Vísir - 25.11.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 25.11.1970, Blaðsíða 10
1 10 EKKI DROPI ÚR LOFTI I RÚMA VIKU Hér i Reykjavík og á Suóvestur- landi hefur ekki dottiö dropi úr loft síöan 16. nóv. svo að í rúma viku höfum við búið við þurrviðri og bjartviðri í norðlægum, hægum vindi, sem haldizt hefur látlaust sfðan 10. nóv. Frekar hefur hins vegar verið svalt í veöri og hitinn undir meðal lagi, en gæftir hafa verið góöar síðustu vikuna. Öðru máli gegnir um Norðvest- urland og Vestfiröi, þar sem verið hefur talsverð úrkoma, slydda og snjókoma, og í heila viku hefur ekki gefið flugveður til ísafjarðar. T.d. um úkomuna mældist hún á Galtarvita vera eftir fjóra sólar- hringa 176 mm. Annað mál er, hvort þetta fagra veður hér suðvestan lands endist lengur. Horfur eru á þvi, að skipti um veðurlag í dag og á morgun, og er gert ráð fyrir að þykkni upp með vestlægri átt í dag og nótt, og búizt er við því, að forstlaust verði ámorgun. En hvort ’ann hang ir áfram þurr, verður engu um spáð. — GP -----------------------1-------------------------- Eiginmaður minn og faðir okkar ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON, bifreiðastjóri Bólstaðahlíð 58 lézt að heimili sínu aðfaranótt 24. þessa múnaðar. Ragna Guðmundsdóttir og börn. Sófaborb Palisander, teak og handmálað emeleraðar piötur. Mjög fallegt. Kaupi beint frá framleiðanda. Trésmtðaverkstæðið, Grettisgötu 51 (opið frá 9—7). Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Frá Brauóskálanum Köld borð Smurt brauð Snittur Brauðtertur Kokteilsnittur Vörumóttaka til Sauðárkróks og Skagafiarð ar er i hjá Landflutningum hf. Héðinsgötu við Kleppsveg. Bj'arni Haraldsson Tómas Gunnarsson. udl„ lögg. endurskoðandi, Von- arstræti 12. Stmi '25024. — Viðtalstími kl. 3-*-5. Brauðskólinn Langholtsvegi 126. Simi 37940 og 36066. RITST.lOk’fí f- LAUGAVéoi I7E V SÍMI l-Jé-60 | | Gólfteppi fAlulI, 12 gr. í metra. |Teppin eru gæöaprófuð. jlAthugið! |örlítið litagölluð teppi (nælon, evlon). Seld á aðeins 595 kr. ferm. ÚLTÍMA Kjörgarði. BÍLAVAL Laugavegi 90 meðal annars nýjan Fíat 124 special, Pontiac, tveggja dyra 1967, nýinnfluttan, Fiat 12S árg. 1970 tveggja dyra, Fiat 850 specia! 1970, Scout árg 1967 ekinn 35000, Land Rover bensín 1965, lítið ekinn, klæddan Volkswagen 1300 árg'. 1970, Volkswagen 1200 árg. 1969. Opel Rekord 1967 nýinnfluttan. Peugect árg. 1967 verð kr. 200 þúsund. BÍLAVAL Símar 19092, 18966 og 19168 V 1 S I R . Miðvikudagur 25. nóvember 1970. 1 I KVÖLD B í DAG B í KVÖLdI Af hverju nægir þér ekki að verða bensínlaus eins og öðruni strákur? SÝNINGAR • Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Haustsýning. Á sýningunni eru eingöngu vatnslitamyndir. málaðar á hálfrar aldar tlmabili og frá ýmsum stöðum á landinu Safniö er opió sunnudaga,’ þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 —4. Listasafn Islands: Yfirlitssýn- ing á verkum Gúnnlaugs Schev- ings. Sýningin er opin hvern dag frá kl. 13.30 til 22 og sunnudaga frá kl. 10. árdegis. Mokka-kaffi, Skólavörðustíg 3a. Sýning á sjávargróöursmyndum Ingibjargar Jónsdóttur, kaup- mannsfrúar frá Eyrarbakka. VEÐRI6 í DAG Norðaustan gola eða hægviðri i dag en vestan gola og skýjað f nótt og dregur úr frosti. BIFREIÐASKOÐUN 9 Bifreiðaskoðun: R-25051 til R- 25200. SKEMMTISTAÐIR • ÞórScafé. B. J. og Mjöll Hólm leika og syngja i kvöld. Las Vegas. Trúbrot og diskö- tek. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Neskirkju. Afmælis fundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8.30 í félagsheimilinu. Til skemmt unar veröur t.ízkusýning frá Tizkujjjónustunni. Afmæliskaffi. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Félag íslenzkra háskólanema. Fundur i Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8.30. Fyrirlestur: Uppeldishlut- verk fjölmiðla. Þorbjörn Brodda- son flytur. