Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 10
70 VISIR . Þriðjudagur 1. septcmber 1970. TAPAÐ — FUNDIÐ 1 ÖKUKENNSLA Tapazt hefur kventaska í Hljóm skálagarðinum eða á leið vestur Hritigbraut aö Háskólabíói. Finn- andi vinsamlegast skili henni á lögreglustöðina gegn fundarlaun- um. Ökukennsla! Kenni akstur og meðferð bifreiða á fallega spánnýja Cortinu R-6767. Tek einnig fólk- i endurhæfingartima. ökuskóli og öll próf-gögn. Þórir S. Hersveinsson, símar 19893 og 33847. Luktarhringur af Simcu tapaöist á Laugavegi í gær. Fundarlaun. Sími 33128. Ökukennsla — hæfnivottorö. Kenni á Cortínu árg. '70 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Kulm kvenarmbandsúr tapaðist á föstudagskvöld líklega í nágr. Ármúla eða Háa-leitisbraut. Finn andi hringi í síma 35300 á skrif- stofutíma. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón Bjarnason. — Sími 24032. Fallegur hvítur köttur í óskilum aö Safamýri 39. Sími 34669. Gul loðin minkatík meö hvíta bringu og hvíta fætur í óskilum. Uppl. í síma 15230 og 83060 eftir kl. 6. Ökukennsla — Æfingatimar. — Cortina. Ingvar Björnsson. Simi 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin virka daga. Ökukennsla. Aöstoöa einnig við endurnýjun ökuskírteina. ökuskóli sem útvegar öll gögn. Leitið upp- lýsinga. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 22922. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Geruii. cinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Ökukennsla. Kenni á Ford Cort ínu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og á laugardögum e.h. — Hörður Ragnarsson. Sími 84695. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviögerðir og breytingar. — Trygging gegn skemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 og Axminster. Sími 26280. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu árg. '70. Tímar eftir sam komulagi. - Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson, simi 30841 og 22771. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekk; eða liti frá sér. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70. Þorlákur Guðgeirsson Simar 83344 og 35180 Ökukennsla. Get tekið nemend- ur i ökukennslu nú þegar. Hrólf- ur Halldórsson. Sími 12762. Hreingerningar, gluggahreinsun. Pantið ávallt vana menn, margra ára reynsla, góð þjónusta. Tökum einnig hreingerningar úti á landi. Pantið strax. Sími 12158. Bjarni. I ÞJ0NUSTA ÞRIF — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Simar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon- ur, opið alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- erts, Laugavegi 80, uppi. — Simi 26410. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. - Drengjafatastofan, fngólfsstræti 6. sími 16238. KENNSLA Þú lærir málið í Mími. — Simi 10004 kl. 1-7. Fótaaðgerðastofa, fyrir konur og karlmenn. Kem heim ef óskaö er Betty Hermannsson, Laugarnesvegi 74, 2. hæö, simi 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr. 4, 8 og 9. Fóstra getur fengið vinnu á dag heimili hálfan daginn kl. 7.30 til 11.30 „Hlíðar". Uppl. í síma 21354. Bifreiðaeigendur Nýkomnar 12 volta flautur og flautu-cutout. Útispegl- ar á vörubíla, fólksbíla og hurðarkanta. Víðsýnisspegl- ar og þvottakústar. Öskubakkar og sólskyggni. Stefnu- ljós og afturljós. Vinnuljós á stór tæki og traktora. Koparrör 3/16”, l/4“, 5/16“ og 3/8“. Felgujárn, tjakkar, loftmælar, lím og bætur. Loftnetsstengur ut- aná. Rafmagnsþráður, flestar stærðir. Miðfjaðraboltar 5/16“, 3/8“, 7/16“, V2” og 5/8“. Kertalyklar, start- kaplar og geymasambönd. Hosuklemmur allar stærð- ir. Fjaðrablöð í fólksbíla 1 3A“, 2%“ og 2y2“. Augablöð og krókblöð og afturfjaðrir í Benz 1413. Augablöð aftan í Benz 1920. Augablöð framan og aftan f Volvo 375. Krókblöð aftan í Scania Vabis L76 og L55. Fjaðrir í Rambler American. Hljóðkútar og púströr í flestar gerðir bifreiða. Hljóðkútakítti og krómaðir pústendar. Setjum pústkerfi undir bíla. — Síminn á verkstæöinu er 1-48-95. Sendum um allt land. