Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 06.05.1970, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Miðvikudagur 6. maí ll)7ð. \VAMTAR IBUO til leigu á góðum stað 2ja-3ja herbergja sími 17195 milli kl 5-7 OSKAST KEYPT Utanborðsmótor 2ja—5 ha. ósk- a.st til kaups. Uppl. i síma 38860. KUSNÆÐI I BOÐI Lítil 3ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 15838. . ATVINNA OSKAST 24 ára stúlka með 1 árs dreng óskar eftir ráðskonustööu eöa hliö- stæðu starfi frá 1. júní. Ensku- kunnátta. Uppl. í síma 84331. KENNSLA Kenni þýzku: talæfingar, stílar, þýðingar og fl. — Les einnig með skólafólki og veit> tilsögn f reikn- ingj (með rök- og mengjafræði). mál- og setningafræöi, stafsetn., bókfærslu, rúmteikn., dönsku, ensku, frönsku, latínu, stæröfræöi (algebru, analysis og fl.), eðlisfræði, efnafræði og fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. ÞJONUSTA Gullsmiður — Viðgerðir. — Hef opnaö skartgripaverzlun og vinnu- stofu aö Laugavegi 20B, gengið inn frá Klapparstíg. Annast viögeröir og breytingar. Smíöa trúlo/unar-^ hringa samdægurs. — Þorgrímur Jönsson, gullsmiður. ' i ■■■rj 1'rff'irery=. *■ /’Sprautúhi allar té&úndir' bfta.' — Sprautum í leðurliki toppa og mælaborö. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bílasprautunin Tryggvagötu 12. Simi 19154._________ Fótaaðgerðir, jafnt fyrir konur og karla. Opiö alla virka daga. — Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts. Laugavegi 80. efri hæð Simi 26410 Tökum eftir gömlum myndum, stækkum og litum. Pantiö ferming- armyndatökur tímanlegai — Ljós- myndastofa Siguröar Guömundsson ar. Skólavörðustíg 30. sími 11980. HREINGERNINGAR Hrcingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga o. fl. Nýjum viö skiptavinum er vinsaml. bent á að geyma auglýsinguna. Símar 26118 og 36553. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð ir og breytingar, trygging gegn skemmdum. Fegrun nf. Sími 35851. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boö ef óskaö er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningar. Einnig hand- hreingerningar á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta "largra iára reynsla. Sími 25663. : , ......1 t ÞRIF — Hreingerningar, vél- ireingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Ilaukur og Bjarni. Nýjung í teppahreinsun, þurr hreinsum gólfteppi reynslán fyrir aö teþpin hlaupa ekki, éöáTiti frá sér. Erum eirmig enn með okkar vinsælu hreingerningai. Ema ->g Þörsteinn, simi 20888. gossvæðið er við rætur Heklu að NNA-verðu, austan við Hrlngaldahraun, sém rann fyrir 200 árúfn. Hraunstrauinurinn stefni^.austan til yið Grænavatn, sem hér sóst á myndinni. — ísinn á vatninu var orðinn svartur af ösku. Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar á staónum. Lækjargötu 2. Pípulagnir — líka ú kvöldin Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö WC-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningam. Útboð Tilboð óskast í byggingu skeiðvallar á hinu nýja svæði félagsins vestan Seláss. Verkið aðallega fólgið í því að ýta jarðvegi upp úr hlaupabrautum og mynda flóðvarnargarð úr því, aka síðan fyllingarefni í brautina. Útboðs gagna má vitja í skrifstofu félagsins á skeið vellinum