Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 11
V f SIR . Laugardagur 13. júní 1970. 77 TONABÍÓ Morddagurmn mesti íslenzkir textar. Heimsfræg amerisk litmynd i Panavision. Bvggö á sönnum viðburðum er sýna afdráttar- laust og án allrar viðkvæmni baráttu milli tveggja öflug- ustu glæpaflokka Bandaríkj- anna fyrr og síðar, þeirra: A1 Capone „Scarface" og „Bugs“ Moran, er náöi há- marki sínu morðdaginn brylli lega 14. febrúar 1929. — Fram leiðandi og ' leikstjðri: Roger Corman. Jason Robards George Segel Ralph Meeker Jean Hale Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl 5 oe 9 KOPAVOGSBIO Afarspennandi og vel gerð ensk kvikmynd um átökin í Burma í síðari heimsstyrjöld- inni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - LAUCARASBIO STRIÐSVAGNINN Hörkuspennandi ný amerísk mynd i litum og Cinemascope meö íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas. Sýnd kl 5 og 9. íslenzkur textL Mibið ekki á lögreglustjórann í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20 Tvær sýningar eftir. Malcolm litli Sýning sunnúdag k' 20 Naest siðasta sinn. Aðgöngumiðasala” jpín frá kl- 13.15 til 20. Sími 1-1200. Laurence HARVEV Rlchard HARRIS / tremstu viglinu Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um hetjudáðir landgöngusveita Bandaríkjanna á Kyrrahafi í heimsstyrjöldinni síöari. Chad Everett Marinlyn Devin. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Í8LENZKUR TEXTI I I DAG IÍKVÖLdB 1 DAG B ÍKVÖLPI j DAG | „Það er dálftið erfitt að halda úti drengjakór. Strákarnir fara jú f mútur“, segir Ruth Magnús- J son, er stjórnar drengjakór sjónvarpsins, er við sjáum hér á myndinni. Með kómum leika börn úr J Bamamúsíkskólanum á blokkflautur undir stjórn Jósefs Magnússonar. SJÚNVARP SUNNUDAG KL. 20.25: j „Strákarnir fara í mútur"! Þótt sjónvarpið okkar telji ekki mörg æviárin þá hefur það komiö sér upp sínum eigin drengjakór. Hann á meira að segja eins árs starfsafmæli nú í haust. Stjóm- andi kórsins er Ruth Magnússon. Rúth er ættuð frá Carlisle, borg á norð-vestur Englandi, sem er á stærð við Reykjavík. Hingað kom Ruth með manni sínum Jósef Magnússyni, hljómlistar- manni, en þau kynntust í Lond- on, þar sem Ruth starfaöi sem söngkona, alls í 13 ár. Hér á íslandi hefur hún komið fram sem einsöngvari og stjóm andi Kammerkórsins og ýmissa annarra kóra, auk þess sem hún stofnaði drengjakór sjónvarps- ins. Þetta er fyrsti drengjakórinn sem hér er stofnaður með fram- tíðarstarfsemi £ húga. „Það er dálítið erfitt að halda úti drengjakór. Þeir fara jú I mútur strákarnir,i‘ segir Ruth Magnússon, er við spyrjum hana um erfiðleika við að halda lífi í starfsemi drengjakórs. „Erlendis þar sem drengjakór- ar hafa tíðkazt öld fram af öld, til dæmis við kirkjur, er betra að ráða bót á mútu-forföllum vegna þess, aö þar eru þessir kór ar orönir föst venja, og dreng- imir þjálfaðir í mörg ár áður en þeir fá að fara í sjálfan aðal- kórinn.“ „Þig langar ekkert til London aftur, Ruth?“ „Nei, síður en svo. Hún er svo dásamleg þessi víðátta héma. Það er líka svo gott, að ala upp böm héma. Ha. Hvers vegna? Það er bara svo gott að lifa lífinu hérna á íslandi. Rólegt og nóg pláss fyrir alla.“ „Þú hefur nóg aö gera yfir veturinn við kóræfingar og söng. Slappar þú ekki rækilega af á surnrin?" „Jú, jú, elskan m£n. Ég fer beint upp f sveit. Upp í sumar- bústað. Við eigum litinn „hús- kofa“ uppi við Meðalfellsvatn. Þar er sko alveg draumur aö „Um litla stund“ dveljum við með Jónasi Jónassyni, á meðan hann spjallar við nafna sinn Áma son, stjómmálamann og rithöf- und. Nýjasta leikritið hans „Þið munið hann Jörund" er enn £ fullum gangi i Iðnó. Sýningar eru nú orðnar 40. Alltaf fyrir fullu húsi og við frábærar undir- tektir áhorfenda. Enda um að ræöa leikandi létt- leikhúsverk til- valið til meðferðar á vorin, mikill söngur og hljóðfæraleikur og grín.“ „Hvað við ætlum að spjalla um i kvöld?“ hváir Jónas, er við spyrjum hann um efni viðræðna þeirra nafnanna. „Ég held bara, aö Jónas ætli að vera kátur og skemmtilegur eins og venjulega. Væntanlega segir hann mér sitthvað frá sín um skemmtilega föður Áma frá Múla, og kannski ber kjamakarl- inn afa hans á góma, — hann Jónas í Brennu. — Ha hvar er Brenna? Jú, það er sko — ég meina — var húsið, sem stóð á —...........................- - vera. Enginn sími. Ekkert raf- J magn. Þetta er nefnilega alltj mjög frumstætt — og mjög • skemmtilegt.“ J mestu..44 j • hominu beint á móti Bemhöfts-J bakarii. • • Nú svo hlýtur glæfralega siglinguj hans til Ameríku árið 1943 aðj bera á góma. Hann fór með Goða o fossi, en slapp við byssukúlur —J að mestu... Og nú þori ég bara o ekki að spá meiru svona fyrir-J fram. Það kemur vonandi í ljós • í kvöld hversu góöur spámaöur* ég er nú eiginlega...“ segir Jón- J as og hlær mikinn... • MINNINGARSPJÖLD • j Minningaspjöld Háteigskirkju • eru afgreidd hjá: Guðrúnu Þor-« steinsdóttar, Stangarholti 32, • sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur J Háaleitisbraut 47, simi 31339, J Sigríði Eenónýsdótcur. StigahlífJ 49, sími 82959. — Ennfremur J bókabúðinnl Klfðar MiklubrauJ 68, ug Minningabúðinní Lauga J vegi 56. J • Viðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk gam- anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Gamer Joan Hackett Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ To sir with love Þessi vinsæla kvikmynd verð ur sýnd áfram í nokkra daga. Blaðaummæli MBL Ó. S.: „Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkum veginn alla kvikmyndahús- gesti.“ — Tíminn, P. L.: „Það var greinilegt á mótökum á- horfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á erindi til okkar. Ekki bara unglinganna, ekki bara kennaranna, heldur líka allra þeirra, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd kl. 5. 7>og 9. HASKOLABIO Ég elska þig Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnals. — Aöalhlutverk Claude Rish Olga Georges-Picot Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd er i sérflokki. Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBIO íslenzkur texti Móti straumnum Mjög áhrifamikil og snilldar- vel leikin, ný, amerisk verö- launamynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Bel Kaufman. Aðalhlutverk: Sandy Dennis, Eileen Heckart. Sýnd kl. 5 og 9. Jörundur i kvöld, uppselt. Jörundur sunnudag Jörundur þriðjudag Síðustu sýningar. Aögöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÚTVARP LAUGARDAG KL. 21.10: .. ......j O ■fm o „Slapp við byssu- j kúlur að HAFNARBIO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.