Vísir - 29.04.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 29.04.1970, Blaðsíða 13
V I STK . ivngvíkudagur 29. april 1970. 13 Sally með móður sinni. 2ja ára og tek- „pilluna ur inn Tife stúlkan á myndinni tygg- ur tyggigúmmí, en það er ekki langt síðan hún stakk „pillunni" upp £ sig. Það var ekki af slysni heldur var það móðir hennar, sem lét hana hafa „pilluna". Móðirin er 31 árs gamall læknir að nafni Car- (riine Deyes og hún er fullviss um að „pillan“ sé alveg eins memlaus og tyggigúmmí. Carolíne Deyes rekur lækn- ingastofu í London og reynir á þennan óvenjulega hátt að sann færa konur um að „pil'lan“ sé meinlaus og óttinn fyrir þvi að taka hana inn sé ástæðulaus Sally er tveggja ára og hefur á s.l. ári gleypt um það bil 12 „pillur". Hún fékk fyrstu pill- una, þegar móðir hennar, sem er sérfræðingur í fjölskylduráð- gjöf hitti óvenju hrædda konu. Konan var yfir sig hrædd við tilhugsunina um að taka inn „pilluna" en eftir að hún sá Sally taka eina inn ákvað hún að reyna segir Caroline Deyes. Ég hef aðeins gefið Sally pill- una, þegar ég hef ætlað að hafa áhrif á konur, sem samkvæmt minni skoðun verða að taka mn pilluna heilsu sinnar vegna. Caroline Deyes segir einnig, að engar aukaverkanir hafi kom ið fram á Sally í sambandi við pilluátið. Sagan af Sally kom fram í sviðsljósið, þegar faðir hennar dr. Malcolm Potts, sem er rit- ari alþjóðlegs félagsskapar sem hefur fjölskylduráðgjöf á dag- skrá, tók þátt £ ráðstefnu 1 Toronto. Hormónar hafa áhrif á fxtb: Hvort þú ert kvöld- eða morgunmanneskja Jjótt einkennilegt megi virðast þá kemur það efnafræðinni við hvort þú ert kvöld- eða morgunmanneskja. Hvort þú ert upplagðastur á morgnana eða kvöldin. Visindamenn hafa nú rökstutt þá kenningu, að fólk sé ekki ja'fnvel undir það búið að vinna alla tima dags- ins. Það hefur komið fram að vellfðanin og það að vera upp- lagður til vinnu er f nánu sam- hengi við framleiðslu lfkamans af adrenalini og noradrenalini sem kallað hefur verið „streitu hormónar". Og þessi framleiðsla stígur og fellur, breytilega frá manneskju til manneskju. í stórum dráttum fer framleiðslan þó eftir tveim leiðum og nær hámarki síðdegis eða fyrst á kvöldin. Þetta kom fram á ráðstefnu um streitu, sem er haldin af WHO, Alþjóða heilbrigðismála- stofnuninni, í Stokkhólmi. Þessa ráðstefnu sækja vfsindamenn frá öllum heimshomum. Einn þeifra er Marianne Franken- haeuser prófessor, en hún sýndi m. a. fram á hormónafram- leiðslu kvöld- og morgunmann- eskjunnar. Hún segir einnig að framleiðsla streitu-hormóna sé eitt af atriðunum, sem stuðli að því að fólk geti leyst verk- efni sín af hendi. Tilraunir hafa sýnt fram á það, að það fólk, sem hefur mesta hormónafram- leiðslu nær beztum árangri. Þar að auki hefur það sannazt á bömum að þau greindustu hafa mestu hormónaframleiðsluna. En auk þess bætti prófessor- inn við, að of mikil framleiðsla hormönanna, sem hefur f för með sér það ástand, sem kallað er streita, geti án efa átt sinn þátt f hjartameinsemdum og æða. . Þá hafa rannsóknir prófessors Aðeins kr. 1000 - út og kr. 750.— á mánuði Nú geta allir gefið nytsamar fermingargjafir. Seljum á meðan fermingar standa yfir á mjög góðum kjörum, skatthol, skrifborð, skrifborðs- stóla, saumaborð o.m.fl. Trésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166, símar 22222 og 22229 ins leitt í ljós, að bæði of mikil og of lítil örvun manneskjunn- ar geti komið af stað mikilli hormónaframleiðslu. Sænski vísindamaðurinn Lenn art Levi hefur tekið þessa rök- semd upp og heldur því fram að hægt sé að heimfæra þessar niðurstöður á hina einhliða vinnu t. d. við færiband. 1 fyrir- lestri varpaði hann þeirri spum- ingu fram hVort þessi tegund vinnu væri ekki móðgun gagn- vart hinni mannlegu greind og hvort ekki gæti stafaö af henni alvarleg hætta fyrir Ifkama og sál. Þá voru konur sem vinna á heimilinu eingöngu og íbúar f þorpum nefnd sem önnur dæmi um fólk, sem geti beðið tjón af því að fá ekki tækifæri til að þroska greind sfna. Hjólastillingar Suðurlandsbraut 10 . Síjni 81320 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJOSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Saumaskapur 2 stúlkur vanar að sauma karlmannafrakka eða kápur óskast. Ákvæðisvinna. Einnig óskum við eftir stúiku í frágang. Upplýsingar hjá verkstjóra. Verksmiðjan EtGUR HE., Grensásvegi 12. Vélritun Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða vana vélrit unarstúlku allan daginn. Yngri en 25 ára kem- ekki til greina. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. maí n.k. merkt „Góð framtíð — 7795.“ Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32. Sími 84570. f n j > \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.