Vísir - 03.01.1970, Blaðsíða 14
74
V í SIR . Laugardagur 3. janúar 1970.
TIL SOLU
Tækifærískaup. Stereo hátalara-
sett Tandberg Hi-Fi til sölu nú
þegar, verö aðeins kr. 5 þúsund.
Sími 35042 e. kl. 6 í kvöld og
á morgun.
TU sölu strauvél, dragt með
skinni. tækifærisverð. Uppl. í síma
36657 fyrir hádegi næstu daga.
Smurt brauð og snittur, köld
borð, veizluréttir, og alls konar
nestispakkar. Sælkerinn. Hafnar-
stræti 19. Simi 13835.
Notaðir barnavagnar, kenv o.
m. fl. Saumum skerma og svunt-
ur á vagna og kerrur. Vagnasalan,
Skólavörðustfg 46. Sími 17175.
OSKAST KIYPT
Vil kaupa léttan sundurdreginn
aluminíum stiga 9—13 metra. —
Uppl. gefur Guövarður Jónsson í
si'ma 96-12463, Akúreyri.
Notað þakjám óskast og lítið
magn af mótatimbri. Uppl. í síma
40351 og 81841.
Vil kaupa 3—4 ferm miðstöðv-
arketil. Vinsamlega hringið í síma
52846.
HÚSCÖCN
Takið eftlr, takið eftir! Það er-
um við sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnin og húsmunina.
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fomverzlunin Laugavegi 33, bak-
húsið. Sfmi 10059, heima 22926.
Vegghúsgögn. — Skápar, hillur
og listar. Mikið úrval. — Hnotan,
húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími
20820.
° HEIMILISTÆKI
Til sölu lítil Hoover þvottavél.
Sími 23039.
Isskápur óskast, má vera notað-
ur. Uþpl. í sfma 2694 Keflavík.
fsskápur. Góður 2ja ára fsskápur
til sölu. Einnig Gmndig radíófónn
og lítið sófasett, selst ódýrt. Sími
18389.
BILAVIÐSKIPTI
Óska eftir Volkswagen 1200 árg.
’67. Uppl. í síma 57242 kl. 13-20
f dag. StaðgreiöSla.
Willys jeppi árg. 1947 í góöu
lagj til sölu. Uppl. í síma 52082,
Til sölu Willys jeppi árg. ’55, í
sér flokki. Uppl. í síma 19972 í
dag og á morgun.
Volkswagen til sölu. Uppl. í síma
50341.
Vil kaupa mótor í Skoda árg.
1961. Uppl. f síma 32337.
Ford Transit. Til sölu Ford Trans-
it sendiferðabifreið árg. 1966 (ekki
stöðvarbíll). Uppl. í símum 40740 og
36742,
Opel Caravan '55 varahlutir til
sölu: vélar, gírkassar, drif, boddý-
hlutir o. m. fl. Uppl. í síma 30322.
SAFNARINN
fslenzk frímerki, ónotuð og nót-
uð kaupi ég ávallt hæsta verði. —
Skildingamerki til sölu á sama stað
— Richard Ryel, Háaleitisbraút 37.
Sími 84424 & 25506.
HÚSNÆÐI OSICAST
3ja herbergja fbúð óskast f Kópa-
' vogi, vesturbæ. Uppl. f síma, 84330.
Óska eftir að taka bflskúr á leigu.
Uppl. f síma 41983 og 84717.
Bílskúr óskast til leigu, sem geymsla, helzt í vesturbænum. — Sími 10074. Lestur. Sérkennsla fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram- greiösla fyrir hvern mánuð 20 kennslustundir, 45 mín, hver kennslustund kr. 1.000. Sími 83074. Geymið auglýsinguna.
2 piltar óska eftir herbergi. — Reglusemi, Sími 84142.
Bílskúr óskast til leigu um ó- ákveöinn tíma. Uppl. í síma 25696. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku. frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar Kráf T3 W « om c*f Al 1/ nn/Tir nrof aít
TTTOETTIlgTm Uicl, Dy IlaniblUlK UUUII piUl Ug dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson. — Sími 20338.
Til Ieigu nokkur skrifstofuher- bergi að Snorrabraut 121, 2. hæð. Uppl. f síma 14646 kl. 10-12 f.h.
Matreiðsla, sýnikennsla. Nýir réttir, smurt brauö. Námsk. byrja 5.—10. jan. 3. klst. 4 kvöld eftir vali, nokkur pláss laus. Sýa Thor- láksson. Sími 34101.
Góður kjallari 2 herb. og eldun- arpláss til leigu fyrir einhleypt fólk. Uppl. í síma 30803 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 81725. Þú lærir málið f Mími. — Sími 10004 kl. 1-7.
Til leigu 3ja herb. íbúö í Noröur- mýri. Uppl. í síma 21359 e. kl. 6.
BARNAGÆZLA
Til leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 42690 milli kl. 7 og 8 í kvöld.
Óska eftir að taka böm í gæzlu eftir hádegi, er í Hlíöunum. Uppl. í síma 34699.
