Vísir - 29.04.1970, Blaðsíða 14
14
V í SIR . Miðvikudagur 29. apríl 1970.
m sölu
Til sölu 30 feranetnar af gólftepp-
um og'4'ihurðir. XJppT,. f síma. l'S150.
Pedigree bamavagn, dökkgrænn
og hvítur til sölu einnig lítill Siiver
Cross kerra meö skermi, Uppl. í
síma 21025.
Hafnfirðingar. Til sölu vel meö
farinn norskur barnavagn. Uppl. í
síma 50576.
Til sölu olíukynditæki ketill 8
ferm (Tækni hf.) brennari og dæla
o. fl. tilheyrandi. Uppl. í síma
83638,
Vestfirzkar ættir. Einhver bezta
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt-
ir. Gamlir og nýir viðskiptavinir
aithugi, aö viö höfum nú látiö
dreifa bókunum til sölu í sölubúö-
ir í Reykjavík og viöar. Nokkur
eintök óseld af eldri bókunum að
Laugavegi 43 b. — Utgefandi.
Til sölu: Rafmagnseldavél (þarf
vjðgerðir við), stórt baöker (notað)
stórt skolunarker í þvottahús,
þvottapottur (nýr, kolakyntur) og
ca. 100 kg af kolum. Njáisgata 76.
Til sölu sumarbústaður til niður-
rifs, tvö herbergi, eldhús og w.c.
Uppl. i síma 51162.
Logsuðutæki til sölu, án kúta.
Uppl. eftir kl. 6 í dag f síma 32255,
13 feta plastbátur meö 20 ha.
Johnson utanborösmótor til sölu.
Uppl. f síma 13320 og 14093 til
kl. 6.
Notaö mótatimbur til sölu 1x6
og 2x4. Uppl. í sima 18882.
Ljósmyndastækkari, þurrkari o.
fl. framköllunartæki til sölu. Uppl.
í síma 30834 frá kl. 6 í kvöld.
Vel með farinn tvíburavagn til
sölu. Einnig allgóöur Pedigree. —
Uppl. f síma 41618.
Til sölu D.B.S. drengjareiðhjól
meö gírum 28” í góöu lagi. Einnig
Toga plötuspilari, 3ja hraða, selst
ódýrt. Upþl. í síma 36444 e. kl. 6.
Dömukápa — Drengjajakki. Sem
ný rauð hólíenzk kápa nr. 38—40
(Siporty-look) til sölu. Einnig stak-
ur dökkblár terylene-jakki á ca.
13 — 14 ára dreng. Sími 84699,
Til sölu Trabant árg. 1964. Uppl.
f sfma 42462.
Til sölu Nordmende sjónvarps-
taeki 23”. Uppl. f síma 42462 eftir
kl. 5.
Nýr danskur smoking til sölu
stærö 38—40, eða á grannan 180
cm háan mann, verö kr. 5 þúsund.
Uppl. í síma 17527 eða á Dunhaga
19. 3. hæð kl. 5—6 í dag.
Gullfiskabúðin auglýsir. Höfum
fengið gott úrval af fuglum 5 teg.
fóður og vítamín fyrir alla fugla.
Einnig fiskabúr, ryðfrítt stál. Allt
tilþeyrandi fugla og fiskarækt.
Hundaólar, hundamatur. Gullfiska-
búðin Barónsstíg 12. Heimasími
19037. Póstsendum.
Góð trilla 3—3 y2 tonn til sölu
Uppl. í sfma 18733 og 32563.
Til fermingargjafa. Veski töskur,
hanzkar, slæöur og regnhlífar. —
Mesta úrval seðlaveskja meö nafn
áletrun. Fallegir snyrtikassar. —
Hljóöfærahúsiö, Laugavegi 96. Sími
13656.=
Tækifæriskaup. Farangursgrind-
ur í úrvali frá kr. 483, veiöistanga-
bogar, tvöfaldir burðarbogar fyrir
flesta bíla, ui lagðir fyrir jeppa,
teygjusett. Strokjárn kr. 711, hjói-
börur frá kr. 1.988. Bflaverkfæ.i
mikið úrval. Póstsendum. Ingþór
Haraldsson hf. Grensásvegi 5. —
Sími 84845.
I
Ódýr blóm, blómlaukar, garðrós ■
ir og m. fl. Blómaskálinn v/Kárs-
nesbraut. Sfmi 40980.
Fermingar- og tækifærísgjafir.
Skrauthillur og Amagerhillur, kam-
fóruviðarkassar, mokkabollar,
postulínsstyttur, salt og piparsett
og margt fleira nýkomið í miklu
úrvali. Verzlun Jóhönnu, Skóla-
vörðustíg 2 Sími 14270.
Seljum málverk og skiptum á
góöum málverkum. Kaupum og selj
um gamlar bækur, opið eftir kl. 1.
Sími 17602. Málverkasalan Týs-
götu 3.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Litbrá, Höfðatúni 12. Simi 22865.
