Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 4
4 4 Úrval úr dagskrá næstu viku SJÓNVARP • Sunnudagur 14. júní 18.00 Helgistund. Séra Jón Ámi Sigurðsson, Grindavík. 18.15 Tobbi. Skógarævintýri. 18.25 Hrói höttur. Svarti ridd- arinn. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veðnr og auglýsingar. 20.25 Drengjakór sjónvarpsins. Söngstjóri Ruth Magnússon. Böm úr Barnamúsíkskólanum leika með á blokkflautur undir - stjóm Jósefs Magnússónar. 20.35 Tímamót. Mynd gerð á veg- um UNESCO, Menningar og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna, í tilefni af þvi, að árið 1970 er helgað framfömm í menntamálum. Lýsir hún því ástandi, sem nú ríkir í heimin- um í þeim efnum og þeim vandamálum, sem stórstígar framfarir í vísindum hafa skap- að á sviði fræðslumála. Einnig em sýndar nýjungar í kennslu- tækni. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.05 Andlitin. Sjónvarpsleikrit eftir Helge Hagerup, gert af norska sjónvarpinu. Leikstjóri Jon Heggedal. Tveir ungir menn hittast á veitingastað, og fer annar þeirra að segja hinum frá þeirri reynslu sinni, að fyrir um það bil ári brá svo við, að hann þekkti ekkert andlit leng- ur. 21.50 Unnið dag og nótt. Corder læknir hjálpar manni, sem tekinn er að ruglast í ríminu vegna ofþreytu. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. júní 20.30 Ríó tríó. Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson syn£ja og leika. 20.50 Upprisa. Framhaldsmynda- flokkur i fjórum þáttum, gerð- ur af BBC eftir skáldsögu Leos Tolstoys. 2. þáttur — Maslova. 21.35 Alexander von Humboldt. Þýzk mynd um einn fjölhæf- asta vísindamann sögunnar. Þriðjudagur 16. júní 20.30 Vidocq. Framhaldsmynda- flokkur, gerður af franska sjón varpinu 9. og 10. þáttur. 21.25 Maður er nefndur ... Guðjón Finnbogason, skipstjóri. Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi ræðir við hann. 22.05. Íþróttir. Miðvikudagur 17. júní Þjóðhátiðardagurinn. 20.25 „Úr útsæ rísa íslandsfjöll" Stúdentakórinn syngur. Söng- stjóri Atli Heimir Sveinsson. 20.40 Saga Borgarættarinnar. Mynd, gerð eftir sögu Gunnars Gunnarssonar og tekin á ís- landi árið 1919 af Nordisk Filmkompani. Föstudagur 19. júní 20.30 Apakettir. Blóðsugan. 20.55 í leikhúsinu. Sýnd eru atriði úr leikritinu Merði Val- garössyni eftir Jóhann Sigur- jónsson og rætt við Guðlaug Rósinkranz, þjóðieikhússtjóra. Umsjónarm. Stefán Baldursson. 21.30 Ofurhugar. Arfurinn. 22.20 Erlend máiefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 20. júní 18.00 Iþróttir. Frá heimsmeistara keppninni í knattspyrnu í Mexíkó (með fyrirvara). 20.30 Dísa. Mannrán. 20.55 Elvis Presley skemmtir. 21.45 Orfeu Negro. Frönsk b'íó- mynd, gerð árið 1958 af Jacqu- es Viot og Marcel Camus eftir skáldsögu Vinitius de Moraes „Orfeo da Conceicao". Leikstjóri Marcel Camus. í myndinni er hin forna, gríska sögn um Orfeus og Evridísi færð í nútímabúning. Orfeus er blökkumaður, og sagan gerist á kjötkveðjuhátið í Ríó de Janeiro. ÚTVARP • Sunnudagur 14. júní 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa f safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hol- lenzka útvarpinu. 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með homleik- aranum Alan Civil sem leikur hornkonserta eftir Mozart. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Syngiö strengir. Sigríður Schiöth les ljóð eftir Jón frá Ljárskógum. 19.40 í hljómleikasal: Marc Raub enheimer frá Suður-Afríku leik ur á hljómleikum Tónlistar- félagsins i Austurbæjarbíói 10. janúar s.l. 20.30 „Tilhugalíf Archibalds" Jón Aðils leikari les síöari hluta sögu eftir P. G. Wodehouse í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 20.55 „Piltur og stúlka", laga- flokkur eftir Emil Thoroddsen. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur lög úr samnefndum sjón- leik. