Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 1
Kveiktu Eldur kom upp í leikfimihúsi Austurbæjarskólans i morgun um kl. 10, meðan kennsla stóö yfir I skólastofum. Var slökkviliöið kvatt á vettvang, þegar eldsins varð vart um leið og reyk tók að leggja frá leikfimisalnum. í skólanum sínum Kveikt hafði veriö í bókum og blaðadrasl; utan viö dymar á NA- álmunni, og hafði eldurlnn kom- izt undir þröskuldinn og inn fyrir undir parketgólfiö, þar sem strax tók aö loga upp meö veggjum. Varð slökkviliðiö að rífa upp gólf- iö á kafla til þess að ráða mðtw* Iögum eldsins. Taliö er, að þarna hafi 12 áea böm, nemendur í skólanum, verið að verki og kveikt í pappirshrúg- unni hjá dyrunum. —GP ÞCTTA CR CKKI HCKIUCOS segir dr. Sigurður Þórurinsson Frá ritstjóra Vísis, Jónasi Kristj- ánssyni, á áttunda tímanum í morgun, og Jóni Birgi Péturs- syni, fréttastjóra: 0 „Við erum staddir við nyrztu 3—4 gígana, sem virðast kröftugastir. — Hraunelfurin ryðst fram um 2 metra á mínútu að- eins 300 metra frá okkur og er mjög úfin og fast- fljótandi. Dr. Sigurður Þór arinsson prófessor, sem er hér hjá okkur, segir að þetta sé ekki Heklugos, enda trónar Heklutindur hér og skartar fannhvítu. „Þetta getur ekki talizt Heklu- gos,“ segir dr. Sigurður , „gosið er ekki í sömu sprungunni og Hekla er, heldur er þama um að ræða tvær gossprungur, sem ganga þvert á vana'lega stefnu gos- sprungna. Stefna þeirra er frá suðaustri til norðvesturs og er önn ur fyrir sunnan Heklu, en hin norð an við fjallið, en það er við hana, sem við erum stödd, hin 30 í átta rammgerðum fjallabílum, sem fyrst komum á staðinn. Eftir næturlangt ferðalag frá Reykjavík komust ferðalangarn- ir að Heklu, en ekið var um Lands sveit. Skammt frá Selfossi blasti tignarleg sýn við þeim fjölmörgu, sem í nótt óku austur till að svala forvitni sinni. Fjórir strókar stóðu hátt í loift, einn þó sýnu hæstur. I morgun stóðu eldsúlurnar hátt í loft hér í nánd við okki|r og Y'ð, sáum stór björg þeyt'ast úpp með' hvin og falla i ailar áttir. Þykkan mökk leggur frá gígnum í átt til okkar, en við höfum þurft að hopa stöðugt un<b>n- -j>raunipn,-senv þekur þegar mikiar víðáktdr4 bg' bræðir snjóinn á undan sér. Þetta gos var þegar hið tilkomu mesta að sjá við Kögunarhól við Ingöllfsfjall. Þaðan að sjá virtust gosstrókarnir vera 4, en sá fyrsti þeirra langstærstur. Þar reyndust vera a. m. k. 3 — 4 gígar og erum við nú staddir þar og þurfum við að fara gegnum öskufallið til að komast þangað. Askan dundj lát- laust á ferðalöngunum þegar þeir yfirgálfu bifreiðir sínar augnablik til að horfa á mælingar jarðfræð- inganna á öskulaginu á ýmsum stöðum á leiðinni. Reyndist það vera orðið 5 — 9 sentimetrar kl. 6 I morgun á þessum slóðum. Lögregian ^h^ifði í gærkvöldi og fram á nóttina bægt forvitnum ferðamönnum frá því að leggia upp í ferðir um hina válegu vegi um- hverfis eldfjailið mikla, — en þeg- ar biaðampptLog jarðfræðingar birt ust ásámt' ÖHutÁ jarðfræðinemum viö Háskólann og nokkrum öðrum áhugamrtnnum, var fyrst leyft að leggja upp að gígnum. Þetta var torsótt ferð, en eftir langan akstur og erfiðan komumst við þó að hraunflóðinu I fyrsta bílnum sem ruddi brautina voru þau Skúli Guð- mundsson, Þorsteinn Hjaltason, Pálmi Arason og Elin Pálmadóttir en strax á eftir renndu á staðinn blaðamenn Vísis, sjónvarpsmenn og fleiri áhugamenn og fræðimenn, þar á meðal jarðfræðingarnir dr. Guð- mundur Sigvaldason og dr. Sigurð ur Þórarinsson. Þegar líða tók á morguninn mátti víða sjá fólk, sem sótti á bratt- ann að austanverðu, annað hvort fótgangandi eins og tvær stúlkur í jarðfræðjdeild, fullorðin kona og ungur jarðfræðinemi með þeim, eða þá á fjallabíl eins og hjálpardeild armenn úr Skátafélagi Njarðvíkur íklæddir gulum stökkum: Um þetta Ieyti brá undarlegri slikju á nýja öskuiagið, einna likast þvi sem menn hafa