Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 16
ISIR Laugardagur 13. júní 1970. Slusaði maðurinn bungt haldinn IVIaðurinn. sem slasaðist í fyrrl- nótt, þegar bifreið hans rakst á um- ferðarljósin við gatnamót Miklu- brautar og Lönguhlíöar, lá ennþá þungt haldiim á Borgarspítalanum í gærkvöldi, þegar blaðið frétti síðast af. Líðan hans eftir læknisaðgerð, sem hann gekkst undir í gær, gaf þó mönnum vonir um, að hann væri ekki lengur í bráðri lífshættu, en hann lá milli heims og helju í fyrri- nótt. — GP iýningarbásarnir í Laugar- daishöll óhreyfðir enn Sýningarbásarnir í Laugardalshöll- inni standa enn uppi ósnertir eftir sýninguna „Veröld innan veggja“, en eins og áður var sagt í Vísi stöðvuðu verkfallsverðir vinnu þar. Bráðabirgðasamkomulag náðist um, að eigendur sýningarmuna fengju að fjarlægja gripi sína og koma í örugga geymslu, meðan básaskilrúmin væru látin standa. En rýma þyrfti húsnæðið fyrir miðja vikuna, svo að þar gæti haf- izt undirbúningur að Listahátíðinni, sem heldur þar hljómleika seinna í mánuðinum, og leituðu fram- kvæmdaaðilar sýningarinnar eftir samkomulagi um, að starfsmenn Laugardalshallarinnar, sem settu sýningarbásana upp — en þeir eru opinberir starfsmenn — yrðu ekki stöðvaöir í verki, ef þeir hæfust handa viö að rífa niður básana. En því var synjað, og standa básarnir nú óhreyfðir, þar til verk- falli lýkur. —GP Akvörðun um leyfi tíl drug- nótuveiðu í Fuxufíóu frestuð — kemur alveg flatt upp á okkur, sagði einn umsækjendanna # Nú liggja fyrir á- kvarðanir um leyfi til dragnótaveiða á hinum venjulegu veiðisvæðum, sem á undanförnum ár- um hafa staðið yfir víð- ast á tímabilinu frá 15. júní til 31. okt. 0 Ákvörðun um um- sóknir vegna dragnóta- veiða almennt var tekin í gær, en hins vegar var frestað að afgreiða um- sóknir, sem borizt höfðu um dragnótaveiðar á Faxaflóasvæðinu, en eins og sagt var frá í fréttum Vísis í gær, hafa þær mætt töluverðri and spyrnu meðal útvegs- manna og sjómanna í Reykjavík, Hafnarfirði og á Suðurnesjum. í tilkynningu, sem sjávarút- vegsmálaráðuneytið hefur sent frá sér, segir: „Vegna ónógrar þátttöku í skoðanakönnun um dragnótaveiðar f Faxaflóa er á- kvörðun um þær veiðar frestað fyrst um sinn, þar til að lokinni nýrri könnun". „Þessi andstaða kemur mjög skyndilega og alveg flatt upp á okkur, sem erum margir hverjir búnir að leggja í ærinn kostnað til undirbúnings dragnótaveiö- inni,“ sagði einn umsækjanda um leyfi til dragnótaveiöa í Faxaflóa, í spjalli við blaöamann Vísis í gær. Hreiöar Jónsson, einn útgerðarmanna vélbátsins Hafsteins, er meðal þeirra, sem fengið hafa leyfi til dragnóta- veiða á undanförnum sumrum. „Og í vor, þegar viö grennsl- uðumst fyrir um það hjá yfir- völdum, hvort nokkuð hefðu brevtzt viðhorf til dragnóta- veiða, eða hvort ástæða væri til að ætla að brugðið yrði út af vandanum og dragnótaveiðar ekki leyfðar, var ekki annað að skilja en aö þaö yrði eins og undanfarandi sumur. Við gátum ekki beðið með okk ar undirbúning, þar til endanleg ákvörðun yrði formlega tekin einum eða tveimur dögum áður en veiðitíminn hæfist, svo aö margir eru búnir að leggja í hundruö þús. kr. kostnað við kaup á nýjum nótum og nýjum tógum," sagði Hreiðar. „Áöur en menn taka ákvörö- un um að Ieyfa ekki dragnóta- veiði, verða þeir aö hafa í huga, að ailar horfur eru þá á því, að Reykvíkingar fái enga soðningu í sumar. Mestöll ýsa, sem fisk- salar í Reykjavík hafa