Vísir - 17.10.1970, Qupperneq 15
Vl S I R . Laugardagur 17. október 1970.
15
ATVINNA ÓSKAST
Ungur, lagvirkur fjölskyldumað-
ur óskar eftir einhvers konar stbrfi
nú þegar. Hefur m. a. unniö við
verzlunarstörf, bifreiðaakstur, mat-
reiöslu, prófarkalestur o. fl. Meö-
maeli fyrir hendi. Vinsaml. hringiö
sem fyrst i síma 83721.
Heimavinna. Kona óskar eftir
heimavmnu. Margt kemur til
greina^Uppl. i síma 10087.
Sölukona óskar eftir starfi fram
að jólum, margt kemur til greina,
getur einni tekið 1 umboðssölu. Til
boö sendist Vísi fyrir mánudags-
kvöld merkt „Sölukona“.
Ung húsmóðir óskar eftir síð-
degisvinnu. Er vön verzlunarstörf-
um, en fleira kemur til greina t. d.
heimavinna einhvers konar. Góð
rithönd og meðmæli fyrir hendi.
Sími 83721.
Ung stúika ósktar eftir atvinnu
strax. Uppl. £ síma 41649 eftir
kl. 6 síðdegis.
EINKAMÁL
Maður sem á ibúð óskar að kynn
ast konu á aldrinum 47 — 57. —
Tilboð ásamt upplýsingum (helzt
mynd) sendist blaðinu fyrir 22. þ.
m. merkt „Gagnkvæm vinátta
5169“.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kvengullúr tapaðist 13. okt. s.l.
í Neðribæ í Fellsmúla eða á Grens-
ásvegi. Finnandi vinsamlegast
hringi i síma 82129. Fundarlaun.
Er týndur. Gulur og hvítur %
árs gamall fress kettlingur tapað-
ist af Klapparstíg 31. Finnandi
hringi I síma 19052 eftir kl. 6 á
virkum dögum.
Gullúr með rauðri ól tbpaðist
frá Sundhöllinni og inn í Fossvog.
Finnandi vinsaml. hringi í síma
10489,
ÞJONUSTA
Mála gömul og ný húsgögn einn-
ig skreytingar. Tek einnig að mér
húsamálun. Uppl. i síma 34125.
Skrautritun. Bókabúðin Hlíðar á
horni Lönguhlíöar og Miklubrautar
tekur á móti (ferming'ar) — bókum,
kortum o. fl. til áritunar. Jón B.
Gunnlaugsson.
Innrömmun. Munið innrömmun-
ina á Vesturgötu 54 A. Opið frá
kl. 2-6 e. h. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 14764.
Fótaaðgerðir fyrir karla og kon-
ur. Tek á móti pöntunum eftir kl.
14. Betty Hermannsson, Laugarnes
vegi 74, slmi 34323. Kem líka 1
heimahús ef óskað er. Strætisvagn
nr. 4, 8 og 9. __
Húsamálun. Innan- og utanhúss
málun og reliefmunstra ganga o.
fi. Uppl. f sfma 42784.
ÞV0TTAHÚS
Nýja þvottaliúsið, Ránargötu 50,
sfmi 22916. Húsmæður, einstakling
ar. Frágangsþvottur, blautþvottur,
stykkjaþvottur 30 stk. kr. 340. —
Komið sjálf og sækið stykkjaþvott
inn og sparið með þvi kr. 125.
Fannhvitt frá Fönn. Orvals
vinnugæði, fyrsta flokks viðgerðir.
Tökum allan þvott. Húsmæður,
einstaklingar, athugið, góð bíla-
stæði, auk þess móttökur um alla
borgina, i Kópavogi og Hafnar-
firöi. Sækjum — sendum. Fönn
Langholtsvegi 113. Símar 82220 —
82221.
Hjá Borgarþvottahúsinu þvottur
og hreinsun á sama stað. Stykkja-
þv., blautþv., frágangsþv., skyrtur,
sloppar, vinnuföt. Valclean hreins-
un. fulíkomnasta hreinsunaraðferð
sem þekkist, kemisk hreinsun.
kflóhreinsun, hraöhreinsun, Val-
clean hreinsun, örugg fyrir öll efni.
Engin fyrirhöfn öll hreinsun og
þvottur á sama stað. Ódýrasta og
bezta þvottahús landsins. Sækjum
— sendum. Borgarþvottahúsið,
Borgartúni 3. Simj 10135.