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, sími 24180. &féðleikhúsið — 1-;>- af bls. 1. mun setja upp sönglei-kinn ,,Ég vH, ég vil“ eftir Tom Jones og Harvey Scmidt. Söngleikur þessi er saminn upp úr leikritinu Rekkjan, sem eitt sinn var sýnt í Þjóðleikhúsinu og verður þetta fjórða nýja verkefni ’ ' ússins í vetur. Sýningar verða a þess teknár upp á Malcolm litla og Pilti og stúlku. Þrjátíu manna hópur kemur um mánaðamótin september—október frá skozku óperunn; og sýnir tvær af þekktustu óperu-m Benjamins Britten Albert Herring og The tum of the schrew. Lei-kstjóri er Anthony Besch og hljóms-veitar- stjóri Roderick Brydon. 1 nóvembermánuði kemur annar gestaflokkur, 50 manna hópur mexíkanskra þjóðdansara sem sýnt hafa vnða um Evrópu að undan- förnu. Barnaleikritið veröur Litlj Kláus og Stóri Kláus, samiö upp úr sögu H. C. Andersen. Klemens Jónsson verður leikstjóri. Tvö íslenzk leikrit verða vænt- anlega á verkefnaskránni i vetur, V-íx-larnir eftir A-gnar Þórðarson og Svartf-ugl, lei-krit, sem Örnólfur Ámason hefur samið upp úr.sögu Gunnars Gunnarssonar. Lo-ks er svo að netfna söngleik- inn Zorba, sem er eins og hin vin- sæla kvikmynd by-ggð á sögunni um Zorba. Textinn er eftir Joseph Stein. þann hinn sama og samdi texta í Fiðla-rann á þakinu. Zorba mun væntanlega koma upp undir vorið. - JH Kjartan Tómasson Örvar, fyrrv. vélstjóri, Árbakka við Elliðaár, andaðist 26. ágúst 78 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni kl. 1.30 á morgun. Magnús Sigurjónsson, Rauðarár- stíg 9, andaðist 25. ágúst 42 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju kl. 1.30 á morgun. Benedikt Einarsson, Skipholti 26 andaðist 26. ágúst 77 ára að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Há- teigskirkju kl. 3 á morgun. v)X'3'ú*i!.!,WújjV, ffl,KœK¥Sm5Sffi^Sffi®®5SHSH5!í,' - ‘ k*: Íii VELJUM fSLENZKTÍOIÍSLENZKAN IÐNAÐ i m JBP-GATAVINKLAR P V.V m JBP-Hillur »:•:•:•: J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13126 HÓP- FERÐA- BÍLAR allar stærðir alltat' til leigu B.S.Í • Umferðarmiðstöðinni Sími 22300. 1 íkvöld! BELLA Get ég fengiö blússuna þina lánaða, Bella, ég ætla inn til for- stjórans að biðja um kauphækk- un? VISIR fi/rir n. Rausnarlegar gjafir til aust- firzka sjómannsins: kr. 10 ifrá sjómanni og kr. 10 frá ekkju. Vísir 1. september 1920. VEÐRIÐ ÍDAG Norðan. kaWi og skýjað. Hiti 4—7 stig. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-15901 til R- 16050. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B. J. o-g MjöH Hólm. Röðull. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vilhjálms. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Ásprestakalls. Fót- snyrting fyrir aldrað fólk í sókn- inni hefst að nýju n.k. miðviku- dag 2. sept. í Áslíeimilinu Hóls- vegi 17 og veröur framvegis á miðvikudögum i vetur. Vinsaml. pantið tíma í síma í 33613. 8REFASKRIFTIR • „Ég er 16 ára gömul japönsk stúlka, með áhuga á tízkunni, öörum löndum og frímerkjasöfn- un. Ég hef mikinn áhuga á aö fá íslenzka, 13—16 ára gamla stúlku fyrir pennavin. Hún verður aö skrifa ensku og hafa áhuga á tízkunni.“ Miss Keiko Kato 22 — 18,2-Chöme, Maruyama, Nakano-Ku, Tokyo, ■ Japan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.