Vísir - 25.11.1970, Blaðsíða 14
74
V1SIR . Miðvikudagur 25. nóvember 1970.
AUGLÝSE'NDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor-
izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12
á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu.
Til sölu Gibson rafmagnsgítar
og 50 vatta Teisco magnari. Uppl.
í síma 32134_eftir kl. 6 næstu daga.
Miöstöðvarketill 2% ferm með
tilheyrandi tækjum til sölu. Uppl.
í síma 84736 milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu borðstofuborð, sðfi,
bamavagn og kerra. Sími 33554
eftir kl. 6.
Til sölu sjónvarpstæki, Farfisa
rafmagnsorgel og rafm. þvottapott-
ur. Uppl. í síma 52203 eftir ki. 6
e. h.
Til sölu trommusett og Telefunk-
en segulbandstæki. Sími 38528.
Caterpillar vél 115 hö til sölu, ó-
dýrt. Sími 26951.
2 páfagaukar og bur tiil sölu. —
Verð kr. 400. Sími 35869.
Oliuketill 4 ferm með tiliheyr- ]
andi til sölu. Uppl. í síma 82604. ’
Hvað segir simsvari 21772? —
Reynið að hringja.
Lúna Kópavogi. Hjartagam,
sængurgjafir, skólavörur, leikföng.
Jólakortin komin. Gjafavörur í úr- j
vali. — Lúna Þinghólsbraut 19. j
Sími 41240.
Til s.ölu er B.S.A. mótorhjól á-
samt varahlutum. Hjólið er ekki
gangfært. Söluverö kr. 4000. —
Uppl. í síma 34764 eftir kl. 18
ákvöldin.
Barnavagn. Vil kaupa vel með far
inn_barnaivagn. Uppl. í sfma 84609.
Gjafavörur. Höfum nýlega fengiö j Til sölu skermkerra og barna-
mikið úrval af spönskum gjafavör; vagn. Sfmi 51668.___________________
um. Höfum einnig i miklu úrvaii i —" - ' ' '
vörur til skreytinga f eldhúsum, > Tvíburavagn til sölu, vel með far
svo sem koparsleifar og ausur, Am
agerhillur og kryddhillur og margt
fleira. Verzlun Jóhönnu sf. Skóla
vörðustig 2, sími 14270. _
Björk Kópavogi. Opið aila daga
til kl. 22. Sængurgjafis. náttkjólar,
undirkjólar, íslenzkt. keramik, Is-
lenzkt prjónagiarn Laikföng ■ úr-
vali og margt fleira ti'« gjafa. —
Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439.
Smelti (emalering). Búið til skart
gripi heima, ofn og ailt tilheyrandi
á kr. 1677, efni og hlutir í úrvhli.
Sími 25733, Reykjavík.__________
Til sölu hjónarúm og amerískt:
barnarúm sem nýtt kvemhjól og •
skfðasleði, einnig ísilenzk mo’kka- j
kápa nr. 40. Sími 33565. •
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa vask á bað, á fæti.
Uopl. í síma 21128.
inn, verð kr. 5.500. Sími 24534.
Til sölu Pedigree barnavagn á
2000 á sama stað er telpu- og
drengjahjól til sölu. Sími 84849.
Saumum skerma og svuntur á
vagna og kerrur, ennfremur kerru-
sæti. Höfum bezta áklæði sem völ
er á og bjóðum yður einnig lægsta
verð. Flringið í síma 25232,___i
— Hélduð þér að sebrastrikin væru einhver nýtízku
barnaleikur? Ég býzt við að þér eigið eftir aö heyra
frá okkur!
Barnarimlarúm til sölu. Upplýs-
ingar i sima 16061.
r I
4 stórir speglar til sölu á tæki-
færisverði. Má'lin eru 116x42 116
x47 og 2 sem eru 112x50. Nánari
upplýsirtgar í síma 22991 eftir kl. 6.
Lítið rafmagnsorgel, Hohner til
sölu. Simi 16809 eftir M. 6. ___
Skíði og skíöaskór, þvottavél og
ritvél til sölu. Uppl. í síma 15612.
