Vísir - 20.03.1970, Síða 14
14
V1SIR . Föstudagur 20. marz i»m
TIL SOLU
Til sölu góð saumavél i skáp
(með mátor). Uppl. i síma 34184.
Erá Rein Hlíðarvegi 23, Kópa-
yogi. Ðáhlíur kr. 35. Gladiolur kr.
730. Anemonur einfaldar og fyllt-
ar kr. ,í sérstökum litum kr. 7.
Einnig raetur af musterisjurt (Ast-
ilbe) í þrem Iltum. Afgreitt dag-
lega frá KL 5, laugard. og sunnud.
ffá hádegl meðan birgðir endast.
Nýleg Vöstra skíði, 195 cm, til
söiu, ásamt bindingum, stöfum og
poka. Sími 35096.
Honda 50 til sölu, mikið af vara-
hlutum fylgir. Uppl. í síma 41976.
Húsdýraáburður til sölu. Uppl.
i síma 41649.
Skfðaskór nr. 37 til sölu, skíða-
i skór nr. 39 óskast keyptir. Uppl.
'li síma 28365.
Lampaskemiar í miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. Raftækja-
verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga-
hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut).
Simi 37637.
^ " ’ ' r'
' Þrjár nýjar dekk-keðjur á Land
Rover (minni gerðin) til sölu, einn-
ig bensínbrúsi. Tækifærisverð. —
Fossvogsblettur 3.
Tll aölq kynditæki ca. 3 ferm
með daelu. Uppl. i sima 84925.
Bezta fermingargjöfin er góð
asóardúnssæng. Nokkur kiló af
úrvals asðardún til sðhi. Sanngjamt
verð. Stei 40140.
Sófasett og tvennir skautar á
skóm til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
35380.
Góð Honda tíl
sima 36430.
. Uppl. i
Tilboð ðskast i 15 w stereo
grammofón. Uppl. i stea 13733
eftir Id. 5 e. h.
Til sölu er Winchester riffill mod
el 70 cal 243 W. Uppl. í síma
25834 eftir kl. 20.
Plötnspilarl og útvarp i bil til
sölu. Einnig bónvél. Leifsgötu 23,
H til haegri. Sími 23521 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölu er bama-rimlarúm. —
Uppl. i sima 52224.
Rafmagnsgftar, Framus, til sölu.
Uppl. i staa 33142.
Til sölu er miðstöðvarketill, 10
ferm, Columbia oliubrennari, dæl-
ur o. 41. Allt nýlegt. Uppl. í síma
83264 e. kl. 7.30 á kvöldin.
Kjöt — Kjöt. Notið verðmuninn
— verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt
viðurkennda hangikjöt á kr. 110
pr. kg. Sláturhús Hafnarfjarðar.
Símar 50791, heimasími 50199.
Hélgarsala — kvöldsala. Ferm-
jngargjafir, fermingarkort, fyrir
telpur og drengi. Sængurgjafir o.
m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi
57 Kópavogi. Simi 40439.
Notaðir barnavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svunt-
ur i vagna og kerrur. Vagnasalan.
Skólavörðustíg 46. Simi 17175.
Málverkamarkaðurinn er i full-
um gangi. Komið með góð málverk
ef þór viljið selja. Komið og skoðið
ef þér viljið kaupa. Skipti koma oft
jtil greina. Látið okkur annast mál-
verkaviðskiptin. Við önnumst líka
vandaða ihnrömmun. — Málverka-
salan Týsgötu 3. Simi 17602.
Vestflrzkar ættir. Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir (Amardalsætt og Eyrardals-
ætt) Afgreiðsla i Leiftri og Bóka-
búðinni' Laugavegi 43 b. Hringið
1 síma 15187 og 10647. Nokkur
eintök effnþá óseld af eldri bókum.
Utgefandi.
Til sölu rafmagnsorgel Jamaha
gerð A-3 og Teisco ntagnari
Checmate 15. Leitið nánari upp-
lýsinga í síma 38571 frá kl. 9—1.30
og frá kl. 5—11 á kvöldin.
Kæliskápar, eldavélar, enn-
fremur mikið úrval af gjafavörum.
