Vísir - 21.08.1970, Síða 15
♦ fSIR . Föstudagur 21. ágúst 1970.
SAFNARINN
J Kórónumynt óskast. íslenzk kór-
ónumynt, nema einseyringar og
; tveggjeyringar, keyptir hæsta verði
i að ÁJfhólsvegi 85, kjallara. Einnig
' gamlir danskir peningar. Móttöku-
! tími 1—3 e. h. alla virka daga. —
’ Sími 42034.
Notuð ísl. frímerki kaupi ég ótak
markað. Riohardt Ryel, Háaleitis-
I braut 37. Sími 84424.
FYRIR VEIDIMENN
Stórir nýtíndir ánamaðkar til
í sölu, 4 kr. st. Meöalholt 2, vestur
i endi. Sími 15862.
Veiðimenn. Mjög fiskinn silungs
maðkur til sölu. Njörvasundi 17,
'sítni 35995 og Hvassaleiti 27, sími
‘33948. Geymið auglýsinguna.
KENNSLA
Ctvega kennslubækur trá Sv.'bté?
og Danmörku. — Haraldur Ó.
■ Vilhelmsson, nú Malmö 2, postbox
í 2055. .
; Tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku,
/reikningi, eðlisfræði og efnafræði.
jUppl. í síma 84588.
» Kona (helzt úr Laugarneshverfi)
i óskast til ræstingastarfa á heimili
12 til 3 I viku. — Uppl. í síma
/34730 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
ATVINNA OSKAST
Stúlka með landspróf frá
Kvennaskólanum og góða ensku
kunnáttu óskar eftir vinnu til 1. j
október. Uppl. í síma 41352.
Síöastliðna helgi tapaðist í Reykja
vík myndavél (Zent) í Ijósbrúnni
leðurtösku. Finnandi vinsamlega
skili mvndavé'inni á lögreglustöð-
ina gegn fundarlaunum.
Tapazt hafa dökk fjarsýnisgler-
augu. Upni. f sfma 21194 eða 26175.
Blátt innkaupanet með prjóna-
dóti gleymdist á biðstöð SVR við
Landsbankann á Háaleitisbraut
þann 19. ágúst. Finnandi vinsam-
legagt hringi í síma 13254.
BARNAGÆZLA
í Breiöholti óskast barngóð kona
til þess að gæta tveggja barna (2ja
og 5 ára), eftir hádegi meðan móð
irin vinnur úti. Uppl. i síma 12845
í dag og síðan eftir mánaðamót
eftir kl. 5.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — handhreingern
ingar. Vinnum hvaö sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Sími
19017. Hólmbræður.
Nýjung í teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupj ekki eða liti frá
sér. Ema og Þorsteinn, simi 20888.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviögeröir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, — Trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. Sfmi 35851
og Axminster Sími 26280.
ÞRIF — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni.
Hreingemingar. Fljótt og vel unn
ið, vanir menn. Tökum elnnig að
okkur hreingerningar úti á landi.
Sfmi 1.2158. Bjarni. Glerfsetningar,
einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 12158.
Hrelngerningar. Gerum hreinar
fbúöir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Gerum föst.
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi
26097
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóli —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl.
10—22 daglega. Jón Bjarnason. —
Sfmi 24032.
Ökukeitnsla. Kenni á Ford Cort
ínu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og
á laugardögum e.h. — Hörður
Ragnarsson. Sfmi 84695.
ökukennsla. Get tekið nemend-
ur strax f ökukennslu eða hæfnis-
próf. Ágúst Guðmundsson. Ásgarði
149. Simi 33729. ___________
Ökukennsla. Kenni á fallega spán
nýja Cortínu. Tek einnig fölk I
æfingatfma. Otvega öll gögn. —
Þórir S. Hersveinsson, sfmar 19893
og 33847. _ ____________
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam
komulagi. Nemendur geta býrjað
strax. Otvega öll gögn varðandi
j bílpróf Jðel B. Jakobsson, sími
30841 og 22771.
i Ökukennsla. Æfingatímar og
I aðstoða viö endumýjun ökuskir-
teina. Sigurður Guðmundsson, sími
j 42318.
ökukenesla.
j Kenni á Volkswager, : 300 árg. '70.
Þorlákur Guðgeirsson.
Sfmar 83344 og 35180.
-tt’- «■—rr.r.v —
ökukennsla — Æfingatimar. —
Cortina. Ingvar Björnsson. Sfmi
23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á
kvöldin virka daga. __________ ___
ökukennsla. Aðstoða einnig viö
endurnýjun ökuskfrteina. ökuskóli
sem útvegar öll gögn Leitið upp-
lýsinga. Reynir Karlsson. Simar
20016 og 22922.
75
Fíat — ökukennsla — Fíat. —:
Við kennum á verðlaunabílana frá ;
Fiat. Fiat 125 og Fíat 128 model [
1970. Otvegum öll gögn. Æfinga-’,
tfmar. Gunnar Guðbrandsson, sfmi .
41212 og Birkir Skarphéðinsson, •
sfmar 17735 og 38888.
