Vísir - 02.04.1970, Side 16

Vísir - 02.04.1970, Side 16
Miðvikudagur 2. aprfl 1970. Stríð um Playboy- merkið Tveir aðilar hafa nú látið skrásetja þetta sama merki hjá vörumerkja- skrárritara og hefur merk ið verið augiýst í Lögbirtinga- blaðinu af tveimur aðilum. Þetta er hið heimsþekkta Playboy- merki, en stríð er nú um merkið á milli bandaríska stórfyrirtæk- isins H.M.H. Publishing Co. Inc og Hreiðars nokkurs Jónssonar, sem rak næturklúbbinn Playboy- Club, þar til rekstur hans var stöðvaður í fyrravor. Umboðsmaður bandaríska fyr- irtækisins, sem m. a. hefur út- gáfustarfsemi (Playboy) og veit- ingarekstur (Playboy-klúbba), Kristinn Gunnarsson, hrl. sagði í viðtalj við Vísi í morgun, að vörumerkjaskrárritari hefði ekki úrskurðað hverjum merkið til- heyrði hórlendis. Hann kvað það auðvelt fyrir bandaríska fyrir- tækið aU5 fara með málið fyrir dómstólana hérlendis til að fá réttinn dæmdan fyrirtækinu, enda hefði merkið hér þegar meira en áratuga hefð. — Þess má geta, að Hreiðar lét skrá- setja merkið í fyrifavor, en bandaríska fyrirtækið lét ekki skrásetja það fyrr en sl. haust. - vj — Húsgögn Einars Ben. lágu undir skemmdum í geymslu jbegar sjónvarpsmenn fengu þau lánuð og gátu bjargað þeim frá algjörri eyóileggingu — Þessi húsgögn hafa verið i geymslu f vöruskemmu á Grimsstaðaholtinu síðan um áramót, en þá voru þau flutt úr kjallara Háskólans, sagði Magnús Már Lárusson há- skólarektor í viðtali við Vísi í morgun um húsgögn Einars Benediktssonar skálds, sem sjónvarpið fékk til af Jta í leiksviðsmynd að Heddu Gabler, sem sýnd var um páskana. Snorri Sveinn Friðrrksson sá um leiksviðsmyndina og sagði hann í viðtali við blaðið að þama hefði verið um sófa, þrjá stóla, skrifborð og einn bakstól að ræða. — Húsgögnin voru vægast sagt iila farin enda í stæmri geymslu, í gamaili sements- skemmu, sem H. Benediktsson og Co. áttu einu sinni. Húsgögn- in voru geymd þama ásamt fleiri munum Háskólans. Það var fyrir tiJviljun að við rákumst á þetta þama. Þá sagði Snorri Sveinn, að húsgögnin væru mjög vönduð. — Það var óskaplega mikil vinna að ná af þeim óhreinind- unum, en þau vom þvegin upp og borin á þau leðurfeiti. Þessi meðferð, sem þau fengu héma gaetj bjargað þeim um einhvem tfma. HOsgögnin eru í geymslu Sjónvarpsins ennþá og hafa ekki borizt nein fyrirmæti um það hvert eig; að skila þeim nema á fyrri stað. Háskólarektor sagði enrrfretn- ur í viðtalinu mikil vandkvæK vera á geymslu húsgagnarma, „hvar er plássið?“ Aðspœður sagði hann Þjóðminjasafnið ai- gjörlega sprungið og geymstar þess kasfuiiar. Húsgögnin eru úr Herdfear vík sem er í eigu Háskóians og sagði rektor koma ta greina að setja húsgögnin upp þar. í arfi Háskólans eftir skáidið vom einnig bækur þess sem ruá em í Háskólabókasafni. — SB. Það sást stundum ekki f snjóþotumennina fyrir snjónum, sem þyrlaðist undan sleðanum, er þaut á miklum hraða una, þar sem ÍR-ingar héldu snjóþotukeppni sina á páskadag hjá Skíðaskála iR. Bílar frá öllum bíla- stöðvum „óku apríl44 • Vonandi hafa flestir, sem „hlupu apríl“ í gær, haft gaman af því og lítil óþæg- indi, en leigubflstjórarnir sem óku upp að Korpúlfsstöðum í gærmorgun voru ekki mjög hrifnir, er þeir áttuðu sig á þvf að þeir voru að „aka apríl“. Hafði verið