Til sölu 15 plötu forhitari, hita-
geta 28 þús. kg kaloríur pr. klst.
verð kr. 15 þúsund. Uppl. í síma
14975 kl. 9-1-2 og 1-5.
Fyrir pípureykingamenn vandað-
ír öskubakkar, tóbaksveski, pípu-
statív fyrir allt aö 18 pípur, tóbaks
tunnur i úrvali. Tóbaksverzlunin
Þöll. Veltusundi 3 (gegnt Hótel
tsland bifreiðastæðinu). — Sími
10775.
Óska eftir að kaupa. eldtraustan
peningaskáp. UppJ. í sima 19008 í
dag og næstu daga.______________
Notaðir miðstöðvarofnar óskast.
tit kaups. Sfmi 13899 á skrifstofu-
tima.___________________________
BasSamagnari óskast til kaups.
Óskum eftir söngvara r uogiinga*
hljómsveit, æskilegt að hann eigi
söngkerfi. Uppl. í síma 23450 á
kvöidin.
Passap rafmagnsprjónavél ósk-
ast.. Sími 84125.
Til sölu hlaðrúm, mjög vel með
farin. Uppl. í dag í síma 30841 j
kh 18—20. _ I
Til sölu vandað danskt bama-
rúm er má stækka. Sími 32656.
VII kaupa góðan Volkswagen
árgerð 1967 — staðgreiðsla. —
Uppl. í síma 34764 eftir kl. 19 á
kvöldin.____________________________
Gangfær Ford ’56 station 6 cyl.
beinskiptur tii sölú f varahluti.
Uppl. í sima 26340 og 82528.
Linguaphone. Vilji einhver selja
notað Linguaphone námskeið i
spænsku, hringið þá í síma 12498
fyrir hádegi eða eftir kl. 6 á kvöld-
in.
FATNAÐUR
Jólavörurnar í úrvali, Old Spice
gjafasett herra, Aston seölaveski,
sjússamælar, sígarettuveski með á-.
föstum kveikjara, reykjarpípur , úr j
vali. Tóbaksverzlunin Þöll Veltu-
sundi 3 (gegnt Hótel ísland bif-
reiðastæðlnu). Simi 10775.
Hefi til sölu trommusett, raf-;
magnsorgel, harmonikur, rafmagns-
gítara, saxófón og magnara. Skipti
á hljóðfærum. F. Björnsson, Berg-
þórugötu 2. Sími 23889. kl. 14—18. ,
Til sölu. Brúðarkjóll nr. 38 til
sölu. Uppl. í síma 84552_eftjr kL 18.
Vil kaupa vel með farin kjóiföt.
UppL j síma 82986 milli kl. 6 og 8.
Til sölu notaður kvenfatnaður,
stærðir 36 — 40, einnig 3 tækifæris-
kjóiar. Selst ödýrt. Uppl. f síma
23269.
Til sölu 2ja ára sófasett á hálf-
virði eða á 16 þúsund, vel með far-
ið. Uppl. í síma 36847 eða Grensás-
vegi 12, JíaMvr,___________________
Skenkur ðskast til kaups. Uppl,
í síma 3587.2._____________________
g-Notað hjónarúm úr ijósri eik er
til sölu aö Langholtsvegi 37. Uppl.
í kjailara og í síma 82323 miili
kl. 4 og 6.______ _______________
Til sölu mjög faliegt og’vel með
farið tekk-sófaborð við 4ra sæta j
sðfa, platan munstruð. Uppl. i í
sfma 21513. _ _____ j
Til sölu notað sðfasett og sófa- ’
borð. Siml 51165 miili kl. 6 og 8. .
Tekk hjónarúm með áföstum ■
náttborðurn og góðum springdýnum j
ti! söiu og gott útvarp með 4 há- •
j tölurum i stereo. Sími 16454. |
Til sölu Mustang ’66, 6 cyl. bein-
skiptur. Fallegur bíll. Uppl. í sfma
31150 til ki. 9. _
Til sölu framrúða í Ford ’59,
fóiksbíl, ’ný í nmb.úðum, selst á
góðu verði, einnig nýleg haglabyssa
nr. 12. Sími 13527. ___________
Til sölu Plymouth veil með far-
inn og sjálfs'kiptur, árg. 58. Simi
40944.____________________
Chevrolet ’54, Óska eftir að
kaupa Ohevrolet ’54 til niöurrifs.
