Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur I. september 1970. II I I DAG B ÍKVÖLDB Í DAG BÍKVÖLdI I DAG~| SJÓNVARP • Þriðjudagur 1. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Leynireglan. Framhalds- myndafiokkur, geröur af franska sjónvarpinu og byggð ur á sögu eftir Alexandre Dumas. 6. og 7. þáttur. 21.25 Vítahringurinn. UmræÖu- þáttur um þróun kaupgjalds- og verðlagsmála. Umræöunum stýrir Ólafur Ragnar Grims- son. 22.05 íþróttir. Umsjónarmaður Atili Steinarsson. — Dagskrár- lok. ÚTVARP • Þriðjudagur 1. sept. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan: „Eiríkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldur Pálmason les (18). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 í handraöanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Íþróttalíf. öm Eiðsson seg- ir frá afreksmönnum. 21.10 Píanósónata nr. 11 i B-dúr op. 22 eftir Beethoven. Wil- helm Backhaus leikur. 21.30 Spuft og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlustenda. 21.50 Þrjár noktúmur eftir Emst BHooh. Lundúnatrióið leikur í útvarpssal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (2). 22.35 Forleikir. 22.50 Á hljóðbergi. 23.20 Fréttir i staittu máli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slvsavarðstofan I Bore arspítalanum. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas- aðra Simi 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 li Reykjavík og Kópavogi. — Siiui 51336 f Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapótek em opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14 helga daga 13—15. — Mæturvarzla Ivfiabúða á Reykiavíkursv^'ðinu er I Stór- holti l. slmi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudao^isirzla á '"vklavfkur- svæðinu 29. ág. tll 4. sept.: Vesturbæjar Apótek — Háaleitis Anótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfiarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i sima 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst hvera virkan dag kl. 17 og stendur til kl 8 aö morgni. um belgar frá kl. 13 ð laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgnl. simi 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilisiæknis) er tekið ð móti vitjanabeiðnum ð skrifstofu (æknafélaganna i sima I 15 10 frá kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt 1 Hafn- arfiröi og Garðahrenpi: Unni á lögregluvarðstofunni I sima 5C131 og ð slökkvistöðinni 1 slm» 51100. Tannlæknavakt Tannlæknavakt er I Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstoí an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld foreldra og styrktarsjóös heyrnardaufra fást hjá féiaginu Heymarhjálp, Ing- ólfsstræti 16. ■ ,-V 'r, Minningarspjöld minningar- sjóös Victors Urbancic fást I bókaverzlun Isafoldar, Austur- stræti. aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, simi 15941, l verzl. Hlln Skólavörðustig, f bðkaverzl Snæbjamar, 1 bókabúö Æskunn- ar og I Mimingabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld Hðteigskirkju em afgreidd hjá Guðrúnu Þor- stejnsdóttur,, Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdottur, Háaleitisbraut 47. simi 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíö 49, sími 82959. Enn fremur 1 bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu. Eymunds- sonarkjaliara Austurstrætl, — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108, Minningabúðinni Laugavegi 56. Thoshino Mlfuni Tatsuya Nakadai Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. STJ0RNUBI0 Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisk-itölsk mynd i lit um og Technisope. Burt Reynolds „Haukurinn“ úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aöalhlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Skassid tamib íslenzkur texti Heimsfræg ný amerfsk stór- mynd t Technicolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd ki 5 oe 9 Bonnie og Clyde íslenzkur texti. Ein harðasta sakamálamynd allra tíma. en þó sannsöguleg. Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd id. 5.15 oe 9 HASK0LABI0 Dýrlegir dagar (Star) Ný amerfsk söngva og músik mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julíe Andrews, Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti. MY FAIR LADY Árnað heilla „A/ovo/o Joe" BARNSRÁNIÐ Spennandi og aíar vel gerö ný japönsk Cinema Scope mynd um mjög sérstætt barns rán, gerð af meistara japanskr ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa. tslenzkur texti Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sfmi 25775 TÓNABÍÓ 1 HAFNARBIO Jlslenzkur texti KÓPAVOGSBÍÓ Þann 1. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholts- kirkju ungfrú Sigrún Sæmunds- dóttir og hr. Guðgeir Bjarnason. Heimili þeirra er aö Ægisíðu 64 Reykjavík. Nýja myndastofan. Þann 20. júní voru gefin saman í hjónaband í Gaulverjabæjar- kirkju af séra Magnúsi Guöjóns- syni ungfrú Svanborg Siggeirs- dóttir og hr. Pétur Ágústsson. Heimili þeirra verður að Lágholti 19, Stykkishólmi. Nýja myndastofan. Hin heimsfræga ameríska stór- mynd I litum og Cinemascope byggö á hinum vinsæla söng leik eftir Alan Jay Lerner og Frederik Loewe. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum, Rex Harrison, Stanley Holloway Nú er allra síðasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvikmynd, þvl hún verður send af landi burt eftir nokkra Endursýnd kl. 5 og 9. NYJA BI0 Dansad til hinzta dags íslenzkir textar. Óvenjulega spennandi og glæsi leg grisk-amerísk litmynd i sérflokki. Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacoyannis, sá er gerði „Grikk inn Zorba". Höfundur og stj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tónlistina í Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Rauði rúbininn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- kde. Aöalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.