hringt á leigubíla og sendiferöabíla frá öllum bilastöðvum borg- arinnar laust fyrir hádegið, og þeir beðnir að koma upp að Korpúlfsstöðum. Þangað óku bílarnir að sjálfsögðu, en gripu í tómt, og áttuðu sig þá á þvi að einhver gárung- inn hafði verið að gabba þá. Á fimmtu síðunni í dag er meira um aprílgabb útvarps og blaða. Þess skal sérstak- lega getið, að frétt Vísis um dýrasjúkrahús var ekki april- gabb eins og margir virtust álíta. . —þs— Jafna aðstöðu skólaunglinga ‘', , * „ s - . wv - ■ "j. ■ f- ! Skólaunglingar úr sveit munu brátt fá aukna styrki, sem eiga að jafna aðstöðu þeirra og ungl- inga í þéttbýli. — Á fjárlögum þessa árs eru veittar 10 milljónir króna tii að jafna aðstöðu skóla- fólks f dreifbýlinu miðað við þéttbýlið. Menntamálaráðhefra skýrði í gær á Aliþingi frá tillögum um skiptingu þessa fjár. Eru þær þess efnis, að 1050 unglingar úr strjálbýlinu, sem stunda nám í menntaskólum og tækniskólum fá; i styrk 1000 kr. á mánuði í átta mánuði á árinu. Þetta kostar ríkið samtals 8,4 milljónir. Því, sem eftir er af tíu milljón- unum, verði varið til að styrkja 200 nemendur á gagnfræðastiginu, 850 krónur á mánuði í sjö mánuði. Þessj styrkur yrttt, ef td kæná, astiaður þeim námsmönoum, er dvetja fjarri heimiium síawm og erw ekki í beimavist. — HH. rikti meiri kátiaa, heAdur en speooa yfir nýstárieg« keppnis- anótí, seai skjðiadeiM M bacfi á ípáskadag hjá jfiglask9fa srnum. Keppt var í svig* á SKRSOTUM. Antígóna sýnd i siöasta sinn • Antígóna eftir Sófókles verður sýnd í 25. og síðasta sinn í kvöld. Aðsókn framan af var dræm, i en þegar liðið hefur á," hefur hún glæðst verulega og á síðustu sýn- ingu, sem var á skírdag, var fullt hús að sögn fulltrúa Leikfélags Reykjavíkur. — JBP — Það aem oK bfiW—ol var sú staðe^wd, aö læppeadumir. sem á ofsafenð gpsjstwst nðnr heekkuna /og stýíxSu fimtega ýqfiat á milli a»iodn*naj*ilH5arffla eBB framhjá iþMtn (óíögtegt), voru jafeíttft atan íborðs viði anborðs. Það var þwi: ur á botnmum, þegar haOBt mark, en önnur menn ekfci. Keppnin var fjöibresytt og endur urðu að vera jafnvigir á að renna sér niður hallann og suo hins vegar upp hann. Þrir kepp- enda unnu til verðlauna, sem hin glæsilegustu — sitt ið handa hverjum. GP Börn eyðileggja trjágróður Hér sést greinilega hvemig trjámnnamir hafa verið brotnir fram- an við húsið númer 160 viö Laugaveginn og margra ára vinna húseigandans eyðilögð. , ■ Flestir hafa gaman af að snyrta til í .kringum hús sín, ekki sízt, þegar vorar og gróðurinn fer að gægjast upp úr moldinni. í timburhúsi við Laugaveginn býr fullorðin kona, Arnbjörg Markúsdóttir, og er hún ein f jölmargra borg arbúa, sem em farnir að hugsa fyrir vorinu og hlú að trjám og gróðri við hús sín. En þegar Arnbjörg kom úr vinnu í gær beið hennar ófögur sjón. Börn úr næsta húsi höfðu rifið og slitið upp bókstaflega hverja plöntu í garðinum. Trjá- runnar sem girtu lóðina af voru. brotnir og rifnir upp og lóðin hreint eins og eftir loftérás. Líklega verður seint nógsamlega brýnt fyrir foreldrum að fylgjast vel með börnum sínum er þau eru aö Ieik og hvetja þau til að leika sér ekki i göröum annarra og að virða allan gróður í stað þess að eyðileggja hann. — þs.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.