Sími 30231 eftir kl. 7 á kvöldin.
2—3 herbergi og eldhús óskast
strax. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í
síma 41606 eftir kl. 6 1 kvöld og
næstu kvöld.
Ung reglusöm hjón óska eftir
2—3ja herb. fbúð, skilvis greiðsla.
Uppl. í síma 15853 og 23559.
Ung reglusöm hjón með rólegt
barn óska eftir iítilli íbúð, sem
fyrst. Bæði við nám. Uppl. í sima
10404 eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu ein-
staklingsíbúð eða litla íbúð. Tilboð
merkt „Fljótlega 4734“ sendist
blaðinu fyrir 1. des. ’70._________
Ungur maður óskar eftir einstaM
ingsfbúð eða forsto'fuherbergi nú
þegar, helzt í mið- eða austurbæn
um. Sími 12195.
I
, Til sölu nýir ódýrir svefn'bekkir
! Öldugötu 33. Sími 19407. _____
Seijum nýtt ódýrt. Eldhúskolla,
hakstóla, símabekki. sófabonó og |
lítil borð (hentug undir siónvarps ]
og útvarpstæki). — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562.____
Bílaverkfæraúrval. Topplykla-
sett i úrvali, V2” dr.,
toppar, herzlumælar, . íyktesett,
stakir lyklar, tengur, hamrar, milli-
bilsmál, hnoötæki, startaralyklar,
felgulyklar, splittatengur, röralykl-
ar,’ sexkantar, prufulampasett &
perur, hringjaþvingur o. fl. Hag-
stætt verð. Póstsendum. Ingþór
Haraldsson hf„ Grensásvegi 5,
sími 84845.
Til tækifærisgjafa: töskur, penna
sett, seðlaveski með ókeypis nafn-
■yllingu, læstar hólfamöppur, sjálf
'ímandi myndaalbúm, skrifborös-
möppur, skrifundirlegg, bréfhníf-
— og skæri, gestabælair, minninga-
bækur, manntöfl, spil, peninga-
kassar. Verzlunin Björn Kristjáns-
son, Vesturgötu 4.
Til jólagjafa. Töskur, hanzkar,
húfur, slæður, sokkar og treflar.
Innkaupatöskur, , seölaveski með
ókeypis nafngyllingu og fleiri gjafa
vörur. Hljóöfærahúsið, leðurvöru-
deild, Laugavegi 96.
Peysubúðin Hlín auglýsir. Ódýru
reimuðu peysurnar komnar aftur,
stærðir á 10 — 14 ára, verð kr. 645.
Síðu hnepptu dömupeysumar i
fallegu úrvali, verð frá kr. 1190,
aö ógleymdum ódýru rúllukraga-
peysunum f öllum stærðum. Peysu
búðin Hlfn Skólavörðustíg 18, sími
12779.
Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, litiö
notaðir kjólar til sölu, stærðir frá
40—50. 'Simi 83616 kl. 6.30-8 á
kvöldin.___________________________
Kópavogsbúar. Gerið góð kaup,
kaupið utanyfir-fatnbð á börnin.
buxur, peysur, galla o. fi„ einnig
stretchefni i metratali njá Prjóna-
stofunni Hlfðarvegi 18, Kópavogi.
ódýrar terylenebuxur i drengja-
og unglingastærðum, ný efni. nýi
asta tízka. Kúrland 6. Fossvogi. -
Simi 30138 milli kl. 2 og 7.
HJOL-VAGNAR
Barnakerra vel með farin óskast
keypt. Uppl. í síma 84793.
Kerra til söiu. Sími 81139.
Piatínuhúð'n. Höfum allt í kveiki
kerfið, einnig flestar algengar raf-
magnsvörur í bifreiðir. Sími 21588.
