Vísir - 13.08.1970, Síða 3

Vísir - 13.08.1970, Síða 3
■ylSIR . Flmmtudagur 13. ágúst 1970. í MORGUN UTLÖNDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Fyrsta skrefíð að afnámi BeHínarmúrsins Rússar samvinnuþýðir um frekari samskipti borgarhlutanna { □ Blaðið The New York 'Times sagði í gær, að Sov- jétstjómin hefði í viðræð- göngur milli Austur- og Vestur-Þýzkalands. □ Eftir að vestur-þýzki kanslarinn, Willy Brandt, í Vestur-Þýzkalandf er þaö al- mennt skoðun manna að friðarvilji Rússanna muni sýna sig f verki, ef þeir verða viljugir að auka sam- gang milli hinna aðskildu borgar- hluta Berlínar, aö stíga þannig stórt skref til varðveizlu friðar í Evrópu. Ef Sovétstjómin gengst ekki inn á kröfur Þjóðverjanna um frekari samgang er talið, að samstarfsvilji Brandts vari ekki langt fram á haustið. New York Times sagði, að tví- mælalaust hlyti þessi samningur aö vera fyrsta skrefiö til að vingast við Rússa og Austur-Þjóðverja og þannig auka möguleika á að múr- inn alræmdi verði rifinn niöur. Umsión: Gunnar Gunnarsson. Kosygin. lunum um vináttusamning Vestur-Þýzkalands og Sov iétríkjanna sýnt nokkurn ;vilja til að koma til móts við óskir Vestur-Þýzka- Iands um auknar sam- undirritaði vináttusáttmál- ann í Moskvu í gær sagði hann: „Ég trúi því ekki að þessi samningur sé aðeins endalok deilumáls, heldur einnig góð byrjun á nánara samstarfi.“ Ferðabanni aflétt í Sovétríkjunum — kóleran virðist gengin yfir oð mestu 9 Kólerufaraldurinn í Rússlandi virðist vera í rénun. Borgir þær, pem undanfarið hafa veið lokaðar fyrir allri umferð ferðamanna, hafa pú aftur fengið samband við um- heiminn. '9 Ferðamannalest einni, sem haldið hafði verið utan við Ódessu ;í fimm daga meðan heilsufar. far- þeganna var rannsakað, var leyft að halda ferð sinni áfram í gær til Moskvu. Þúsundir manna, sem kyrrsettir höfðu verið i Batumi og Simferopol við Svartahafið, fengu og að fara frjálsir ferða sinna. Ferðamönnum hefur og aftur veriö leyft að ferðast um þessar slóðir. Sovézku blöðin hafa haldið uppi iniklum áróðri fyrir hreinlæti og heilsurækt og ráðlagt húsmæðrum að þvo ávexti og grænmeti áður en þær bera það á borð. Blöðin hafa og farið fram á að aílt vatn verði j soðið ef neyta á, svo og mjölk og fleiri vörur. 1 Moskvu var lögreglu- vörður við Volgu ti'l að vama því að fólk baðaði sig 1 ánni. Vatn er mesti smitberi kóleru og hér fyrr á öldum fór kólerufaraldur oftlega um alla Evrópu sem eldur í sinu og barst þá fyrst og fremst með ánum og svo ferðamönnum. Pólsk yfirvöld stöövuðu á mið- vikudaginn í síðustu viku umferð um pólsk-rússnesku landamærin og var ferðamönnum bent á aö fara um Tékkóslóvakíu. Naumur meirihluti felldi tillögu Bandaríkjastjórnar — um aukningu varnakertisins Bandarfkjaþing vfsaði í gær frá með naumum meirihluta kröfum um að auka frekar eldflaugavarn- arkerfi landsins, en umræöur um það mál hafa nú staöiö í um eina viku. Það var þingmaöur repúblik- Bensín- sprengjum varpað að brezkum her- mönnum — unglingar komu af stað óeirðum i Londonderrý ? nótt ■ Bensínsprengjur