e.t.v. séð á litmyndum frá tunglinu. Og heldur var Rangá þykkjuþung, kolsvört og mökkur- inn yfir landslaginu gerði heðdar- myndina enn dekfcri, entte þótt veður væri stillt og gott. Þegar líða tók á morguninn mátti sjá einn og einn smábfl koma akandi, bjartsýnismenn á ferfi, sem þegar fengu góð ráð bjá bflstjór um kraftmeiri farartækja, sem höfðu fengið sig fullsadda af lands- laginu umhverfis eldsvæfSð. Er sannarléga ástæða til að hwetja menn til að fara ekki óvariega í þessum efnum næstu daga, ekfei aðeins á bflum, heldur og ef menn ætla að skoða hraunið. Viðræðumar við Jónas gengti raunar nokkuð slitrótt því að hraun straumurinn bægði bflunum tvisvar sinnum f burtu meðan á viðtölunum við hann stóð. í ertt skiptið, rann hraunið skyndiléga nrður gfl og var aðeins 3 metra frá, þegar þeir forð uðu sér. Hekla situr á glóandi hraunmassa — Gos/ð brýst út v/ð fjallsrseturnar allt i kring — Hraunstraumurinn orbinn 3 km sunnan úr fjallinu i morgun Hckla huldi umhverfi sitt þykk- um dökkum mekki, þegar blaða- menn Vfsis flugu austur að eldun- um f morgun. Sjá mátti í snjónum breiðan svartan slóða noröur eftir öllu háiendinu eftir öskufallið í nótt. Við flugum suður fyrir gos- mökkinn og var það ekki fyrr en komið var austur fyrir Ytri-Rangá að biarma tók af eldinum. Voldug- ur gígur SSV viö fjallsræturnar, SSV af Heklutindi spúði eldi og eimyrju hátt I loft upp og beggja vegna við hann kraumaöi f smærri bollum. Rauöglóandi hraunsletturn- ar þeyttust i sífeilu nokkra tugi metra í loft upp. Það tók að hitna í vélinni þegar við nálguðumst gig- ana og greina mátti þungar dunur, rétt eins og sá vondi væri að ræskja sig onf gígnum. Hraunstraumurinn ryðst fram við fjallsræturnar eins og ósigrandi her- og var í morgun orðinn rúmir 3 km á lengd. Myndina tók Bjamleifur ljósm. Vísis í morgun af aðalgossvæðinu við suðuriæt ur Heklu. Þarna krauniar i sjö gígum. Mökkurinn af þeim sést t. v. Höfuðgosstöðvamar em tvær. Önnur sunnantfl í Heklu, eða nasrri beint suður af Öxl. Þar er einn kröftugur gígur og einir sex smá- gígar I röð frá suðvestri til suð- ausiui's. Þetta gossvæði er austan- vert við aðalhraunbreiðuna, sem rann 1947, en austan við þær teyg- ir sig einnig lftil hrauntunga, sem einnig rann í síðasta gosi Heklu. Hraunstraumurinn er orðirm 3 km á lengd og á stutt eftir að Trippafjöllum. — Hann rennur yfir hraun, sem rann úr Heklu 1766— 1768. Norðan til við fjal'lið, á breiðum hjaíla, rétt norð-austan við Skjól- kvíar eru aðrar gosstöðvar litíu minnj þeim syðri. Þar er einnig einn aðaigígur sem teygir rauða j hraunlogana hátt f loft upp. Hon- um fylgir röð af smágígum, sem j einnig gera sitt bezta. Frá þessum j gosstöðvum renmrr hraun til NiN- vesturs og var í morgun naumast komið hálfa Ieið að Grænavatni, I en hraunstraumurinn gæti hæglega farið í vatnið og þurrkað það upp og yrði af því mikilil gauragangur. ÓWklegt er að þetta hraun nái norð-vestur að Þjórsé en að ánni eru um 10 km fré gosstöðvunum. Norð-vestan til f Hekluhlíðum eru svo fcvær gígaraðir sem gjósa vi'kri, en hraun var ekkj farið að renna úr j>eim í morgun. Vélin lét illa meðan við sveim- uðum yfir gosstöðvunum. Ekki var hægt að komast veStur fyrir fjallið fyrir öskufalii, sem huldi að mestu Búrfeli og Þjórsárdal. Öskufall hef ur verið mikið við virkjunina í morgun og þar sem vindur færð- ist meira og meira aif austri, náði öskufaliið neðar og neðar í sveit- ir Ámessýslu og vestur að Faxa flóa. Það er engu líkar en Hekia sitji ofan á glóandi hraunmassa, sem sprettur fram aillt í kringum hana. Gosið nær hvergj hátt t hlíðar fjalisins, heldur sprettur upp við rætur þess. — Gosið er því mjög dreift og kannski ekkj eins tH- komumikið að sjá þess vegna. Eigi að síður virðist það vera mikið að magni, í senn tígulegt og óhugnan- m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.