SAFNARINN
Jólamerki. Jólamerkið úr
jólamerkjaútgáfu Kíwapisklúbbs
ins Heklu, þriðja útgáfuárið er
kcrniið út. Útgáfan nær yfir árin
1968—1977 og verður með öllum
ísl. jólasveinunum. Verið með frá
byrjun. Lítils háttar til af jóla-
merkinu 1968 og 1969. Sérstök at-
hygli vakin á „North Pole“ stimpl-
inum. — Fást í öllum frímerkja-
verzlunum.
Kaupum og seljum vel með far
in húsgögn, kiæðaskápa, gólfteppi,
dívana, isskápa, útvbrpstæki, —
rokka og ýmsa iðra gamla muni.
Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun
in Grettisgötu 31. Simi 13562. ___
HEIMILISTÆKI
Notaður ísskápur óskast. — Sími
52555.
B.TJL þvottavél meö vindu til
sölu. Upplýsingar eftir kl. 6 í síma
25970.
Westinghouse sjálfvirk þvottavél
til sölu vegna flutnings. Upplýs-
ingar í síma 52862 milli 17 og 19.
2 þvottavélar til sölu. Seljast
ódýrt. Uppl. í sima 40122.________
BÍLAVIDSKIPTI
Ford pick up model ’59 til sölu.
Upplýsingar í síma 83041.
Austin Gipsy dísil árg. ’62 —’64
óskast til kaups. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 40142 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Er kaupandi að nokkrum gull-
peningum Jóns Sigurðssonar og
Alþingishátíðarpeningunum og
allri íslenzkri kórónumynt. Uppl.
daglega í síma 84365 eftir kl. 6.30.
Myntalbúm. ísl. myntin öll 490,
lýöveldismyntaalbúm 340. Pening-
arnir sjást ftá báðum hliðum. —
Siegs Norðurlandamyntverðlisti
295, jólamerki frá Akureyri o. fl.
Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A. —
Sími 11814.
Halló Laugarnesbúar. 29 ára ein
hleyp stúlka sem er reglusöm ósk
ar eftir fbúð eða stóru herbergi,
helzt ? Teigunum eða einhvers stað
ar í Laugarneshverfinu. Sími 37866.
Óska eftir að taka 2ja herbergja
fbúð á leigu. Sími 12562.
Óska eftir að taka á leigu litið
herbergi, heilzt í ausiturtoæmmi. —
Sími 25478.
2 herbergja íbúð ósikast sem
fyrst, þrennt í heimili, skilvis mán-
aðargreiðsla. Simi 25574.____________
KUSNÆÐI I B0ÐI
Þrjú herbergi með eldunarað-
stöðu til leigu, einnig tvö herbergi
án eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
31106 eftir kl. 5.
Til leigu 4ra herb. efri hæð í
Kópavogi vesturbæ. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
83586 eftir kl. 6 á kvöldin._
Herbergi með húsgögnum til
leigu á mjög góðum stað í bænum.
Uppl. í síma 26317.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
helzt í vesturbænum. Sími 18356.
Eitt gott herbergi eða tvö sam-
liggjandi óskast nú þegar. Smá
geymslurými þarf að fylgja. Sími
16454.
Góð tveggja herbergja íbúð ósk
ast til leigu fyrir 1. des. twennt J
heimili. UppL í síma 25987.
íbúð óskast. Koná með 10 ára
gamla dóttur óskar eftir tveggja
herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma
81020 milli klukkan 18.00 og 20.00
næstu kvöld.
Bamlaus hjón óska eftir 2ja her-
bergja fbúö, helzt I vesturbænum.
Jppl. í síma 15023.
íbúð óskast til leigu sem allra
fyrst, erum á götunni. Uppl. f síma
32650.
Hafnarfjörður. Eldri hjón vilja
taka 2ja herb. íbúð á leigu strax,_
góð umgengni, skilvisar greiðslur.
Uppl. í síma 52190.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastíg. Uppl. f síma 10059,
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaðar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfs
ónæði. íbúðaleigan Skólavörðust
46, sími 25232.