Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 7
7 KIRK.JÍVBÍ O G í frelsarans nafni m- ’-'&l1' Austan við Tjörnina stendur hið gamla- og góðkunna guðs- hús Reykjavíkur — Fríkirkjan. Með sinn léttbyggða, til him- ins bendandi turn, setur hún mikinn og þekkilegan svip á umhverfi sitt. Séra Þorsteinn Björnsson, fríkirkjuprestur skrifar hugvekju Kirkjusíðunnar í dag. Hún fjallar m. a um hið kristilega sjðn- armið á skiptingu lífsgæðanna. Prestastefnan 1970 Jesú vaó, sem þér biöjiö föður- inn um — Það mun hann veifa yður í mínu nafni.“ Þannig hljóðar eitt af fyrir- heitum Dmttins vors Jesú Krists. — Flestir munu vita að bænin út af fyrir sig er ekki trú arathöfn, er til varð með komu kristindómsins. Þeim sem eitt* hvað faafa lesið í Gamla testa- mentinu er Ijóst að þar er að finna einhverjar heitustu og lotn ingarfyllstu bænir, sem til eru í nokkuiri trúarbók. Bæn til Guðs er trúaratlhöfn, sem sam- eiginleg er öllum meiriháttar trú arbrögðum. Og alkunnug er t.d. og rómuð af mörgum kristnum, er til þekkja, bænrækni Múham eðstrúarmanna. Eftir trúarbók þeirra skal hver, sem er sann ur fylgjandi spámannsins, hafa fimm bænastundir á sóiarhring og það mun haldið enn í dag. En nú er það svo, að þó að Guð sé tilbeðinn er það engan veginn sama £ hvaða anda það er gert. Það er ekki út af fyrir sig bænheyrslan sem skiptir öllu máli. Fásinna væri að halda því fram, að engir séu bænheyrðir nema kristnir menn. Áreiðan- lega eru Múhameðstrúarmenn sannfærðir um, að Allah hafi oft og mörgum sinnum bænheyrt þá, miskunnað þeim og líknaö eins og Gyðingar eru vissir um hjálp og fulltingi Jahve og vér kristni menn um náðarsamlega handieiðslu vors aigóða himn- eska föður. En ef vér lítum nú á gang sög unnar og útbreiðslu kristn- innar og baráttu hennar við hin margvíslegu trúarbrögð heims, sem tíðum allt saman er kallað villutrú, hjáguðadýrkun, jafnvel guðleysi, þá er það mín persónu legá sannfæring, að höfuöorsök þess hve sá róður hefur reynzt þungur fyrir kristindóminn — iiggi í því að ekki hafi það verið notað neitt til hiítar í þeim við skiptum — hve hann er alveg einstæður að eðl; — að hann er fyrst og síðast kærleiksboðskap ur, en ekki trúarlegt iærdóms- eða hugmyndakerfi eins og önn- ur trúarbrögð heimsins eru. Af þessu leiðir það að atferli við útbreiðslu hans hefur oift verið í andstöðu við lögmál kærleik- ans. Það þarf engan að undra þótt guðleg biessun hafi ekki fylgt þeim framkvæmdum, sem gerðar eru með Biblíuna í ann- arri hendi, en byssuna eða sverð iö í hinni. Bænakvak fyrir þeim gerðum finnur engan hljóm- grunn í föðurhúsunum himn- esku. Oröin: I Jesú nafni og einnig oröin: Fyrir Jesú Krist Drottin vom eru óyfirstíganlegur vegg ur fyrir sérhverja bæn, sem ekki er af kærleika beðin fyrir öðr- um og af syndavitund og sárri þrá hjartans eftir líkn og náð fyrír mann sjálfan. Grunntónn bæ,nar í Jesú nafni verður því ævinlega að vera sá, að kærleiks vilji Guðs fái framgang í lífi vor sjálfra og annarra. Verði þinn viiji svo á jörðu sem á himni. Þessi bæn er þungamiðja Faðir vors, Þá má ekk; heidur þökkin gieymast. Mun hún raunar af sjálfu sér stíga fram þegar sann arleg er beðið i nafni Krists og anda. Oftastnær mun harín hafa beðizt fyrir í einrúmi. Þó ekki alltaf. Þessa byrjun á bæn og þökk heyrðu lærisveinar hans: Ég vegsama þig faðir, herra himins og jarðar. Á þessu ári eigum við Islands börn Guði mikið að þakka. Og við skulum biðja þess, aö hann láti sitt heilaga ráð og anda ieiða oss öll svo að allt gengi megj til sannrar gsefu verða. — Þess skuium vér biðja í nafni Drottins vors Jesú Krists. Á öllum tímum hinnar ytri vel- gengni ber ekk; sízt að minnast þess, að öllum lífsins gæðum eiga kristnir menn að skipta með sér af gagnkvæmri um- hyggju, hver fyrir öðrum og í sönnum anda bróðurþels og kær leika. I postullegu oröj segir: Berið hver annars byrðar og upp fyliið þannig lögmál Krists. Og ef þær byrðar, sem lífið iegg- ur á menn eru bornar jafnt af ölium, svo sem kristin kenning berlega segir að sé kristins manns skylda, — er það þá ekki jafnaugljóst og sjálfsagt mál að við eigum öll að njóta jaffnt þeirra gæða lífsins, sem skaparinn gefur