Vísir - 01.09.1970, Blaðsíða 15
VÍSIR . Þriðjudagur 1. september 1970.
75
HÚSNÆÐI ÓSKAST
3ja til 5 herb. tbúö öskast á
leigu 1 Hafnarfirði. Lysthafendur
hringi i sima 82023._____
Vil taka á leigu einbýlishús eöa
4—5 herb. íbúð, sem allra fyrst,
helzt f Garðahreppi, Hafnarfiröi
eða Kópavogi. Uppl. f síma 25775
og 42995.
1—2ja herb. ibúð óskast helzt
sem nasst Sjómannaskölanum. —
Uppl. í síma 10494.
Pípulagningamaður óskast, eða
maður vanur pípulögnum. Uppl.
£ síma 17041.
Vanur gröfumaður óskast. Uppl.
í slma 33830 og 34475.________^
Garðahreppur — Hraunholt. —
Kona eða stúlka óskast til húshjálp
ar og barnagæzlu ca. 6 tiíma á dag
(frá 8.00-14.00) 5 daga í viku.
Uppl. í sfma 52556 eftir kl. 17.00.
Járnsmið vantar nú þegar, eða
mann vanan járnsmíði. Vélsmiðjan
Normi, Súðarvogi 26. Sími 33110.
Stúlkur ekki yngri en 19 ára ósk-
ast til afgreiðslustarfa i söluturni,
heiii vanar, vaktavinna. Uppl. í
sima 33939 í kvöld.
Verkamann til lagerstarfa og út-
keyrslu o. fl. vantar strax. Hús-
gágnavinnustofa Ingvars og Gylfa,
Grensásvegi 3. Uppl. ekki í síma.
Húsgagnasmiðir. 2 góða hús-
gagnasmiði vantar strax. Hús-
gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa.
Grensásvegi 3. Uppl. ekki i sfma.
16—17 ára piltur óskast á sveita
heimili strax. Uppl. í síma 32341.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl.
f sima 33191 eftir kl. 7 á kvöldin.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Er með gott gagnfræðapróf úr
verzlunardeild. Uppl. í síma 35759.
Reglusamur miðaldra maður van
ur iðnaöi óskar eftir iðnaðar- lager-
eða húsvaröarstöðu. Tilboð merkt
„Starf 9647“ sendist augl. Vísis.
Kventiaskólastúlka óskar eftir
vinnu til 1. október. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 22872 frá
kl. 2—4 í dag og á morgun.
Ungur maður 27 ára óskar eftir
atvinnu nú þegar. Margt kemur til
greina. Hefur bílpróf. Uppl. f síma
l 13556 milli kl. 5 og 7 e. h.
Ung kona óskar eftir vinnu, er
vön símavörzlu, en margt kemur
til greina. Uppl. f síma 41957 eftir
kl. 5.
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu
er vön afgreiðslu, hefur bflpróf.
j Uppl. í síma 81083. Margt kemur
I til greina. •_______________________
I Ung kona með 3 böm óskar eft-
| ir ráðskonustöðu í Reykjavík eða
í kaupstað úti á landi. Uppl. í síma
I 42357.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
eða allan daginn. Tilboð sendist
á afgr. Vísis fyrir föstudag merkt:
„Vinna 348“.
Tvítug stúlka meö stúdents-
próf óskar eftir atvinnu, helzt á
kvöldin og um helgar. Sfmi 33009.
Unglingsstúlka óskar eftir at-
vinnu í september. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 26385 kl.
2—4 þriðjudag og miðvikudag.
BARNAGÆZLA
Hafnarfjörður. Kona óskast til
að líta eftir 2 drengjum 5 og 8
ára kl. 8.30 — 11 mánudag til föstu-
dags. Uppl. í síma 51767 Álfa-
skeiði 73.
14 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns í einn mánuö. Uppl. í sfma
33041._____________________________
Óska eftir að koma 2 mán. bami
1 fóstur e. h. 5 daga vikunnar sem
næst Brávallagötu. Uppl. f síma
26928.
Kona óskast til að gæta 3ja ára
drengs I Teigunum eða við miðbæ.
Uppl. i sfma 38277 eftir kl. 6.
Bamgóð kona óskast til að
gæta 4ra mánaða drengs í vet-
ur. Vinnutími kl. 9—13. Upol.
í síma 16782.
Kona óskast til barnagæzlu og
heimilisstarfa hálfan daginn í Laug
arneshverfi. Sími 32476.
TILKYNNINGAR
Landkynningarferðir til Gullfoss,
Geysis og Laugarvatns, alla daga.
Ódýrar ferðir frá Bifreiðastöð ís-
lands. Sími 22300, Ólafur Ketilsson.
Vill ekki einhver eignast 3ja
mán. hvoilp? Uppl. f síma 41314
eftir kl. 6.
Bridge-æfing hefst 1. sept. Að-
eins fyrir fólk sem er stutt á veg
komið f bridge, en vill æfa sig.
Spilað verður á þriðjudagskvöld-
um frá kl. 8—12. Spilagjald kr.
25. Nánari uppl; f sfma 20678.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti.
Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir.