ÞJÓNUSTA
Fótaaðgerðir tyrir karla sem kon- •
ur. opið alla virka daga, kvöldtím- •
ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- }
erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími ,
26410, __________________ r
Fatabreytingar og viðgerðir á
alls konar dömu- og herrafatnaði.
Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — ,
Drengjafatastofan. Ingólfsstræti 6,
sfmi 16238.
Sprautum allar tegundir bíla. — ■!
Sprautum f leðurlíki toppa og '
mælaborð. Sprautum kæliskápa og 1
þvottavélar ásamt öllum tegundum '
heimilistækja, Litla bílasprautunin,'
Tryggvagötu 12. Sími 19154.
Húseigendur. Gerum við spnjng-
ur I veggjum með þaulreyndum.
gúmmíefnum og ýmislegt annað •
viðhald á gömlu og nýju. Sfmi .
52620.
Fótaaðgerðastofa, fyrir konur og
karlmenn. Kem heim ef ósfcað er.'
Betty Hermannsson, Laugarnesvegi ?
74, 2. hæö, sími 34323. Svara á'
kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og •
9.
ÞJÓNUST
‘SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
; Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður-
i verkstæðið Víðimel 35.
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. —
I Leigjum út '.oftpressur, krana, gröf-
' ur, vfbrasleða og dælur. — Verk-
* steeðið, sími 10544. Skrifstofan, sími 26230.
HEIMnjSTÆKJAVIÐGERÐIR
■ Gerum við allar tegundir af heimilistækjum. önnumst
' einnig nýlagnir, viðgeröir og breytingar á eldri lögnum.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19.
, Sfmi 25070, kvöldslmar 18667 og 81194. Sækjum, sendum.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að 'okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsagrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll
vinna f tfma- eða ákvæöisvinnu.
Vélaleiga Sfmonar Slmonarssonar,
sfmi 33544 og 25544.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum
nælon-þéttiefnum. önnumst ails konar múrviðgerðir og
•■ snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i sfma 10080.
HEIMALAUG — HEIMALAUG
kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk-
að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sfmi
36292.
HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989
> Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hóteium
og öðrum smærri húsum hér i Reykjavfk og nágr. Lfmuro
saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur
járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptai
rennur, flfsalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorö okkar: Viðskiptavinir ánægðir.
Húsaþjónustan, sími 19989
VINNUVÉLALEIGA
Nfý Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur.
ÍarÖvinnslan sf
Síðumúla 25
Símar 32480 — 31080
Heimasímar 83882 —
33982
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
HELLUSTEYPAN
Fossvogsb!.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið)
PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR
með fllsum frá Flfsagerðinni sf.. Digranesvegi 12, við hlið-
ina á Sparisjóði Kópavogs. Simar 37049, 23508 og 25370.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa. bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur < tfmavinnu eða fyrir
ákveðið verð, Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar, Höfða
túni 2. Sími 22186.
Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborðsmótorum. Á
Bryggs & Stratton mótorum. A vélsleðum. A smábáta-
mótorum. Slípum sæti og ventla. Einnig almenna járn-
smíði.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahurðir meö „Slottslisten“ innfræstum varaniegum
þéttiiistum nær 100% þétting gegn vatnj, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Slmi 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDIN
Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum.
Viðgeröir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum.
Þétti krana og w.c. kassa. Sfmi 17041. — Hflmar J, H-
Lúthersson, pípulagnfngameistari.
HUSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tek að mér aö skipta hitakerfum og stilla hitakerfi, sem
hitna misjafnt. Viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis-
pfpum. Hitaveitutengingar, uppsetningar á hreinlætistækj-
um og tengingar á þvottavélum. Simi 24767. — Jóhannes
Verktakar — Traktorsgrafa
Höfum til leigu traktorsgröfu í stærri og smærri verk. ’
vanur maður. Uppl. í sfma 31217 og 81316.
Til sölu teryiene-, ullarefni og pelsbútar
og ýmiss konar efnisvara f metratali. Einnig kamelkápur, •
fóðraðar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur ,
dömu nr. 36—40, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51.
Garð- og gangstéttarhellur
margar gerðir fyrirliggjandi. Greiðslukjör og heimkeyrsla
á stórum pöntunum. Opiö mánudaga til laugardags frá
kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld- ’
in og á sunnudögum.
HELLUVAL
Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimaslmi 52467.
HRAUNSTEYPAN
3 HAFNARFIRÐi
-- srml 50n* HttamW
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja- ,
steinar 20x20x40 cm i hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers .
konar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- 1
hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. '
■ — ------------------------------------/
Indversk undraveröld ■’
f
Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna ;
til tækifærisgjafa. )
Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni. f
Efnnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar ■
og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju;
fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða-
sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um sflsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fl. Plastvið-
gerðir á eldri bflum. Tfmavinna eða fast verð. Jón J. ■
Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040. ’
BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ!
Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir. yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð.
ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa f flestar tegundir þifreiöa.
Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. - Bflasmiðjan
Kyndill sf. Súðarvogi 34, slmi 32778._ -
BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR
Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, fast tilboð. —
Réttingar og ryðbætingar. Stirnir sf. Dugguvogl 11 (inn-
gangur frá Kænuvogi). Sími 33895 og réttingar 31464.