haft á boðstólum undanfarin sumur, hefur komið úr dragnót. Þyki mönnum botnvörpuveið- in of hættuleg fiskistofninum, finnst okkur sem dragnótaveið- ina höfum stundað, undarlegt aö amast við snurvoöinni, en leyfa hins vegar stórum togveiðibát- um að stunda veiðar sínar í Faxaflóa á trolli. Hitt væri skilj- anlegra, ef Faxaflóinn yrði al- gerlega lokaður öllum botnvörpu veiðarfærum." — GP Við förum til Mallorca fyrir sumarliýruna^ — unglingarnir i Vinnuskólanum sayrta tíl íytár þjóðhátiöina • „Eruð þið kannski verk- fallsverðir?“ var það fyrsta, sem unglingarnir, sem voru að raka í kringum Laugar- dalsvöllinn, spurðu blaða- manninn og Ijósmyndarann, sem rákust þangað inneftir. Þessir unglingar eru meðal fjölmargra, sem eru í Vinnu- skólanum og vinna að því að snyrta til fyrir þjóðhátíðina, en þeir mega ekki vinna neina verkamannavinnu vegna verk fallanna og eru við ýmiss konar dútl. „Við höfum aldrei haft meira að gera. Við megum sko púia, þótt allir séu í verkfalli" — sagði ein stúlkan í hópnum. „Og hvað á svo aö gera við* * kaupið?" „Til Mallorca, auðvitað. Við höf- um ofsa kaup, 22 krónur á tím- ann“, sagði önnur. „Og þið 'eruð að laga tfl • fjírir 17. júní?“ Já, og framtíðina. Annars er laust margir tekið eftir, er ennþá lítíð farfó að gróðursetja blóm í ýansum görðum borgarinnar, t. d. var ekkert blóm sjáanlegt á Aust- unweHi í gær. Blaðið hafði samband við Eystein Bjömsson, garöyrkju- ráðunaut hjá borginni og sagði hann að aö öllum líkindum yröi borgin skreytt eins og vanalega íyrir 17. júní, þó aö ennþá væri mikið ógert. Garðyrkiumenn og starfsmenn borgarinnar munu sjá mest gaman í kaffi". Og þar með um að gróðursetja bióm t. d. á eru stúlkumar þotnar í burtu með ■ Austurvelli, en ungiingamir mega hrífumar sínar og teknar tö við [ ekki vinna siíka vínnu, enda eru raksturmn af miklu kappi. j þeir allir undir 16 ára aldri. — ÞS Eins og borgarbúar bafa vafa-1 „Við megum púla,“ sögðu þær Hrefna, Erla, Kristín, jóhanna, Lára og Edda, þar sem þær voru ao l»>wTta tll I Laugardalnum. (Ljósm. Bragi). Heilsað upp á kusu Nú er nýbúið að hleypa kúnum út hér á Suðurlandinu, og hér í borginni eru meira að segja kýr á beit. Þessi fallegi kálfur var að bíta grasið inni við Laugardalinn og stúlkan, sem heldur svona vinalega um hálsinn á honum, heitir Sólveig. Hún sagðist vera að koma úr Laugunum og ætlaði aðeins að heilsa upp á kusu f leiðinni. (Ljósm. Bragi). —ÞS Hvílo sig eftir jólaösina á Kanaríeyjum þessar ferðir hefðu • Mörgum virðist falla vel hug- myndin um að sleikja sólskinið á baðströndum Kanaríeyja um há- vetur, meðan flestir hér heima öisla snjó og krap og norpa krók- loppnir og kaldir á biöstöðvum strætisvagna. • „Okkur hefur þegar borizt fjöldi fyrirspurna um þessar vænt- anlegu ferðir Flugfélagsins til Kanaríeyja,'* sagði Sveinn Sæ- mundsson, blaðafulltrúi Flugfélags íslands í gær, þegar blaðamaður Vísis spurði hann un, hverjar undirtektir fengið. „Um 20 eru meira að segja bún- ir að panta sér far með fyrstu ferð- inni, sem áætlað er að veröi héðan kvöldið fyrir gamlársdag." Sveinn sagði, að svo virtist sem liugmyndin um orlof í janúar og febrúar vekti mikinn áhuga meðal verzlunarfólks og annarra, sem eiga 'sínar háannir í desember og jólaösinni. „Það fagnar tilhugsuninn; um góða hvíld á sólríkri strönd til þess að láta jólaþreytuna Hða úr sér,“ sagði Sveinn. — GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.