Gott herbergi til leigu í miðbæn- um Uppl. í síma 12408.
Tek að mér barnagæzlu allan daginn eða eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 83915.
Rúmgott herbergi til leigu við Laugaveg. Uppl. í síma 11513.
Ný 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. febr. Leigist með teppum, gluggatjök’ og ísskáp. Tilboö merkt „Reglusemi —77“ sendist augl. Vísis. Vill ekki einhver góð kona í Þingholtunum taka aö sér lítinn dreng frá kl. 1—5 fimm daga vik- unnar. Uppl. í síma 15024.
Iðnaðarhúsnæði I Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 40159. 1 0KUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á Volkswagen, tímar eftir samkomulagi. Karl Olsen. Sími 14869.
■;WNI)UI:IM:!TTW Unglingar óskast til innheimtu- starfa, fyrir tímarit, í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Uppl. í síma 22343 kl, 1 — 6 virka daga.
Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215.
Viljum ráða stúlkur, ekki yngri en 18 ára fil ræstinga og gæzlu barna. Reglusemi áskilin. Húsnæöí og fæöi á staðnum. Uppl. gefur forstöðukona Skálatúnsheimilisins Sími 66249 til kl. 18. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni ó Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Jóel B. Jakobsson, símar 30841 og 22771.
Sendisveinn óskast hálfan dag- inn (eftir hádegi). — Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. Ökukennsla — æfingat. . Get nú aftur bætt við mig nemendum, kenni á Ford Cortínu. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601.
Óska eftir fulloröinni og myndar legri stúlku, til að sjá um heimili hjá einhleypum manni, í góðri f- búö, háifan eða allan daginn. — Tilboö sendist Vísi fyrir þriöjud. merkt „5036“.
HREINGERNINGAR
Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi Og húsgögn, full komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRÚN hf. Sími 35851 og í Ax- minster. Sfmi 30676.
Kona óskast til aö gæta barna 5 daga í viku frá I—5.30, ásamt smávegis húshjálp að Klepps- veg; 134. Sími 38707. ,
Heimilishjálp erlendis. Kona, helzt fulloröin, óskast tii góðrar fslenzkrar fjölskyldu eriendis, til eins árs a. m. k. Meömæli ásamt upplýsingum sendist augl. Vísis mfrkt „Ráösett" Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sfmi 42181.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami.
i ATVINNA ÓSKAST 1
Óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl í síma 12864.
Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097.
Sjáið — Ungan reglusaman mann vantar atvinnu. Hefur fengizt við ýmiss konar störf, þ.á m. verzl- unarstörf. Hefur bílpróf. Uppl. f síma 37883 kl. 4 — 6 e. h.
Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu f Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 11802.
1 TAPAÐ — FUNDIÐ 1
Ábyggilegur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu nokkra tíma á dag. Margt kemur til greina, er með bíl. Sími 31089. Armband (gullkeðja múrsteina- mynstur) tapaðist viö Hrauntungu Kóp. eöa í Sólheimum Sími 40239. Fundarlaun.
Gleraugu týndust fyrir jólin — sennilega í Laugaráss- eða Lang- holtshverfi. „Tvöföld“ gler. Skilvís finnandj tilkynni vinsaml. í sfma 36943, Fundarlaun.
KENNSLA
Nemandi! — Ef þú átt í erfið- leikum með eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértímar í námstækni orðið þér ómetanlegir. Viötalstírriar gefnir f síma 12942. Hjörtur Jóns- son kennari.
Omega gullúr og 2 keðjur töp- uðust dagana fyrir jól. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 35282. Góð fundarlaun.
Pilíurinn sem fann lyklaveski hjá
barnaheimilinu Hagaborg, laugar-
daginn 27. desember, er vinsamieg-
ast beðinn að skila því þangað, eða
láta vita í síma 10268, 20095 og
eftir kl. 6 í síma 20757.
ÞV0TTAHÚS
o ______
Húsmæður ath. I Borgarþvotta-
húsinu ‘ kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk. Borgarþvottahúsiö býður
aðeins upp á 1. fl. frágang. Geriö
samanburð á verði. Sækjum —
sendum. Sfmi 10135, 3 Ifnur. Þvott-
ur og hreinsun allt á s. st.
Fannhvítt frá Fönn. Sækjum
sendum — Gerum við. FÖNN,
Langholtsvegi 113. Slmar 82220 —
82221
EFNALAUGAR
Kemisk tatahreinsun og pressun.
Kflóhreinsun — Fataviögerðir —
kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla,.
góöur frágangur. Efnalaug Austur-
bæjar. Skipholti 1 sfmi 16346.
Hreinsum gæruúlpur, teppi,
gluggatjöld, loðhúfur, lopapeysur
og allan fatnað samdægurs. Bletta
hreinsun innifalin f veröi. Mjög
vönduð vinna. — Hraðhreinsun
Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás)
Ömengad
obak yzt sem
innst.
hofnAr
HOFNAR
Hollenzkir Vindlar