Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 1
ISIR 99 Baráttusœtið“ filmað Sjónvarpsmenn komnir á vett vang þegar löigreglan er að eita ökuniíðing! Ó, nei, þama er reyndar veriö að vinna að gerð kvikmyndar fyrir sjónvarpið. Myndin heitir „Baráttusætið" og gerð eftir sögu Agnars Þórð- arsonar. Leikstjóri er Gísli Al- freðsson og spjöUuðum við stutt lega við hann í morgun. — „Þe.tta gengur prýðisvel“, sagöi Gísli, „viö eru langt komin með útimyndatöku, lögreglan lék þama fyrir okkur hæ'ttulegt atriði — annars á Baldvin Hall- dórsson að aka í þessu atriöi — en hvorki viö né Baldvin hættum á svoleiðis gaman“. Gisli sagði að þeir hefðu góða samvinnu viö lögregluna í sam- bandj við böku adira hætitulegira aitriða, en um 10% myndarinnar er telkið úti. 1 ofctófber byrjar myndataika í stúdíói sjónvaips- ins og verður þar mikil undir- búningsvinna við að úttfúa heila nýtízku íbúð og hótelherbergi og sitthvað fleira sem til þarf. — GG „Frambjóðandinn“ er grunaður um ölvun við akstur, en auk þess ekur hann gróflega hratt. Umferðarlögreglan lokaði götunum, þegar „hasarinn" í sjónvarpsmynd Agnars Þórðarsonar var kvikmyndaður í gær. Samþykktm hækkunina svo ai ákvörðuaia herí ekki til yfimefndar scigbi fulltrúi iðnaðarmanna i „6-manna nefndinni' „Við töldum okkur ekki annað fært en að samþykkja þetta — ef við hefðum ekki • sam- þykkt þetta, þá hefði þetta bara farið í yfimefnd og við viidum ekki hætta á það,“ sagði fulltrúi iðnaðarmanna í 6 manna nefnd þeirri, sem sam- hljóða samþykkti nýtilkomnat verðhækkanir á mjólk og mjólk- urafurðum. Otto Schopka er fulltrúi iðnaðar manna, og sagði hann aö ef þeir heföu ekki samþykkt hækkunina og málinu verið vísað til yfirnefnd ar, væri ekki gott aö segja hver hækkunin hefði orðið, því iauna- liðir bænda hefðu hækkað um tæp lega 30% á síðasta ári. Mjólkurvöruhækkunin núna nem ur 16—22% og hefur mjólkurlítr- inn þá t.d. hækkað um 3.90 kr. á einu ári, frá því 1. september i fyrra kostaði mjólkuriítrinn 14.10 kr., en hækkaði svo 7. júlí upp í 14.90 kr. Framleiösluráð landbúnaöarins auglýsti hækkunina í útvarpinu í gær og sagöi hana stafa af þvi að verðlagsgrundvöllur landbúnaðar- vara hefði hækkað um rösklega 20% frá því'l. júní sl. Veldur því hækkun á verði kjamfóðurs, á- burði, vélakostnaður, flutnings- kostnaður, hækkuð laun bænda til jafns við launahækkanir þær sem launþegar hafa fengið nýlega. | einu ári, frá því 1. september i launþegar hafa fengið nýlega. ► tta ný verkefni og tveir staleikir á verkefnaskrá bjóðleikhússins í vetur — Starfsemin hófst i morgun j---- Sem fyrr segir varð fullt sam- komulag um hækkunina í 6 manna nefnd en fuiltrúar í henni eru Otto Sohopka fyrir Landssamband iðnaðarmanna, Sæmundur Ólafs- son frá Sjómannafélagi Reykjavík- ur, Jón Brynjólfsson skipaður af félagsmálaráðherra (í stað fulltrúa A.S.