Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 13.06.1970, Blaðsíða 10
v ísi *v . juaugarúagur 13. juni 1870. I IKVÖLD B I DAG I Í KVÖLdII j DAG B IKVÖLD B BELLA „Mér er svo sem alveg sama, hvaöa stærð skrúflykils þú lán- ar mér. Ég ætla bara að nota hann sem hamar.“ MESSUR • Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garöar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 10.30. Athugið breyttan messu- tíma. Séra Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðapreistakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Messa í Laugarás- bíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall. Gu'sþjón- usta kl. II. Athugiö breyttan messutíma. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. SKEMMTISTAÐIR e Templarahöilin. Sóló leika i kvöld. Opið til 2. Sunnudagur: Félagsvist, dans á eftir. Sóló leik- ur til 1. SkiphóII. Hljómsveit Elvars Berg og söngkonan Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld. Sunnudagur: Eldri dansaklúbbur Hafnarfjarðar. Hljómsveit Rúts Hannessonar leikur til 1. Silfurtunglið. Opið í kvöid og á morgun. Trix ieika báða dag- ana. Tónabær. Litli matjurtagaröur- inn Ieikur kl. 9—1 í kvöld og sunnudag ki. 3—6. Opið hús sunnudagskvöld kl. 8—11. Diskó tek — leiktæki — spil. Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og á mor-gun. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir og tríó Sverris Garð- arssonar leika bæöi kvöldin. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika og syngja bæði kvöidin. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð- mundssonar leikur til 'kl. 2. — Sunnudagur: Bingó kl. 3. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. — Opið í kvöld. Haukar og Helga Sigþórsdóttir leika. Opið til 2. Sunnudagur: Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý og J.J. og Rúnar. Opið til 1. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks ásamt Svanhildj leikur og syngur bæði kvöldin. Sigtún. Opiö í kvöld og á morgun. Haukar ieika. Jaz og Ted skemmta bæði kvöldin. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar, söngkona Sigga Maggý. Röðull. Opið í kvöld og á morg un, hijómsveit Magnúsar Ingi- •marssonar, söngvarar Þuriður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólm. Steppdans- arinn Camel! Lyons skemmtir bæði kvöldin. Tjamarbúð. Ævintýri leikur _í kvöld til 2. Sunnudagur: Náttúra Ieikur til 1. Lindarbær. Gömlu dansamir í kvöld. Hljómsveit hússins leikur til 2. Sunnudagur: Rondó leikur gömlu dansana til 1. TILKYNNINGAR • Sumardvöl að Hlaðgerðarkoti. Sumardvöi Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti f Mosfells- sveit fyrir eidri konur hefst 19. júni næst komandi. Að þeim loknum verður dvöl fyrir yngri konur með börn. Þær konur, er áhuga hafa á þessu hafi samband sem fyrst við Mæðrastyrksnefnd í síma 14349 klukkan 2—4. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Skoöanaferðir verða famar í Þjóðminjasafniö mánudaginn 15. júní n.k. Allar nánari uppiýsingar í síma 18800. Prestakvennafélag islands. Aðal fundur prestakvennafél. íslands árið 1970 verður haldinn miðviku daginn 24. júní i Kirkjubæ (fé- lagsheimiij Óháða safnarins) við Háteigsveg og hefst kl. 2. Dag- skrá: Aðalfundarstörf, lagabreyt- ingar, kaffidrykkja. Skemmtiat- riði annást þrestskonurúrStranda og Húnavatnssýslu. Stjómin. Danskj h'fspekingurinn Martin us flytur fyrirlesturinn: „Upphaf köllunar minnar" mánudaginn 15. júní klukkan 8.30 í bíósal Barna- skóla austurbæjar, gengið inn port-megin. Árshátíð Laugarvatnsstúdenta. Nemendasamband Menntaskólans á Laugarvatni heldur árshátíð sína í Sigtúni i Reykjavík þriðju- daginn 16. júní. Eldri stúdentar fagna nýstúdentura, en nú eru liðin 16 ár frá því, að Mennta- skólinn á Laugárvatni braut- skráði Fyrstu stúdentana. Hefst árshátíðin með boðhaldi kl. 19.30 en á sama tíma og sama stað verður haldinn aðalfundur Nem- endasambandsins. Kvenfélag Neskirkju. Farið verður til Þingvalla föstudaginn 19. júní. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem allra fyrst og ekki síðar en á miövikudag í sima 18752 og 10902 þar sem veittar eru nánari upplýsingar. HEILSU&ÆZIA • SLYS: Slysavarðstofan i Borg arspítalanum. Opin allan sólar nringinn- Aðeins móttaka sias aðra SUni 81212 SJÚKRABIFREIÐ Simi 1’ 3 Reykjavík og Kópavogi. — Sii.. 51336 ) Hafnarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i sima 21230. Kvöld- og nelgidagavarzla lækna nefst nvern virkan dag kl. 17 og ■itendui til Kl 8 að morgni um nelgai frá m 13 á laugardegi ti kl 8 á mánudagsmorgnt sttm 2 12 30 1 neyðartilfellum (eí ekki næst til heimilislæknis) ei tekið á móti vitjanabeiðnum S skrifstofu læknafélaganna i sima 1 15 10 frá Ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13 LÆKNAR: Læknavakt i Hatn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. á tögregluvarðstofunni í sima 50131 og á slökkvistöðinni f sím_ 31100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er i Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og ei opm laugardaga Oíi sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. APÓTEK Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er 1 Stór- holti 1. sími 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykiavíkur- svæðinu 13.