Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1970, Blaðsíða 4
VlSIR • Föstudagur 21. ágúst 1970. Vaísmenn stöðvuðu Frum Umsjón: Jón B. Pétursson. Unnu 3:1 og öfluðu sér dýrmætra stiga 9 Hætt er við, að Framarar geti gert sér mun minni von- ;ir um að verða íslandsmeistar- ar í ár, eftir að þeir töpuðu fyrir öðru botnliðinu í 1. deildinni í gærkvöldi. Valsmenn reyndust mun frískari og ákveðnari en ifyrr hefur gerzt í sumar, — og ÍFramarar misstu gjörsamlega 4ökin á þeim í síðari hálfleikn- um. Valsmenn í röðum áhorfenda ivörpuðu öndinni léttar að leik Jloknum, — liðinu hafði nú tekizt : að þoka sér fram úr Víkingum, en ■á kostnað annars Reykjavikurfélags ,og hafia sigurvonir Akúrnesinga og jKefilvu'kinga styrkzt, a.m.k. í bili. í í leiknum í gærkvöldi léku Vals- jmenn oft mjög skemmtiiega, og ; áttu sin tækifæri en það áttu t Framarar reyndar h'ka. Á 7. mínútu iseinni hál'fleiks kom loks fyrsta jmark leiksins, 'Alexander Jóhann- •esson skoraði meö ágætu skoti. I Eftir þetta réðu Valsmenn jafnvel ■ enn meira gangi leiksins en fyrr. f Á 21. mrnútu bætiti Ingvar Elísson , öðru marki við. Þorhergur hafði ■ sótt fullamgt út kinu, missti i,af boltanum og h ngvar þarna ; j upplagt tækifæri, sem hann notaöi ■ vel. Ekki munaði miklu rétt á \ eftir aö Ingvar bætti við, — knött- i urinn lenti á markslánni. Fram tókst að skora sitt mark á 30. mínútu. Kristinn Jörundsson, hinn öfnilegi sóknarmaður, skor- aði eftir fyrirgjöf frá Jóhannesi Atlasyni. Þegar 2 mín. voru eftir af leik, — i sóknar, sem lauk gilftusamlega á hinni hættulegu 43. mínútu sem fyrir þá. Alexander skoraðí annað fraeg er fyrir það hversu mörg mark sitt í þessum lei'k, eftir að þá, átti | Þórir Jónsson gaf fyrir til hans. réttilega mörk eru sikoruð Kristinn aftur gott skot, en Þannig unnu Valsmenn Sigurður Dagsson varði meistara- j 3:1. lega vel. Val'smenn snerust nú til «2 fci k - .. W Þorbergur ver hér, en Þórir Jóns Hér skora Valsmenn, Þorbergur horfir á boltann renna inn, og leikmenn aftar á vellinum fylgjast son sækir að. Sigurbergur hleyp- spenntir með hvað verða vill. Ingvar skoraði þetta mark (hann er til hægri, aftast á myndinni). ur á milli þeirra. Staðan í 1. deild ★ Valur—Fram 3:1 (0:0). i Akranes 9 5 3 1 16:8 13 t Keflavík 9 6 1 2 14:8 13 Fram 10 6 0 4 19:14 12 KR 9 3 4 2 12:10 10 y Akureyrj 8 2 3 3 14:12 7 l.B.V. 9 3 1 5 9:16 7 f Valur 9 2 2 5 9:13 6 \ Víkingur 9 2 0 7 9:21 4 Op/ð bréf til iþróttaforystunnar: Heiðruðu iþróttaforystumenn á stefnuskrá sinni. I Reykjavík eru (stjórnir I.S.Í. og l.B.R. ásamt 3 kna'ttspyrnuvellir sem reknir eru íþróttafulltrúum ríkis og bæja),! af Reykjavíkurborg, og 6 félags- bréfkom það er hér fer á eftir á- svæði sem hafa frá 1 upp í 3 lit ég æma ástæðu, að komi fram. knattspyrnuvelli hvert. I Reykjavik Sannanlegt þykir nú að íþróttir eru starfandi 7 félög, sem hafa eigi ful.ian rétt á sér í nútíma þjóð- handbolta á stefnuskrá sinni. Tvö félagi, til heilsubóta þegnum þess, af þessum félögum eiga eigiö hús- á þessarl öld lífsþægindana. En næði undir