Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 12
/ t • • I 12 V í SIR . Þriðjudagur 1. septenfber 1970. ÞJONUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240. m 82120 H rafvélaverkstædi s.melstetfs skeifan 5 Tökunj að okkur. ■ Viðgerðir á rafkerfl dínamðum og störturum. H Mðtormælingar. ■ Mðtorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum ÞJÓNUSTA MANUD. TIL FÖSTUDAGS. Sé hringt fyrir kí. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á fímanum 16—18. SfaSgreiðsIa. VÍSIR ÆBí fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Spáin gildir fyrir miðvikudag- irm 2. sept. Hrúturínn, 21. marz—20. apríl. Það getur farið svo að þú lend ir í nokkurri varnaraðstöðu, vegna ágengni manna, sem ekki virða settar reglur nema eftir því, sem þeim sjálfum býöur við að horfa. Nautið, 21. apríl—21. mai. Góður dagur. Þeir sem þú þarft einhverra hluta vegna að leita til, munu taka erindi þínu með velvild. Farðu gætilega i orði í sambandi við kunningja þína og fjölskyldu. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Þú þyrftir sennilega aö gera eitthvað umfram venju fyrir heilsu þína. Ef þú finnur þess merki, skaltu ekki draga það. Leitaðu læknisráða, ef svo ber undir. Krabbiun, 22. júní—23. júli. Það virðist talsverð hætta á ein hverjum misskilningi eöa mis- klíö heima fyrir. Gættu þess því að haga orðum þínum skil merkilega og gera grein fyrir skoðunum þínum. Ljðnið, 24. júlí—23. ágúst. Það er ekki ólíklegt aö einhverj ir, sem þú átt viðskipti við, reynist ósanngjarnir og kröfu- harðir. Vertu fastur fyrir, og gættu þess að láta ekki hlut þinn. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú hefur í mörg horn að llta i dag, og þarft því sennilega að gæta vel að öllu, svo að ekkert sem á ríöur gteymist eða veröi út undan. Flýttu þér hægt, það mun borga sig. Vogin, 24. sept, —23. okt. Það getur borgað sig fyrir þig að tefla dálítið djarft í dag, en þó ekki í peningamálum. Þú munt þurfa að eiga einhver sam skipti við menn, sem verða harð ir í horn að taka. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Annríkisdagur og betra fyrir þig að fara hægt og rólega að öllu fyrst í stað, því að líkur benda til að þú þurfir aö leggja nokkuð hart að þér er á líður. Bogmaðurinn, 23. nðv.—21. des. Athyglisgáfa þín kemur þér á- reiðanlega í góöar þarfir i dag, ef þú beitir henni að því, sem er að gerast í kringum þig, get urðu orðið margs vísari. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Hafu hægt um þig í dag, notaðu tímann til að gera áætlanir nokkuð fram í tímann, eóa ganga frá samningum og Öör-u, sem ekki er bundið við líðandi stund nema að vissu leyti. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þetta getur orðið mjög góður dagur, að því er virðist, og lík- legt að þú verðir sjálfur vel fyrirkallaður til aö notfæra þér það. En gættu þess að hvíla þig eftir þörfum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Taktu vel eftir orðum annaraa og athöfnum, en segðu fátt sjálfur, sízt um fyrirætlanir'þin ar á næstunni. Taktu peninga- málin föstum tökum ef þðrf gerist. T A R Z A N „Við höfum eitt andartak, þar til töfra- mennirnir uppgötva að við erum að flýja, Korak! Og þú —?“ RELEASED THESE WARRIORS FROM THE 'SLAVE PENS BELOW!„BUT 'SUARDS... AND A TYRANNOSAURUS ... BLOCKED OUR ESCAPE! SO WE CAME UP HERE! WHAT rvow-T FACE THE FIRE BOMBS OF THE MASICIANS...OR THE FANGS OF TVRANNOSAURUS REX! EITHEK WAY, TOO MANY QF US WOULD DIEt „Ég bjargaði þessum hermönnum úr þrælabúðunum fyrir neðan ... en verðir og risaskepna vörðu leiðina svo við gát- um ekki flúið.“ „Svo við komum hingað upp. Og hvað nú?“ — „Standa andspænis eldsprengj- um töframannanna... eða verða fang- ar ófreskjunnar Rex! Hlvort sem verður, þá munu of margir okkar deyja!“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. Hver skyldi hafa vogað sér að krota nafnið mitt utan á húsið? EDDIE CONSTANTINE S'*5£ eoOfJAT/ WAD VD VÆTTKtk’tX IX / MOP6€N ? „Hvað viijið þér?“ — „Segja góöa nótt! Klukkan hvað vekið þér okkur i fyrramálið?“ — „Þér munuð læra að £58» vakna á inorgnana!“ — „Áreiðanlega — sofið vel, og gætið aó, svo þér eyðileggiö ekki vekjaraklukkuna!“ „Þessl maður getur orðið hættuiegur .. .en Fermont hefur áreiðanlega sínar ástæður til að nota einmitt hann.“ >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.