Vísir - 02.04.1970, Page 1
Eins og
eldspýtuhaus
VIDBÓTÁR-
fræðingur um hala-
stj’órnuna Bennett, sem
sést út aprilmánuð
„Síminn hefur ekki stanzað hjá
mér, og fjöldamargir hringdu í gaer
og sögðust ætla að gæta þess vel
að vakna ekki til að siá aprílgabb-
ið“ — sagðj Þorsteinn Sæmunds-
son, stjarnfræðingur í viðtali viö
biaðið í morgun, er við spurðum
hann um halastjörnuna Bennett,
sem '' fur sézt hér á milli kl. 3 og
5 á néttunni síðan 25. marz og
sést út þennan mánuð, . þegar
skyggni leyfir. Sagði Þorsteinn að
stjaman hefði verið björtust um
síðustu helgi og væri aðeins farin
aö dofna, en sést þó greinilega
enn þá. Mjög margir borgarbúar
hafa vaknað til að sjá þessa sér-
kennilegu stjörnu, sem sást fyrst
skömmu fyrir síðustu áramót, þó
að margir hafi talið að hér væri
um aprílgabb að ræða, þar sem
fréttir af stjörnunni komu núna um
mánaöamótin. Stjarnan sést á aust-
urhimninum ög hefur ekki sézt hér
svo skær halastjarna síðan árið
1957. -bs-
„SÆMUNDUR
Á SELNUM“
— senn settur upp á lóðinni við Háskólann
Senn líður að því, að höggmynd
Ásmundar Sveinssonar Sæmundur
á selnum verði sett upp í skeifunni
fyrir framan Háskólann, en högg-
myndin er búin að vera f geymslu
í þrjú ár Er nú aðeins beðið góð-
viðris til að setja höggmyndina
upp en allmiklar tilfæringar verða
í sambandi við það. Þarf að fá stór-
an kranabíl til að lyfta höggmynd-
jnnj og snúa, en listamaðurinn mun
ekki vera búinn að ákveða hvert
selurinn eigi að snúa.
Kom þetta fram í viðtali við
Magnús Má Lárusson háskólarektor
í morgun. Höggmyndinni er ætlað-
ur staður í hringnum, sem er í
miðri skeifunni, en þar eru steyptar
undirstöður, sem hún á að standa &..
Háskólinn tók höggmyndina í
sína eevmslu í janúar s.l.. en þá
1 hafði hún legið í þrjú ár í geymslu
hjá Jöklum.
Höggmyndin er steypt í brons og
er gjöf frá Stúdentafélagi Reykja-
víkur til Háskólans! — SB.
Dauft yfir
loðnunni
Heldur dauft hefur verið yfir
loðnuveiðunum nú eftir páskahá-
tíðina, en heizt er svo aö sjá, sem
hið mikla loönumagn, sem vart
varð við rétt fyrrr hátíðir hafi ger-
samlega gufað upp. Ágætt veður
var í gær á miðunum, en sárafáir
bátar fengu aflá. —vj—
Blaðamenn höfðu i byrjun á'hyggj-
ur af því, að tunglgrjótið frá Nixon
Bandaríkjaforseta yrði ekki sýnilegt
berum augum, enda lítið til skipt-
anna. Molinn frá yfirborði tungls
reyndist þó vera á stærð við brenni-
stein á eldspýtu.
Luther Replogle, sendiherra
Bandarikjanna, afhenti forseta ís-
lands þessa gjöf í Alþingishúsinu f
morgun. Með molanum er fáni ís-
lands, sem fór í hina frægu tunglför
með Apollo 11 í fyrrá. — HH.
VIRKJANIR I LAXA
Skríkjandi páfagaukur i
heimsókn á bókasafni
Bíður nú réttra eigenda að lokinni söngför sinni
Þögnin og kyrrðin, sem ríkti
í gærkvöldi eins og alltaf inni
á lesstofu Borgarbókasafns-
ins, var skyndilega rofin af
dillandi fuglasöng.
Safnvörður og bókagrúskar-
amir voru ekki á því f fyrstu að
láta neitt slíkt trufla lesturinn,
en söngvarinn herti þá bara
skríkjur sínar og tíst.
„Það er aldeilis fuglasöngur —
og það um hávetur!" og lestrar-
áhuginn var rokinn út í veður og
vind, en einhver gekk að glugg-
anum, þaðan sem tístið heyrðist,'
og opnaði. Inn í lesstofuna flaug
litskrúðugur gestur.