starfsemina. Hin félög- leiðinlegt er til þess að vita, að ( in fá inni í barna- og unglingaskól- íþróttimar em ekki aliar jafnrétt- um borgarinnar, enda Ieikfimisal- háar í augum forystumannanna, eða svo virðist vera. í Reykjavík eru starfandi 6 íþróttafélög sem hafa knattspyrnu Njarbvíkurstúlkur sfóðu sig með prýði í alþjóðamóti ir þessara stofnana hannaðir með hliðsjón af þessari starfsemi. Eins er með körfuboltann farið. Frjálsar íþróttir hafa nú á seinni árum fengið sæmilegar aðstæður. Sund- fðlk okkar þarf ekki að kvarta, enda sýnir árangur þess hversu góða aðstöðu það hefur. Þessi borg getur státað af tveimur golf- vöMum og ekki er nema 1 tíma keyrsla í góð skíðalönd, þar sem hver félagsskíðaskálinn stendur við hliöina á öðrum. Skíðalyftur fylgja sumum skálanna, til að auka manni leti við að komast upp á , Stúlkurnar úr Njarðvíkunum létu þátt tóku. Þess skal getið í sam- ■ heldur betur að sér kveða á al- bandi við árangur stúlknanna, að • þjóðlega handknattleiksmótinu í aðeins ein stúlka í hvorum flokki J Osló á dögunum, en það fór fram flyzt upp um flokk á næsta ári, i brekkubrún. :■ dagana 4.—8. ágúst og tóku þátt þannig að meðalaldurinn var nokk-1 En hvað hefur verið gert fyrir ; í því um 5000 unglingar frá 7 lönd- uð lágur. Næsta ár ætti því að skautaíþróttina? Ekki neitt. i um. Njarðvíkurstúlkumar voru einu ganga enn betur, ef stúlkumar geta | Fyrir nærri 80 árum var stofnað ; þátttakendurnir frá íslandi að haldið aftur utan tiil keppni, sem ; hér í Reykjavik íþróttafélag, sem f þessu sinni. j vitskiild er óvíst. J hlaut nafniö Skautafélag Rcykja- ; Eldri flokkurinn. stúllcur fæddar í Fararstjóri flokksins var Ólafur ( víkur, og hafði skaoutaíþróttina á .1952 og síðar hafnaöi í 3. sæti,. en . Thordarsen en hann er jafnframt ] stefnuskrá sinni. Þrátt fyrir enf- i þátttakendur £ þessum flokki voru ; þjálfari stúiknanna og hefur unnið ;gar aðstæður, og það að stundum • þó 44 talsins. Yngri flokkurinn 1 mikið og gott starf fyrir handknatt. j varg hlé á stárfsemi þess er þetta i (stúlkur fæddar 1954 og síðar) j leikinn syðra á undanförnum árum. í félag starfandi enn þann dag í ; hafnaði í 9. sæti af 76 liöum, sem . a .1 SAAB - '68 Til sölu, ekinn 48.000 km. Rauður. Uppl. í síma 99-4279, föstudag og laugardag. .nmssB dag. Óhætt er að segja, að frá ár- ‘ inu 1938 hafi félagiö margreynt að verða sér úti um fastan staö fyrir starfsemi sína, en árangurs- laust. Því hefur verið úthlutað svæði, af hálfu borgarinnar. en þegar það hefur ætlað að hefja framkvæmdir, hefur svæðið verið tekið af því og ýmsu borið við, af hálfu borgarinnar. Árið 1969 tóku nokkrir athafnamenn sig saman um að gera úrbót, en fram að þeim tima hafði skautafélagið verið með sínar æfingar á Reykjavíkurtjörn. Hinir áðurnefndu athafnamenn, undir forystu Þóris Jónssonar stofnuðu fyrirtækið Skautahöllin, sem eins og nafnið bendir til var skautahöll með vélfrystu svelli. Þessi skautahöll varð reykvísku skautafólki til mikillar ánægju, og Skautafélagi Reykjavíkur. mikil lyftistöng. í upphafj æfði