við Elliðaár kl. 14—17 virka daga, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu félagsins föstudaginn 35. maí kl. 11 f.h. Stjórnin. I Í DAG B I KVÖLdI im VEfiRIS ifiAE VISIR 50 fijrir áinm ÍILKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssóknar — heldur kökubasar 9. maí kl. 2. Kvenfélagið Seltjöm. Fundur miövikudaginn 6. maí kl. 8.30 í anddyrj íþróttahússins. Áhuga- maður ræðir um garöyrkjustörf, skemmtiþáttur. Munið bollana. Stjórnin. MESSUR BELLA „Ég þori alls ekki aö yfirgefa skrifstofuna til aö fara í morgun- kaffi, ef forstjórinn skyldi koma á meöan og vilja ræöa launa- hækkun.“ „ .Austan gola eöa kaldi. Rigning meó köflum. Hiti 5—8 stig. 5 stórir bókaskápar sem til- heyröu verslunarmannafélaginu og hafa í mörg ár veriö í litla salnum uppi í Bárunni, ' veröa mjög bráölega seldir, fyrir áfali- inn kostnað, ef hlutaðeigendur gefa sig ekki fram. Vísir 6. mai 1920. Eaugarneskirkja. Messa á morg un, uppstigningardag kl. 2, Séra Ingþór Indriðason í Hveragerði predikar. Að guösþjónustunni lok inni hefst kaffisala Kvenfélags Laugarneskirkju í Klúbbnum viö Lækjarteig. Dómkirkjan. Uppstigningardag- ur, messa kl. 11. Séra Jón Auð- Hailgrímskirkja. Messa á upp- stigningardag (fimmtudag) kl. 11. Ræöuefni: „Að hvaöa marki er stefnt". Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja, Barnasamkoma upp- stigningardag ki. 10.30. Goösþjón- usta kl. 2. Séra Jón Thorarensen. SKEMMTISTAÐIR • Las Vegas. Lokað vegna einka- samkvæma miövikud. og fimmtu- dag. Þórscafé. Opið í kvöld. Hljóm- sveit Guömundar Ingólfssonar leikur. Lokað fimmtudag. Röðull. Opiö í kvökl og á morg- un. Hijómsveit Magnúsar Ingi- marssonar, söngvarar 'Þurfður Sig uröardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Hótel Loftleiðir. Lokaö vegna einkasamkvæmis í kvöki. Hótel Saga. Opiö i kvöíd. Ragn- ar Bjarnason og hljómsvert ieika. Lokað vegna einkasamkvæmis fimmtudag. Tónabær. Lokaö miðvikudag og fimmtudag. Sigtún. Uppstigningardagur. Haukar leika. Limbóparið Rocky Allan og Cindy skemmta. Tempiarahöllin. Lokað miöviku dag og fimmtudag. Sitfurtunglið. Trix leika í kvöld. Klúbburinn. Opið í kvóAd til kl. 1. Rondó og Opus 4 leíka. BIFREIÐASKOÐUN R-4301 R-4550 HAPPDRÆTTI Tónabær '— Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Miövikudag- inn 6. mai veröur opið hús frá ki. 1.30—5.30 e.h. Auk venju- legra dagskrárliða verður kvik- myndasýning. Kvenfélag Laugarnessóknar — heldur sína árlegu kaffisölu í Klúbhnum firnmtudaginn 7. mai, uppstigningardag. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beönir að koma kökum o. fl. í Klúbbinn frá 9 -12 á uppstign- ingardag. Upplýsingar hjá Guð- rúnu í síma 15719. Styrkið félags heimilissjóðinn Félag kaþólskra leikmanna — minnir á skemmtikvöld í Domus Medica n. k. miövikudagskvöld 6. þ. m. Fjölmennið og takið meö vkkur gesti. Aðgöngumiðar við innganginn. Eftirtalin númer komu upp i happdrætti bilasýningarmnar. — 1. maí 30121, 2. maí 33062, 3. maí 30805, 4. maí 33703. ANDLAT Þorsteinn Jónsson, verkamaður, Mánagötu 19 f. 26. des. 1904 — d. 25. apríl 1970, veröur jarösung- inn frá Fossvogskirkju kl. 3 í dag mióvikudag. >•■•••■•••••••••••< •••••••••••»««•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.