Vísir - 03.01.1970, Blaðsíða 15
VlSIR . Laugardagur 3. janúar 1970.
75
Plasthúðun — húsgagnamálun
Plasthúða og mála húsgögn, bæöi gömul og ný og lausar
innréttingar. Látið plasthúða eöa mála gömlu húsgögnin
og gera þau sem ný. Fljótleg og vönduð vinna, sann-
gjamt verð. Húsgagnamálun, Barónsstíg 11A bakhús. —
Sími 19840. — Geymið auglýsinguna. .
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395.
Framleiðum tvöfalt einangrunarbler, höfum einnig 3, 4, 5
og 6 mm gler. Önnumst ísetningar á öllu gleri. Vanir
menn. Geymið auglýsinguna. Glertækni hf. Simi 26395.
Heimasimar 38569 og 81571. Glertækni hf.
ER LAUST EÐA STÍLFAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stífluö frárennslisrör með lofti og hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niöur brunna. — Alls
konar viögerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn. Simi 25692. Hreiðar Ásmundsson.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahuröir með „Siottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Clafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá ki. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki. rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri viö biluð
rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og
33075. Geymið auglýsingima.
ÁHALDALEIGAN
SIMI13728 LEíGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvéiar, sllpirokka, rafsuðuvélar. Sent og
sðtt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjamamesi. Flytur lsskápa og pianó. Slmi 13728.
BSS«
RAFTÆK J A VINNU STOFAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar,
eldavéiar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig
nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur
Guömundsson lögg. rafverktaki. Sími 30593.
HUSAVIÐGERÐIR — 21696.
Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur. Útvegum
allt efni. Upplýsingar í síma 21696.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum við aliar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob-
art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir.
Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæöi
Eyjólfs og Halldórs. Hringbraut 99. Sími 25070.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
JKlæðum og gerum upp
ffl BÓLSTRUNl bólstruð húsgögn.
Dugguvogi 23. sími 15581.
Fljótt og vel unniö Komum með áklæðissýnishom. Ger-
um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum.
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaða vinnu
og fljóta afgreiöslu. — Vélritun — Fjölritun s.f., Granda-
garði 7, sími 21719.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA
úr hinum heimsþekktu VŒDULUX-bílalökkum. Bfllinn
fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi.
Sími 40677.
KENNSLA
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsia. Enska, danska, þýzka, franska,
spánska, ítqjgka, norska, sænska, rússneska, íslenzka fyrir
útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109.
YMISLEGT
BlLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfo 32
HJOL TILLINGAR
lYlÖTORSTILLINGflR LJÖSASTILLINGAR
Láfið stilla í tíma. d
Fljót og örugg þjónusta. 8
13-10 0
LEIG AN s.f.1
Vinnuvéiar iil leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI M- - SÍMI 23A1-SO
VÍSIR í VII KUI LOK IN
HANDBÓK HHHHHHil húsa Mt )RAt m
VÍSIR í VIKULOKIN
frá byrjun er orðinn rúmlega 1200 króna
virði, tæplega 300 síðna litprentuð bók
í fallegri möppu.
VÍSIR í VIKULOKIN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍSIR í VIKULOKIN
er afgreiddur án endurgjalds frá byrjun
(nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)
til nýrra áskrifenda.
DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Sími 11660.