Vísir - 25.11.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 25.11.1970, Blaðsíða 3
\ \ \ ■, \ \ \ v’'\ \ "t\<f\"«'■ mrrrr<\4 *<vi*"""\-\*\ \■: V frSI-R . Miðvikudagur 25. nóvember 1970. í MORGUN ÚTLÖNDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Framdi sjálfsmorí mei harakiri — Mishima, iremsti rithöfundur Japana drap sig opinberlega 0 Sá frægi japanski rit- höfundur, Yukio Mis- hima, tók í morgun með valdi aðalstöðvar hersins í Tókíó með stuðningi sveit- ar, sem vopnuð var jap- önskum bjúgsverðum. — Munu mennimir allir til- heyra félagsskap þjóðern- issinnaðra ofstækismanna. Eftir að Mishima og hans mönnum hafði tekizt að ná hluta herbækistöðvarinnar á sitt vald, framdi rithöf- undurinn sjálfsmorð að fornum sið: harakiri. Hann stakk sig í magann með stuttu sverði, og risti síð- an til beggja hliða unz iðr- in lágu úti. Rithöfundurinn Yukio Mishima, er var fjörutíu og fimm ára, var helzti forsprakki ofstækisfullra hægri manna. Rétt áður en hann framdi sjálifsmorðið, hélt hann inn- ’blásna ræðu yfir viðstöddum her- mönnum, þaðan sem hann stóð uppi á svölum byggingar einnar í herstöðinni. Réðst hann í ræðunni hart að japö.nskum stjómvöldum Farþegalest framtídarinnar • Eftir 2 ár veröa lestir, sem þessi á myndinni. farnar að æða með 500 km hraða á klst. gegn- um Þýzkaiand. Þetta er fyrsta líkanið, sem gert er af hinni hraðskreiðu lest, sem þýzkir hönnuðir kalla „Trans- i>apid“, eða „lestina fljúgandi", þar sem hún snertir aldrei spor- ■brautina. sem hún fer eftir held- ur er jafnan í nokkurra cm hæð yfir henni. Sporbrautin sjálf verður svo væntanlega höfð í 6—7 m hæð yfir jörðu. • Lest þessi mun flytja mikl- um mun fleiri farþega heldur en jámbrautalestir nútímans flytja, o® kún mun ekki gefa frá sér nein hljóð. Þægindi verða mikil inni í hverjum vagni — ekkert skrölt fjöðrun fullkomin. I hverjum. vagni verður rúm fyrir 200 farþega. Þýzka samgöngu- málaráðuneytið hefur látið verja miklu fé f „Transrapid“, og er unnið að gerð lestarinnar í Múnchen. Hernaðarstaða skæru- liða sterk í Kambódíu HARÐIR bardagar geisa nú í Kam- bódíu. Kommúnistar hafa hafið mikla sókn, en 3000 manna herlið Kambódíumanna hélt gegn skæru- liðum kommúnista, þar sem þeir höfðu komið sér fyrir síðast er vit- að var, f fjallahéraði einu í suð- vesturhluta landsins. Samtímis hófu norður-víetnamsk- ir skæruliðar skothríð á Kambódu- menn I vestanverðu og norðan- verðu landinu. Höirðustu bardaeam ir stóðu um 100 km fjarlægð frá höfuðborginni. Kommúnistar voru // Krúsjev rekinn frá völdum /✓ Sovézkir sagnfræðingar hafa enn einu sinni hrist upp I sögubókum oe boða nú nýja kenningu. Segja þeir nú, að Krúsjev hafi verið sett- ur af, þar sem hann hafi franiið svo mörg pólitísk afglöp, að miðstjórn kommúnistaflokksins hafi „óskað eftir að hann yrði fjarlægður“. Þegar Krúsjev fór frá völdum 15. október 1964 var látið í veðri vaka, að hann hætti fyrir el'li sakir og slæ.urar heilsu. Þessi útgáfa hefur staðið í kennslubókum sovézkum, þar til fyrir stuttu, er endurskoöað- ar bækur komu á markað. vopnaðir eldf'laugum og vélbyssum. Notast þeir við fíla sem flutninga- tæki, sem Hannibal forðum. Takist stjómarheirnönnum Kam- bódíu ekki að hrekja kommúnista af stöðum þeim er þeir nú halda, er fyrirsiáanlegt, að hafnarborsin Kompong verður einangruð og þar með um leið höfuöborgin, því hafn- arborgin og leiðin milli hennar og höfuöborgarinnar er lífæð Kam- bódfu. Kommún’star eerast nú ær- ið ógnandi þar [ þjóðleiðinni milli þec'’ara tveggia borga. Reiknað er með að kommúnistar hafi ætlað sér að krækja í dágóðan hluta af rís- uppskerunni, sem Kambódíumenn fara innan skamms að reyna aö koma í hús. fyrir spillingu þeirra og óheiHndi í stjórnarstörfum. 