Raftækjaí/erzlun H. G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45, Suðurveri. Sími
37637.
Til sölu að Kársnesbraut 1 Kópa
vogi (áður Hjólbarðaverkstæði
Kópavogs) til flutnings eða niöur-
rifs. Tilboð sendist Vísi merkt
„8809“ fyrir þriöjudag 24, þ. m.
Til sölu: bækur, þ. á m. Nordisk
Konversations Leksikon og Al-
fræðasafn A.B. Radionette ferða-
viðtæki, Aiwa segulbandstæki
(stereo), tenorsaxófónn, harmonika
Nönnugata 16 kjallara, undir Njarð
arbakaríi, gengið inn frá Njarðar-
götu, kl. 3—6 í dag og næstu daga.
Gamlar bækur verða seldar á
Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á iaugardag
á kr. 20 til 45 stk.
Til sölu nokkrar góðar harmon-
ikur. Einnig tenór saxófónn. Tek
harmonikur i skiptum, þurfa ekki
að vera I lagi. F. Björnsson, sími
23889 kl. 12—13 og 19—20.
Til fermingar og tækifærisgjafa:
töskur, pennasett, seöiaveski, sjálf-
límandi myndaalmbúm, skrifborös-
möppur, læstar hólfamöppur, mann
töfl, peningakassar. Verzlunin Björn
Kristjánsson, Vesturgötu 4.
>ýzkir rammalistar nýkomnir.
Mikið úrval. Gott verð. Ramma-
gerðin, Hafn .stræti 17. _ __
ÓSKAST KEYPT
Lofthitunarofn óskast! Öska eft-
ir að kaupa lofthitunarofn, sem
getur hitað upp 4—500 ferm iðn-
aðarhúsnæði. Uppl. í síma 84970
eftir kl. 18 föstudag og laugardag.
Takið eftir. Óskast til kaups. —
Danskt innlagt borð og stóll með
háu baki (ambassador). Sími 37687
eftir kl, 6.
FATNAÐUR
Til sölu ný mjög vönduð kápa
jafnt vetrar sem heilsárs-kápa,
stærð 44. Uppl. í sima 16283.
Til sölu brúðarkjóll með slöri.
Uppl. í slma 10667 eftir kl. 4.
Ódýrar terylenebuxur í drengja
qg unglingastærðum, ný efni, Ekta
loðhúfur, margar geröir. Póstsend-
um. KÍeppsvegi 68, III hæð til
vinstri. Sími 301-38.
Peysubúðin Hlín auglýsir. Síðar
peysur míkið úrval, beltispeysurn-
ar vinsæiu komnar aftur. Einnig
ódýru rúllukragapeysumar í öllum
stærðum. Failegar frúargolftreyjur
og stuttermapeysur. Péysubúðin
Hlin, Skólavöröustfg 18. Sími
12779. -
Ódýrar terylenebuxur í drengja-
og unglingastáerðum, ný efni. Ekta
loðhúfur, margar' gerðir. Póstsend-
um. KleppsVegi ' 68, III hæð til
vinstri. Sími 30138.
Kaupum óg seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, góif
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staðgreiöum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð,
símabekki. — Fornverzlunin Grett
isgötu 31, sími 13562.
Til sölu, vandaðir, ódýrir svefn-
bekkir. Hagkvæmir greiðsluskilmál
ar. Öídugata 33, sími 19407.
Takiö eftir, takið eftir! Það er-
um við sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnin og húsmunina
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fornverzlunin Laugavegi 33, bak-
húsið. Sími 10059, heima 22926.
HEIMILISTÆKI
Til söiu er vel með farin og lítið
notuð tvískipt Husqvarna eldavél,
5—6 ára, verð kr. 10 ] ús. Uppl. í
síma 10677.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Volkswagen árg. ’63. Til
sýnis að Hiíðargerði 8. Simi 30316.
Óska eftir að kaupa góöan bíl
2ja dyra árg. ’64—’66. Aðeins góð-
ur bíll kemur til greina. Stað-
greiðsla. Sími 84925 eftir kl. 18
og eftir ki. 13 laugardag.