Sti'Ui hitakerfi. Kvöldvinna: Þétti krana, WC-kassa og all
an smávægilegan leka. Sfmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10
e.h. — Hiimar J.H. Lúthersson, löggiltur pípulagninga-
meistarL
VINNUPALLAR
Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús-
um úti og iinni. Sfmi 84-555. ____________
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um ísetningar á öllu gleri. Leitið tilboða. — Glertækni.
Sími 26395. Heimasími 38569. ______
Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar
Höfðatúni 2. Sfmi 25105.
Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborösmótorum. Á
Briggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta-
mótorum. Slfpum sæti og ventla. Einnig almenna járn-
smfði.___________
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma
50-3-11. ___
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Simar 24613 og 38734._____________________
VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs-
stöðum. — Múrbrotssprengivinna.
Önnumst hvers konar verktaka-
vinnu. Tfma- eða ákvæðisvinna. —
j Leigjum út loftpressur, krana, gröf-
' ur, vfbrasleða og dælur. — Verk-
stæðið, sfmi 10544. Skrifstofan, sfmi 26230.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar 1 húsagrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. ÖII
vinna I tima- eða ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Simonar Simonarssonar,
sfmi 33544 og 25544.
HEIMALAUG — HEIMALAUG
kemisk hreinsun, hraðhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk-
að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Simi
36292.
VINNUVÉLALEIGA
Ný Brayt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur
304.35
sf
Sföumúla 25
Simar 32480 — 31080
Heimasímar 83882 —
33982
Leggjum og steypum gangstéttir
bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir, steypum
garðveggi o. fl. — Sími 26611.
Sprunguviðgerðir og glerísetningar
Gerum viö sprungur f steyptum veggjum, með þaul-
reyndum gúmmíefnum. Setjum einnig í einfalt og tvö-
falt gler. Leitiö tilboða. Uppl. í sima 52620.
Verktakar — Traktorsgrafa
Höfum til leigu traktorsgröfu 1 stærri og smærri verk,
vanur maöur. Uppl. f síma 31217 og 81316.
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður-
verkstæöið Viðimel 35.
HU SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
, rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktum
nælon þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. f sima 10080.
—. i i .T. —: -.y- ■-:- .. — -:—;- . . ■ --— fl ^-:
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga. útihurðir og
svalahuröir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Simi 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna, geri við biluð rör o.
m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075.
Geymio auglýsinguna.
GANGSTÉTTARHELLUR
margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, veggplöt-
ur o fi. Leggjum stéttir og hlöðum veggi. — Hellusteypan
an við Ægissíðu (Uppl. i sima 36704 á kvöldin).
Píanóstillingar — píanóviðgerðir.
Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanóum. Pöntun-
um veitt móttaka I sfma 25583. Leifur H. Magnússon,
hljóöfærasmiður.
4 ATVINNA
Múrarar — aukavinna
Múrara vantar til að pússa raðhús aö innan, gæti unnið
verkið f aukavinnu. Uppl. í síma 35410 í dag bl. 7—9 e.h.
Til sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar
og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur,
fóðraðar úlpur, skólaúlpur ælpna nr. 38, terylenekápur
dömu nr. 36—40, — Kápuútsalan, Skúlagötu 51.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Mikiö úrval austurlenzkra skraut-
muna til tækifærisgjaía. Nýkomið:
Balistyttur. batikkjólefni, Thai-silki
indverskir ilskór og margt fleira.
Einnig margar tegundir af reykelsi.
JASMÍN Snorrabraut 22.
!■■■
■ ■■■
HRAUNSTEYPAN
==> HAFNARFIRÐI
Sfmi 50994 H.imoirml 50803
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja-
steinar 20x20x40 cm i hús, bflskúra, verksmiðjur og hvers
konar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta-
hellur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.
Garð- op gangstéttarhellur
margar gerðir fyrirliggjandi. Greiðslukjör og heimkeyrsla
á stórum pöntunum. Opið mánudaga til laugardags frá
kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld-
in og á sunnudögum.
HELLUVAL
Hafnarbraut 15, Kópavogi. Heimasimi 52467.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dfnamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. — Sfmi 23621.
Bifreiðaeigendur
Límum á bremsuborða, rennum bremsuskálar, tökum
einnig að okkur ahnennar bílaviðgerðir m.a. á Hfllman,
Willys og Singer. Hemlastilling, Súðarvogi 14. Sfmi 30135.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um sflsa, grindarviðgerðii, sprautun o. fl. Plastvið-
gerðir á eldri bfliun. Tfmavinna eða fast verð. Jðn J.
Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040.
Sprautum allar tegundii bfla.
Sprautum 1 leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli-
skápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilis-
tækja Litla bflasprautunin Tryggvagötu 12. Sími 19154.
BfLEIGENDUR ATHUGIÐ!
Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð
ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða.
Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan
Kyndill st. Súðarvogi 34, simi 32778.
BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR
Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, fast tilboð. —
Réttingar og ryðbætingar. Stimir sf. Dugguvogi 11 (inn-
gangur frá Kænuvogi). Simi 33895 og réttingar 31464.
KENNSLA
MÁLA SKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spánska, Italska, norska, sænska, rússneska, íslenzka
fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 —
11109.
JAZZBALLETTSKÓLI SIGVALDA
Innritun daglega kl.T—7. Sfmi 14081.