Vísir


Vísir - 07.10.1970, Qupperneq 12

Vísir - 07.10.1970, Qupperneq 12
VISIR . Míðvikudagur 7. OKiooer i«0, A # Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yður. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það er ekki ólíklegt aö d'agur- inn hafi aö bjóða óvænt tæki- færi. Ekki skaltu samt flana að neinu, en athuga allar kðstæð- ur, eftir því sem unnt reynist fyrirvaralítið. Nautið, 21. april--21. mai. Þér verður sennilega nokkur vandi á höndum i dag — að stiila svo til að þú gangir hvorki of langt né of skbmmt til samkomulags í einhverju máli, sem varðar þig talsverðu. Tvíburamir, 22. mai—21. júni. Það getur farið svo að þér komi eitthvað — alls ekki óþægilega — á óvart, áður en dagurinn er hllur. Kannski aö þú verðir líka fyrir einhverju happi, þó varla stórvægilegu. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Ekki munu aliir hlutir gera boö á undan sér í dag fremur en endranær. Ekki er þar með sagt * sjc spa aö eitthvaö sérlega neikvætt gerist, en eitthvað mun koma þér á óvart. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Góður dagur, og ekki ólíklegt að þú hafir sérstaka heppni meö þér á sumum sviðum. Tefldu samt ekki djarft, sízt í peninga- máium, það er ekki víst hvar heppnin liggur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef svo stendur á að þú þarft 'að gera einhverja samninga i dag, skaltu gæta þess að nteta þinn hlut það ríflega að úti- lokað megi teljast að þú Veröir fyrir skakkafalli. Vogin, 24. sept.—23. okt. Góöur d'agur, en þó skaltu ekki treysta því að loforð verði efnd, nema þá að viðkomandi aðili sjái sér sjálfum einhvern hag í því. Kvöidið virðist lofa góðu. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Vertu við því búinn að slá nokk uð af kröfum þínum til samn- inga eða samkomulags. — Þér mun ganga bezt ef þú beitir fagni jafnvel nokkurri kænsku, en án allrar tvöfeldni. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Það lítur út fyrir aö einhverjar breytingar séu á döfinni, ánnhð hvort á þínum eigin högum eða þinna nánustu, þannig að mikia þýðingu hafi fyrir þig hvernig til tekst. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það lítur út fyrir að óvæntar fréttir muni setja svip sinn á daginn, og þá sennilega góðhr fréttir. Það hvílir að vísu ein- hver hula yfir síðari hluta dags- Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Einhver íasleiki getur sett nokk urn skugga á daginn, en það er þó aöeins stundarfyrirbæri. — Það getur líka farið svo að þú verðir að láta undan síga í ein- hverjum deilum. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það iítur út fyrir að til þín verði gerðar talsverðar krðfur, sem þú munt þö geta orðið við, en því iaðeins að þú leggir nokk uð hart að þér, og mun það borga sig. ÞJONUSTA MANUD. ITL FÖSTUDAGS. T A R Z A N m 7t A; f ThE F/ERCE WIMD BLOTVS FOR HOURS.„ THREE T/MES BUKY/A/G THE CAPS/ZED tV/A/D UTAGO/V... ;,M — Ofsarokið stendur klukkustundum „Bölvaður verði allur sandur eilíflega!*' „Ég er svo þreyttur á rokinu! „Hlust- saman ... og grefur Rok-vagninn þrisvar ... og þrisvar fýkur sandurinn aftur ofan ið! Það slotar... kannski núna fyrir fullt sinnum.. af vagninum! og allt!“ Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar •á tímanum 16—18. SfaSgreiðsIa. vÍSIR Hver býður betur? Þaö er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun a 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö oklcur. O Viðgerðir á rafkerfi dínamóum og stðrturum. ffl! Mótormælingar. ■ Mótorstilllngar. B Rakaþéttum raf- kerfið Várahlutir á staðnum. 1 SÍMI 82120 Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. -.TBmmwa ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. Já, maður verður að sætta sig við, að það rigni líka á okkur, þessa réttlátu. „Skipbrotsmennirnir“ koma að strönd Túnis. — „Skipið mitt sökk eftir spreng- ingu — hvar get ég haft tal af yfirvöld- um?“ — „Eltið okkur!“ „Við söknum tveggja ... geðveiks „Hér er það sem við eigum af seðlum manns, sem setti sprengjuna i lestina“ — hve fljótt náum við til hafnar?“ ... og mannsins míns, Pierre Cabot.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.