—19. júní: Ingólfs- apótek - Laugarnesapótek. Opiö virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. ÁRNAÐ HEILLA • Laugardaginn 28. marz voru gefin saman í Siglufjarðarkirkju af séra Kristjáni Róbertssyni, ung frú Kristín Ouöbrandsdóttir og hr.: Friðbjörn Bjömsson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 2, Rvík. Laugardaginn 31. janúar voru gefin saman í hjóriaband i Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú Ásdís D. Einars- dótlir og hr. Siguröur Rúnar Gíslason. Heintili þeirra er að Bræðraborgarstíg 38 Reykjavík. Laugardaginn 31. janúar voru gef in saman í hjónaband í Dómkirkj unni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Helga Karlsdóttir og hr. Þórir Páll Guðjónsson. Heimili þeirra er að Víöimel 19, Reykja- vik.____________________________ SJÓNVARP • Laugardagur 13. júni. 18.00 Endurtekið efni. Hann sjó mig. Sjónvarpsleikrit. Þýð. Dóra Hafsteinsdóttir. Kennara nokkrum lendir harka- lega saman við óstýrilátan nem anda sinn. Áður sýnt 12. mai 1970. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Innbrot í fjárhirzlu. Þýð.'.Björn Matthi- asson. 20.55 Lagarfljótsormurinn. Rætt við nokkra menn á Héraði um tilveru ormsins fræga. Kvik- myndun Örn Harðarson. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.20 Fjöreggið mitt. Bandarisk gamapmynd gerð árið 1947. Leikstjóri Chester Erskine. Aðalhlutverk: Claudette Col- bert og Fred MacMurray. Þýð andi Silia Aðalsteinsdóttir. Ung hjón kaupa niðurnítt eyði býlj og hefja þar hænsnabú- skap, en mörg er búmannsraun in. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júní. 18.00 Helgistund. Séra Jón Ámi Sigurðsson, Grindavík. 18.15 Tobbi. Skógarævintýri. 18.25 Hrói höttur. Svarti ridd- arinn. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Drengjakór sjónvarpsins. Söngstjóri Ruth Magnússon. Böm úr Barnamúsíkskólanum leika með á blokkflautur undir stjórn Jósefs Magnússonar. 20.35 Tímamót. Mynd gerð á veg- um UNESCO, Menningar og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna, í tilefrii af því, að árið 1970 er helgaö framförum í menntamálum. Lýsir hún þvi ástandi, sem nú rikir i heimin- um í þeim-efnum og þeim vandamálum, sem stórstígar framfarir í vísindum hafa skap- að á sviði fræðslumála. Einnig eru sýndar nýjungar i kennslu- tækni Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.05 Andiitin. Sjónvarpsleikrit eftir Helge Hagerup, gert af norska sjónvarpinu. Leikstjóri Jon Heggedal. Tveir ungir mfenn hittast á veitingastað, og fer annar þeirra að segja hinum frá þeirri reynslu sinni, að fyrir um það bil ári brá svo við, að hann þekkti ekkert andlit leng ur. 21.50 Unniö dag og nótt. Corder læknir hjálpar manni sem tekinn er að ruglast í ríminu vegna ofþreytu. 22.40 Dagskrárlok. (JTVARP • Laugardagur 13. júni. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Frökenar í Reykjavik fyri og síðar. Jökull Jakobsson séi um þáttinn og flytur ásamt öði um, Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur i Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róberts son íslenzkaði (2). 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar i léttum tón. Andrews-systur syngja nokkur lög, svo og Ames-bræður. 18.25 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhaimesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómpiöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 „Tilhugalíf Archibalds" Jón Aðils ieikari les fyrri hluta smásögu eftir P. G. Wodehouse 21.10 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Jón- as Ámason og leikur þjóðlög með textum eftir hann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðtrrfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júní. 8.30 Létt miprgunlög. 9.00 Fréttir. Ur forustugreinum. 9.15 Morguntónieikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langhoitskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hol- lenzka útvarpinu. 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn meö hornleik- aranum Alan Civil sem leikur hornkonserta eftir Mozart. 18.25 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar.. 19.30 Syngiö stréngir. Sigríður Schiöth les Ijóð eftir Jón frá Ljárskógum. 19.40 I hljómleikasal: Marc Raub enheimer frá Suður-Afríku leik ur á hljómleikum Tóniistar- félagsins í Austurbæjarbíói 10. ianúar s.l. 20.30 „Tilhugalíf Archibalds“ Jón Aðils leikari les síðari hluta sögu eftir P. G. Wodehouse í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 20.55 „Piltur og stúlka", iaga- flokkur eftir Emil Thoroddsen. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur lög úr samriefndum sjón- leik. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Danskir hoilvinir íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. IV: Anöreas F. Krieger. Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur flytur lokaerindi sitt ásamt Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi og Ævari R. Kvaran leikara. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu mátí. Dagskráriok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.