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Danskir hollvinir Islendinga í sjálfstæðisbaráttunni. IV: Andreas F. Krieger. Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur flytur lokaerindi sitt ásamt Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi og Ævari R. Kvaran leikara. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Djgskrárlok. Mánudagur 15. júní 19.30 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson ritstjóri talar.. 19.50 Mánudagslögjí 20.20 Dásamleg íræði. Þorsteinn Guðjónsson les kviður eftir Dante í íslenzkri þýðingu Mál- fríðar Einarsdóttur. 20.40 Alfred Cortot leikur píanó- verk eftir Chopin og Schumann 21.00 Búnaðarþáttur. Sigurður Hallsson verkfræðingur talar um þurrkun á grasi við jarð- hita. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriðjudagur 16, júní 19.30 Fugl og fiskur. Stefán Jónsson tekur menn tali úti undir berum himni. 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Málleysingjakennsla séra Páls í Þingmúla. Séra Gísli Brynjólfsson flytur fyrra erindi sitt um .brautryðjanda slíkrar kennslu á íslandi. 21.20 Kammertónleikar. 22.35 Við orgelið. Máni Sigurjóns 'son organleikari leikur á Steinmeyer-orgelið í útvarps- höllinni í Hamborg. 22.50 Á hljóðbergi. Miðvikudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga. 8.00 Morgunbæn Séra Bemharð- ur Guömundsson flytur. 8.05 Hornin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. 8.30 fslenzk sönglög og hljóm- sveitarverk. 10.25 Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur norræn lög ! 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. í a. Hátíðarathöfn við Austurvöll. j b. 11.15 Guösþjónusta í Dóm- ! kirkjunni. 13.25 fslenzkir miðdegistónleikar. 14.30 Á því merkisári 1930. Gísli Ástþórsson flettir blöðum 1 frá þeim tíma og kynnir lög. j 15.30 Norræn bamakórakeppnj j í Stokkhólmi 1970. 16.30 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna. 19.30 „Á íslands vorgróðurstund“ Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les kvæði ort til heiðurs Jóni Sigurðssyni og minningu hans. 19.45 „Frelsisljóð", lýðveldishá- tíðarkantata eftir Áma Bjöms- son. 20.05 Mannlif undir Heklu. Jökull Jakobsson bregður sér á bæi í nánd við Heklu og rabb ar í þessum fyrra þætti sínum viö systkinin i Næfurholti og bóndann í Hólum. 20.50 Tvísöngur i útvarpssal: Sieglinde Kahmann og Sigurð- ur Björ'nsson syngja. 21.15 Sandkassinn mikii. Ólafur H. Friðjónsson, Ólafur Pálsson, Jón Már Þorvaldsson og Jónas Jónasson byggja loftkastala úr sandi 22.30 F.rá þjóöhátíð -i Reykjavík. Dansinn dunar á götum úti. Fimmtudagur 18. júní 19.30 Landslag og leiðir. Hallgrímur Jónasson rithöfund- ur talar um Eyjafjallasveit. 19.55 Borgarhljómsveitin í Amst- erdam leikur sumarlög. 20.35 Leikrit: „Ferðakostnaður- inn" eftir Donald Churchill. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 21.45 Samleikur í útvarpssal. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika á viólu og píanó. Föstudagur 19. júní 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson tala um erlend málefni. 20.05 Norrænt kirkjutónlistarmót í Reykjavik 1970. Tónleikar í Dómkirkjunni. 20.40 Kirkjan að starfi. Séra Lár- us Halldórsson og Valgeir Ást- ráösson stud. theol flytja þátt- inn og taka fyrir störf kvenna að kirkjumálum. 21.15 Einsöngur: María Markan syngur. Laugardagur 20. júní 14.00 Listahátíð í Reykjavík, — setningarathöfn í Háskólabíói 15.15 í lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitiskar þingmannaleiðir meö nokkrar plötur í nestið. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 „Brosandi Iand“. Hljóm- sveit Robertos Dalgados leikur lög úr þekktum óperettum. 20.30 Listahátíð í Reykjavík - síðari hluti setningarathafnar. 