Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Laugardagur 13. júní 1970. TÍLSÖLU II FASTEIGNIR Sjónvarpstæki til sölu vegna flutnings. Sími 19457. Til sölu sem ný Bernína sauma- vél, fullkomnasta gerö kr. 14.500 gegn ataögreiðslu. Einnig á sama stað buxnasett og síður nýr kjóll. Uppl. í síma 34376 frá kl. 1—3 e.h. Til sölu átta golfkylfur í rauðum poka ca 3SA karlmannsgírahjöl. — Uppl. í sfma 52331. Hraunhellur til sölu. Uppl. í síma 33097. Lampaskermar í miklu úrvali Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíö 45 (við Kringlumýrarbraut). Símj 37637. Froskbúningur til sölu. Uppl. i síma 25408 kl. 6—8 í kvöld. Til sölu segulband R.F.T. 2ja I hraða og harmonikka 48 bassa selst ódýrt. Uppl. í síma 38356. Frá Rein Kópavogi. Einærar, tví- ærar og fjölærar plöntur, hávaxn- ar og lágvaxnar, gott úrval. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Málaðar innihurðir i körmum til sölu. Sími 32016. Frá Rein Kópavogi. Lengið sum- arið með því að rækta blóm til þurrkunar: Eilífðarblóm, héraskott (Lagurus) og hjartapuntur (Briza) o;. fl. fæst í Rein, Hlíöarvegi 23, Kópavogi. ' Yamaha orgel til sölu. Til sölu Yamaha orgel, 2 borða, með fót- bassa, mjög gott og vel með farið, selst af sérstökum ástæðum. Tæki- færisverð, kr. 50 þús. Uppl. í síma 81668 og 15985. Til sölu kæliskápar, eldpvélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrvai af ■’iafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Sími 37637. Fyrir 17. júní. Dömutöskur hvít- ar og rauðar, hanzkar, slæöur og regnhlífar. Snyrtitöskur í mörgum litum, innkaupa- og ferðatöskur. — Hljóðfæi^ahúsið Laugavegi 96, leð- urvörudeild. Hárgreiðslu- og snyrtistofa til sölu. Hárgreiðslustofa Austurbæj- ar, Laugavegi 13 er til sölu nú þeg- ar með öllu tilhgyrandi Einnig kæmi til greina að selja stakar þurrkur og önnur tæki. Uppl. I síma 31238 og 14656. FATNADUR Fallegt. Skinnherðasiá, sumar- kápur nr. 46—50, sumarkjólar á telpur 8—12 ára. Allt nýlegt og selst fyrir gjafverð að Tjarnargötu 46. Sími 14218. Nýir og notaðir kjólar, buxna- dress, dragtir og pils, tekið í um- boðssölu. Kjólasalan, Grettisgötu 32. Nýlegur smoking til sölu á grannan meðalmann, ásamt smok- ingskyrtu á sanngjömu verði. — Einnig til sölu nýtt alfræðasaifn AB Uppl. í síma 15358. Peysubúðin HLlN auglýsir: — Síðir peysujakkar mikið úrval, vestispoysurnar vinsælu komnar aftur, einnig ódýru rúllukraga- peysurnar í ötlum stærðum. Einn- ig faiiegar frúargolfpeysur og stutt erma peysur fyrir börn og full- orðna. — Peysubúðin HLfN, Skóla vöröustig 18 sím; 12779. 2ja manna svefnsófi óskast. — Uppl. í síma 23471. ____ Til sölu nýlegur 3ja sæta sófi og sófaborð. Uppl. í síma 12003. Hjónarúm og sófaborð til sölu ódýrt. Uppl.í síma 81336. Til sölu símastóll með borði.— Uppl. i sima 37917. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. ________ Við kaupum vel með farin hús- gögn og húsmuni: Bókaskápa, fata- skápa, svefnsófa, kommóður, is- skápa gólfteppi. ötvörp, skrifborð og margt fl. Komum strax. pening- arnir á boröiö. — Fornverzlunin I.augavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. Innkaupatöskur, nestistöskur og handtöskur í ferðalög, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, skrifborðsundirlegg, vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð yddarar, þvottamepkipennar, pen- ingakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Stóra norræna handbókin um minkarækt meö 175 myndum. — Innbundin 750 kr. burðargjalds- frítt. Einkaumboðið, pósthólf 128, Kópavogi. GuIIfiskabúðin auglýsir: nýkom- in stór fiskasending 30 teg. m.a. stórir fallegir gullfiskar. Einnig úr- val af páfagaukum, finkum og gull hömstrum. Allt fóöur og vítamín tilheyrandi fugla- og fiskarækt. — Munið hundaólar og hundamat. — Gulifiskabúöin Barónsstíg 12. — Heimasími 19037. -------» ■ --—SSS==" - i, NIVELLET — Hallamælitækið fyrir alla byggingamenn. Einkaum boðið, Nýlendugötu 27, Reykjavík. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. Stór — stór. Lax- og silungs- maðkar til sölu. Skálagerði 9, II hæð til hægri. Sími 38449. ) Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir ánamaðkar til söiu. Sími 13956. Forkastanlegt er flest á storð. — En eldri gerð húsgagna og bús- muna eru gullj betri. Úrvalið er hjá okkur. Þaö erum við sem tað- greiöum munina. Við getum útveg að beztu fáani. gardínuuppsetnine ar sem til eru S markaðinum í dag. Hringja, komum strax peningarnir á borðið Fornverzlun og gardínu- brautir, Laugavegi 133 simi 20745 Vörumóí t-ko bakdyramegin HEUVULISTÆKI ísskápur og eldavél til sölu ódýrt hvort tveggja gamalt og þarfnast J viðgerðar. Uppl. í síma 33380. -■= ' i Vil kaupa góða Rafha eldavél. — ! Uppl. í síma_33067. [ ísskápur af minnstu gerð óskast. ; Má vera notaöur. — Uppi. í síma ; 15793. i -=-•—------------------------ i ísskápur. Vil kaupa lítinn, vel j með farinn ísskáp. Sími 83045. • bilaviðskipti Land Rover árgerö 1963 til sölu. Uppl. f síma 12267 eftir kl. 19. Willys ’46 model, nýskoðaður, til sölu. Uppl. í síma 33097.___ Volkswagen árg. ’63 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 50135 í dag og á morgun. Til sölu Moskvitch ’55 til niður- rifs, einnig miðstöðvarketill, ódýrt. Uppl. í síma 81571. Til sölu girkassi í Volkswagen ’63. Uppl. í síma 83341.__________ Bifreið gegn staðgreiðslu. Óska eftir að kaupa bifreiö ’63 — ’67 mod el gegn staðgreiðslu. Á sama stað er tii söiu Skoda Combi ’65, fæst fyrir vei tryggð skuldabréf. Uppl. í síma 41215 og 42547. Vil kaupa Volkswagen model ’67 eða ’68. Uppl. í síma 32799. Stað- greiðsla._________________________ Moskvitch '59 varahlutir til sölu, flest allt til. Skoda Oktavia vél, gír, drif og m. fl. Uppi. f síma 82952. Til sölu Oldsmobile ’64, blæju- bíll. Skipti möguleg. Ennfremur óskast til kaups 4 — 5 manna bíll ’60—’65. Uppl. í síma 10074. Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bflavíxlum og öörum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góö kjör 25%“ leggist inn á augi. Vfsis, Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggöar meðan á vefki stendur. Rúður og filt i hurðum og hurðargúmmí, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rifa bíla. — Pantið tíma i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggöar meðan á verki stendur SAFNARINN Myntsalnarar! Vil selja lýðveld- ispening (10 kr.). Tilbóð sendist blaðinu merkt „1930“ fyrir 16. júní. __________ „Ég er nú ekki vanur að troða öðrum um tær, en þér út- setj iög, er það ekki?“ „Nú, hvernig lízt þér svo á „spíttkerruna“ mína, gamli?“ Kaupi hæsta verði ónotuð 25 kr. Aiþingishúss og Heklu-frímerki 1948, en auk þess öil notuð islenzk frímerki. Kvaran, Sólheimum 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. Kaupi öll ísl. frímerki hæsta verði, staðgreiðsla. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. sími 84424 og 25506 HJOL-VAGNAR Vel meó tarinn barnavagn ósk- aSt. Sími 50151. Pedigree bamavagn til sölu, enn- fremur ungbarnast,óll og lítil strætókerra, seist ódýrt. Uppl. i síma 36513. Karlmannsreiðhjól með gírum o.fl. til sölu. Uppl. f sima 30918 kl. 5—7. Góður barnavagn óskast keyptur. Uppl. f síma 52505 í dag og á morg un. ________ i_____^ Til sölu er stór, vel með farinn Itkin barnavagn (danskur) Uppl. í síma 84623. Óska eftir aö kaupa notað mótor- lyjói. Uppl. r síma 51179. Lítið tvíhjól með hjálparhjólum óskast. Uppl. í síma 38861. Mótorhjói. Vii kaupa vel með far ið mótorhjól. Uppl. : sfma 15390. Til solu nýuppgert