Vísir - 25.11.1970, Blaðsíða 15
V1 SIR . Miðvikudagur 25. nóvember 1970.
/ 5
[ I 1 il
Hreinleg kona óskast til hús-
verka tvisvar i viku. Sími 35869.
Sölufólk. Óska eftir sölufólki,
æskilegt aö það hafi bíl til um-
ráða. Ekki skilyrði. Uppl. í síma
26082.
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna óskast 17 ára piltur
óskar eftir vinnu á kvöldin eftir
kl. 5, hefur bílpróf, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 41960.
Ungur maður vill taka að sér
innheimtustörf. Uppl. í sfma 24709
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tek að mér ræstingar og önnur
húsverk. Uppl. í síma 83437 eftir
kL 17.
Ungan mann vantar vinnu. Sími
404Ð8 eftir kl. 7.
-------a—9---3 ~ -—
Ungur maður óskar ðftir atvinnu,
Ýmsu vanur, hefur bflpróf. Sími
41842.
YMISLEGT
Kettlingar fást gefins. — Sími
10403.
ÞJONUSTA
Pipulagnir. Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og nýlagnir.
Sigurþór og Bjöm Álftamýri 21.
Sfmi 30861. Geymið auglýsinguna.
Fótaaðgerðir. Ásrún Ellerts.
Laugavegi 80, uppj, Sfmi 26410.
Húsmæður athugið. Stíf-strekki
alls konar glugggtjöld, dúka, stór
esa og hekluð rúmteppi. Vinsam-
legast komið tímanlega fyrir jólin,
Sólvallagötu 38. Sfmi 11454. Geym-
ið auglýsinguna.
Húsmæður ath. Tek að mér ræst
ingu o. fl. í heimahúsum, helzt í
Sólheima- og Vogahverfi. Uppl. í
síma 36425 milli kl. 11 og 16 á
morgun.
Fótaaðgerðir fyrir karla og kon-
ur. Tek á móti pöntunum eftir kl.
14. Betty Hermannsson, Laugames
vegi 74, sími 34323. Kem líka f
heimahús ef óskað er. Strætisvagn
nr. 4, 8 og 9.
Bifreiðaviðgerðir. Stillum mótora,
gerum við sjálfskiptingar Rvðbæt-
um, réttum og gerum við undir-
vagninn. Bifreiðastillingin Siðu-
múla 23. Sími 81330.
Fatabreytingar og viðgeröir á
alls konar dömu- og herrafatnaði.
Tökum ^aðeins nýhreinsuð föt. —
Drengjafatastofian, Ingólfsstræti 6.
Sími 16238.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Hreinsum allhn algengan fatrað
einnig pelsa, rúskinnskápur, glugga
tjöld, gæruskinh, teppi o. fl. Vönd-
uð og ódýr þjónusta. Flýtir,' verzl-
unarmiðstöö, Arnarhrauni 21. —
Sinii 51817,
Efnalaugin Pressan Grensásvegi
50. Sími 31311. Kemisk hreinsun
og pressun. Fataviðgerðir, kúnst-
stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót
afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins-
um samdægurs.
Vöiduð hreinsun. Samkvæmis-
kiólar, Kjólf’atnaður, táningafatnað-
'ir, ailur venjulegur fatnaður, gard
ínur o. fl. Kílóhreinsun, kemísk
hreinsun, hraðhreinsun, pressun.
Hreinsað og pressað samdægurs ef
óskað er. Athugiö, næg bílastæöi.
Móttökur I Hlfðhrbúðinni v/HHðav
veg og Álfhólsveg Kópavotv. svo og
i kaupfélögum úti um land Fata-
pressan Heimalaug. Sólheimum 33.
Sími 36292
BARNAGÆZIA
Kona óskar eftir að koma 2ja
ára stúlkubarni í fóstur strax, hálf-
an eða allan daginn nálægt Ás-
vallagötu. Simi 11953
| Barngóð kona eða stúlka ósk-
i ast til að gæta eins og hálfs árs
drengs allan daginn, Felzt á Teig-
unum. Góð frf. Uppl f síma 32225
eftirkl. 6 og fyrir háde^i.
