Vísir - 15.09.1970, Page 5
VíSIR . Þriðjudagur 15. septembe*r 1970.
Leeds Utd. tapaði tveimur
leikjum í síðustu viku!
— en Everton vann i onnað sinn, nú Ipswich
ENGINN er fullkominn
hvorki í leik né öðru og
því fengu leikmenn
Leeds að kynnast í síð-
ustu viku. Eftir óslitna
sigurgöngu frá því
keppnistímabilið hófst
um miðjan ágúst töpuðu
þeir nú tveimur leikjum
í sömu vikunni — fyrst
á þriðjudaginn í deilda-
bikarnum gegn öðru
Yorkshireliði — Sheffi-
eld United í 2. deild, og
síðan í deildakeppninni
gegn Stoke á laugardag-
inn og það var ekkert
smátap, 3—0. Stoke lék
mun betur allan leikinn
og þar breytti engu, að
landsliðsmarkvörðurinn
welski hjá Leeds, Gary
Sprake, meiddist í síð-
ari hálfleik og var utan
vallar i tíu mínútur. —
Stoke hafði þá skorað
mörkin þrjú, en þar
voru að verki Harry
Burrows og John
Ritchie, sem skoraði
tvö.
Knattspyrnuferill þessa Ritchie
er allfurðulegur. Stoke keypti
hann frá Kettering í Suður-lígunni
fyrir sjö-átta árum fyrir 2500
pund og hann varð strax aðalmark
skorari liðsins. Það vakti því
mikia ólgu í Stoke, þegar hann
var seldur til Sheffield Wed. árið
1966 fyrir 70 þúsund sterlings-
pund, þetta var ungur, efnilegur
leikmaður, sem ibúar Stoke viidu
ekki missa. En þetta var ekki nein
happasala fyrir Ritdiie — hæfi-
ieiki hans til að skora mörk virtist
næstum hverfa með þessum félaga
skiptum. Hann var misheppnaður
leikmaður hjá Sheffield og það
kom að því, að hann missti stöðu
sína hjá liðinu. Fyrir rúmu ári
var hann svo endurseldur tii Stoke
Burnley — Arsenal 1—2
Chelsea — Wolves 2—2
Everton — Ipswioh 2—0
Huddersfield — Palace 0—2
Manch. Utd. — Coventry 2—0
Newcastle — Liverpool 0—0
Nottm. For. — Man. City 0—1
Southampton — Derby 4—0
Stoke — Leeds 3—0
Tottenham — Blackpool 3—0
W.B.A — West Ham 2—1
Tvö lið frá Lancashire, Manch.
City og Liverpool, eru nú einu lið
in í deildinni, sem ekki hafa tapað
leik. Manch. City er aðeins einu
stigi á eftir Leeds og hefur leikið
einum leik minna. Liðið vann góö-
an sigur í Nottingham á laugar-
daginn, þar sem framvörðurinn
Mike Doyle skoraði eina markiö í
leiknum. Hins vegar er Manch.
City, sem sigraöi í deildarbikarn'
um í vor, úr þeirri keppni, tapaði
fyrir Carlisle sl. miðvikudag með
2 — 1, þar sem 2. deildarliðið sýndi
mun betri leik. Það er greinilegt,
að þau eru erfið heim að sækja
liðin í 2. deild eins og þessi úrslit
og leikurinn Sheff. Utd. og Leeds
(1—0) sýna. En þetta voru ekki
eimí'liðin úr‘ 'l.' dei'ld-, sem voru
slegin út-í 'deildabikarnum. Leicest
er sigraði Southampton 3—2,
Aston Villa vann Burnley 2 —0 og
Oxford vann Olfana 1—0 svo nokk
ur dæmi séu nefnd.
En snúum okkur aftur að deild-
inni, Manch. Utd. færist stööugt of
ar á töfluna eftir siæma byrjun
og hinir frægu kappar George
Best og Bobby Charlton skoruðu
mörkin gegn Coventry. Bobby
Charlton á mörg met — hann hef
ur leikið 106 landsleiki fyrir Eng-
land, sem er heimsmet á þeim vett
vangi, og hefur skorað 49 mörk
x þessum landsleikjum eða fleiri
en nokkur annar, enskur landsliðs
maður. Og markið, sem hann skor
aði fyrir United á laugardaginn er
hið 171. sem hann skorar fyrir fé-
lagið í deildakeppninni, og skortir
hann nú aðeins eitt mark til að
jafna markametið hjá Manoh. Utd.,
en það á Jack Rowley, kunnuf lei'k
maður, sem lék meðal annars í
enska landsliðinu.
