Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 4
VlSIR . Þriðjudagur 11. ágúst 1970. Umsjón: Hallur Símonarson 79000 KM ENDING! Ceta ódýrustu hjólbarbarnir veriö beztir? Spyrjiö þá sem ekiö hafa A QAPI JKA ^ D/\l\Lsl V ••Barum hjólbarðamir eru sérstaklega gerðir fyrir akstur ó malarvegum, enda reynzt mjög vel ó íslenzkum vegum, — allt að 75 — 80.000 km. Barum hjólbarðarnir byggja d 100 dra reynslu Bata-Barum verksmiðjonna. Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi: 560—15/4 kr. 1.775 155—14/4 kr. 1.690 590—15/4 kr. 1.895 560—14/4 kr. 1.690 600—16/6 kr. 2.370 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDi H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42606 KÓPAVOGI Tvenn verðlnun verin nú hjú íslenzkum getrounum — Sú mikilsverða breyting verður nú gerð á starfsemi ísl. getrauna, að greiddir verða út tveir vinningar á því starfstímabili, sem nú er að hefjast, sagði Gunn- laugur Briem, stjórnarfor- maður ísl. getrauna, á blaðamannafundi í gær — og skapast þannig breiðari grundvöllur hjá getraun- unum og fleiri hljóta vinn- inga. Helmingurinn af umsetningu getrauna fer í verölaun og i stað þess að greiða eina vinningsupp- hæð eins og áður var sem féll í hlut þess eöa þeirra sem flesta rétta höfðu hverju sinni, er nú sú breyting gerð, að 70% umsetning- arinnar fara í fyrstu verölaun — til þeirra, sem flesta rétta hafa — en 30% í önnurr verðlaun. Þetta þýðir, að stærstu vinningamir minnka örlítið, sem ekki skiptir svo miklu máli, þegar um tugþúsundir eða jafnvel hundruð þúsunda er að ræða, en fleiri hljóta vinn- inga. Ef tekin er sem dæmi 14. leik- vika í fyr-ra — en þá var mest um- setni-ng eða 356 þúsund, sem komu til vinnings — þá voru fjórir menn með flesta rétta og hlutu 89 þús- und i vinning hver. Með breyting- unni og .70% vinningshlutf. hefðu þeir hlotið 62 þúsund hver — en 42 hefðu hlotið saman önnur verð- láun og 2500 krónur í hlut, og þessar krónur þýða þó alla vega t.d. 100 getraunaseðla. í 16. leikviku var vinningshlut- fallið hi-ns vegar óhagstætt fyrir önnur verðlaunin, en þá hefðu 88 átt rétt á vinningi. Vinningsupp- hæðin hefði þá ekki náð 1000 kr. og samkvæmt reglugerð em lægri vinningar en 1000 kr. ekki greiddir. Þama hefðu önnur verðlaun fallið niður, en fyrstu verðlaunin hækkað hlutfallslega, sem þeim nam. Merkasti árangur, sem náðst hefur í frjálsíþróttakeppni í sumar er hiklaust þrístökk sovézka ólympíumeistarans, Sanejev, þegar hann stökk 17.25 metra í Evrópukeppninni í Ziirich fyrir 10 dög- um, enda er það næstum hálfum metra lengra en næstbezti árang- urinn í þrístökki í heiminum í sumar. Myndin sýnir Sanejev í risastökki sínu. Getraunaseðillinn 5. ágúst Getraunastarfsemi hefst að nýju með fyrsta leikdegi ensku deilda- keppninnar 15. ágúst. Einn íslenzk- ur leikur verður á seðlinum fram í september, en a-nnars er notuð 1. deildin enska. Á 22, seðli er leikurinn Í.A.—Í.B.A. og er það seinni leikurinn milli þessara að-, 'ilá' í déiidinm.'" Fyrri leikriúm, sem fram fér á Akureyri lauk með sigri Akraness 3:1, og eru þeir öllu sig- urstranglegri. Aðeins einu sinni hafa þessir aöilar mætzt í bikar- keppninni s.l. 6 ár og var það i úrslitum í fyrra. Þurfti tvo leiki til aö fá úrslit. en Akureyri sigr- aði með 3:2 eftir iafntefli 1:1. Lítið er hægt að byggja á úrslitum og upglýsingum frá í.vor varðandi enskúieikiriá, éri þáð lagást fijðtt, þar sem leiknár erú tvær úmfeföir í hverri viku. Taflan frá því í vor ætti þó að hjálpa til en hún er aftan á getraunaseðlininn. Upp úr 2. deild komu Blackpool og Hudd- ersfield og mætast þau í fyrstu umferð. Annars eni bráðskemmti- legir og spennandi leikir á seðlin- um, s.s. Chelsea—Derhy Everton —Arsenal, Mandh. Utd—Leeds, og Tottenham—West. Ham. Úrslit síðustu f jögurra ára Úrslit í fyrra jff. - J.3.R. z / 3-1 Suie/iteY - LiSerePccL £ X Z z nr CHELsetr ~ heftav c. - - - X z-z EúERTcti - HRSetifU. X £ £ X z-z HubhensF. - SLPicKPcct. - % i f Z~0 PMntcH.urh, - Leebs X £ X X 2-2 jíeHcrrsTLe - vS’clúes - £ / X JÍOTTH. FoR. - CofedTR'/ - X X z £-V SCUTHUnPToti -PlHliCH.e. X £ £ / Z-f SToke - jrpstSt'cH — / X 3-3 TOTTBHHHPt -oSesT HRVt z £ £ z ö-Z tS.QRCPttFieH - C. PHLH&e - - / 3-2 Einstaklingar — Félagasamtök — Fiölbýlishúsaeigendur »AU ENDAST VON ÚR VSTE WiLTON-TEPPIN Eg kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboö á stofuna, á herbergin, á stigann. á stiaahúsið oe yfirleitt alla smærri oe stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA l SIMA 3 1 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG. DANÍEL KJARTANSSON Simi 31283

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.