Vísir - 15.09.1970, Page 3

Vísir - 15.09.1970, Page 3
VÍSIR . Þriðjudagur 15. septembeir 137«. 3 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND Ungverskir flóttamenn ræna fíugvél — og iþróttamönnum frá Kúbu var skemmt jauk flugvélaræningjanna þriggja hefði einn farþegi • Farþegar úr ungversku j í gærkvöldi, komu til Prag frá Austur-Þýzkalandi orð flugvélinni, sem rænt var | í nótt. Sögðu þeir, að I ið eftir { Munchen. Ekki Flugvélarræninginn fær 50 ára fangelsi Joseph C. Crawford, sem í júní í fyrra rændi bandarískri flug- vél og neyddi flugmanninn að lenda á Kúbu, var í gær dæmdur til 50 ára fangelsis. Dómarinn lagði áherzlu á, að Crawford hefði framið mjög alvarlegan glæp og yrði dómurinn að vera öðrum viðvörun. Crawford er 28 ára. Crawford var einn sex flug- vélaræningja, sem sneru aftur frá Kúbu til Bandaríkjanna í fyrra. Þeir munu allir verða dæmdir í Bandaríkjunum. Há- marksrefsing fyrir flugvélarrán í Bandarfkjunum er dauðarefs- ing. vissu þeir, hvort hann hafði gerzt pólitískur flóttamaður. Þegar unigverska BAC 111 fluig- vélin lenti í Prag á leið ti'l Búka- rest, sögðu farþegar frá ráninu. — Einn hinna þriggja ræningja, en þeir voru Ungverjar, hafði þótzt vera fangi hinna tveggja. Hann gekk inn f stjómklefann með hend- urnar upp í loft, og annar ræningi fylgdi honum eftir með skamm- byssu. Þriðji ræninginn miðaði byssu á höfuð flugstjórans og skip- aði honum að stefna til Múnchen. Bandarískir gíslar sæti sömu meðferð og ísraelsmenn ■ Arabísku skæruliðamir segjast munu láta hið sama ganga yfir bandaríska gísla sína og þá, sem em frá ísrael. Alþýðufylkingin hefur látið einhverja gísla lausa til viðbótar, en hún heldur enn milli 40 og 50 föngum. Em þeir geymdir víðs vegar í Amman á laun. Hollenzkur flugliði úr bandarísku TWA-flugvélinni, sem skæmliöar eyðilöigðu, var látinn laus í gær- kvöldi. Hann sagði, að hann hefði hlotið gðða meðferð, og allir aðrir gíslar, er hann hitti,' voru við góöa líðan. Joseph Swinkels, 44ra ára, skýrði frá því, að hann hafi verið fluttur burt frá flugvélnni á föstudags- kvöld ásamt þremur öðrum áhafn- armönnum. Var farið með þá til húsa, sem hann taldi að væru í Amman, höfuðborg Jórdaníu. Fang arnir voru gevmdir í þriggja her- bergja „villuhúsnæði". Þar voru i alls átján manns. Swinkels og félagar hans voru fluttir til skrifstofu alþýðufylking- arinnar á-sunnudag og sýndir blaða mönnum. „Síðan var okkur sagt, að ekið yrði með okkur til þess staðar þar sem við höfðum verið, en í rauninni var farið með okkur til annars staðar,“ segir Swinkels. „Þar hittum við aftur fyrir marga gísla frá flugvélunum, um það bil tíu þeirra, sem flestir voru milli tólf og 35 ára.“ „Fólkið var dálítiö dapurt, af þvi að það hafði ekki séð aðra en varðmennna. en það kvartaði ekki.“ „Rétt áður en mér var sleppt, óku þeir með mig til sjúkrahúss Araba. Mér voru sýndir þrfr menn, sem arabískur -læknir- sagði i að hefðu verið f fangelsum f Isra- el. Einn þeirra var særður, annar var lamaður og hinn þriðji var blindur." Annars sagðist Swinkels hafa hlotið góða meðferð allan tfmann. „Þeir gerðu allt fyrir okkur, gáfu okkur jafnvel bjór annað veifið." SendifuHltrúi páfa, Jean Rodhain, leiðtogi kaþólsku hjálparsamtak- anna Caritas, heimsótti f gær nokkra gíslanna. Þá dró „gislinn" eirmig fram skammbyssu úr jakkavasa og beindi henni að farþegunum. í ílugvélinni var tuttugu og fjög- urra manna hópur frjálsíþrótta- manna frá Kúbu. Ráku þeir upp hlátur, þegar þeir sáu, að flugvél- inni hafði verið rænt. Hinir far- þegamir 54 voru rólegir á leiðinni til Munchen. Ræningjarnir sögðust vera póli- tískir flóttamenn frá Ungverja- landi. Þeir beiddust hælis f Vestur- Þýzkalandi, en þeir voru teknir höndum þar, er flugvélin lenti. Kem ur til greina, að þeir hljóti fangels- isdóma. Farþegamir fóru úr vélinni, því að sprengju hafði verið komið fyrir á saleminu. Var hún fjarlægð. Ræningjarnir voru Geza Karac- sonv, 23 ára, Janos Mamuzsits, 25, og Miklos Biro, 29 ára. Umsjón: Haukur Helgason. Árekstur flug- vélar og bíls O Einn maður beið bana í á- rekstri milli flugvélar og bíls við lítinn flugvöll við Edsbyn í Sví- bjóð í gær. Ökumaðurinn beið bana sam- stundis, þegar flugvélin var að lenda á flugbrautinni og hitti bfl- inn. I Flugvélin skemmdist við árekst- urinn cg nauðlenti hún strax. í hópi þessara virðulegu „stúd- ína“ er alræmdasta kona heims, arabíski flugvéiaræninginn Leila Ali Khaled, sem situr lengst til hægri. Myndin var tekin áriö 1964, en Leila snerist á sveif með róttækustu skæruliðum lands síns í júnístríði Araba og Israelsmanna þremur árum síð- Leila er nú fangi Breta. Auglýssng írá Húsgagnaverzlun Í Jndar SasLLoaar ★ Mikið og fjölbreytt úrval af sófasettum V Góðir greiðsluskilmálar ★ 10% afsláttur gegn staðgreiðslu HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Sími 82898 Skeifunni 15 (Húsi Hugkuups) Sími 82898 ms—tmmmmtmmm—w——tmmmmmumm ,ttm\ m >uwmmmmmmmm—wtmmm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.