Ensku meistararnir, Everton,
sem mæta Keflvíkingum á miðviku
daginn, eru einnig að ná sér á
strik — og unnu nú í annað sinn
í röö, í þetta sinn á kostnað
Ipswich. Alan Whittle og Howard
Kendall skoruöu mörk Everton í
leiknum. Og Crystal Palace kemur
stöðugt á óvart — og er nú í
þriðja sæti eftir ágætan sigur í
Huddersfield, og. léku þó hvorki
Gerry Queen — skoraði í
fjórða sinn fyrir Crystal Pal-
ace, sem stöðugt kemur naeir
á óvart. t
Newcast'le 8 3 2 3 9c#l 8
Derby 8 3 1 4 13-14 7
Everton 8 2 3 3 11-12 7
W. B. A. 8 2 3 3 14-16 7
Coventry 8 3 1 4 7-9 7
Huddersfield 8 2 3 3 7-9 7
Wolves 8 2 2 4 12-19 6
West Ham 8 0 5 3 8-13 5
Blackpool , 8 2 1 5 5-14 5
Ipswich ' 8 1 2 5 5-K) 4
Burnley 8 0 3 5 3-K 3
Lundúnaliðunum gekk yfirleitt
vel. Arsenal sigraöi í Burnley með
2—1 og skoraði John Radford sig
urmarkið. Eina mark Bumley var
sjálfsmark miðvarðar Arsenal
John Roberts - fyrsta mark
Burnley síðan 18. ágúst. Totten-
ham vann Blackpool auðveldlega
og áhorfendum til mikiflar gleði
skoraði Martin Peters tvö af mörk
um Tottenham, en hann hefur
sjaldan verið á skotskónum síöan
hann var keyptur í vor frá West
Ham fyrir 200 þúsurxd sterlings-
pund, þriðja markið skoraði Alan
Mullery. Chelsea gerði jafntefli
við Úlfana, sem höfðu tvö mörk
yfir þar til nokkrar mínútur voru
eftir, en þá tókst þeim Dempsey
og Hutohinson að skora fyrir
Chelsea og jafna.
Allt gengur nú á afturfótxmum
hjá Derby County og liðið tapaöi
illa í Southampton, þar sém þeir
Ron Davies og Mike Channon
skoruöu hvor tvö mörk. — Á
Skotlandi mættust „erkifjendurn-
ir“ Celtic og Rangers og sigraði
Celtic örugglega með 2—0 og fátt
virðist geta komið f veg fyrir
sjötta sigur iiðsins i deildakeppn-
inni i röð.
I 2. deild á Englandi urðu úr-
slit þessi-
frægir — Bobby Charlton og George Best. Þeir skoruóu
Manch. Utd. á laugardaginn og Charlton skorar eitt mark
jafna ma*rkametið hjá United í deildinni.
fyrir brot af fyrri upphæöinni — | Birchenall eða Tatnpling með lið Birmingham — Oxford 1—1
eða 25 þúsund sterlingspund — inu. Terry Queen og Steve Kember Bolton — Cardiff 0—2
og hann var ekki fyrr kominn í skoruðu ntörkin á laugardaginn, Bristol City — Hull 3—3
sinn gamla búning aftur, að ekk- fjórða mark Queen síðan keppnin Leicester — Luton 1—0
ert virtist auöveldara fyrir hann, hófst. Middlesbro — Blackburn 1—1
en að skora mörk. Og þvi eru nú Norwich — Charlton 2—0
allir ánægðir í Stoke — borgarbú- Staðan í 1. deild er nú þannig: Orient — Sunderland 1—0
ar, sem aftur hafa fengið sinn Sheff. Wed. — Q.P.R. 1—0
gamla, góða Ritchie, og forráða- Leeds 8 6 1 1 13-5 13 Swindon — Portsmouth 2—1
menn félagsins, sem þénað hafa Manch. City 7 5 2 0 10-2 12 Watford — Carlisle 0—0
mi'lljónir á þessum viðskiptum. Já, C. Palace 8 4 3 1 7-2 11
Ritchie var erfiður Leeds á laugar- Arsenal 8 4 3 1 12-5 11 Lgik Millvall og Shex'f. Utd. varð
daginn, en rétt er þó að geta þess, Liverpool 7 2 5 0 9-5 9 að hætta í miðjum klíöum vegna
að hann var ekki í vörzlu Jackie Southampton 8 3 3 2 11-6 9 þrumuveðurs. Cardiff hefur nú náð
Charlton, sent var hinn einasti af Tottenham 8 3 3 2 10-7 9 tveggja stiga forustu i deildinni.
aöalmönnum Leeds, sem ekki gat Manch. Utd. 8 3 3 2 8-7 S hefur hlotiö 10 stig eftir sjð leiki,
leikiö vegna meiðsla. Chélsea 8 2 5 1 10-9 9 en síðan koma Hull City, Qxford
En við skulum nú líta á úrslitin Nottm. For. 8 2 4 2 10-8 8 og Norwich með átta stig eftir
í 1. deildinni á laugardaginn. Stoke 8 2 4 2 9-8 8 sex leikt. Raitii IKJMm