Vísir - 06.02.1971, Page 5

Vísir - 06.02.1971, Page 5
•••••••••• 609990 C.*SODOOOOÍ5SO««©®®0: •0099 •••••00008' V x St R . laugardagttr 6. febráar kf?i. O Cr 5 c Kristnihald á Skaga Jjeir, sem hlýtldu á útvarpsguðsþjónustu fyrra sunnudag, toaía mai-gir haft orð á því, hve ánægjuleg og uppbyggi- leg sú athöfn hafi verið. í þetta skipti var guðsþjónustunni litvarpað frá Akranesi. I dag kynnir Kirkjusíða Vísis kristnihaid á Akranesi, — ekki í fesmáii heldur með nokkrum myndum af kirkjulegum stöðum og athofnum og þeim mönnum, sem að kirkjumál- toa vinna. Væntir Kirkjusíðan, að þessar myndir gefi les- affctenum ekki síður en langt mál, nokkra innsýn í það, hvem- ig kÉrfcjan er að starfi í Iþessum faliega bæ á Skipaskaga og að það er áreiðanllega engin tilviljun, að þar hafa valizt únvafemenn til sfcarfa bæöi í prédifcunarstól og viö kirkju- ocgjeSB. ÍMÍIMÍ \ v Feming í AkraneskirkjH. ftar voru fyrst teknk í nofckun fermingarkyrtlai- á ísdandfc 3 a 9 ■9 TH vinstri: Á hinu gamla prestssetri Görðum á Akranesi stendur enn gamla prestsseturshúsið, sem er eiginlega eizta steinsteypuhús á Islandi. Þar er nú byggðasafn Borgarfjarðar, sem sr. Jón M. Guðjónsson hefur komið upp. Á grunni hinnar gomlu Garðakirkju hefur verið reist veglegt minnismerki. — Til hægri: Akraneskirkja er reist árið 1896 í stað hinnar gömlu kirkju í Görðum. Hún er reisulegt hús og svo vel við haldið, að það er söfnuðinum til mikils sóma, eins og vænta má. Þar ber allt vott um ríka umönnun og ræktarsemi. — Kirkjan á margt ágætra muna. Af þeim skulu aðeins nefnd forkunnarfögur messuklæði og altaris- búnaður, gefin af þeint merku hjónunt Ingunni Sveinsdóttur og Haraldi Böðvarssyni. Gjöf frá sömu hjónunt og bömum þeirra er skímarfontur, hió mesta listaverk skorinn af Rikarði Jónssyni. (Ljósm. Jóh. Björnsdóttic). '■í \ ’r r >1 §|j - ■ íi>; Kirkjan á Akranesi — séð íimi í kórinn. Kirkjuorganleikari á Akra- nesi er hinn ágæti tónlistar- maður Haukur Guðlaugsson. A torginu við kirkjuna stendur minnismerki um sjómannmn i þessum mikla útgerðarbæ. Formaður sóknarnefndar á Akranesi er Karl Helgason póst- og símstjóri. Hann er mikill og einlægur starfsmað- ur kirkjunnar. Áður en hann fluttist til Akraness, var hann forstöðumaður pósts og síma á Blönduósi. Þar var hann safnaðarfulltrúi og kirkjuorg- anleikari á árununt 1935’-46. r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.