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls, Hinn árlegi basar félagsins verður í anddyri Langholtsskólans sunnu- daginn 29. nóvember og hefst kl. 2. Tekið á móti gjöfum í Ásheim ilinu Hölsvegi 17, sími 84255. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Spiluð verð ur félagsvist fimmtudaginn 26. nóv. kl. 8.30. Mætið vel og stund víslega. Takið með ykkur gesti. BANKAR • FUNDIR í KVÖLD • Kristniboðssambandið. Sam- koma verður í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 kl. 8.30 i kvöld, Bjarni Eyjólfsson talar. Spilakvöld templara Hafnar- firði. Félagsvistin í kvöld í Góð- templarahúsinu. Fjölmennið. Ármenningar — Skíðafólk -— Aðalfundur skíðadeildar Ármanns verður haldinn í kvöld í félags- heimili Ármanns við Sigtún og hefst kl. 8.30. Venjuleg aðalfund arstörf og lagabreyting. Stjómin. Farfuglar. Opið hús á miðviku- dagskvöldum. Munið handavinnu- kvöldin að Laufásvegi 41. Sími 24950. Kennd er ieðurvinna, út- saumur, prjón og hekl. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags Islands eru afgreidd í verzl un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni sími 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni BJamasyni sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407. Minningarspjöld Óháða safnaö- arins eru afgreidd á þessum stöö um: Björgu Ólafsdóttur Jaðri Brúnavegi 1, sími 34465, Rann- veigu Einarsdóttur Suðurlandsbr. 95E, simi 33798, Guðbjörgu Páls- dóttur Sogavegi 176, sími 81838, Stefáni Árnasyni Fálkagötu 7, — sími 14209. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdðttur, Stanuarholti 32. sími 22501. Gróu Guöjónsdottur Háaleitisbraut 47. slmi 31339 Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlíð 49, simi 82959. Enn fremur bókabúðinni Hlíðar. Miklubraut 68. SÖFN • tslenzka dýrasafnið i Breið- firðingabúð er opið alla daga frá 1—6. MGioim Æfingar eru nú hafnar af fullum krafti hjá 3. og 4. fl. hjá hinni ný- stofnuðu körfuknattleiksdeild Vals. og eru á eftirtölduin dögum: Föstudögum kl. 6 i Álftamýrar- skóla Laugardöguni kl. 6.10 í Valsheimil- inu Sunnudögum kl. 5.20 i Valsheimil- inu. Og verða flokkarnir með sam- eiginlegar æfingar ti! að byrja með. Deildin á þvi láni að fagna að hafa fengið til starfa sem þjálfara fvrir yngri flokkana, hina þekktu og reyndu körfuknattleiksniénn: Þðri Arinbjarnarson, Einar Matth fasson og Þóri Magnússon. Stjórnin hefur sett sér það Lak- mark að efla yngri f.lokka deildar- innar. Búnaðarbankinn Austurstrætí 5 opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað laugard. Iðnaðarbankinn l.ækjargötu 12 opið kl. 9.30 -12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeíldir). Seðlabankinn: Afgreiðsla i Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30-12 og 13—15.30. Utvegsbankinn Austurstræti 19 opiO ki. .9.30—12.30 pg;,13—16. Spansjóður Alþýðu Skólavörðu stig 16 opið kl. 9 —12 Og 1—4, föstudaga kl..9—12, 1—4 og 5—7 Sparisióður Beykiavikur og nágr., Skólavöróustíg 11: Opið k’ 9.15-12 og 3.30—6.30. Lokað laugardaga. Sparisióð Jrinn Pundið, Klappar stig 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóður vélstjóra Bárugötu 11: Opinn kl 12.30—13. Lokað á laugardögum. Verzlunarbankí Islands hf. — Bankastræti 5: Opið kl. 9.30— 12.30 — 13—16 - 1S-19. Lok að laugsardaga. GENGIB • i Bandar.doll 87.90 88.10 i Sterl.pund 209.65 210.15 i Kanadadoll 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.60 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lírur 14.06 14.10 100 Austurr. s. 340.57 341.35 100 Escudos 307.00 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 r ANDLAT Arthur Guðmundsson, Ásabraut 3, Sandgerði andaðist 18. nóv. 50 ára að aldri. Hann verður jarðsung inn frá Fríkirkjunni ki. Þ0.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.