Vísir - 09.12.1970, Page 13

Vísir - 09.12.1970, Page 13
VÍSIR . MfSvíkudagur 9. desember 1970. r Hij. I 1 I 3 Kertastjakar geta verið varasamir og aídrei eins mikið notaðir og á jólunum T ogandi kertaijós eru eitt af því, sem einkennir jölin. Þedr, sem sjaldan ikveiteja á kert- um endranasr skreyta þá með Jogandi kertum, en það er ekki sama ihivieEttig iþað er gert. Þeg- ar kertaijós eru mikiö notuð eins og á þessum tiíma verður aMtaf að iiafa brunaíhættuna í huga. Það getur alltaf hent mann að giteyma sér og skiija logandi kerti of lengi eÆtir. Til þess að forðast ömurlegt óhapp er bezt að varast vítin. Það getum við gert með því að athuga al*la kerfastjaka á heim- ilinu og kaupa ekiki aðra en þá, sem eru algjönlega öruggir. Fyr- ir jótín eetti hvert einasta heim- ili. sem notar kerti af venjulegu stærðinni, að kaupa málmpappír til að setja á endann, það minnkar brunahættuna mjög. Málmpappírinn, það er einnig hægt að nota áflpappír, aem er vafínn utan um enda kertisins, er hentugur við alla stjaka, þó ekki sizt trés-tjakana, sem eru mikið í tízku. Þaö ber að hafa sérstaka að- gát með tréstjökum, einnig með stjökum, sem eru búnir til úr pappír og fleiri eldfimum efn- um, en þannig kertastjaka eru bömin oft látin búa til í skól- unum. Þá eru það kertstjakarn- ir, sem eru holir og hafa engan botn, þeir eru mjög varasamir. Plaststjakar einnig. Jóiaskreyt- ingar meö kertum eru heifl kapítuli út af fyrir sig. Þar á málmpappír að vera algjör nauðsyn, en einnig þarf ailtaf að fylgjast með kertunum, að þau brenni ekki of nálægt greni og öðru skrauti. Skreytingar, sem eru seldar í verzlunum með kertum á eiga í sumum tilfell- um að standa óhreyfðar, það er áð segja að ekki sé kveikt á kertunum. Það kannast allir við sh'kar skreytingar, þar sem kertin standa út í loftið á .‘/ist og bast, skáhallt og inn á mill' grenisins. Hins vegar er auð- vitað hægt að kveikja á kertun- um. þegar skreytingin er tek.'.i sundur eftir jól eða fyrr og em kertin þá tekin úr. Þegar velja á kertastjaka er bezt að hafa hann úr varanleau efni. Þá verður um leið að vanda vel til vaisins. Á myndunum, sem fylgia sjáum við hvað gerist. þegar kertaljós brennur niður í hoilan kertastjáka. Geturðu svarað þessum spurning- um játandi? Clökkvi'liðið hugsar mest um brunavarnir, þegar líður fram á desember. Fyrir nokkr- um árum var desember hættu- legi mánuðurinn, þegar um eld- hættu var að ræða. Fólk er far- ið að gera sér meira grein fyrir brunahættu en áður, það sézt bezt á því að bronum í desem- ber hefur fækkað mjög. En það er engin ástæða til að slappa af og vera ekki eins árvakur, eftir að hafa lesið þessar góðu frébtir. Ef þið lesið öftirfarandi bmna- varnarspurningar fyrir almenn- ing, sem slökkviliðið hefur tekið saman, er hætt við að svör verði ekki á takteinum við þeim öllum. Spumingamar um bruna- vamir heimilisins eru þessar og á að svara þeim játandi eða neitandi. 1. Vitið þér með vissu sima- númer slökkviliðsins eða með hvaða hætti þér getið náð i slökkviliö eða sjúkrabi^eið? 2. Er vel tekið til f geymsl- um, bfiskúr, eða á lóð? 3. Hafið þér nokkum útbúnað til slökkvistarfa? 4. Kunnið þér að silökkva eld á byrjunarstigi t.d. f jólatré, gluggatjöldum, feiti o.s.frv.? 5. Eru raflagnir og rafmagns- tæki í góðu lagi? 6. Eru vartappar af réttri stærð? 7. Eru kynditæki og kyndi- klefi f lagi? 8. Er brunatryggingin í lagi? 9. Hafið þér siökkvitæki f bifreiðinni. sem þér kunndð að nota? 10. Álitið þér, að yður mundi takast að bjarga sjálfum yður og fjölskyldu yðar, ef eldsvoði yrði heima hjá yður? 11. Hafið þér góða plötu undir straujámið? 12. Geymið þér eldspýtur þannig að sméböm nái til? 13. Áminnið þér fólk, sem fer óvarlega með eld td. reyikir f rúminu? 14. Vitið þér, hvernig ber að haga sér í reytk? 15. Þekkið þér hættuna af bensíni, þynni o. þ. 1.? 16. Kunnið þér að slökkva eld í fötum? 17. VitiS þér, hvernig á að ganga frá öskubökkum? 1S. Þekkið þér hættuna af kertaljósum og vitið þér hivem- ig bgzt er að ganga frá þenn? 19. Þekikið þér haéttuna af arineldi og vitíð þér hvað ber heilít að varast við nofktm á ami? 20. Þekkið þér sikylidur borg- aranna við slökkviOiðíð? Skðtnmu síðar lo^ár bráðið vaxið upp og skaðinn er skeður. Eftir 2y2 tíma er þetta kferti verið skemmtileg skreyting, brunnið niður og leifarnar af en hann er ekki nothæfur vaxinu liggja brennandi und- sem kertastjaki. ir stjakanum. ftr C 9 i S * d * .7 I »#•••§••••••##••••••• 'hofnrr Vísir vísar á viðskiptin Við seljum íeppin frá S0/M/M ER TAPISOM LUX S-300 og S-1000, í íbúöir, TAPISOM PRÉSIDENT, á baðherbergl, TAPISOM SUPER 600, í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. SOMMER teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÖTRÚLEGA STERK S0MVYL veggklæðning — áferðarfalleg, endingargóð, hentar allsstaðar. íííl lerSla Suðurlandsbraut 6, sími 11822. *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.