Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 10
■w V í SIR . Þriðjudagur 11. ágúst líWft Hús Silla og Valda opnað í nóvember ; Verzlunarhúsnæði Silla og Valda við Álfheima verður stærsta verzlunarmiðstöð landsins, þegar húsið verður tekið i notkun. Verður það opnað fyrripart vetrar, í nóvember. Þegar hafa mjög margar umsóknir borizt til Silla og Valda um aðstöðu í húsinu < og keppa margir um sama bitann. Gæði i gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. « . \ Suðurlandsbraut 32 Sími 84570. Fuglarnir komnir. — Fiskamir koma í næstu viku. — Helgi Helgason, Hraunteigi 5. Sími 34358. Opiö 5—10. Póstsendum. KORFUR Hef opnað aftur eftir sumarfrí. Barnakörfur 4 gerðir, brúöukörfur, hunda- og kattakörf- ur meö tágabotni ásamt fleiri gerðum af körfum. Hagstætt verð. — KörfjUgerðin Hamrahlíö 17, gengið inn frá Stakka- hjíð. Sími 82250. Garð- og gangsíéttarhellur margar gerðir fyrirliggjandi. Greiðslukjör og heimkeyrsla á stórum pöntunum. Opið mánudaga til laugardags frá kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld- in og á sunnudögum. HELLUVAL Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasími 52467. 30138 **»*« hafnarfirði Sfmí 50994 H«imotfmi 50B03 Miiliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- steinar 20x20x40 cm í hús, bíiskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar mjög góöur og ódýr. Gangstétta- hellur Scndum heim. Simi 50994. Heima 50803. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjata Nýkomm- lndvqrskir skartgripir og kjólefni. Einnig margar tegundir at reykelsi Fallegar. ðvenjulegar og sérkennilegar gjafir sem veita varanlega ánægju fáið bér hjá okkur Nvkomnar silkislæður flanaar). herða sjöl og fílabeinsmunir — lasmin Snorrabraut 22. \ IFREIÐAVID6ERDIR BILEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð ir. Þéttum rúður. Höfum sílsa i flestar tegundir bifreiða Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bílasmiöjan Kyndill sf. Súðarvogi 34, sími 32778. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, tast tilboð. — Réttingar og ryðbætingar. Stirnir st. Dugguvogi 11 (inn- gangur frá Kænuvogi). Simi 33895 og réttingar 31464. HÚSNÆÐI OSKAST Miöaldra karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða góðri stofu, helzt með eldhúsi. Uppl. í síma 82847 í kvöld og næstu kvöld. Ódýrasti lopinn fæst hjá TEPPI H / F Eigin framleiðsla Kaupum lopapeysur og aðrar ullarvörur. TEPPI H/F Símar 14190 og 16180 Ófeigur Guðnason, fyrrverandi skipstjóri, Brávallagötu 14, andað- ist 2. ágúst, 84 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni kl. 13.30 á morgun. Guðmundur Þorsteinsson, bakari, Framnesvegi 68, andaðist 2. ágúst, 71 árs að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni kl. 15 á morgun. Unnur Skúladóttir Thoroddsen, Miklubraut 60 andaðist 6. ágúst 84 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni kl. 15 á morgun. Konan mín SVANHILDUR JÓHANNSDÓTTIR kennari, lézt í sjúkrahúsinu Sólvangi 31. júlí, athöfnin fór fram í kyrrþey 7. ágúst. Innilegustu þakkir til þeirra er sýndu mér hluttekningu. Þorbjörn Jónsson, Mímisvegi 2. Frá Matsveina- og veitingaljjónaskólanum Innritun í skólann fer fram í skrifstofu skól- ans í Sjómannaskólanum 13. og 14. þ.m. kl. 15—17. — Innritað verður á fyrra kennslu tímabilið, sem hefst 1. sept. n.k. og á seinna kennslutímabilið, sem hefst 4. janúar 1971. Inntökuskilyrði eru að nemandinn sé orðinn 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Nemendur eiga að mæta til innritunar með prófskírteini og nafnskírteini. Nemendur sem innritast í þriðja bekk skólans, eiga að mæta með náms- samning og skriflega beiðni frá meistara um skólavist. Skólinn verður settur 7. september kl. 15. Símar 19675 og 17489. SKÓLASTJÖRI IKVÖLD „Það er nú synd, að við skul- um sitja héma og sóa tímanum með slóri. Eigum við ekki að fára. inn og sjá hvort það er ekki eitt hvað í sjónvarpinu?“ VEÐRIB í DAG Austan gofa, dá- lítil rigninga eða skúraveður. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-13951 tfl R- 14100. SKEMMTISTAÐIR «T Þórscafé. B. J. og Mjöfl H9hn. Röðull. Hljómsveit Elvans Berg, söngkona Anna Vilhjáhns. Sigtún. Bingó í kvöld M. 9. Lindarbær. Félagsvist í fevöW. TILKYNNINGAR Fíladelfía. Almennur biblíu- iestur í kvöld kl. 8.30. Garðar Ragnarsson talar. Langholtsprestakall. Bffreiða- ' stöðin Bæjarleiðir býður ásamt safnaðarfélögunum eldra fó4ki, hverfisins til skemmtiferðar mið; vikudaginn 12. ágúst. Tilkynnið; þátttöku sem allra fyrst. Uppl. í síma 33580 og 35944. Samstarfsnefnd. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld minningar- ' sjóðs Victors Urbancic fást í bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank-' ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags - vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að ' Laugavegi 11, simi 15941, i verzl. Hlín Skólavöröustíg, í bókaverzl Snæbjarnar, i bókabúð Æskunn-: ar og i Minningabúðinni Langa- vegi 56 • •••*■« • ••«• ••••• •••<>•••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.