Vísir - 15.09.1970, Page 13
V1 S I R . ÞriðjuMgur 15. septembe'r 1970.
13
Tvær milljónir Bandaríkjamanna slasast
innan veggja heimilanna á ári hverju
Gler í nútimabyggingum bættulegt þúsundum
TJdnar geysistóru glerrúður í
* gluggum, hurðum og i
veggjum nútímabygginga bjóða
hættunni heim. í Bandaríkjun-
um slasast á ári hverju um 150
þúsund manns vegna þeirra. —
Þetta kemur m.a. fram í skýrslu
sem öryggismálanefnd ein í
Bandaríkjunum skilaði af sér
eftir ítarlega rannsókn á þeim
hættum, sem nútímaheimili og
nútímaheimilistæki bjóða upp á.
Það enu ekkj sízt bömin, sem
verða fyrir slysum vegna þess
að þau hlaupa á glerrúður í
gluggum og tourðum. Öryggis-
málanefnd heimilanna segir, að
hægt hefði verið að koma í veg
fyrir alvarlegustu slysin af
þes:su tagi, ef gleriö hefði venið
merkt varúðarmerki.
En það eru ekiki glerrúðum-
ar einar, sem bjóða hæjtunni
heim. Tuttugu milljónir Banda-
ri'kjamanna s'lasa sig á hverju
ári innan veggja heimilisins á
ýmsum þeim hlutum, sem fram
leiddir eru í neyzluþjóðfélag-
inu. í lokaskýrslunni segir, að
af þessum fjölda slasaðra hafi
100 þúsund beðið varanlegt tjón
á heilsu sinni og 30 þúsund lát
ið lífið. Þetta eru óhugnanleg
ar upplýsingar.
Nefndin flokkaði í 16 flokka
þá hluti, sem virðast vera
hættulegastir neytendum. Þar
má nefna gler, litasjónvörp,
flugelda, nafmagnsama, gler-
flöskur, gufutæki, hreinsivökva
og aðra vökva, sem notaðir em
við hússtörf, barnahúsgögn,
sitiga, alJs konar rafmagnstæki,
hjálma, vissar tegundir garð-
sláttuvéla, leikföng, gashitunar-
tæki og hverfivinduþvottavélar.
TVTefndin telur upp ýmsar teg-
^ undir slysa sem veröa af
völdum ýmiss konar heimilis-
tækja og hluta á heimilum. —
Hún nefnir litasjónvörp, sem
kvikni í og þurrki út heilar
fjölskyldur ... sódavatnsflöskur
sem springi og blindi manneskj
una, sem halu; á henni ... raf-
magnsarna, sem brenni óvita,
þegar þeir hætta sér of nærri
og séu orsök fimmtu hverra
bumasára á börnum innan 15
ára aldurs ... rafmagnsáhöld,
sem deyði eða brenni alvarlega
notendur ... leikfangaofn, sem
náði 320 gráða bita að innan ...
sem varð þess valdandi að 13
böm í einu fylki Bandaríkjanna
slösuðust. Formaöur öryggis-
málanefndarinnar segir að heil
bri gði smál aráð un ey tið banda-
ríska gizki á, að leikföng s'lasii I
700 þúsund börn á áni hverju.
Eftir að nefndin hafði lokið
starfi sínu ályktaði hún að hægt
heföi verið að koma í veg fyrir
mörg þessara slysa, ef framleið
endur tækjanna og hlutanna, er
komu viö sögu, hefðu aðgætt
betur slysahættuna í sambandi
viö þau. Nefndin mælti með
því að myndaður yrði starfs-
hópur sem hefði það hlutverk
á höndum að koma í veg fyrir
það, að framileiðendur kæmu
með þau tæki á markaðinn, sem
væru slysavaldandi. Nefndin
lauk 2ja ára starfi 30. júní sl.
Tveir bandarískir þingmenn
hafa lagt fram frumvarp þar
sem mælt er meö því að komið
verði á fót fastri öryggismála-
nefnd, sem fylgist með fram-
leiösluvörum og hafi eftirlit
með örveei beirra.
Ymiss konar rafmagnstæki
og áhöld slasa 140 þúsund
áhugamenn á ári.
Fjölskyldan og tjeimiliiý
Garðsláttuvélar með hverfisláttutæki geta valdið alvarlegum ___ ... ........................... ..........
slysum með því að kasta frá sér steinum. Um hundrað þúsund manns slasast árlega í Bandarikjunum á glerhurðum einum saman.
Elie hreyfði si'g ekki. Það var
ógerlegt að sjá hvoit hann tók
eftir orðum hótelstjórans.
„Gengur eitthvað aö yður?“
„Það held ég ekki. Það er
sennilega bana hitinn, sem gerir.“
Lyftudymar opnuðust. Gon-
zatas fcom út með ábyggjusvip.
Hann hélt á blómvöndunum.
,jHvaö sögðu þeir?“
.JÞeir sögðiu mér að fara með
þaai afitur“.
„Hivor þeirra talaði?“
„Sá lágvaxnari. Rómiuránn er
einfcennil'egur, Iffcast og þegar
sýður á featíli".
„Sögðuð þér að blómin væru
fná hóteldnu?"
„Já. Hann benti mér að fara út
og skel'Ltj aiftur dyrunum".
Gonzales stóð þama eins og
illa geröur htatur og hélt enn á
blómunum.
„Hvað á ég að gera við þau?“
„Settu þau í bláa vasann“.
Það var stór fcinversfcur vasi,
sem stóð á borðinu í mdöju anddyr
inu, þar sem vd'fcublöðum og tíma-
ritaim váx fcomdð fyrir.