BarnavaBn óskast til kaups. —
Sími 31105.
Notað mótatimbur óskast til
kaups. Uppl. í sfma 50183 eftir
kl. 8.
Ljósmyndastækkari óskast keypt
ur. Uppl. í síma 81098.
Óska eftir að kaupa notuð kven-
skíöi með plastsólum. Einnig skíöa
skó á drengi 9 og 10 ára. Uppl.
í síma 37996 eftir kl. 8.
Notað baðker óskast til kaups.
Uppl. í síma 15686.
dísil eða bensfnbáta-
vél óskast til kaups. Uppl. f síma
50396 kl. 5—7 daglega. Á sama
stað óskast tilboö í Benz 220 árg.
1955. Bifreiðin stendur viö Hring-
braut 64, Hafnarfiröi.
Minni gerðin af sambyggöri tré-
smíðavél óskast til kaups. Uppl. í
síma 92-2393 eftir kl. 7.
FATNAÐUR
Ódýrar terylenebuxur í drengja-
og unglingastæröum. Kúrlandi 6,
Fossvogi, sími 30138.
Skyrtubiússukjólar og sfðbuxur
i úrvali bæði sniöiö og saumaö. —
Einnig sniöin buxnadress á telpur.
Yfirdekkjum hnappa samdægurs.
Bjargarbúö, Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
Hansa borðstofuhúsgögn ásamt
skenk og innskotsborðum til sölu.
Eipnig tvöfaldur stálvaskur. Uppl.
f síma 37917.
Antik skrifborð til sölu. Sími
14499.
Borðstofu- og dagstofuhúsgögn
úr eik, til sölu, sem ný. Tækifæris-
verð. Uppl. í síma 21148 kl. 5—7
e.h. daglega. (Ekki á öðrum tíma).
Geri við húsmuni og minjagripi.
Til sölu snyrtiborð, kommóða, stól-
ar o. fl. Kaupi gamla húsmuni. —
Vcsturgata 3 B. Sfmi 25825.
Til sölu vegna brottflutnings:
hjónarúm, svefnbekkur, lítiö barna-
rimlarúm einnig eldhúsborð og stól
ar. Uppl. í sfma 34591 eftir kl. 6.
Kaupum og seljum vel meö farin
húsgögn, klasöaskápa, ísskápa, gólf
teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla,’ sófaborð,
símabekki. — Fornverzlunin Grett-
isgötu 31, sími 13562.
Sjónvarpið auglýsir eftir gömi-
um húsgögnum (antik) og ýmsum
gömlum munúm. Allar nánari uppl
veittar h" leikmunaverði, Haraldi
Sigurðssyni- Simi 38800
HEÍMlLlSTÆKI
Sjálfstæð strauvél, Siemens, lítið
notuð, til sölu. Tækifærisverö. Sími
13435 eftir kl. 7 síðd.
BiLA VIDSKIPTI
„Ég mundi nú ekki gera mér of miklar vonir fyrirfram, ef
ég væri í þínum sporum.“
„Nei, elskan
vilast. Mamma er hérna!“
Volkswagen árg. 1956 til sölu,
5 mánaða vél, öll dekk sem ný.
Hagstætt verð. Uppl. aó Lynghaga
28. Sími 17477.
TII sölu gírkassi og stýrismask-
ína, framhurð o. fl. f Taunus 17 M
árg. 1959. Uppl. að Háaleiti 30,
Keflavík.
Skoda Touring sport til sölu. —
Uppl. í sfma 32899.
Bílaverkstæðið Jón og Páll býöur
fuilkomnar mótorstillingar. Rétting
ar og allar almennar viðgerðir,
einnig skoöun á bílum vegna kaupa
og sölu. Sfmi 42840.
Varahlutir til sölu. Er að rífa:
Ford ’53 góð vél, dekk á felgum.
Plymouth ’53, vél, gfr o. fl. Opel
’55, vél, gfrkassi, drif o. fl. Sími
30322.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um og
þéttum fram- og afturrúöur. Rúð-
urnar tryggðar meðan á verki
stendur. Rúöur og filt f huröum og
hurðargúmmi, 1. flokks efni og
vönduð vinna. Tökum einnig aö
okkur að rffa bfla. — Pantiö tíma I
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og
um helgar. Ath. rúöur tryggöar-
meðan á verki stendur.
SAFNARINN
Kaupum öll fslenzk frfmerki
stimpluð og óstimpluð. Geymslu-
bók fyrir íslenzku myntina, verð
kr. 490.00. Frímerkjahúsið Lækjar
götu 6A. Sími 11814.
HIÍSNÆÐI í
Forstofuherbergi til leigu i Teig-
unum, með innbyggðum skápum
og snyrtingu. Uppl. í síma 84699.
Stofa ásamt innri forstofu og eld-
unarplássi til leigu f vesturborginni
nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf
1307.
