Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 9

Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 9
 ■ ■ 'tjf 't*y< trýr 't ý ift<j(ti V í S IR . Miðvikudagur 6. maí. 1970. „MEÐ VAXANDI BYGGÐ víassm: I tilefni af vorinu og góða veðrinu spurðum við nökkra vegfarendur eftirferandi spum- asjcan Eruð þér komin í garð- yrkjuhugleiðingar? Jón Sigurðsson, skrifstoifumað- ur: „Já, ég er dáiítið farinn að sérstaklega Rósa GuðmUndsdóttir, aðstoöar stúlka: ..Ekki neitt farin að hugsa um garðyrkju og býst ekki vig að æra það í bráð.“ HEFUR MENGUN AUKIZT“ Straumrannsóknir og bakteríurannsóknir á sjónum í kringum Reykjavík hefjast senni lega í byrjun júlímánað- ar og hefst með því bar áttan gegn mengun í sjónum hér við land. — Borgarbúar urðu áþreif- anlega varir við mengun ina í fyrrasumar, þegar Nauthólsvíkinni, er ára langt hefur verið sund- og sólbaðstaður þeirra var lokað vegna mengun arinnar í Fossvoginum. Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræð ingur: „Nei, ekki hið minnsta ( og verð ekki í stlíkum hugleið- ingum á næstunni. Ég á hvort eð er engan garö og er á förum á sjóinn. Logi Runólfsson, verzlunarmað- ur: „Guð forði mér frá því, — þetta er allt saman arfj í mín- um augum. — Annars er ég á móti mold. henni fylgir svo mik ill stigaþvottur“. Anna Kristinsson, forstöðukona veitingasölu BSÍ: „Nei, ég er heldur lítið fyrir garðyrkju, enda hef ég sjaldan tækifæri til að sinna henni vegna atvinn- unnar.“ Hansen getur komið í sumar, vegna anna „hans-.heima fyrir, en ef hann getur komið. kemur hann I byrjun júil og hefur rann- ^óknirnar, sem.munu standa yf- ir í sex. yikur. Rannsóknirnar eiga að ná yfir FossVoginn, sjó- inn allt í kringum Seltjamames- ið og norðan Reykjavíkur, ströndina meðfram Skúlagötu og einnig verða geröar rann- söknir á sjónum meðfram allri strandlengjunni allt aö Kieppi. Rannsóknirnar felast í straum- rannsóknum og þynningarrann- sóknum á skolpi. Um leið mun dr. Sig. Pétursson gerlafræð- ingur gera bakteríurannsóknir á sjónum á sömu stöðum. Mun hann rannsaka fjölda coligeria f sjónum og hversu fljótt þeir eyðast en niöurstaöa þeirrar rannsóknkr sýnir fram á hversu mikil mengunin er. — \7'ið höfum setið fundi með ’ ýmsum aði'lum, sem nannsöknirnar munu snerta á einhvern hátt, sagði gatnamála- stjóri, meöal þeirra voru Jónas Elíasson, sem framkvæmdi straumrannsóknirnar fyrir Orkumálastoifnunina, hafnar- stjöri og fulltrúi sjómælinganna, sem tók þátt í viðræðunum i sambandi við kortagerð af svæð- unum, þá var leitað til Slysa- varnafélagsins til að fá heppi- legan bát vegna fyrirhugaðra siglinga um vogana, þegar verð- ur fariö að mæla mengunina og veröur þaö úr að við munum fá bátinn Gísla Johnsen leigðan. Ennfiemur þurfti aö hafa sam- band við Hafrannsóknarstofnun. ina en þeir eiga straummælana, sem þeir ætla að leigja okkur í sambandi við straumrannsókn- imar og er þegar búið að setja út tvo slíka i Viðeyjar- og Eng- eyjarsund. Ennfremur var hald- inn fundur með borgarlækni og dr. Sigurði Péturssyni. Borgar- læknir hefur alltaif iátiö taka prufur af sjónum og það hefur sýnt sig að með vaxandi byggð hefur mengunin aukizt. Þegar Fossvogsræsið bætist við verður Ingi O. Magnússon, gatnamála- stjóri. skolpaukningin fyrirsjáanlega það mikil að um enn meiri ó- hreinkun verður að ræða. Kópa- vogur er ekki enn búinn að Ieggja aðalræsi sitt en fyrirhug- að er að bæði þessi ræsi liggi út í djúpið. Til þess að vita hvar eigi að fara meö ræsin út í djúpið verða þessar straumrannsóknir og isotoparannsóknir, sem eru geisiavirkar rannsöknir til að finna þynningu skolpsins gerðar. Á þessu sex vikna tímabili verða teknar reglulegar prufur. Ef döns’ku vísindamennimir geta tekið þetta að sér f sumar eins og við vonum fáum við niður- stöðurnar næsta vor. Þessar rannsóknir og niðurstöður þeirra eiga að geta sagt fyrir um hver mengunin er núna hvemig hún veröi í framlíðinni, ef ekkert er gert og að finna út hvaö þurfi að gera til að koma í veg fyrir mengun á þessum svæðum. — sb — Aðvörunarskuti var sett upp í Nauthólsvíkinm í fyrrasumar vegna mengunarinnar í Foss- voginum. ■ Unniö að gerö ræsis í Reykjavík. Ræsin frá Reykjavik ná út fyrir hafnargarðana. - tglab yi^jfatnamá/astjóra um se$vjkna mengunarranfí&óknir,,sem hefjast sennilega j jÚl\ lyjj< um-tjut: u-íoi„u Tt/Tengunina í Fossvogi má rekja til útrása frá Kópa- vogi, sem liggja út í Fossvog- inn frá Kársnesinu. Með vax- andi byggð í Kópavogi, Garða- hreppi, Fossvogi, Breiðholti og Árbæjarhverfi varð sérfræðing- um ljós mengunarhættan og Straumfræðistoifnun Orkumála- stO'fnunarinnar framkvæmdi for- rannsóknir á straumum í Foss- voginum árið 1967 með tillitj til fyrirhugaðra ræsa sem leiða á frá Kópavog; og Fossvogi á haf út. Þessar straumrannsóknir reyndust ekki gefa viðhlítandi upplýsingar um þynningu skolps. ins í sjónum og því var það, að erlendur mengunarsérfræöingur Jens Hansen frá Isotopcentralen í Kaupmannahöfn kom hingað til skrafs og ráðagerða við ráða- menn um þetta vandamál fyrir skömmu. Hansen fór héðan s.l. föstudag og skýrði Ingi 0. Magnússon gatnamálastjóri frá árangrinum af viðræðunum í viðtali við Vísi. Gatnamálastjóri sagði, að mik ið yröi lagt upp úr því að fá Jens Hansen ásamt öðrum vís- indamanni til að koma í sumar ’til að gera rannsóknir á sjón- um. Er enn ekki fullráðið hvort

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.