EFNALAUGAR
Rúskinnshrcinsun (sérstök meö-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun, hattahreinsun,
hraðhreinsun, kílóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60. Sími 31380. Útibú Barma-
hlíö 6. Sími 23337.
BARNAGÆZLA
Barnagæzla. Get bætt viö tveim
börnum (ekki yngri en 3 ára) í
daggæzlu. Bý i Skjólunum, sími
11097.
11—14 ára telpa í Heimiahverfi
óskast til að gæta ársgamals
drengs mánudaga og fimmtudaga
frá kl. 14.30—18. Uppl. í síma
81422.
Telja óskast til að Para með 4ra
ára telpu á dagheimili snemma á
morgnana. Helst úr mið- eða aust-
urbænum Uppl. í síma 23582.
Árbæjarhverfi. Get tekiö eitt
b'am x gæzlu allan daginn að Glæsi
bæ 15. Heimild viðurkennd af
barnaverndamefnd. Sími 84251.
Get tekið að mér ungbarn frá
kl. 8—5 á daginn, bý I vesturbæn-
um. Uppl. I síma 26859.
KENNSLA
Tungumál. — HraðrUun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, spænsku,
sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý skólafólk undir
próf og bý undir dvöl erlendis
(skyndinámskeið). Hraöritun á 7
málum, auðskilið kerfi. — Arnór
Hinriksson, sími 20338.
ÖKUKENNSLA
ÖkukennSla, æfingatimar. Kenni
á Cortínu árg. ’70. Timar eftir sam
komufegi. Nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jakobsson, sími
30841 og 14449.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70.
Þorlákur Guðgeirsson.
_____Símar 83344 og 35180.
Ökukennsla — hæfnisvottorð. —
Kenni á Cortínu árg. ’70 alla daga
vikunnar. Fullkominn ökuskóli, —
nemendur geta byrjaö strax. —
Magnús Helgason. Simi 83728 og
16423.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni akstur og meðferð bifreiða,
fullkominn ökuskóli, kenni á Volks
wagen 1300. Helgi K. Sessflíus-
son. Sími 81349.
Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen 1300, árg. ’70.
Nemendur geta byrjað strax. Út-
vega öll prófgögn. ökuskóli ef ósk-
að er. — Ólafur Hannesson, sími
3-84-84,
ökukennsla. Getum nú aftui
bætt við nemendum. Útvegum öll
gögn, æfingartímar. Kennum á
Ffat 125 og Fíat 128. Birkár Skarp-
héðinsson. Sími 17735. — Gunnat
Guðbrandsson. Simi 41212.
HREINGERNINGAR
Nýjungar I teppahreinsun, þurr-
hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir
að teppin hlaupj ekki eða liti frá
sér. Ema og Þorsteinn, sima 20888.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar. — Trygging gegn
skemmdum. Fegrun hf. — Simi
35851 og Axminster, Siml 26280.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi cg hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi
26097.
Hreingerningamiðstöðin Hrein-
gemingar. Vanir menn. Vönduð
vinna. Valdimar Sveinsson. Sími
20499.
ÞJÓNUSTA
STEYPUM HEIMKEYRSLUR
að bflskúTum o.fl. Uppl. í síma 81884 á kvöldin.
Sprunguvlðgerðir — þakrennur. |
Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum |
einnig upp rennur og niöurföill og gemm við gamlar !
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitiö upplýsinga í síma
50-3-11.
MÁLARASTOFAN Stýrimannastíg 10
Málum bæði ný og gömul húsgögn i öllum litum, enn-
fremur í viðarlíki. Sprautum svo og hvers konar innrétt-
ingar. Leggjum áherzlu á fyrsta flokks vinnu og efni.
Símar 12936 og 23596.
ÁHALDALEIGAN
Simi 13728 leigir yður múrhamra
með borum og fleygum, vibratora
fyrir steypu, vatnsdælur (rafmagns
og bensín), hrærivélar, hitablásara,
borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar og
flísaskera. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldalleigan,
Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum ísskápa,
sjálfvirkar þvottavélar o. fl. — Simi 13728 og 17661.
HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793
Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús-
eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetmingar og •
tvöföldun glers, sprunguviðgeröir, jámklæöum hús og þök :
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum
stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reyniö viö- 1
skiptin. Bjöm, sími 26793. j
Hafnarfjörður — Kópavogur — Suðumes
önnumst Ijósprentun skjala og teikninga, örugg og góö
þjónusta. Skrifstofan opin virka daga kl. 13—17, laug-
ardaga kl. 9—12. Teiknistofa Hafnarfjarðai sf., verk- i
fræðiþjónusta, Ijósprentun, Strandgötu 11. Sími 51466.
VINNUVÉLALEIGA
Ný BR0YT X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur.
J
arðvinnslan sf
Síðumúla 25
Simar 32480 —
31080 — Heima-
simar 83882 —
33982
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur al'lt múrbrot,
sprengingar í húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. öli
vinna f tíma- og ákvæöisvinnu. —
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Ármúla 38. Sími 33544 og heima
25544.
Sprautum allar tegundir bíla.
Sprautum I leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæli-
skápa í öiium litum og þvottavélar ásamt ölium tegund-
um heimilistækja. Litla bflasprautunin, Tryggvagötu 12.
Sími 19154.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskaö er. Pljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu
86. Sími 21766.
Sprunguviðgerðir og glerísetningar
Gerum við sprungur i steyptum veggjum, með þaul-
reyndum gúmmiefnum, Setjum einnig í einfalt og tvöfait
fler. Leitið tilboða. Uppl. i slma 52620.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti
Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir.
Stilli hitakerfi. Slmi 17041 frá kl. 8—1 og 6—10 e. h. —
Kilmar J. H. Lúthersson, löggiltur plpulagningameistari.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, allar tepundir af spæni og harðplasti. Uppl. i
síma 26424. Hringbraut 121, III hæö.
MÚRARAVINNA
Tek að mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flisa
lagnir o.fl. Otvega efni ef óskaö er. Magnús A. Ólafsson
múrarameistari. Simi 84736.
Glertækni hf. Ingólfssíræti 4. Sími 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þvkktir af gleri. Sjáum
um Isetningar á öllu gleri. Leitii) tilboöa. — Glertækni.
Sími 26395. Heimasimi 38569.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
BIFREIDAVIÐGERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bflum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9. —
Sími 34816. (Var áður á Hrísateigi 5).
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um sflsa, grindarviðgeröir, sprautun o. fl. Plastvið-
gerðir á eldri bflum. Tímavinna eða fast verð. Jón J.
Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ!
Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð-
ir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa i flestar tegundir bifreiða.
Fljót og góð afgreiðsia. — Vönduð vinna. — Bflasmiðjan
Kyndill. Súöarvogi 34, sími 32778.
KÖRFUR TIL SÖLU
Bama- og brúðuvöggur. Hundakörfur, taukörfur og fleiri
geröir af körfum. Áthugið verð og gæði. Selt á vinnustað.
Körfugerð J. K., Hamrahlíð 17. Sími 82250.
Verzlunin Silkiborg auglýsir:
Vorum að taka upp kúrtella, jersey, einnig tveedefni í
midi og maxi-kápur og pils. Verzlunin Si'lkiborg, Dal-
braut 1, við Kleppsveg. Sími 34151.
Margir litir af munstruðum
trycil- og terylene-efnum i maxi-kjóla, verð frá kr. 145
metrinn. Einnig tveedefni í maxi- og midi-pils og kápur.
Kúrtella — jersey nýkomið. Verzlunin Laugavegi 92.
GANGSTÉTTARHELLUR SENDAR HEIM
Stórar pantanir ókeypis og minni gegn vægu gjaldi. Fyrir-
! liggjandi: Sexkantar, brotsteinar og hellur 50x50 og 25x
I 50. Greiðsluskilmálar til húsfélaga og fyrirtækja. Oþið alla
virka daga frá kl. 8 til 19, en auk þess möguleiki á af-
greiöslu á kvöldin og á sunnudögum. — Helluval sf.,
Hafnarbraut 15, Kópavogi. (Ekið Kópavogs- eða Borgar-
holtsbraut og beygt niöur að sjónum vestast á Kársnes-
i inu). Sími: 42715, á kvöldin: 52467.
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Útveggja-
steinar 20x20x40 cm 1 hús, bflskúra, verksmiöjur og.hvers
;.onar aörar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta-
hellur. Sendum heim. Slmi 50994. Heima 50803.