okkur I hendur og feiur okkur umráð yfir á jarð neskri vegferð? í frjáisu samfé- lagi kristinna manna hefur þessi skipting reynzt ærið vandasöm. Og þótt það virðist máski undar legt — jafnvel fullkomin öfug mæii við fyrstu sýn, þá er engu líkara en þessj vandamál mann iegs samfélags um skiptingu Iffsgæðanna þau minnk; ekki, heldur beinlínis vaxi og aukist að sama skapi og magn lífsgæð- anna verður meira og fjölbreytt ara. Þetta minnir okkur á þaö, sem Páil postulj skrifar sínum fátæku en hjáipsömu vmum í söfnuöinum í Filippiborg þar sem hann segist hafa lært þann ieyndardóm bæði að líða skort og að hafa alisnægtir. Það er erfitt að líða skort. Það vita all ir sem reynt hafa. En sagan kennir okkur það líka að það er ekkert auðvelt að hafa alls- nægtir. ’ Til aö njóta þeirra sér til sannrar lífsgæfu þarf mikinn þroska, sanna hófsemi og rétt mat á gildj þeirra hluta sem maðurinn á kost á að njóta. Þennan hæfileika, þessa hæfni trl að njóta lífsgæðanna á réttan hátt, kallar Páll leyndar- dóm. Mundi það ólíklega til get- ið, að sá leyndardómur sé sam band hans við frelsara sinn og drottin? Frelsunarmáttur hins upprisna drottins var það áhrifa vald, sem gegnsýrði iíf Páis og gerðj hann óháðan ytri aðstæð um og lauk upp fyrir honum þeim leyndardómj að kunna bæði að liða skort, einnig að hafa allsnægtir. Þannig er þetta nú í dag. Hið kristiiega siónarmið til allra ver áldargæða það eitt leysir vanda málin um skiptingu þeirra. það eitt gerir manninn hæfan til að njóta þeirra. Það gerir mann- inn þakklátan og auðmjúkan gagnvart höfundi lífsins, sem iætur sínar „ástgjafir drjúpa sem dögg til vor niður". Biðium hann að efia með okk ur ölium bað huaarfar kærleika og fórnfúsrar elsku, sem við þurfum að vera gædd til þess að giafir lífsins verði öllum lands- ins hörnum til varanlegrar bless unar. Eins og venjulega á ári hverju mún Synodus verða haldin síð- ari hluta júnímánaðar. Að þessu sinni heifst prestastefnan með guðsþjónustu í Dómkirkjunni 23. júni kl. 10.30 — Sr. Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup mun predika. — Síðan verður presta stefnan sett f safnaðarsal Hall- grfmskirkju kl. 2 með bænar- gjörð og ávarpi biskups. Aðalmál prestastefnunnar að þessu sinni verður: Kristin fræðsla í skólum. Framsögu- menn verða fjórir og síðan verð- ur málið rætt frá ýmsum bliðum í umræðuhópum ,,Er mál þetta sérstaklega tímabært nú vegna þess að fræösiumálin eruíendur skoðun", segir herra biskupinn er hann boöar til prestastefn- unnar í síðasta heftj Kirkjurits- ins. Frjómagn íslenzkrar menningar EN um fram allt þurfti hann, þ. e. sveitapresturinn, að vera góður kennari, því aö fermingarundirbúningurinn var eitt af mikilvægustu störfum hans, og oftast nær var hann eini kennarinn í sinni sveit, eða a. m. k. sá bezti. Og í þessu kennarastarfi prestsins bjó meira frjó- magn fyrir íslenzka menningu, eins og högum öllum var háttað, en séö verður í fljótu bragði. Því aö þar kom ekki einungis til hans eigin tilsögn undir fermingu, heldur varð presturinn, með því að annast og standa i j fyrir landsins einu skólaskyldu nokkurs konar vöröur ; J og könnuður þess, hvar gáfur leyndust með ungu fólki j um fram það, sem venjulegt var. Ótaldir eru þeir nytja- j menn i sögu vorri, sem hófust við það, að presturinn I tók eftir gáfum þeirra, hvatti þá til frekari mennta, benti foreldrum á skyldu þeirra og hljóp oft sjálfur undir baggann ef þörf var. Með þessum hætti endur- nýjaði prestastéttin sig mannsaldur af mannsaldri af þeim efniviði, sem beztur var til með þjóðinni, safnaði I liði úr hópi mestu mannsefnanna, reri á beztu miðin i til fanga, því að lang flestir þeirra, er til mennta voru settir af alþýðunni, áttu þess eins kost að verða prestar. Hinir, sem lengra gátu farið og sótt nám til Hafnar, voru frekar af heldra fólki og efnameira, þó að hins j væru dæmi, að unglingurinn, sem sveitapresturinn fann, bryti sér braut út fyrir umhverfiö. (Magnús Jónsson: Faðir minn) j LEIGAN Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vibratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI U. SÍMI 232tQO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.