Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 11.08.1970, Blaðsíða 11
11 VlSIR . Þriðjudagur 11. ágúst 1970. I I DAG BÍKVÖLDÍ I DAG j íKVÖLD1 j DAG I SJÓNVARP • Þriðjudagur II. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leynireglan. Framhalds- myndaflokkur í 13 þáttum, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sðgu eftir Alex- andre Dumas. 2. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pelletier. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Á öndverðum meiöi. 21.35 íþróttir. Umsjónannaður Sigurður Sigurðsson. Dagskrárlok. ÖTVARP • Þriðjudagur 11. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldur Pálmason les (12). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 1 handraðanum. Davíð Odds son og Hrafn Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmundsson kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.10 Sónata nr. 8 í c-moll op. 13 eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó. 21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spumingum hlustenda. 21.50 Don-kósakkakórinn syngur atriði úr óperunni „Lífið fyrir keisarann“ eftir Glinka, Serge Jaroff stjórnar. 22.00 Fréttir. Aðalsöguhetjan í „Leynireglunni“, Claude Giraud. Annar þáttur „Leyni- reglunnary/ í kvöld — „sfaða og hlutverk konunnar i jbjóðfélaginu" til umræðu á öndverðum meiði Franski framhaldsmyndaflokk- urinn, Leynireglan, sem geröurer eftir sögu hins þekkta rithöf- undar, Alexandre Dumas, er á dagskrá- sjónvarpsins i kvöld. — Efni fyrsta þáttar var á þann veg, að eftir stjómarbyltinguna frönsku bindast nokkrir menn samtökum í þv£ skyni að koma aftur á konungsstjóm og afla fjár til þess, meöal annars með því að ræna skattheimtumenn rikisins. Stuðningsmaður Napóle ons hershöfðingja, Roland Mont- revel aö nafni, gengur á hólm við einn áhanganda konungssinna og verður það upphaf vináttu Ro- lands og Breta nokkurs, sem var einvígsvottur hans. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir, en al-ls em þættimir 13 talsins. Kl. 21.00 að loknum framhalds myndaþættinum er á dagskrá þátturinn á öndverðum meiði og er að þessu sinni nýr stjómandi, Sigurður V. Friðþjófsson, frétta- ritari Þjóðviljans. „Staða og hlut verk konunnar í þjóðfélaginu" verður til umræðu og það eru þau Vilborg Dagbjartsdóttir og 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lámsson les (13). 22.35 íslenzk sönglög. 22.50 Á hljóðbergi. Leikið af fingmm fram: Mike Nichols og Elaine May flytja gamanþætti við undirleik Marty Rubenstein. 23.15 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Kristján Sigurðss., sem em á hönd verðum meiði um þau mál. Kl. 21.35 em svo íþróttir og síöan dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLVS: Slysavarðstofan 1 Borg arspftalanum. Opin allan sólar nringinn Aðeins móttaka slas aðra Súni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100’i Reykjavík og Kópavogi. — Slm 51336 í Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótel em opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14, belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúó; á Reykiavfkursv-jnflinu er 1 Stór holti l, sími 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á leyklavfkur svæðinu 8.—14. ágúst: Lauga- vegsapótek — Holtsapótek. — Opiö virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—i. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er ) sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækne hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendui til kl 8 aö morgni, um helgar frá kl 13 á laugardegi tii kl 8 á mánudagsmorgni. sfm’ 2 12 30. T0NABIÓ HAFN íslenzkur texti rnmm Bófastríð muj ui smiimx íjjjs'mmmrsm ... vixwmmwm (The Devil's Brigade) Víðfræg, snilldar ve) gerð og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd I litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburöum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandariskra og kanadiskra herrhanna, sem Þjóðverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin". Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. AUSTURBÆJARBIO I spilavitinu Gamansöm og mjög spennandi, ný, amerísk kvikmynd f litum. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Alfié Hin umtalaða ameríska úrvals- mynd með Michael Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. wmmm Hulot frændi Heimsfræg frönsk gamanmynd i litum meö dönskum texta Stjómandi op aðalleikari er hinn óviðjafnanlegi Jacques Tati sem skapaöi og lék i Playtime. Sýnd kl. 5 og 9 l- Hörkuspennandi og hressileg ný, litkvikmynd um valda- baráttu i undirheimum Chicagoborgar á tímum Bonn- ie og Clyde. Peter Lee Lawr- ence, William Bogart, Akim Tamiroff. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJ0RNUBI0 Njósnarar i launsátri Hörkuspennandi og viöburöa- rík ný frönsk sakamálamynd um alþjóða glæpahring. Leik- stj. Max Pecas. Aöalhl. Jean Vinsi, Jean Caudie, AnnaGael Claudine Coster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. NÝJA BI0 Islenzkut texti Þegar frúin fékk flugu Vlöfræg amerísk gamanmynd I litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Leikið tveim skjöldum (Supterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa baráttú njósnara stórveldanna. Leikstj. Peter Graham Scott. Aðalhlut- verk: Gene Barry Joan Collins Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. FELAGSLIF Auka-sumarleyfisferð 13.—18. ágúst. Langisjór — Eldgjá — Hraf; tinnusker og víöar. Gist f Lanc mannalaugum allar næturnar. Ferðafélag ísiand* Simai 19533 ug 11798

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.