og gúmkúlur hvinu yfir götum og húsþökum Londonderry f nótt er mfldll sfeari unglinga réðst gegn brezkum her- flokkum. Órói þessi brauzt út 1 kaþólska borgarhlutanum og herma fregnir, að fjöldi brezkra hermanna hafl seint f gærkvöldi setið á tehúsum borgarinnar og átt einskis ills von, er unglingaskarinn gerði áhlaup á þá, þar sem þeir sátu yfir tedrykk sínum ásamt með. innfæddum. Unglingamir köstuðu bensfn- sprengju að herbfl einum, en hún féil þó skaðlaus í götuna. Brezkur liðsforingi kallaði þá f hátalara, að hver sá sem kastaði bensfnsprengju yrði tafarlaust skotinn. í nótt voru svo 2.100 brezkir her- menn óg 600 lögreglumenn á varð- bergi til að hindra frekari útfærsu óeiröanna. ana, John Sherman, sem bar fram tillögu um frekari eldflaugavamir, en demókatinn Philip Hart stóö fremst í andstöðu gegn fyrir- ætlunum stjómar Nixons að auka varnarstyrkinn þannig. Frumvarpinu var vfsað frá þrátt fyrir það að ríkisstjómin hafði lagt mikla áherzlu á það f málflutningi sfnum að með auknum styrkleika Svo kann aö fara aö réttur úr- skurðl hvort sú fyrirætlun Banda- rikjahers, að kasta 60 tonnum af taugagasi f Atlantshafið geti talizt lögmæt — og ef ekki, þá verður herinn að grípa til annarra úrræða með eyðingu eitursins. Helzti baráttumaður bandarískra náttúmvemdarmanna í þessu máli er ríkisstjórinn 1 Flórída, Claude Kirk. Kirk freistar nú að koma í veg fyrir að eitt liberty skipiö, sem lestað hefur verið með gasinu vamarkerfisins stæðil Bandaríkin betur að vfgi gagnvart Rússum 1 samningaviðræöum. Þessar rök- semdir verkuðu hins vegar þannig, að að minnsta kosti tveir þingmenn sem upphaflega ætluðu að greiða, þessu frumvarpi stjómarinnar at-’ kvæði sitt, skiptu um skoðun og, greiddu atkvæði gegn þvL Kostnaður við aukningu eld-' flaugavamarkerfisins mundi verða 19,2 milljarðar dollara. og sökkva á í dag, fái að halda úr höfn. Réttur hefur nú fengið málið til meðferöar, en málsmeöferö hefst ekki fyrr en klukkan 15 í dag. Vamamálaráðuneytiö hefur sagt, að það muni bfða með að sökkva taugagasinu unz dómarinn kveöur upp úrskurð sinn. Þótt dómarinn sjái ekki ástæðu til að taka rök- . semdir náttúruverndarmanna gild- • ar, þá veröur taugagasinu a. m. k. ekki sökkt í sæ fyrr en á sunnu- daginn kemur. Hlé á afvopnun- arviðrœðunum Á föstudaginn verður gert hlé teknar aftur upp I haust á viðræðum Bandaríkjamanna og þá f Helsinki. Viðræðumar f og Sovétmanna um að hætta Vínarborg hafa staöið frá þvf framleiðslu kjamorkuvopna, en þann 16. apríl, en ekki hefur viðræður þessar hafa farið fram verið ákveðið hvenær viðræður i Vínarborg. Viðræður verða svo hefjast í Helsinki i haust. Taugagasinu ekki sökkt í bili — beðið eftir dómsúrskurði 12070 Land hins eilifa sumars. Paradis þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegúrð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, . Itallu og Frakklands. - : Eigin skrifstofa Sunnu I Palma. , með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 cTVIALLORKA CPARADÍS &;;<& <jörð i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.