Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 14.08.1970, Blaðsíða 14
14 VISIR . Föstudagur 14. ágúst 1970. T!L SÖLU ! Garö- og gangstéttarhellur, marg ! ar gerðir á hagstæðu verði, sent t heijn ef óskað er. Pöntunum veitt Imóttaka í sima 52467. — Helluval, ; Hafnarbraut 15, Kópavogi. Til sölu japönsk aðdráttarlinsa og ljósmælir, notað. Sími 13723. Kæliborð til sölu. — Vil kaupa fataskápa, kæliskápa, sófaborð, vei ;með farna svefnbekki, innskots- • borö og margt fleira. — Vörusal :aa Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóð- • leikhúsinu). Sími 21780 frá kl. 7-8. Til sölu plastvafningar á stýri. ' Margir litir, selst aðeins í e'inu ilagi. Uppl. I símum 12125 og i 83818. Utanborðsmótor nýr, til sölu á ikr. 8500. Sími 82717. Til sölu: hvað segir símsvari j 21772? Reyniö að hringja. Nýleg froskköfunartæki til sölu. : Uppl. í síma 33845 kl. 6—8._____ Til sölu stereóútvarpsfónn með : plötuspilara og tveim lausum há- Itölurum, útvarpið er með fjórum ■bylgjum. Uppl. í síma 42932 eftir ' klukkan 8, _ Rafstöö. Ný rafstöð til sölu, 2100 ■vött, 220 volt. Tækifærisverð. — : Uppl. í síma 24250._____________ Notaðir hjólbarðar, stærð 560x13 íog 600x13 og 640x13, sólaðir 590x , 14 og Radial 175x13. Hjólbarða- 1 verkstæöi Sigurjóns Gíslasonar. — I Uaugavegi 71, sími 15508. _ ____ 1 Túnþökur til sölu. Símar 41971 f og 36730. ________________ ? Stýrisfléttingar. Aukiö öryggi, og I þægindi í akstri. Leitið upplýsinga. )Sel einnig efni. Hilmar Friðriksson l,Kaplaskjölsvegi 27 Reykjavík. — fSími 10903. Olíukyndingartæki til sölu. — i'Sími 81978. ÓSKAST KEYPT Gömul innihurð (spjaldhurð) * með karmi vel með farin óskast Vkeypt. Uppl. í síma 25878. i i Kaupum lopapeysur. Móttaka dag ) lega frá kl. 9-12 fyrir hádegi. — Í<Rammagerðin, Hafnarstræti 17. j ( 4 hjóla vagn (trilla) til notkunar j (í vörugeymslu óskast. Uppl. í síma * 1 ' 19943. ! } ---“ ' Upphlutsbúnaður. Óska eftir aö j jlcaupa upphlutsbúnað úr silfri nú : * þegar. Uppl. í síma 22786 á skrif- ; \ stofutfma föstud. og mánud._____ : ■ Gormar óskast í Opel Caravan árg. ’60. Uppl. I síma 30861. Mótatimbur óskast 1x6 til 1x8 < tommur. Alaska, sími 36770. HEIMILISTÆKI i BTH þvottavél ásamt strauvél til ■ sölu. Uppl. I síma 40169 eftir kl. 1. HÚSGÖGN Nýlegur svefnbekkur og gamall sófi eru til sýnis og sölu aö Ból- I staðarhlíð 32, kjallara eftir kl. 5. Tii sölu notað sófasett útskorið i(Maxi). Þarfnast viögerðar. Uppl. í ■Austurgerði 9, Kópavogi.__________ ! Til sölu ódýrir svefnbekkir og jsvefnstólar. Uppl. aö Öldugötu 33, jsími 19407. Svefnsófi til sölu. Sími 36086. Hlaörúm til sölu, til sýnis að Kárastíg 9A milli kl. 5 og 7. Sem ný píra-húsgögn til sölu: borðstofuskápur og hillur (frístand ■andi), einnig ódýrt veggskrifborð. ;Uppl. í síma 38271 eftir kl. 7 á kvöldin.. HJOL-VAGNAR Óska eftir góðu drengjareiðhjóli fyrir 8—J1 ára. Uppl. í síma 30034. Tii sölu notaðir vagnar, kerrur og margt fleira. Önnumst hvers konar viðgeröir á vögnum og kerr- um Vagnasalan Skólavörðustig 46. Simi 17175 FATNAÐUR