Vísir - 21.08.1970, Page 12

Vísir - 21.08.1970, Page 12
12 ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. í Laugavegi 172 - Simi 21240 „ 82120 H rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökunj aö okkur; B Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. M Mótormælingar. 83 Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir ð staðnum i SÍMI 82120 ÞJÓNUSIA mAnud. til FÖSTUDAGS. Sé hrlngf fyrir kl. 16, sœk}um við gegn vœgu . gjaldi, smóauglýsingar á fímanum 16—18. Staðgreiðsla. vfs|R g Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. ágúst. Hrúturinn, 21. marz —20. april. Það bendir allt til þess að feröa lpg, sem þu kannt að hafa í hyggju, muni takast vel og verða þér ánægjuleg. Yfirleitt mun dagurinn verða þér nota- drjúgur. Nautið, 21. apn'l—21. mai. Heldur mikiö annríki í sam- bandi viö einhvern undirbún- ing, en allt mun þó ganga sæmi lega. Lasleiki einhvers nákom- ins, eða annaö óvænt getur breytt nokkuö áætlunum þin- um. Tvíburarnir, 22. maí —21. júni. Flanaðu ekki að neinu, jafnvel þótt á eftir sé rekið, sízt ef um einhvern undirbúning er að ræöa. Einhver í fjöiskyldunni getur gert þér gramt í geöi, í bili aö minnsta kosti. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þú ættir ekki að hyggja á lengri feröalög. f>aö lítur út fyrir aö seinagangur á framkvæmdum geti orðiö til þess að raska á- ætluhum þinum og gera þér gramt í geöi. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Góöur dagur, en þó gengur sumt seinna en þú vildir. — Faröu gætilega ef þú leggur upp í feröalag, því að einhverjar tafir eða jafnvel minni háttar hættur virðast vofa yfir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú ættir ekki að ráðgera lengri ferðalög, en skemmri ferðir geta oröiö mjög ánægjulegar, • auk þess sem þú munt hafa mjög gott af þvi aö breyta um umhverfi í bili. Vogin, 24. sept. —23. okt. Flanaöu ekki aö neinu í dag, hafðu þig jafnvel ekki mjög í frammi, og þá mun allt ganga að minnsta kosti sæmilega. — Ekki skaltu heldur gera fasta áætlun varðandi helgina. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur áreiðanlega í nógu að snúast, og munu einhverjir ná- komnir sjá fyrir því. En senni- lega verða þau umsvif með því móti aö þú hefur ánægju af þeim yfirleitt. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Faröu þér hægt og rólega, en V I SIR . Föstudagur 21. ágúst 1970. taktu vel eftir öllu í kringum þig. Einhver mun leita liösinnis þíns, og mun það sennilega koma þér skemmtilega á óvart eftir það sem áöur hefur gerzt. Steingeitin, 22. de-s— 20. ýan. Þótt þú hafir tromp á hendi gagnvart aöila, sem á enga hlífð skilið, skaltu ekki flíka því, en fara aö öllu meö gát, annars getur þér oröiö þaö ónýtt þegar með þarf. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Þettg getur orðið mjög ánægju legur dagur og munu allar á- ætlanir standast nokkum veg- inn. En hafðu þig samt ekki mjög í frammi og láttu foryst- una öðrum eftir. Fiskamir, 20. febr,—20. marz. Það lítur út fyrir að þú þurfir aö taka einhverja talsvert mik- ilvæga ákvörðun í dag. Flan- aöu ekki að neinú, og leitaöu ráöa hjá þér reyndari, ef þú telur við þurfa. „Annaðhvort ætla rotturnar að raf- magna okkur og sprengja okkur ...“ — „Chulai! Auric! Ég er Tarzan! „Verið tilbúin að flýja!“ „Tilbúinn, meistari?" — „Nú, töfra- menn og félagar — mun ég kalla á reiði stjamanna til að eyða þessum útlend- ingum!“ k*>;íí' & .ut Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun mmm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. Ég er að æfa mig undir einvígið við’ þennan fábjána, sem sagði, að fimm- aurabrandararnir mínir væru ekki krónu / virði! -MEN HERfíS "voGUE"et! oer mi6, der ee SKJPPER -HVIS DER EP N06ET AT misforstA, KAN VI OPKIARE DET míddetsamme! „Eg er skipstjóri hér, hvað viljið þér?“ „Inn um dyrnar!“ „Fermont hefur áreiðanlega nefnt það, að ég á að fara með til Túnis að líta eftir ykkur.“ — „Ég þekki Fermont og alla hans „eftirlitsmenn“ — — en hér á „Vogue“ er það ég, sem er skipstjóri — og ef um einhvem œis- skilning er að ræða, getum vfó gert a-c um það strax!“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.