Baldur
Pálmason flytur.
17.55 Söngvar í léttum tón.
18.20 Tilkynnin^ar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
stjórna þac'
20.00 Hljómplöturabb,
Þorsteinn Hannesson bregöur
plötum á fóninn.
20,35 „Lýður sýslumaður og
Drottinn allsherjar" Gísli Hall-
dórsson leikari les smásögu
eftir Gunnar Gunnarsson.
21.00 Hratt flýgur stund. Jónas
.Tönasson kynnir hljómplötur
og talar við gest og gangandi.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslagafónn útvarpsins.
Pétur Steingrímsson og Jónas
Jönasson standa við fóninn og
símann i eina klukkustund.
Siðan önnur danslög af hljóm-
plötum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
Sunnudagur 4. janúar.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við Sigurð Sigurmunds-
son bónda í Hvítárholti.
11.00 Messa í Dómkirkjunni:
Séra Óskar J. Þorláksson. —
Organleikari: Ragnar Bjöms-
son.
ÚTVARP LAUGARDAG KL. 14.30:
Þetta er eins og með síldina
„Þetta er eins og meö síldina,
segir Guðmundur Jónsson sem
leiðir þáttinn Pósthólf 120, ann
an hvern laugardag í útvarpinu,
„annaöhvort of mikið eöa of lít-
iö sjaldnast mátulegt, en alltaf
bjargast þetta samt einhvern veg-
inn á endanum, þetta meö magn
bréfanna. Þaö er aftur á móti
verra, þegar maöur neyðist til aö
stytta ágætis bréf og vel samin
og vill manni þá áreiöanlega til
lífs, að fólk er vant alls kyns
niðurskurði hér,“ sagði Guðmund
ur aö endingu og kvaöst halda
áfram með þáttinn, þar til vor-
aði.
Guðmundur Jónsson
12.15 Hádegisútvarp.
Í3.15 Franska byltingin 1789.
Loftur Guttormsson sagnfræö-
ingur flytur fyrra erindi sitt:
Bylting og gagnbylting i Evr-
ópu.
14.00 Miðdegictónleikar.
15.35 Kaffitíminn.
15.50 Fréttir. Endurtekið efni:
Aldarminning Guömundar
skálds á Sandi frá 24. okt. sl.
(Nú útv. meö úrfellingum og
viðauka).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Sigrún Björns-
dóttir og Jónína H. Jónsdóttir
stjóma.
18.00 Stundarkorn með spænska
gítarleikaranum Andrési '
Ségovia.
*8.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
1930 Innan hringsins. Hulda
Runólfsdóttir les úr sfðustu
ljóðabók Guðmundar Böðvars
sonar skálds.
19.45 Gróður jarðar. Ivar Eske-
land forstjóri Norræna hússins
flytur erindi um Hamsun og
verk hans.
20.15 Kvöldvaka.
a. Hér er kominn Hoffinn. Þor-
steinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guð-
rúnu Svövu Svavarsdóttur.
b. Tveir prestar, ein kona.
Oddgeir Guðjónsson bóndi í
Tungu í Fljótshlíð flytur frá-
söguþátt.
c. Ljóð Kristín íil. J. Björns-
son flytur nokkur frumort
kvæði.
d. Samsöngur. Söngfélagið
Gígjan á Akureyri syngur við
undirleik Þorgerðar Eirfksdótt-
ur. Söngstjóri: Jakob Tryggva,
son.
e. Þrjár dulrænar sögur. Mar-
grét Jónsdóttir flytur.
f. Heimleiðis fyrir jólin. Hall-
grímur Jónasson rithöfundur
flytur jólasögu.
g. Þjóðfræðaspjall. Árni Björns
son cand. mag. flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu málí. —
Dagskrárlok.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.20:
Á myndinni talið frá hægri, sjáum við'Sigrúnu Ilarð ardóttur, Guðmund Emilsson og bræðurna Snorra
Snorrason og Sigurð Snorrason. Sigrún syngur en þeir félagar aðstoða hana með undirleik er þau
flytja jólalög á sunnudagskvöld. Þá bræðurna könn umst við við úr hljómsveitinni Orion, sem oftsinnis
hefur skemmt sjónvarpsáhorfendum ásamt Sigrúnu Harðardóttur.