Dömur takið eftir! Til sölu: tæki færisskokkur blár á kr. 1000, kjól ar á kr. 800 og kr. 1000, peysur á kr. 500, blússur á kr. 500, nælon- sloppur á kr. 500, skór á kr. 500, veski á kr. 500. Uppl. á Háaleitis- braut 50, kjallara, næstu daga. Til sölu tækifæriskápa, verð kr. 1000, einnig amerískt barnabað, verð kr^ 2000. Uppl. f síma 83511. Til sölu brún dragt, tvíhneppt meö minkaskinni, ódýr. Uppl. i sfma 52351. Stór númer, lítið notaöir kjólar til sölu, ódýrt. No 44—50. Sími 83616 kl. 6—8 e. h. Hettukjólar í úrvaii, síöbuxur i mörgum litum. Seljum einnig snið- inn fatnað, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6. Sími 25760 ÞVOTTAHUS Húsmæöur, einstaklingar. trá- gangsþvottur, — blautþvottur — stykkjaþvottur. Óbreytt verð. Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50. Slmi 22916. BILAVIÐSKIPTI Commnr '65 sendiferðablll meö stöðvarleyfi til sölu. Sími 11857. Frambyggður Rússa-jeppi árg. ! ’65 með Perkims disilvél til sölu. ; Uppl. í síma 51436. Til sölu er Fíat 1100 I ógang-1 færu standi. Til sýnis aö Kambs- j vegi_16.______ Volvo P-544 árg. ’63 til sölu strax. Bifreiðin er í góðu lagi. — Uppl. í síma 23072. _____ Land Rover dísil ’68. Til sölu Land Rover dísil ’68, klæddur og i toppstandi — ef viöunandi tilboð ; fæst. Uppl. í síma 84353 og 18951. j Volkswagen 1960 til sölu, nýr gírkassi og ný vél. Uppl. I síma 40869. ____ Til sölu er Moskvitch, árg. ’60 i sæmilegu lagi. Uppl. I síma 82879 milll kl. 6 og 9 á kvöldin. VW árg. ’61 til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. 1 sima 37593, '________________;___ Volkswagen árg. ’56 til sölu. — Uppl. I slma 26292. Skodaeigendur. Síminn er 83313, að Langholtsvegi 113. Jónas Ást- ráðsson FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14, slmi 11888 og_Njálsgötu 30B. Sími 22738. Nýtíndir stórir laxamaðkar og smærri fyrir silung til sölu og af- greiöslu eftir kl. 6. Hrísateigi 15, dyr til hægri. Sími 33227. (Geym- ið auglýsinguna). Maðkar til sölu. Sími 34351. Veiðimenn. Mjög fiskinn silungs maðkur til sölu. Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið auglýsinguna._____ Veiöimenn, ánamaðkar til sölu, Skálageröi 11. Sími 37276. Stór, stór lax og silungsmaðkur til sölu. Skálagerði 9 2. hæð til h. Sími 38449. FASTEIGNIR Til sölu lítil barnafataverzlun við Laugaveginn. Sími 21273. Kópavogur. — Húsnæði, 1 herb. eldhús, og bað gegn eftirliti 2 barna á skólaaldri. Hentugt fyrir I eldri konu eða hjón með barn. — | Aðeins ábyggilegt fólk kemur til I greina. Tilb. ásamt uppl. merkt: | ,,Barngóð“ sendist augl. Vísis fyrir J 21. ágúst. _________ Til leigu sólríkt og hlýtt kvist- • herb. við miðbæinn, reglusemi á- | skilin. Uppl. I síma 23250. 2 herb. í nánd við Landspítalann j til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. j I síma 14780. Reglusöm, eldri kona óskar eft- ir 2 herb. íbúð sem næst miðborg inni. Uppl. I síma 66283 á kvöldin. 