Til sölu Chevrolet ’54 til niður-
rifs. Góð vél o. fl. Uppl. 1 síma
25736.
Vil kaupa vél í Benz vörubíl 322.
Uppl, t síma 84922 á kvöldin.
Frá Bílasölu Matthfasar. Ef bíll-
inn á að seljast, er hann á sölu-
skrá hjá okkur. Bílasala. Bilakaup.
Bílaskipti. Bílar gegn skuldabréf-
um. — Bílasala Matthíasar.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki. Urval
af umslögum fyrir handritamerkin
20. 3. — Frímerkjahúsið Lækjar-
götu 6A. Sími 11814.
Kaupi öll fslenzk frímerki gegn
staðgreiösiu. Læt einnig 500 erlend
frimerki fyrir 50 fslenzk. Richardt
Ryel, Háaleitisbraut 37. Stmi 84424.
EFNALAUGAR
RúskinnshreinsT' (sérstök með-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun, hattahreinsun,
hraðhreinsun kílóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60. Sími 31380. Útibú Barma
hlíð 6, Simi 23337.
Kemisk fatahreinsun og pressun.
Kíióhreinsun — Fataviðgerðir —
xúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla
gðður frágangur. Efnalaug Austur-
bæiar Skipholti 1 sfmi 16346.
ÞV0TTAHÚS
Fannhvítt frá Fönn Húsmæður
einstaklingar. Þvoum allan þvott
fljótt og vel. Sækjum — sendum
Viðgerðir — Vandvirkni Fönn
Langholtsvegi 113. Góð bflastæöi
Símar 82220 - 82221.
Húsmæður ath I Borgarþvotta
húsinu kostar stykkjaþvottur að-
eins kr. 300 á 30 stk., og kr 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr.
24 stk Borgarþvottahúsiö býöur
aðeins upp á 1. fl. frágáng. Gerið
samanburð á veröi. Sækjum —
sendum. Simi 10135, 3 línur. Þvott-
ur og hreinsun allt á s. st
HUSNÆDI í
Til leigu fyrir skrifstofur eða
léttan iðnað, 2 herbergi 17 og 14
ferm, og lítið eldhús og geymslu-
herbergi samanlagt ca. 14 ferm,
ailt á 3. hæð við Lækjargötu. —
Uppl. í síma 13324.
Herbergi til leigu í Kleppsholti,
fyrir fullorðna konu eða mann,
eldhúsaögangur getur fylgt eða
fæði og þjónusta. Algjör reglusemi
áskilin. Sími 30262 eftir kl. 6 næstu
kvöld.
Forstofuherbergi til ieigu nálægt
Kennaraskólanum, sér snyrting,
innbyggöir skápar. Uppl. í síma
10758.
Rúmgóð 2ja herb. ibúð til leigu.
Uppl. í síma 84256 eftir kl. 7.
Herbergi til leigu í Norðurmýri
strax. Uppl. [ sfma 17865 eftir
ki. 6.
Herbergi til Ieigu nálægt mið-
bænum. Uppl. : síma 26372,
„Eruð þér að gefa í skyn, aS það sé ekki fáanlegt neitt,
sem segir BOOOT, BOOOT ... ?“
3 herbergi og cldhús með að-
gangi að nýtízku þvottavélum til
leigu I fjölbýiishúsi innarlega við
Kleppsveg. Uppl. í síma 34914,
100 ferm hornsalur til leigu á
III hæð í Skipholti 21. Uppl. í
síma 22255.
HUSNÆÐI ÓSKAST
Bflskúr óskast til leigu í austur-
bænum. Uppi,_ í síma 82702.
Bflskúr óskast til leigu, helzt f
austurbæ. Uppl. i síma 34203 eftir
kl. 6.
Ung barnlaus hjón óska eftir lít-
illi íbúð á góðum stað í bænum.
Uppi. í síma 18689.
Húsnæði óskast. Erlendur há-
skólakennari með fjölskyldu óskar
eftir að taka á leigu íbúð með
húSgögílum1 frá 1. júlí fram í sept-
ember eða desember. Uppl. í síma
32415.
íbúð f miðbænum. Tveggja herb.