2500 hermenn vom nærstaddir. Nokkrar óeirðir bmtust út, og er rætt um að 5 hermenn hafi beðið bana í þeim. Mishima réðst með öðrum fé- lögum hreyfingar sinnar inn í að- alstöðvar hersins og inn til aðal- herforingja staöarins, Kanatoshi Masuda og var herforinginn tek- inn f giíslingu. Hægri sinna hreyfingin, sem kall ar sig „Bandalag skjaldarins", var mynduð fvrir tveimur ámm „til þess að vernda landið gegn innrás eða uppl'ausn innan frá“. Mishima, sem rætt var um sem kandidat fyr- ir Nóbelsverðlaunaveitingu, áleit, að japanskar hervamir væm ekki nægilega veigamiklar til að geta mætt innrás í landið. Mishima var sérlega þjóðlegt skáld, og í verkum sínum ræðir hann mik- ið um þá þætti japanskrar þjóð- menningar, sem harakiri fléttast inn í. Umsjón: Gunnar Gunnarsson William Fulbright — gerir nú haröa hríð að Laird og Nixon. // Btthvað bogið við njósnakerfíð — segir Fulbright — Grænhúfurnar höfbu æft siðan i ágúst fyrir þyrluleiðangurinn ÆÆ 9 Nixon Bandaríkjaforseti og stjórn hans sæta nú harðri gagnrýni eftir hina misheppnuðu byrluinnrás um síðustu helgi, þeg- ar bjarga átti stríðsföngum úr fangabúðum við Hanoi. % Melvin Laird vamarmálaráð- herra sagði í gær á fundi með ut- anrikismálanefndinni, að hann væri að íhuga frekari aögeröir að baki víglínunnar — svipaðri þeirri sem gerð var um helgina. Sagði Laird, að þeir bæru miklar áhyggjur í brjósti vegna afdrifa stríðsfanga og hvetur Laird Nixon til aðgerða í málefnuni fanganna, ef stjórnin í N-Vfetnam kemur ekki til móts við kröfur Bandaríkjamanna. WiHiam Fulbright, formaður ut- anrfkismálanefndar Bandarfkja- þings, sagði í ræöu sinni, að þyrlu- innrásina væri ekki hægt að túlka öiðru vísi en sem bandarfska innrás í Noröur-Víetnam. Sagði Ftflbright orinfremur. að eirm ráðið ti' f>ð fá stríðsfanga lausa úr fangabúðum, væri að semia við Víetnama, eða ijúka stríöinu. Laird svaraði Fulbright með því að segja, að það væri nauðsyniegt nð sýna bandarískum stríðsföngum tram á, að land þeirra hefði ekki <devmt þeim. þótt þeir sætu í fan'ga búðum. Hélt Laird því fram, að norður-víetnamskir stríðsfangar f Suður-Víetnam væru miklum mun betur meðhöndlaðir heldur en þeir bandarísku fyrir norðan, þar sem þá skorti oftlega bæði fæðu og lyf. Lagði' Laird síðan áherzlu á, að aögerðir sem þessi, þýddu eng- an veginn auknar loftárásir á Norð- ur-Víetnam. Fulbright hélt því fram, að eitt- hvað hlyti að vera bogið við banda- rfsk njósnamál, úr þvf ráðizt hefði verið á fangabúðir sem enginn fangi var lengur í. Vamarmála- ráðherrann svaraði því þá til, að niósnamálin væru í góðu lagi, en hins vegar réöu þeir ekki yfir mvndavélum sem sæju gegnum hök húsa, Þeir hefðu ekki getað vitað hvort fangar væru undir þök- um okúranna. sem ráðizt var að. Hermenn þeir sem í hinn mis- hpr,r,rlni\a |liör'»unpr!p''ðangur .fóru tilhevrðu sérstökum úrvalshersveit um Bandaríkiahers, „Grænhúfun- um“ (Green Berets). Höfðu sveitim ar æft sig fvrir hessa ferð sfðan 20. ácúst s.l. Sagði Laird að U.S.A. hefði ekki haft neina njósnara fyr- ir norðan, en orðið að styðjast við uonlýsinuar könnunarflugvéla, sem flugu vfir Hanoi. AiIGUJVég hvili meó gleraugumírá Austurstræti 20 Simi 14566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.