5 herb. íbúð óskast á leigu, ör- ugg greiösla, góö umgengni. Uppl. I síma_32724. _____ 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu I Laugarneshverfi. — Sími 33734 eftir kl. 18. Ódýrir bíiar til sýnis og sölu: Taunus 17 M station árg. ’59 kr. 25 þús., Taunus 17 M fóiksbíll ’59 18 þús., Moskvitch ’59, ný vél kr. 15 þús., Volkswagen ’54 kr. 18 þús. Trabant station árg. ’64 kr. 25 þús., Plymouth ’54 kr. 8 þús., Nash árg. ’52 kr. 5 þús. Greiðsluskilmálar mögulegir. — Bllasalinn við Vita- torg. Sími 12500 ogJ2600. _______ Óska eftir að kaupa góða 6 cyl. Ford-vél með beinskiptum gír- kassa. Uppl. .1 síma 66300 milli kl. 1 og 5 (Hilmar Bjarnason). Til sölu Mercury Comet 1960, ó- gangfær. Til sýnis á Hlíðarvegi 36, Kópavogi. Sími 40217. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur. Rúöur og filt í huröum og hurðargúmmí. 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bíla. — Pantið tíma I síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúöur tryggðar meðan á verki stendur. HÚSNÆÐI QSKAST 3ja til 4ra herb. ibúð óskast á I leigu frá 1. okt., helzt I Hlíðunum j eöa nágrenni. — Uppl. I síma i 15882 kl. 19—21 I kvöld. Tveir námsmenn utan af landi í vilja taka tvö herb. á leigu helzt J sem næst Kennara- eða Tækniskól j anum, æskilegt væri aö fæði feng- i ist á sama stað. Lítil fbúð kæmi! einnig til greina. Tilb. merkí • „Reglusamir —8430“ sendist augl. VIsis fyrir 18. þm._____ Viljum taka á leigu góða 3ja her bergja íbúð, góö umgengni. Uppl.! I síma 34730. 1—2 herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Reykjavlk. — Uppl. í síma 32136. _ _____________ __ Óska eftir þriggja herb. íbúð fyr- ir næstu mánaöamót. Uppl. I síma 83844. 2ja tii 4ra herb. íbúð óskast til leigu I Hlíöunum frá 15. sept. — Fernt fullorðið f heimili, algjör reglusemi. Vinsaml. hringið I síma 41259. Maður I opinberri stöðu óskar að taka á leigu góða 3ja til 4ra lierb. föúð frá 1. seþt eða síðar. — Snyrvileg umgengni og skilvís mán aðargreiðsla. Uppl. I síma 30271 eða 93 1549 næstu daga. Iveggja tii þriggja herb. íbúð óskast strax, fátt I héimili. Skil- vis greiðsla. Sími 25663. ATVINNA í B0ÐI Áreiöanleg kona óskast til að sjá um létt heimili í vetur. — Uppl. I síma 40425. Vantar bamgóða konu til aö gæta tæplega tveggja ára drengs, helzt sem næst Efstasundi. Uppl. I síma 32376 eftir kl. 20 á kvöldin. Stúlka vön afgreiöslustörfum I kjörbúð óskast strax. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Strax—8408“. ATVINNA 0SKAST Atvinna óskast, helzt bílstjóra- starf á vörubíl. Hefur meirapróf. Sími 17796. Söiumaður. Vanur sölumaður ósk- ar eftir sölumannsstarfi nú þegar . eða fyrir 1. sept. — Uppl. í síma . 26270 eftir kl. 3 e.h. Vantar 3—4ra herb. íbúð í Kópa • vogi, helzt I austurbænum. Uppl. i síma_41507. ^ ___ Ung reglusöm hjón með 2 böm óska aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð frá 15. sept eða 1. okt. til maí loka I Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. I síma 40224 eftir kl. 15. Fyrirframgreiösla. Einhleypur maður óskar eftir her bergi meö snyrtingu, sem mest sér á jarðhæð eða I kjallara. Þarf helzt að vera I Fellsmúla eöa nágr. Uppl. I síma 50898 eftir kl. 8 á kvöldin. _________ Kona meö hálfs árs gamalt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. — Fyrirframgr. 