I Barngóð stúlka eða kona í Hafn
arfirði óskast til að gæta árs
! gamals drengs frá kl. 8.30—5 e. h.
1 firam daga vikunnar. Uppl. I síma
! 52849. _________
KENNSLA
Tungumál. — Hraðritun. Kenni
j ensku, frönsku norsku, snænsku,
1 sænsku, þýzku Ta!m*i þý.ðingar,
. verzlunarbréf. Bý skólsfólK undir
próf og bý undir dvöi í-r'endis
(skyndinámskeið). Hraðritun 4 7 j
málum, auðskilið kerf'. - Amó-!
Hinriksson, sími 20338
Ókukennsla. Kenni á Yolkswag-
en. Ökuskóli, útvega pröfgögn. —
Jón Bjamason. Simi 24032.
Úkukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbifreið.
Ökukennsla — hæfnisvottorð. —
Kenni á Cortinu árg. '70 alia dága
vikunnar. Fullkominn ökuskóli. -
nemendur geta byrjað strax. -
Magnús Helgason. Sími 83728 og
'6423.
Veiti tilsögn l þýzku o. fl fungu
málum. einnig f reikningi hók-
færslu, stærðfræði, eðlisfræði, efna
fræði o fl. og bý undir tæknifræði
nám, stúdentspróf, landspróf o. fi
Dr Ottó Amaldur Magnússon (áð-
ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími
Í5082.
Ökukcnnsla.
Gunnar Sigurðsson.
Sími 35686.
Voikswagenbifreið.
HREINGERNINGAR
Hreingerninga;. Pantið tíma.
Guðmundur Hólm. Sfmi 15133.
Hreingerningavinna. — Vanir
ménh. Gerum hreinar íbúíör, stiga
ganga, stofnanir. — Menn með
margra ára reynsiu. Svavar, sími
82436.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar. — Trygpirg gégn
skemmdum Fegrun hf. — Sími
95351, og Axminster. Sími 26280.
, J?
IHiS
Óskum eftir gæzU: á 10 mánaða
stúlkubarni frá kl. 10—13. Þarf að
vera í nágrenni Landspítalans eða
Bergstaðastrætis. Uppl. í síma
13938.__________________
Bamgóö kona eða stúlka ósk-
ast til að gæta eins og hálfs árs
! drengs allan daginn, helzt á Teig
| unum. Góð frí. Uppi. í síma 32225
1 eftir kl. 6 og fyrir hádegi.
' Hreingemingar — gluggahreins-
j un — glerisetningar. Tökum að
: oVkur hreingemingar á íbúðum,
stigahúsum, verzlunum og fleiru.
I Tilboö ef óskað er. Vanir og lið-
j legir menn. Fljót afgreiösla. Sími
| 19158. Bjarni.___________________
1 PRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un, þurrhreinsun. Vanir menn og
vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635
og 33049. — Haukur og Bjami.
Hreingerningar — handhreingem
ingar Vinnum hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Sími
19017. Hóimbræður,____
Hreingerningamiðstöðin. Hrein-
gerningar. Vanir menn. Vönduð
vinna. Valdimar Sveinsson. Sími
20499
Hreingemingar, Gerum hreinar
íbúðir, stigagangb, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingeming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi
26097.
Nýjungar i teppahreinsun, þurr
hreinsum gólftenbl. reynsla fyrir
að teppin hlaupi ekki eða liti frá
sér. Erna og Þorsteinn simi 20888
r
RafvéSnverkstæði
S. Hflelsteðs
Skeifan 5. — Sími 82120
Tökum að okkur: Við-1
gerðir á rafkerfi, dína-
| móum og störturum. — (
! Mótormælingar. Mótor-1
stillingar. Rakaþéttum I
rafkerfið. Varahlutir á1
staðnum.