DBS karl- mannsreiðhjól með gfrum og hand bremsu. Uppi. f síma 24248. HÚSNÆÐI I z nerD. iDuo i nainarnroi til leigu, leigist í 3 — 6 mánuði. Sími og húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 52810 frá 5—7. Lítil kjallaraíbúð til leigu að Grettisgötu 22. Ein stofa og eldhús til leigu, f Kjallara, við Laugarásinn, fyrir ein- hleypa og reglusama stýlku. Uppl. i síma 35170. Til leigu ein stofa með eldhús- aðgangi og baði í Kleppsholti. Ein- hleyp reglusöm kona gengur fyrir. Uppl. i sfma 35666 frá kl. 6—8 í kvöld og næsta kvöld. Herbergi til leigu rétt við miöbæ inn, fyri^ reglusama stúlku, inn- byggður skápur, aðgangur aö baði og síma'. Uppl. í síma 17598.___ Til leigu að Álftamýri 2, her- bergi með eldhúskrók. Til sýnis milli kl. 4 og 6 og 7.30 og 9 á kvöldin. Sími 26547. HUSNÆÐI ÓSKAST Hjón með 3 börn sem eru á.göt- unni óska eftir 2—3 herb. íbúð f Kópavogi strax, fyrirframgr. ef ósk að er. Tilboð merkt „Ibúð Kópavog ur, strax’; sendist augid. blaðsins. Stúlka með 5 ára dóttur óskar eftir að taka á leigu 1 herb. og eld- hús, eða aðgang að eldhúsi, í Lang- holti eða Vogúm. Uppl. í síma Stúlka með eitt bam óskar eftir 1—2 herb. fbúð um mánaðamót. (3 herb. íbúð kæmi til greina ef leigja mætti út frá sér.) Húshjálp kæmi til greina. Sími 26683. Lítil 2ja herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í síma 83795 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt kærustupar með eitt bam óskar eftir góðri tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 11955. Óska eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. f síma 23455. Ungan mann vantar herb, með aögangi aö baði, helzt, sem næst Miklubraut í minnst 2 mán. Fyrir framgr. Uppl. í sfma 40426. Halló húseigendur. Okkur vantar 2—3ja herbergja íbúö frá 1. júlí, helzt í Hlíöunum eða austurbæn- úm í Kópavogi, annaö kemur ti! greina. Uppl. i sfma 42628. Trésmiður óskar eftir 3 — 4 herb. íbúð frá 1. ágúst. Má þarfnast standsetningar. Uppl. í síma 25476. Eitt herbergi og eldhús óskast á leigu. Uppi. í sfma 14817. Óska eftir 3 herb. íbúö helzt sem næst miðbænum. 3 fullorðið í heim ili. Uppl. f síma 20846. ATVINNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu (vist). Uppl. f síma 34411. Til sclu noiaðir vagnar, kerrui o. m. fl. — Saumum skerma og svuntur á vagna, kaupum Pedigree svalavagna. — Vagnasalan. Sími 17-17-5. 82S24. Ungt par óskar eftir 1 — 3 herb. og eldhúsi, helzt í Hlíðunum. Algjö.r reglusemi. Uppl. í síma 38)94 kl. 2—4. Lítið telpureiðhjól óskast keypt. Fyrir 7—8 ára. Uppl. í síma 84699. Reiðhjól fyrir unglingstelpu, 2 dúkkuvagnar, vandaðir, rafmagns- eldhúsklukka, stór handlaug með krönum og vatnslás, til sölu að Tjarnargötu 46, sfmi 14218. Gjaf- vérð. Enm Oska eitir að raða stúlku i sölu- tum i sumar. Uppl. í síma 30928 milli kl. 7 og 8. Hjón um sextugt óska eftir 2ja herb. íbúð á ieigu. Uppl. í síma 26246. 2—3ja herb. íbúð óskast á leigu í austurbænum. Uppl. í síma 83859. Lítil 3ja herbergja fbúð óskast á leigu, þrennt í heimili. Uppl. f síma 26278. Óskum eftir að taka á leigu tveggja herbergja fbúð, sem næst miðbænum. Uppl. í sfma 17116 eftir kl. 2 f dág og á morgun. Atvinna óskast. Ung reglusöm stúlka, vön börnum, óskar eftir að taka aö sér heimili meöan húsmóö- ir vinnur úti. Uppl. í síma 30012. 17 ára stúlka sem hefur gott gagnfræöapröf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26896 miili kl. 7_og 8 í kvöld. KENNSLA Tungumal nraöritun K.enm allt sumarið ensku, frönsku. norsku, sænsku, spænsku, þýzku Talmál. tivðingar, verzlunarbréf. — Bý skólafólk undir próf og bý und ir dvö! erlendis fskyndinámskeiðl Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinrikss., sfmi 20338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.