Skauta- félagið þarna endurgjaldslaust, vegna velvilja Þóris. Seinna var svo sett fast gjald á æfingatíma félagsins að vísu nokkuð hátt í byrjun, en þegar Þórir og co. komust aö því að félagsmenn greiddu æfingagjald þetta úr eigin vasa, án styrkja f-rá íþróttafor- ystunni, lækkuðu þeir gjaldið, þannig að það varð viðunanlegt. Árangur af S'tarfsemi S'kautahall- arinnar kom líka fljótlega í ljós. Akureyringar sem til þessa höfðu ætíð sigrað með yfirburðum þegar íshockey-lið þaðan og frá Reykja- vík léku. urðu að sætta sig við J tap, síðast er liöin mættust. I • Á undanförnum árum hefur Bald- . ur Jónsson ' fþróttavallavörður |Reykjaví'kurborgar sýnt félaginu mikinn velvilja og aðstoðað það eins vel og var á hans færi að gera, en hann ræður ekki við veðrið frekar en aðrir. Eins og ég gat um áður, þá verkaði tilkoma Skauta- hal'larinnar eins og vítamínsprauta á starfsemi Skautafélagsins. Meira að segja I.S.Í. tók við sér og stofn- aði skautanefnd innan sinna vé- banda, en þeim hefur láðst að geta þess að hún væri starfandi, þegar | þeir veittu upplýsingar um starf- ' semi sína í tilefnj af hátíöahöldum sínum nú í sumar. Oft hafa nefndir I verið stofnaöar tiil þess að vinna i að vissum verkefnum, en reynast svo bara nafnið eitt. En að stofna nefnd og geta þess ekki einu sinni að hún sé starfandi, hvað þá að ! biðja um skýrshi frá henni sem aldrei hefur verið gert, er ljót • blekking. Þó voru þau tvö félög sem fulltrúa eiga í nefnd þessari, nógu góð til að keppa fyrir hönd 1 I.S.Í. á vetrarhátiiðarmóti þess á Aikureyri si. vetur. Hvað stjómar i svona gerðum? Í.B.R. hélt þing , í maí s.l. og var farið mörgum f fögrum orðum um skautafþróttina á því þingi. Meðail annars voru samþykktar þar tillögur þess efnis, að stjóm I.B.R. færi þess á leit við borgarstjóm Reykjavfkur, að . Reykjavíkurborg kæmj upp svel'l- • um á borgarsvæðinu, og kæmi upp i véifrystu svelli. Skautafélagsmenn , voru virkilega hrifnir af állyktunum j þingsins og héldu nú, að bjöminn ' væri unninn. Það kom einnig fram á þessu þingi, aö Þórir Jónsson og félagar myndu ekki halda Skauta- höllinni áf ram nú í haust, þar sem ' nota þyrfti húsnæðið sem hún var f ! starfrækt í, undir annað. Þórir ■ bauöst til þess að selja borginni'- tæki þau sem hann hafði notað til svellgeröarinnar, svo starfsemi 1 þessi gæti haldið áfram. Þórir tók , það fram að taprekstur hefði ekki , verið á rekstri Skautahallarinnar. •’ Ég sem meðlimur Skautafél. Rvík- ur hef ekkert heyrt um þessi mál, ■ hvorki frá stjóm félagsins né öðrum. Það væri fróðlegt að fá svar við eftirfarandi spumingum, frá viðkomandi íþrótitaforystu- mönnum: 1. Hefur skautanefnd Í.S.Í. verið lögð niður, og ef svo er, hver er ástæðan? 2. Hefur stjóm Í.B.R. snúið sér til borgarstjómar Reykjavíkur, eins og henni var falið að gera af þingfulltrúum á Í.B.R. þingi? — ef svo er hver er þá niðurstaðan? j Ég vona að iþróttasíður daghlað- | anna ljái pláss undir svörin, ef þau koma. VirðingarfyHst. Sveinn Kristdórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.