Vísir - 13.08.1970, Side 1

Vísir - 13.08.1970, Side 1
■> Notaði járnhnoð í teygjubyssuna Saerð/ óviljandi annan dreng • 10 ára drengur úr Laug- amesinu varð í gærdag fyrir skoti úr teygjubyssu og særðist á höfði undan skot- inu, sem var jámhnoð. — Þegar komið var með drenginn á slysavarðstofuna, kom í ljós, að sáríð var að- eins óvemleg skeina, þótt nokkuð hefði úr því blætt. Drengurinn hafði verið stadd ur úti hjá heimiii sínu að leik, þegar hann viarð fyrir skotinu. Skotmaðurinn var 11 ára dneng ur úr hverfinu, sem hafði eklíi hugað að því, hvað í skotJin- unni var — og ékki veitt eftír- tekt hinum drengnum, sem stóð I um 75 m fjariægð frá hcrn- um. —GP Haustboði ímiðjum heyönnum — Kuldatib nyrðra — snjóar niður i 3 00 metra Ziaeð ,Það var kuldalegt að líta í til fjalla á Norður- og Aust iurlandi í gær, hvítar snjó- slæður teygðu sig niður í grasgeira, víða allt niður I 300 metra hæð yfir sjávar- máli. Það er ekki í fyrsta skipti, sem gránar í fjöll í sumar, en mikil kuldatíð hefur verið allt síðan í júní að heita má, utan fáeinir sólskins- dagar. — En þessi fjallahrfð minnir 6- nedtanlega iHþyrmilega á nálægö haustsins. Og mönntnm þykir það að vonum nokffeuð snemmt, f miðj- norðanlands var hvtítor mour I miojar raíoar, er rofaði tíl gærdag og fjaTlvegir eystra v«ru iTlfærir af hálku. Hitínn var ekki nema 2 stig á Egilsstöð- um í morgun og ekfei nema 4 síág á Akureyri. Aftor á móti hefor verið mun hiýnra sunnaaiands, m hvassana. 8 vindstíg voru tíl dæmis á Stór- hðfða í motgun en hitínn 9 stig. Og enn mun hann halda áf ram að næða af austiri og norðaustri með feuldanepju norðaniands en sfeúr- um á SuðuriandL — JH //' Berbrjósta" t'izkan í algleymingi Sja Fjolskylda- srðtma bls. 13 - i Ólafsfirðingar kanna mögu- ieikana á laxeldisstöð Borað eftir heitu og köldu vatni Það er svolítið erfitt að komast tii að sjá almennilega í þennan búðarglugga — og kemur sér vel fyrir strákana að þeir ern Iiöir og léttir — en leikföngin virða þeir fyrir sér með mikilli athygli og urðu ekki hið minnsta varir við þótt ljósmyndarinn spígspor- aði í kringum þá. Ölafsfjarðarbær hefur í sumar látið kanna möguleika á þvi að koma upp laxeldisstöð að Reykj- um, jörð sem bærinn keypti ný- lega ofarlega i dalnum. Þarna hafa veríð gerðar tilraunaboran- ir meðal annars, en þar mun vera nóg af heitu vatni og köldu og ÖH skilyrði til þess að reisa þarna laxeldisstöð hin ákjósan- legustu. Ásgrímur Hartmannsson, bæjar- stjóri á Ólafsfirði, sagði í viðtali við Vísi í morgun að bærinn myndi reyna að stuðla að því á ailan hátt að koma upp laxeldisstöð Þriggja Kögga munur á 1« og 7. manni Sjá ibróttir bls. 4 og 5 Lögleysa að banna sítt hár — segir Hæstiréttur USA — sjá 2. siðu við Ólafsfjaröarvatn eða viö ána, en hins vegar myndi bærinn ekki koma til með að reka slfka stöð. Þess má geta, aö þar á Reykj- I um í Ólafsfirði er jarðhiti slíkur . að óhætt er að hafa kartöflur í jörðu fram eftir vetri — og taka I þær síðan upp eftir hendinni. — JH NÝIA ELLIÐAÁRBRUIN I NOTKUN í LOK SEPTEMBER Steypun vegarins hefst i næstu viku 9 Mikill kraftur er nú í vegalagningunni við nýju Elliðaárbrúna, en ráð- gert er að hefja i næstu viku steypun vegarspottans fyrir austan brúna upp að vegarspottanum fyrir ofan Ártúnsbrekkurnar. — Seinna verður svo vegarspottinn fyr- ir vestan brúna að Miklu- braut malbikaður, en ráðgert er að ljúka við allar fram- kvæmdir um mánaðamótin september-október og taka þá brúna og veginn í notkun. Gengið verður frá syðri ak- rein Miklubrautar á sama tíma og verður vegurinn ekki tek- inn í notkun fyrr en þeim framkvæmdum er lokiö. Leggja á stálleiðara með fram veginum yfir brúna og ræsið eitthvað áleiðis upp brekkumar. Myndin hér með var tekin í gær, þegar Flugfélagið Þór var að sýna blaðamönnum Piper Apache vél, sem félagið er ný- búið að kaupa frá Bretlandi. — Það fór ekki illa um blaðamenn ina í farkostinum, þrátt fyrir rigningarsúld, enda flugvélin bú in afar fullkomnum blindflugs- tækjum, að sögn forráðamanna félagsins, sambærilegum tækj- um og nýtízkuþotur hafa. — VJ Nýja brúin er mikið mannvirki eins og sést á þessari mynd með samanburði við gömlu brúna til hægri á myndinni. Efst á mynd- inni má sjá, hvar unnið er við syðri akrein Miklubrautar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.