Í. sem ekki útnefndi fulltrúa) og eru þessir 3 fuffltrúar neytenda. Fulltrúar bænda og framleiðsluráðs ins em svo þeir Gunnar Guðbjarts son, Einar Ólafsson og Vilhjálm- ur Hjálmarsson. Vísir haföi tal af afgreiðslustúlk um nokkurra mjólkurbúða í Reykjavík i morgun. Sögðu þær all ar aö fólk virtist kaupa minna af mjólkinni og hefði við orð að minnka mjólkumeyzlu til muna. Margir vissu af hækkun þessari með fyrirvara og reyndu því aö kaupa fram í tímann, ekki varð þó mjólkurskortur í búðunum af þeim sökum, enda var eins og fólk bygg ist ekki viö svo mikilli hækkun, að sögn afgreiðslukvennanna. — GG Presturinn fyrstur til yfirheyrslu — Umfangsmiklar yfirheyrslur hafnar i Skjólbrekku i Mývatnssveit RANNSÓKN sprengjumálsins hófst í Skjólbrekku í Mývatns- sveit í gær og var presturinn, séra Öm Friðriksson á Skútu- stöðum, fyrsti maðurinn, sem kallaður var til vitnis, en fjöldi manns mun eftir að mæta til yfirheyrslu. Steingrímur Gauti Kristjánsson lögfræðingur ann- ast rannsókn málsins og fór hann í gær að Miðkvísl til þess að skoða verksummerki. Yfirheyrslur byrjuðu svo í morg- un og munu margir Mývetningar mæta að Skjölbrekku í dag. Auk Steingrims starfa við þessi réttar- höld skrifari og tveir lögregluþjón- ar úr Reykjavík. „Sennilega var ég fyrstur kvadd- ur til vitnis, vegna þess að ég hafði enga hugmynd um undirbún- ing þessara aðgerða, en var kallaö- ur til á síðustu stundu til þess að koma og taka myndjr fyrir héraðs- myndasafn, sem við erum að reyna að koma upp“, sagði séra Öm Friöriksson við blaðam. Vísis. „Hvernig reynsla er það sóknar- presti að koma fram sem vitni £ máli, sem snýst um geröir sóknar- bama hans?“ „Þaö var nú einmitt þaö, sem maður bar hálfgerðan kvíðboga fyr- ir,“ sagði séra Öm. „Ég var há’f hikandi við það af kvíða við þaö, að ef til viM kæmi minn vitnis- burður einhverju sóknarbama minna illa — en ég vona að það hafi ekki oröið.“ 82 Mývetningar hafa unjlirritað skjal þess efnis að þeir hafi stutt verknaöinn, það ©r aö segja þegar stfflan var sprengd og veitt þar <s>liðsinni í orðj og verki. — GP Starfsemi Þjóðleikhússins hófst í morgun með æfingum á Eftir- litsmanninum, gamalkunnri sát- íru Gógois, imdir leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. Frum- sýningin verður 20. september, en æfingar vom hafnar í vor. Þjóðleikhússtjóri rakti á blaða- mannafundi í morgun verkefna- skrá leikhússins í vetur. Næsta verk, sem byrjað verður að æfa er Sólnes byggingarmeistari, eftir Ibsen og mun Gísli Halldórs- son Ieikstýra því. Síðan hefur verið ákveðið að sýna Fást eftir Goethe i þýðingu Yngva Jóhannessonar. Leikstjórj verður fengin frá Liibeok I Þýzkal. Karl Vibach, leikhússtjóri og kunnur Fásttúlkandi. Erik Bid- sted, sem nú hefur verið ráðinn baMetmeistari Þjóðleikhússins, bls. 10. jByggja upp söltunar-j stöð í síldarleysinu i | Þrátt fyrir áralangt síldar- sfld úr Norðursjó núna á rúmri * leysi hér á heimamiðum er viku, eða um 240 lestir samtals, 2 talsverð uppbygging í síldariðn- aðinum á Eskifirði og er sölt- unarstöðin Eyri að byggja þar nýtt hús, um 300 fermetra þar sem á að taka á móti sjósaltaðri sfld. TaJsverð síld hefur borizt til Eskifjarðar að undanförnu og hefur Eldborg frá Hafnarfirði komið í tvígang með sjósaltaða 1700 tunnur í hvort skipti. Tals verö vinna er við umsöltun á þessari síld, en auk þess hefur verið gott fiskirí hjá togbátum frá Eskifirði, en þeir eru tveir og mikil vinna hefur verið við rækjuna, en hana var byrjað aö veiða í Eskifirði í fyrra. - JH Við upphaf dómsrannsóknarinnar í gær. Steingrímur Gauti Kristjánsson, setudómari í málinu, yfirheyrir vitni. Tii vinstri situr Haisteinn Einarsson, ritari réttarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.