Þsíta var þá skínandi falleg-
ur, bláleitur páfagaukur, sem
hafði leitað á ljósið, og flögraði
nú um stofuna, feginn því að
koma inn f ylinn. Jafnvel for-
hertustu lestrarhestar urðu nú
að leggja frá sér bækur sínar.
Gesturinn var handsamaður,
og auðvitað renndi menn grun
í að hann hefði strokið frá
eiganda sínum, svo að lögregl-
unni var gert viðvart. Hins veg-
ar tfmdi enginn að selja svo fali-
legan og söngglaðan gest í hend-
ur yfirvöldum, heldur bauð
menntaskólanemandj honum
gistingu heima hjá sér í nótt.
Páfagaukurinn bíður nú þess,
að eigandj hans vitji hans til
Jóns Sævars Baldurssonar á
Hringbraut 55 (sími 26544) en
þar dvelst hann og lifir í vel-
lystingum praktuglega. — GP.
KANNAÐAR 2
bæir í kaf, þegar lón myndaðist
ofan við virkjunina.
Hinn nýi virkjunarmöguleikinn,
sem kannaður hefur verið, er 1
Kráká, sunnan Gautlanda.
Það er skylda okkar hér á Orku
stofnuninni að benda á þá mögu-
leika, sem fyrir eru í nýtingu vatns
falla landsins, án þess að við tök-
um þá endanlega afstöðu til þess,
hvort virkjanir séu heppilegar eða
ekki, sagði Jakob Gíslason. Hins
veg-'r er það ómótmælanlegt, að
meö fullvirkjun Laxár, skapast
grundvöllur fyrir stóriðju á Norð
urlandi t.d. á Akureyri.
Með þessum virkjunum yrði
nauðsynlegt að veita Suðurá og
Svartá norður yfir heiðamar eftir
farvegi Krákár í Laxá.
Orkustjóri taldi ekki vera hættu
á náttúruspjöllum við gerð Gljúfur
versvirkjunar, en taldi hins vegar
rétt, að kannað yrði betur, hvaða
áhrif virkjunin hefði á vatnasvæði
Laxár. Þá taldi hann að flýta bæri
þeirri þróun eftir niætti, að tengja
saman allar orkuveitur landsins og
sagði að nú væri verið að gera
könnun á því, hvort heppilegt væ'ri
að leggja háspennulfnu norður yfir
Sprengisand frá Búrfelli til Akur-
eyrar. -vj-
Önnur mundi hurrka upp ána á 16 km. kafla
0 Orkustofnunin. hefur
kannað tvo virkjunar-
staði í Laxá í Þingeyjar-
sýslu til viðbótar hinni um-
deildu Gljúfurversvirkjun
og gerir annar virkjunar-
möguleikinn a. m. k. ráð
fyrir verulegri röskun í
ánni. Þetta væri virkjun,
sem gerð yrði ofarlega í
Laxárdalnum, langleiðina
uppi við Mývatn, norðan
Helluvaðs.
„Fjölmnrgir héldu
Bennett vern
nprílgubh"
— segir Þorsteinn
Sæmundsson stjarn-
Ef af þeirri virkjun yrði, yrði
vatnið f Laxá leitt i skurðum og
göngum norður að Gljúfurvers-
virkjun og yrðu þá senniiega þurrk
aðir upp um 16 km. af Laxá, nema
gerðar yrðu sérstakar ráðstafanir
til að hleypa ávallt nægilegu vatns-
magni um farveginn.
Þó að Orkustofnunin hafi gert
þessar athuganir, er ekki þar með
sagt, að þarna verði ráðizt í virkj-
anir, sagði Jakob Gíslason, orku-
stjóri í viðtali við Vísi f morgun,
en hann staðfesti uppiýsingar, sem
Þórólfur Jónsson, húsasmiður og
mikill áhugamaður um vemdun Mý
vatnssvæðisins gaf Vísi. — Þessi
virkjunarmöguleiki virðist satt að
segja ekki vera neitt fýsilegur, en
hinu ber ekki að neita, að með
honum yrði veruleg röskun á vatna
svæði Laxár, sagði jakob Gísla-
son. Hann benti hins vegar á, að
hugsanlegt væri að grípa til sam
bærilegra ráðstafana og gerðar em
í Nlgara-fossunum f Bandaríkjun-
um, sem eru virkjaðir. Það var
það gert að skilyrði, að ávallt færi
nokkurt vatnsmagn um fossana.
Með virkjuninni við Helluvað
fæm að minnsta kosti éinhverjir