2 mán. Uppl. I síma 25613 I dag og á morgun. Óskum eftir herb. fyrir tvo pilta í-nágrenni V.erzlunarskólans, æski legt væri að fæöi fengist á sama stað. — Vinsaml. hringið í síma 92-8025. ____ Hjúkrunamemi óskar eftir 1— 2ja herb. íbúð nú þegar sem næst Landspltalanum eöa I Hlíöunum. Algjör reglusemi og örugg greiðsla. Vinsaml. hringið I síma 24681 eftir kl. 5. íbúð óskast. 3 herb. íbúð óskast til leigu. Silver Cross bamavagn til sölu á sama stað. Einnig óskast skermkerra. Uppl. 1 síma 13368. Ung kona með þrjár dætur ósk ar eftir íbúð fyrir veturinn, örugg mánaöargr. Uppl. I síma 40425. Ur.g hjón utan af landi óska eftir 2 herb. íbúö I nánd við Háskólann frá 1. sept. eða 1. okt. Uppl. I síma 25827 kl. 17—19, _____ Óska eftir 2—3 herb. íbúð I aust urbænum. Uppl. I síma 15998. Herþ. óskast, helzt i Heimum eða Vogum. Uppl. I síma 34620. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. I síma 21804. Reglúsöm hjón óska eftir 3—5 herb. íbúð til leigu nú þegar eða 1. okt. Má þarfnast viðgerðar. — Má vera I Kópavogi eða nágr. Reykja víkur. Uppl. í sima 26270. Ung og bamlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. Góðri um' gengni og skilvísi heitið. Uppl. I slma 12998 milli kl. 7 og 9 á kyöldin. ______________ Húsráðendur. Látiö okkur leigja það kostar yður ekkj neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3 Gengið inn frá Lokastíg. Uppl veittar klukk- qp 18 -il 70 8irni 10059 BARNACÆZLA Bamgóð kona óskast til að gæta 8 mán. stúlku, helzt I miðbænum í nánd við Þórsgötu. Uppl. I síma 33876 eftir kl. 8. Samvizkusöm og neglusöm k stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. — Uppl. I síma 36686 og 14699 milli kl. 5 og 7. Tungumálakunnátta, umráð yfir bíl. Óska eftir starfi I Reykjavík eöa nágrenni. Tilb. merkt „Áreið- nnieg — 8461“ sendist blaðinu. Fullorðin stúlka óskar eftir ein- hverri atvinnu hálfan eða allan dag inn 14 — 6 vikur. Tilb. merkt „Að- ' stoð—8459“ sendist augl. Vísis. — —- ■ — : ■ Aukastarf óskast. Maður rúm- lega fimmtugur óskar eftir starfi frá kl. 3 á daginn. Tilb. sendist' augl. Vísis merkt „Aukastarf —' 3453.“ Ungur maður sem vinnur vakta., vinnu, óskar eftir aukavinnu, hefur bifrelð. Sími 36784. Átján ára stúlka óskar eftir að-, komast 1 hárgreiðslu eöa rakara- nám. Sími 40816. EINKAMAL Fimmtugur, prúður og barngóður ekkjumaður óskar aö kynnast reglusamri konu 40—50 ára. Er al gjör reglumaður I hreinlegu starfi. Treysta má drengskaparloforði um algjöra þagmælsku. Svar með upp lýsingum og gjarnan mynd ef til er sendist augl. Vísis fyrir hádegi á fnánudag merkt „Algjör trúnað- ur“. Svör sem berast veröa örugg lega afhent viðkomanda, svo ekki geti verið um misnotkun trúnaöar að ræða. Einkamál. 55 ára sjómaður óskaf að kynnast konu 40—50 ára. Svar sendist augl. Vísis fyrir 16. þ.m. merkt „Vinátta —8418.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.