Vísir - 29.04.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 29.04.1970, Blaðsíða 5
VfSIR . Miðvikudagur 29. apríl 1970. 5 ÍSLENZKAN IDNAÐ I VEUUM fSLENZKT k*:-: ííí: Þakventlar Kjoljárn m H m :•:•:•;! ?•:•:•: :•>>:• ÍSÍS Kantjám <•%« ;.%v. w.s ÞAKRENNUR VATNSLAS I FYLGIR | HVERJUM VASKI STAÐLAÐIR SERSMIÐl 7 * ORAS» BLÖNDUNAR i TÆKI HURÐASTAL STALVORUR Smár fískur en ekki smæiki Fjórir n*ennta- skólatiemendur: Ekki — Nótáfiskurinn litlu stærri en netafiskurinn segir ferskfiskeftirlitió Ofveiði á þorski hefur verið mjög til umræðu í vetur og spumingin um það hvort ekki sé verið að ganga of nærrí þorskstofninum íslenzká með of mikilli sókn. . Fiskurinn, sem borizt hefur á land í vetur er yfirleitt miklu smærrí en fengizt hefur undanfarnar vertíðir, og nú um helg- ipa byrjuðu nótabátar að moka upp afla á grunnsióðum við Suðurland. — Viö viljum mótmæla þvi aö þetta sé smáfiskur, sagöi Ffaraídufr Ágústsson skipstjóri á Reyfejaborg, einum nótabát- anna og alls engin gúanóvara eáis og fram kom í Vísi í gær, hékteir álít ég þetta mestu úr- vaisvöru, sem komiö hefur á land á vertíöinni í vetur. Viö veiðum á svipuðum slóðum og netabátarnir. Þetta er sams konar fískur og þeir fá í netin. Hins vegar fáum viö svo og svo mikið af dauðum og morknum fiski, sem flotið hefur úr netun- 'um svo að segja í hverju kasti. — Þetta er að vísu horaður fiskur og smár, sagði 'Sigurður Friðriksson, verkstjóri í Vinnslu stöðinni í Vestmannaeyjum, en hann er mjög skemmtilegur i vinnslu. Við höfum fryst mikið af honum. Það hefur að vísu orðið að tína eitthvað úr hon- um í skreiö. Samkvæmt upplýsingum Ferskfiskeftirlitsins er hér alls ekki um fisk undir máli að ræða og yfirleitt litlu minni fisk en fengizt hefur í netin í vetur. Vísir leitaði álits fiskifræð- inga Rannsóknarstofnunar sjáv- arútvegsins og Jakob Jakobs- son varð fyrir svörum, en Jón Jónsson, forstjóri stofnunarinn- ar, sem hefur með þorskrann- sóknir að gera, er erlendis. — Við erum engir lögreglu- verðir, sagði Jakob. Mér skilst að þessi fiskur sé allur yfir máli og ef við ættum til dæmis aö fara að stoppa þetta af yrði að breyta landslögum. Menn gera sér ekki almennt grein fyrir því hversu smáan fisk má veiða, Iág niarksstærð á ýsu er 31 cm. og þorski 34 cm. Og það er fiskur á stærð viö væná síld. — Mér skilst að þessi fiskur, sem þeir Tá í næturnar sé engan veginn svo lítilil og á meðan getum við ekkert sagt. Jakob sagði að teknar yröu prufur á nótafiski í Þorlákshöfn núna til þess að fá fram aldurs greiningu og fleira. Magnús Magnússon, verk- stjóri hjá Bæjarútgerðinni sagði að þessi fiskur hefði nýtzt mjög vel. Hann er kannski dálitið smærri en netafiskurinn en hann er ákaflega þægilegur i vinnslu mun betrj fiskur að vinna heldur en golþorskurinn, sem þeir fengu í næturnar hér /um árið • þolir miklu meira. — Þetta virðist líka vel með far ið hjá þeim, blóðgað jafnóðum, þannig að það sem við höfum fengið hingað hefur verið nokk- urra tíma gamalt, þegar við höf um fengið þaö. Fjölskyldudeild og almenn heimilisaðstoð nýjungar i starfsemi Félagsmálastofnunar Rvikur „Það er mikill munur frá því er áður vár, að stofnunin skuli kom in að mestu í sama húsnæðið“ sagði skrifstofustjóri Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, Ing- ólfur Hjartarson. Nú um helgina tók skrifstofa framfærslu- og félagsmála og barnaverndarnefnd borgarinnar öðru nafni Félagsmálastofnun Reykjavíkur til starfa Vonarstræti 4. Húshjálpin og stahfsemi Tóna- bæjar verður enn .til húsa í Tjarn argötu 11. „Er einhver nýjung í starfsem- inni hjá ykkur?" „Já, sú stefna, að einangra ekki barnaverndarmálin, heldur taka þau sem eina heild með öðrum frarwfærslu- og félagsmálum hefur séð dagsins ljós með þessum hús- næðisflutningi þar sem fjallað verð ur um málefni og hugsanlega að- Afgreiðsla og aug- lýsingur VÍSIS AfgrefÖsla og auglýsingadeftd Vísis bafa vegna bruna verið fluttar úr Aðalstræti 8 í Bröttugötu 3B (milli Að- afstrætis og Mjóstrætis). Dagblaðið VÍSIR Simi 1 16 60 stoð við fjölskylduna sem heild í fjölskyldudeild, sem dr. Björn Björnsson prófessor veitir forstöðu í þessu skyni hefur öllu borgar svæðinu verið skipt í tvö heildar hvenfi. Einnig verður starfsemi hús hjálpar aukin með stofnun heimilis aðstoðar, þar sem verður um að ræða hjáip sem ekki eingöngu er bundin við sængurkonur eða sjúka.“ —MV— Æskulýðs- fylkingin Vegna margendurtekinna til- rauna íslenzkra dagblaða og stjórn valda til að rekja upphaf aðgerð- anna við Menntamálaráðuneytið 24. sl. til ákveðinna einstáklinga og stjórnmálasamtaka viljum við und irritaðir taka fram: Hugmyndin urn aðgerðina er komin frá nemendum í MR. Nem- endur sjálfir sáu um allan undir- búning og skipulagningu. Við viljum lýsa furðu okkar og andúð á ummælum menntamála- ráðherra í Ailþýðublaðinu og Vísi þann 25. þ.m. Þar fer ráðherrann með gróusögur og órökstutt fleipur sem ekki hæfir æðsta yfirmanni íslenzkra menntamála. Margítrekaðar frásagnir ís- lenzkra blaða, þar sem því er hald ið fram að Æskulýðsfylkingin standi að' einhverju leyti að baki aðgerðunum í menntamálaráðuneyt inu, eru uppspuni frá rótum og hljótum við undirritaðir að draga þá áiyktun af, að annaðhvort ljúgi blöðin vísvitandi eða þau séu ekki vönd að heimildum og kanni þær ekki náið. (Sent öllum dagblöðum í R-vk.) Gestur Guömundsson Ólatfur Sigurðsson Þröstur Haraldsson Gestur Ólafsson (Allir nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík.) J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÓTU 4-7 ^ 13125,13126 SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR SMIÐJUBÚÐÍN Vie HÁTEIGSVEG -7- 212.22, Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.