Það vaæ komið hádegi. Áður
höfðu Wístrur verið þeyttar í
námunni á þeim tíma.
Menn þeir, sem staðið höfðu
í hvirtfingu fyrir utan, komu nú
inn og söfnuðust saman við bar-
inn. Þar eð ekki var lofcu fyrir
það skotið að vdnna i námunni
hæfist á ný, ákváðu þeir aö fá -
sér eitlthvað að dnefefca.
Litlí blabki skóburstarinn kom 1
einaig inn í anddyrið. j
„Var þetta þetta nýi eigand-.
inn?“ spurði hann.
„Það Mtjur út fyrir það“, svaraði
Chavez önuglega.
„Hvor þeirra?"
„Sá lágvaxnari“.
„Hvað heitir hann?“
„Zograffi".
Dnengurinn hljóp ttl Hugos,
sem hlustaði með athygli á frétt-
irnar. Gg það var eifcki óliifelegt
að hann yirði fynstur ttl að fá
frekari frétitór, þvtf að hatm báfði
al'ls staðar sambönd.
Síminn hringdi. Ellite tófe tad-
nemann. Hllustaðd andartafe.
„Biðið andartak".
Sagðii sfðan við Chawez;
„Konan yðar“.
„Halló, Celia! Fyrtegefðu, ég
hef efcki haift neiim tólma tíl þess.
Hann er kominn .. Karlmaður,
ja ... Nei, það-var ekfei hún ...
Hún er útí á búgarðinium ...
Láittu senda þér hádegisverðkm
upp í herbergin ofcfcar ... Ég
vild; síður iflaira írá eins og er
... Veit það efcki ... Veft efck-
ert enn ...“
Þjónn kom með bafcka með
hádegisverðinum handa Elie og
setti hann á borðið fyrir framan
hann.
„Hvað viljið þér í eftirrétt?
Eplabúðinig eða áivextd?"
Elie staðj á hann eins og harm
hefði efcki hugmynd um hvað
hann vœri að fara. Og þjónndnn,
sem stóð fyrir aifitan hann, brostó
og gaf Chavez bendingu, edns og
hann vildi gefa til kynna að
| Blie hefði fengið sótetáig.
ANNAR KAFLI.
Súkkulaðið í skúffunni og
skýlið á Elbubölckum.
Þegar bílstjórinn kom niöur,
sýndi Gonzales honum hivar borð-
salurinn var, en hiann fór efcbi
þangað strax, höldur að bamium,
þar sem þeir er fyrir voru, hliðr-
uðu tíll svo hann gæti setzt
„Bjór“, sagði hann og svipað-
iist um.
Stfðan sagði hann ljóshærða
barþjóninium, sem var að hella
í gllaisið hans:
,JDiok heití ég“.
„Ég heiti Mack“.
Það var líkast því, að þeir væru
að skiptast á kenniorðum. Eða
að þeir væru gamiir kunningjar
og hefðu ekki hitzt óralenigi
„New York?“
„BroOfclyn".
Og þar sem bílstjórinn var svo
langt að heiman, ýfctó hann
Broolfclyn-máilhreimdnn vfsvdtandi. I
Hann vdrti mennina fyrir sér, sem !
næstir honum sótu. og með i
nokkrum undrunarsvip; sumdr
þeirna voru tröil að vexti, fclædd-
ir þröngium, bláum brófcum, með
barðastóra batta og í margliitium
teðurstí'gvéium.
„Eins og í fcvdkmyndunum ...“
„Þú hefur aldrei komið áður
hingað vestur?“
„Eifckj lengra en tíil St. Louis“.
„Ætóarðu að dvedjast hér
lengi?“
„Það er aldrei að ætlla á hiann.
Kannsfci sólarhring, Kaimsbi ár-
ið ...“
Hann var sér þess greiniltega
meöviitandi aö Ijóminn af hús-
bónda hanis varpaði nofefcium
bjaœmia á hann sijállfan og hagaði
sér samkvæmt þvtf.
„Drefcfctu ednn með mér, Mack
... sfeáll yfinboðana míns .
Ch'avez hótelstjóri haifðij stöð-
ugt auga með bílstijáranum, og
þegar hann var setztur inni í mat-
salnum, gefck Chavez þangað tó'l
hans. Hann geifck meina aö segja
svo lamgt í viðlleitni sinn; tíl að
verða einhivers vísari, að hann
fylgdi bilstjóranum út á gang-
sitéittdnia, þegar hann hafði lofcið
mat eínum og vfsað honum 'teið-
ina á næsbu bensínstöð, þar sem
hann gætó tfengiö bflinn þveginn
efitir tfieröailagið.
Kona hótelstjórans lét sjaldan
sjá sig niðri fýrr en á kvöldin,
lá lengst af deginum í leti í
refcfcju sinni uppi i herbergjum
þedrra hjóna, fclædd niáttfötunum
einum. Chaivez sem unni henni
mjög, og var að aiulfci mjög af-
brýðisamur, var alslan daginn
með annan fótinn uppi í fbúð
þeirna.
En nú brtá svo við, að hann var
stöðugt niðri í anddyriinu. Snæddi
einungis nofckrar brauðsneiðar í
hádegisverð. Gestimir tveir í nr.
66 báðu um að þeim yrði sendur
matseðilllinn og yfdrþjónninn
færði þeim hann sjálfur. Og ajilitaf
var það Jemsen sem hringdi til
þeiirna niðri.
,Jfvað ibáðu þedr um?“ spurði
hóteistfórinn.
aSibedk otg. flask». a ra?osðvirH‘.