Vísir - 13.08.1970, Side 15
V't'STR . FTmmfUdagur 13. ágúst 1970.
Tb
ATVINNA OSKAST
Reglusamur fjölskyldumaöur ósk
ar eftir næturvörzlu. Tilboö sendist
augl. blaösins merkt „strax 8316“.
Bamgóð kona eða stúlka óskast
til að gæta 1V2 árs telpu allan dag
inn. Uppl. í sfma 10557.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun. Gólfteppaviögerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviögerðir
og breytingar. — Trygging gegn
skemmdum. Fegmn hf. Sími 35851
og Axminster Sími 26280.
Hreingerningar. Gerum hreinai
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gemm föst
tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, sími
26097.
TILKYNNINGAR
Landkynningarferöir til Gullfoss
og Geysis alla daga. ódýrar ferð-
ir frá Bifreiðastöö Islands. Slmi
22300.. Til Laugarvatns daglega. —
Óska eftir aö komast f samband
viö spænskumælandi mann. Gjörið
svo vel að senda nafn yöar og
heimilisfang á augl. blaðsins fyrir
18. þ. m. merkt „spænskumæfandi"
ÖKUKENNSLA
Ökukennsia. Er nú aftur tarinn
að kenna og nú á fallega spánnýja
Cortínu. Þórir S. Hersveinsson. —
Símar 19893 og 33847.
ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guðgeirsson.
Sfmar 83344 og 35180
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Cortina. Ingvar Bjömsson. Sími
23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á
kvöldin virka daga.
Ökukennsla. Kennt á nýja Vaux-
hall Victor bifreiö. Uppl. f sfma
84489. Björn Bjömsson.
Fíat — ökukennsla — l?fnt. —
Við kennum á verðlaunabílefiiQ fri .
Fiat. Fíat 125 og Fíat 128 model '
1970. Utvegum öll gögn. Æfinga-
tímar. Gunnar Guöbrandsson, simi
41212 og Birkir Skarphéðinsson.
sfmar 17735 og 38888.____________
ökukennsla. Aðstoða einnig viö-
endurnýjun ökuskírteina. ökuskóli
sem útvegar öll gögn. Leitiö upp-
lýsinga. Reynir Karlsson. Simar
20016 og 22922.___________________
Ökukennsla. Kenni á Moskvitch
station árg. ’70. Æfingatímar, út-
vega öll pröfgögn. Nemendur geta
byrjaö strax. Friörik Þ. Ottesen
Sfmi 35787.
Tvítug stúlka óskar eftir vinnu,
er vön innheimtu, hefur bílpróf. —
Uppl. í sfma 25923.
Samvizkusöm og kurteis stúlka
17. ári óskar eftir vinnu. Vön af-
eiöslu. Sími 16557.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona óskast til að gæta
æplega tveggja ára drengs íBreið
iioltshverfi frá 15. sept. Vakta-
vinna. Tilboö sendist afgreiöslu
■ blaðsins fyrir 22. þ. m. merkt
’ „8328“.
Hreingerningar — handhreingem
ingar. Vinnum hvað sem er, hvar
,sem er og hvenær sem er. Sími
19017. Hólmbræður.
Hreingemingar. Fljótt og vel unn
iö, vanir menn. Tökum einnig aö
okkur hreingemingar úti á landi.
Sími 12158, Bjami. Glerfsetningar,
einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 12158
ÞRIF — Hreingemingar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjami.
Verktak&r — Traktorsgrafa
1 Höfum til teigu traktorsgröfu f stærri og smærri ver.
vanur maöirr. Uppl. í síma 31217 og 81316. /
PRÝÐÍÖ HEIMILI YÐAR
meö flísum -’rá Flísagerðinni sf.. Digranesvegi 12, við hliö-
i ina á Sparií.jóði Kópavogs. Sfmar 37049, 23508 og 25370.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar f húsagrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll
vinna i tíma- eöa ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Simonar Símonarssonar
sími 33544 og 25544. _
S. O. innréttingar sf.
Súöarvogi 20 (gengiö inn frá Kænuvogi)
Smíöum eldhúsinnréttingar, fataskápa o. fl.. Sanngjamt
verö. — Ólafur Þ. Kristjánsson, sími 84710. — Sigurgeir
Gfslason, sími 10014. — Siguróli Jóhannssort, sími 84293
HEIMALAUG — HEIMALAUG
kemisk hreinsun. hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk-
að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Slrm
36292.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum viö sprungur f steyptum veggjum meö þaul-
Teyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
'einnig upp rennur og niöurföll og gerum viö gamlar
“þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga f síma
50-3-11.
TRAKTORSGRAFA
Til leigu traktorsgrafa. Upplýsingar f símum 31217 og
81316.
HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989
Tökum 'að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öörum smærri húsum hér i Reykjavík og nágr. Lfmuro
saman og setjum i tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur.
járnklæöum hús, brjótum niöur og lagfærum steyptar
rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og
Vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægöir
Húsaþjónustan, sfmi 19989
VINNUVÉLALEIGA
Ný Breyt X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur
eæœarðvmnslan sf
Síöumúla 25
Símar 32480 — 31080
Heimasímar 83882 —
33982
BJÖRN OG REYNIR
Húsaviögerðir — gluggahreinsun. — Framkvæmum eftir-
ifarandi: Hreingerningar ákveöið verð, gluggahreinsun, á-
kveðið verð, kyttingu á rúöum, skiptiilgu á rúöum, tvö-
földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga 1
geymslu o.fL o.fL Þétti leka á krönum, legg draglögn,
iset niöur hellur. steypi innkeyrslur, giröi Ióöir og lagfæri
set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur
1 veggjum, viöhald á húsura: o.fl. o.fL Ýmsar smáviögerö-
ir. Simj 38737 og 26793.
GANGSTÉTTARHELLUR
margar geröir og litir, hleöslusteinar, tröppur, vegg-
plötur o. fl. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Helhi-
steypan við Ægissfðu (Uppl. f sfma 36704 á kvöldin).
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Önnumst glerísetningar á einföldum og tvöföldum glerj-
um, hreinsum á milli. Sími 24322. Geymið augiýsinguna.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný
hús. Verkiö er tekið hvort heldur f tímavinnu eða fyrir
ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Símar 24613 og 38734.
Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar, Höfða
túni 2. Sími 22186.
Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á
Bryggs & Stratton mótorum. A vélsleðum. Á smábáta-
mótorum. Slfpiíih sæti og ventla. Einnig almenna jám-
smíöi.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahuröir meö „Slottslisten“ innfræstum varanlegum
þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir-kl. 19 e.h.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Gerum viö allar tegundir af heimilistækjum. Önnumst
einnig nýlagnir, viögerðir og breytingar á eldri lögnum.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19.
Simi 25070, kvöldsímar 18667 og 81194. Sækjum, sendum.
Gistíhús Hostel B.Í.F.
Farfuglaheimilið Akureyri
Svefnpokapláss frá 2—6 herb. á
kr. 65,— með eldunaraöstöðu.
Grund. sfmi 11657.
— Akureyri —
GARÐHÉLLUR
7GERÐIK
KANT5TEINAR
VEGGSTEINAR
„ ,, HELLUSTEYPAN
Fossvogsb!.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið)
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum,
nælon-þéttiefnum. önnúmst alls konar múrviðgerðir ogi
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. f sfma 10080. >
TRAKTORSGRAFA
Er með JCB traktorsgröfu, til leigu f hvers konar upp-,
gröft og ámokstur. Sími 37228, einnig á kvöldin. •
KAUP— SflLA
Fuglamir komnir. j
— Fiskarnir koma í I
næstu viku. — Helgi ■
Helgason, Hraunteigi '
5. Sími 34358. Opið
5—10. Póstsendum.
KÖRFUR |
Hef opnað aftur eftir sumarfri.
Barnakörfur 4 gerðir, brúðukörfur, hunda- og Kattakörf-
ur meö tágabotni ásamt fleiri geröum af körfum. Hagstætt
verð. — Körfugerðin Hamrahlíö 17, gengiö inií frS>Sfakka
hlíð. Sími 82250.
Garð- og gangstéttarhellur
margar gerðir fyrirliggjandi. Greiöslukjör og heimkeyrsla
á stórum pöntunum. Opið mánudaga til laugardags frá
W. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgrelðslu S kvöld- 1
in og á sunnudögum. ,•
HELLUVAL
_______Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasiml .52467. }
HRAUNSTEYPAN
3s=> HAFNARFII^)!
Sfm? 50994 HeTmojímT 50003
.MiUiveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja-
steinar 20x20x40 cm f hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers
konar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta-
hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. •'
m
Indversk undraveröld
Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna ?
tO tækifærisgjafa »
Nýkomin: IndversWr skartgripir og kjólefni.
Einnfg margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar,
og sérkennilegaT gjafir, sem veita varanlega ánægju^
fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða- -
sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
PfPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN
Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum.
Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum.
Þétti krana og w.c. kassa. Slmi 17041. — Hilmar J. H.
Lúthersson, pipulagningameistari.
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tek að mér að skipta hitakerfum og stilla hitakerfi, sem
hitna misjafnt. Viögeröir á hita-, vatns- og frárennslis-
pípum. Hitaveitutengingar, uppsetningar á hreinlætistækj-
um og tengingar á þvottavélum. Sími 2 '767. — Jóhannes
S. Jóhannesson, löggiltur pípulagningameistari.
Vélaleiga — Traktorsgröfur
Vanir menn. — Sfmi 24937.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um sílsa, grindarviögerðir, sprautun o. fl. Plastvið-
geröir á eldri bílum. Tfmavinna eöa fast verð. Jón J.,
Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040.
BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ!
Látiö okkur gera við bflinn yöar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviögeröir, yfirbyggingar og almennar bílaviögerö
ir. Þéttum rúður. Höfum sflsg í flestar tegundir bifreiða.
Fljót og góð afgreiösla. — Vönduö vinna. - Bflasmiðjan
Kyndill sf. Súöarvogi 34, sfmi 32778.__ '
BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR
Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, fast tilboð. _'
Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Duggavogi 1L (inn-
gangur frá Kænuvogi). Sfmi 33895 og réttingar 31464. :