3ja herb. íbúð á mjög skemmti-
legum stað í vesturborginni til
leigu. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærö og starf sendist i pósthólf
1307 sem fyrst.
1 herbergi og eldhús f góðum
kjallara f miðbænum til leigu, full-
orðin einhleyp kona gengur fyrir.
Tilboð leggist inn á augl. Vísis
merkt „580—H‘‘.
Húsnæði, fæði og kaup eftir sam-
komulagi getur fullorðin kona feng
ið, gegn því að annast aldraða
konu eftir kl. 3 á daginn. Engin
húsverk. Mæðgur eða hjón kæmu
einnig til greina. Uppl. í síma
16640 eftir kl. 6.30 e.h.
Gott forstofuherbergi meö snyrt-
ingu til leigu. Uppl. f síma 17634.
HÚSNÆDI ÓSKAST
2—3 herb. íbúð óskast til leigu,
heizt í Austurbænum. Sími 31105.
Reglusöm hjón, með 1 barn óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. i
síma 42274.
Ungur lögfræðingur óskar eftir
herbergi meö snyrtingu f Laugar-
áshverfi eða nágrenni. Sími1’ 83521.
Ungt par óskar eftir 1—2ja herb.
íbúð, helzt í Holtunum, alger reglu-
semi. Uppl. í síma 38194 kl, 6 — 8.
3ja herbergja íbúð óskast á leigu
sem fyrst, eigi síðar en 14. maí,
þrennt fullorðið í heimili, reglu-
semi. — Uppl. 1 síma 25277 kl.
4—5.30 og kl. 8—10,
Ung hjón með eitt barn óska eft-
ir 2ja herbergja íbúö fljótlega. —
Sími 82086 eftir kl. 7 e.h.
Öskum eftir 4—5 herbergja íbúö
helzt i eldri hluta borgarinnar. —
Uppl. í síma 52575 og 51975 milli
kl. 8 f.h. og 7 e.h. Örugg greiðsla.
hús, sem fyrst. Uppl. í síma 11085.
Reykjavfk — nágrenni. Vantar
3—5 herbergja íbúö eða einbýlis-
Ung hjón með eitt barn óska eft-
ir 2ja herb. íbúð frá 1. júní eða
júlí. Uppl. í síma 15059.
Ung barnlaus hjón óska eftir
2ja herb. búð í austurbænum sem
fyrst. Uppl. í síma 35499 e. kl. 8
í kvöld og næstu kvöld.
Húsnæði óskast, helzt i Reykja-
vík 5 — 6 herbergja íbúö eða ein-
býlishús. Uppl. í síma 42560,
Óska eftir lítilli íbúð 14. maí,
góö umgengni og reglusemi. Uppl.
í síma 10437.~
Kona óskar eftir lítilli íbúð í
kjallara í miðbænum. Uppl. í síma
23261.
Óska eftir 2ja herb. íbúö. Uppl.
i síma 13885.
Óska eftir 2—3ja herb. íbúð
sem næst Landspítalanum, fyrir
15. maí, örugg greiðsla. Uppl. í
síma 23792.
Fullorðin kona óskast til aö ann
ast aldraða konu eftir kl. 3, gegn
fæði, húsnæði og kaupi eftir sam-
komulagi. Engin húsverk. Mæðgur
eða hjón kæmu einnig til greina.
Uppl. eftir kl. 6.30 e.h. í sima 16640.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast
í kven og barnafataverzlun. Tilboð
sendist blaðinu fyrir laugardag með
upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf merkt ,,Sölukona“.
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna. Stúlka vön skrifstofu-
störfum, afgreiðslu og framreiðslu-
störfum óskar eftir atvinnu. Uppl.
í síma 14988.
Vön kona óskar eftir vinnu, inn-
heimtustarfi. Er með nýlegan bíl.
Góð meðmæli fyrir hendi. Sími
25923. Á sama stað til sölu stór
þvottavél, stigin saumavél í skáp
og lítið sófaborð.
15 ára stúlka, sem hefur verið
tvö ár í Verzlunarskóla íslands,
óskar eftir vinnu í sumar. Vinsam-
legast hringið f sírna 81267.
SUMARDVÖL
Börn I sveit. Tek börn til sumar-
dvalar í sveit á aldrinum 5—9 ára.
Sfmi 38969..,eftir kl. 3.
TAPAD —- FUNDIÐ
Gleraugu töpuðust í gærmorgun
á leiðinni Bárugata—Hagaskóli. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
14494.
Brún leöurkápa er f óskilum að
Snorrabraut 67, norðurkjallara. —
Uppl. á staðnum eftir kl, 6.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Gerum föst til-
boö ef óskaö er. Þorsteinn, simi
26097.
Hreingerningar. Einnig hand-
hreingemingar á gólfteppum og
húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 25663.
ÞRIF — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Ilaukur og Bjarni.
Nýjung I teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi reynslan fyrir
að teppin hlaupa ekki, eöa liti frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsælu hreingerningar. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.