21.15 Um litla stund. Jónas Áma- son ræðir á ný við Jónas Áma- son, jafnframt því sem sungin verða lög við ljóö eftir hann. VI S IR . Laugardagur 13. juni 1970. V.V.V/.V.WAW, I £ /'Uare-Benedict nefnist skák- .J áhugamanneskja ein mikil í Sviss sem hefur látið töluvert ■I að sér kveða. Árið 1953 kom I* fram hugmynd um Evrópu- J. sveitakeppni í skák, þar sem hvert land sendi 4ra manna J. sveit til þátttöku. Hugmyndin •U þótti góð, en af fjárhagsástæð- I* um var ekki búizt við, að þetta yrði meira en orðin tórq. En þá ■J kom Clare til skjalanna, útveg- ;. aði nauðsynlega fjárupphæð og hefur styrkt mótin rausnarlega ,J síðan. ;• Á mótinu i ár tóku Austur- í riki, V.-Þýzkaland, England, •JJ Sviss, Holland og Spánn þátt, JJ. og eins og oftast nær var •! keppnin mjög tvísýn. Baráttan J* um 1. sætið stóð milli Spánar, JJ. Englands og V.-Þýzkalands og .J í lokin urðu allar sveitirnar ;. jafnar með 12 vinninga. Stiga- •J útreikningur færöi Spáni sigur- !j inn, og Englandi 2. sætið. í* Pomar, 1. borðs-maður Spánar í hlaut bezta vinningshlutfall í .; keppninni, 4 vinninga af 5 mögu r legum, Htibner, V.-Þýzkalandi ;. hlaut 3Vi v., tapaði fyrir Porti- •; ar, en Penrose yar ekki vel fyrir- ;■ kallaður, fékk aðeins 1V2 vinn- ;I ing af 4. j! Á 2. borðj fengu R. Keene, •J Englandi og Hecht, V.-Þýzka- ;. landi beztu útkomuna, 3V2 vinn- ing- ;■ Hér koma tvær skákir frá JÍ keppninni: j! Hvítt: Cristoph, V.Þýzkaland. ■; Svart: Bouwmeester, Hollandi. Jjj Pirc-vörn. I; 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 > 4. Be3 c6 5. Dd2 b5 6. f3 ■; Þessari uppbyggingu beitti ;■ Bragi Kristjánsson gegn Friðriki ■. Ólafssyni á æfingaskákmóti »; SK'ák’sambandsins 1969 og náði ;. fljótlega yifirburðastöðu með % 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. I; f3 c6 5. Be3 Rd7 6. Bc4 Rgf6 ;I 7. Bb3 b5 8. Rge2 a6. Uppbygg- ■J ine svarts er hægfara og krefst ;■ mjög nákvæmrar meðhöndlunar •; ef ekki á illa að fara. 6. ... Rd7 7. a4! .; Þvingar ‘fram peðið, því 7. ... ;« a6? strandar á 8. axb cxb 9. ■; Bxb og vinnur peð. ;• 7.. . b4 8. Rdl a5 9. Bd3 í Rgf 6 ■; Hér kom .9...... Ba6 til álita. ;■ 10. Rf2 0-0 11. Re2 c5? Betra var 11. .. Dc7 og ef hvit ur teflir of geyst til kóngssóknar nær svartur ágætu tafli. T.d. 12. h4 e5 13. g4 exd 14. Bxd d5 12. 0-0 Dc7 13. c3 c4 14. Bbl b3 15. f4 e5 16. g4 Rb6 17. f5 Hd8 18 g5 Rh5 l9. Rg4 gxf? Eykur sóknarmöguleika hvíts, en svartur teflir upp á að halda biskupnum og hróknum kyrrum. Betra var 19 .... Bd7. 20. exf Bb7 21. Rg3 RxR 22. hxR e4? Svartur er ákveðinn i að hleypa ekki biskupnum út, en gefur um leið illilega eftir í vörninni. 22. .... Dc6 var sjálf- sagður leikur sem hefði gert hvítum mun erfiðara fyrir. 23. f6 Bf8 24. Dh2 Bd5 21. Hf4 He8 26. Kf2 Dd7 27. Bc2! Þar með kemst hrókurinn til hl og verður þá fátt um varnir hjá svörtum sem gafst upp. Pomar var í miklum ham í keppninni og hér sigrar hann 1. borðs mann Englendinga i 20 leikjum. Hvítt: Pomar Svart: Penrose. Enski leikurinn. I. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 cxd 5. Rxd e6 6. g3 Db6 f skák sinni við HUbner breytti Penrose til og eftir 1. c4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd exd 6. d4 cxd 7. Rxd Db6 náði svartur ágætu tafli og skákin var jafntefli. 7. e3 Bb4 8. Bg2 Re5? Svartur teflir upp á að vinna peð, en glatar í staðinn dýrmæt- um tíma. 8. 0-0 var eðlilegasti leikurinn. 9 Db3 E)c5 10. Rc2 Ba5 Ef 10.. . BxRt 11. DxB Rxc? 12. b3 og vinnur. II. Ra3 d5 12. cxd Rxd 13. 0—0! RxR 14. bxR Dxc. Þar með hefur svartur unnið sitt peð, en tapar í staðinn skák inni. I 15. Rb5! DxD Eða 15 .. DxH 16. Bb2 DxHt 17. KxÐ Rc6 18. Rd6t og vinn- ur. 16. axD Bb6 17. Ba3 a6 18. Rd6t Kd7 19. Hfdl Kc7 20. Rb5t og svartur gaf. Eiftir 20 ... axR 21. Bd6t er öllu lokið. Jóhann Sigurjónsson. ■": JW .v.v. HLfÐAGRILL SUHIRVai Aukin þjénusto Höfum ávallt á Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar Ennfremilr okkar vinsælu GRILL-rétti Smyrjum brauö fyrir öll tækifæri Sendum ef óskað er Simi 38890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.