íbúð óskast til leigu f miðbænum
fyrir embættismann utan af landi.
Uppl. í síma 24399 á skrifstofu-
tfma.
Óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð
fyrir miðjan apríl. Heizt í Lang-
holtshverfi. Sími 82758.
2ja—3ja herb. íbúð óskast strax
eða um næstu mánaðamót. Uppi. í
síma 30364. •
ATVINNA ÓSKAST
Tvftug stúlka utan af landi ósk-
ar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í sima 23395.
Tvítug stúlka óskar eftir að kom
ast að við húshjálp á daginn. Er
með ársgamait bam. Simi 18327.
Dugleg 18 ára stúlka óskar eftir
vinnu í 2 mánuði. Fjölmargt kemur
til greina. Hefur meömæii. Uppl. f
síma 35664.
Ung stúika óskar eftir vinnu. —
Margt kemur til greina. Vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 82413.
ÞJÓNUSTA
Snyrtistofan Hótel Sögu. Sími
23166. Andlitsböð, fótaaðgerðir,
handsnyrting.: 'Kvöidtinjar
þriöjudaga, miðvikudága og
fimmtudaga.
Trjáklippingar - húsdýraáburður.
Ámi Eiríksson, skrúðgarðyrkju-
meistari. Sími 51004.
Hreinsa loft og geymslur, yður
að kostnaðarlausu. Sími 15137
kl. 6—8.
Óskum eftir góðri 3—4ra herb.
íbúð fljótlega, í síðasta lagi 14.
maf n. k. 1. fl. umgengni. Mán-
aðargreiðsla. Sími 30063.
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
helzt náiægt miðbænum. Uppl. f
síma 51549 milli kl. 2 og 7.
Einhleyp, róleg og reglusöm
kona óskar eftir 1—2 herb. íbúð.
Uppl. í síma 18331 á skrifstofu-
tínva og 17924 á kvöldin.
Óska eftir 3—4ra herbergja íbúö.
Uppi. I síma 33598.
• Ung stúlka og eldri kona óska
eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
íbúð strax. Barnagæzla eða hús-
hjálp kemur tíi greina. Uppl. í
síma 14237. _____
2—3ja herb. fbúð óskast á ieigu
riú þegar, reglusemi heitið. Uppl.
í síma 22844.
Húsbyggjendur. — Húseigendur.
Tek aö mér nýbyggingar, viðbygg-
ingar, ennfremur breytingar inn-
anhúss sem utan. Friðgeir Sörla-
son, húsasmíðameistari. Sími 35502
Tökum eftir gömlum myndiun,
stækkum og iitum. Pantið ferming-
armyndatökur tímanlega. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavöröustíg 30. Sími
11980.
Bifreiöaeigendur. Tek bíla I bón
á kvöldin og um helgar, sæki og
sendi. Uppl. í síma 84556.
önnumst alls konar smáprentun
svo sem aðgöngumiöa, umslög,
bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o.
m fl. Sími 82521.
Herbergi eða lítil íbúð óskast
fyrir einhleypa konu, þarf að vera
í Kleppsholti eða viö Langholtsveg.
Uppl. í síma 31467.
Iðnaðarhúsnæði óskast, 50—100
ferm. Upplýsingar í sfma 82406.
UJUJ
[•]>]
Kona óskast til að ræsta stiga-
hús í Laugarneshverfi. Uppl. f síma
83743 kl. 5—7 í dag.
Aðstoðarmatráðskona óskast nú
:begar. Uool hjá hótelstiöra i síma
98-1980. Hótel Hamar, Vestmanna-
eyjum.
Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur
og karla. Opið alla virka daga. —
Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts,
Laugavegi 80, efri hæö. Sími 26410.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúður. —
Rúðumar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúður og filt i hurðum
og hurðargúmml. Getum útvegað
skorið gler j hliðarrúður. 1. flokks
efní og vönduð vinna. Tökum einn-
ig að okkur aö rífa bíla. Pantið t
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin.
Flisalagnir og múrviðgerðir. Sími
33598.
KENNSLA
Kennsla. Les með nemendum
tungumál. Barna- og unglingaskóia
fög. Sfmi 21804.