JON LOFTSSON h/f hringbraut I2I,simi 10600 *
1
ATVINNA
MÚRBROT,
tek að mér allt minni háttar múrbrot, einnig borun á !
götum fyrir rörum c. fi. — Ámi Eiríksson. Sími 51004. j
hreinlætistækjaþjónusta
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. — Hreinsa stfflur úr
frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi
og festi WC skáíar og handlaugar — Endumýja bilaðar
pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og set niður
hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll —
o. m. fl.
Hatnarf’örður - Garðahreppur - Kópavogur
Látið innrommun Eddu rforg annast hvers konar inn-
römmun mynda og málverka fyrir yður. Móttöku hefur
verzlunin Föndur, Strandgötu 39 og bókabúðin Veda,
Digranesvegi 12. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiöi 96,
Hafnarfirði. Simi 52446.
PÍPULAGNIR: Vatn og hiti
Skipti hitaveitukerfum og útvega sér mæla. — Nýlagnir
Stilli hitakerfi. Simi 17041 frá kl. 8—1 og 6_10 e. h. —
Hilmar J. H. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistari.
£R STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum, nota tii þess roftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður Drunna o.m.fl. Vanir menn. —
Valur Helgason. Uppl. í síma 13647 milli Id. 12 og 1 og
eftir kl. 7 og 33075. . Geymið auglýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot.
sprengingar f húsgrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. ÖH
vinna l tíma- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Símonar Simonarsonar.
Ármúla 38. Sími 33544 og heima
25544.
KAUP —SALA
KLEPPSHOLT og SUNDAHVERFI
Urvals nýlenduvörur, úrvals kjötvörur, al'lt í bakstur-
inn til jólanna, ódýrar áleggspylsur. Kjöt í heilum skrokk-
um. Gott vöruval. Verzlunin Þróttur, Kleppsvegi 150.
TIL JÓLAGJAFA
Heima og erlendis: Úrval af keramik, skinnavöru, prjóna-
vöru, útskurði, ísl. skartgripum o. fl. o. fl. Sendum til
•dlra landa. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 1Q987.
VERZLUNIN SILKIBORG auglýsir:
Nú er rétti tíminn til að sauma jólakjólana. Erum að
taka upp crimplene efni, einlit og munstruð. Verð 495.
Einnig svört kjólaefni og terylene 1 mörgum litum. Nær-
föt og náttföt á börn nýkomin. — Verzlunin Silkiborg,
Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sími 34151. ____
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Mikiö úrval austurlenzkra skraut-
muna til tækífærisgjafa. M. a. Bali-
styttur, Kamfóruviðarkistur, hekl-
aðir dúkar. indverskir ilskór og
margt fleira. Einnig margar teg-
undir at reykelsi. JASMlN, Snorra-
braut 22.
MYNDIR — RAMMAR
SPEGLAR
Nýkomnir myndarammar i stóru úr-
vali, gylltir (sporöskjulagaöir). Speglar
f dömuherbergi og ganga frá kr. 195.
Einnig málverkaeftirl. þekktra lista-
manna, mjög gott verð.
Verzlunin BLÓM & MYNDIR
Laugavegi 53.
KRAUNSTEYPAN
==3 HAFNARFIRÐI
Sfmi50?M HetaMrmi 50603
Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Otveggja-
steinar 20x20x40 cm I hús, bflskúra, verksmiöjur og hvers
,;onar aðrar byggingar, mjög góöur og ðdýr. Gangstétta-
hellur. Sendum heim. Simi 50994. Heima 50803.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
I
BÍLAVTÐGERÐIR
Geri við grindur f bflum og annast alls konar jámsmíði
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. —
Sfmi 34816. (Var áðuT á Hrísateigi 5).
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar
Skipti um sílsa, grindarviðgerðir, sprautun o. fi. Fiasivíí-
gerðir á eldri bílum. Tlmavinna eða fast verð. Jón J
Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
BÍLA- OG RAFVÉLAVERKSTÆÐIÐ
Ármúla 7, slml 81225. Ljósastillingar — rafvélaviögeröir
— bílaviðgerðir. — Friðrik Þórhallsson, bifvélavirkja-
meistari, Ingi Jensen, bifvélavirkjameistari, Sveinn V.
Jónsson, rafvirkjameistari.