Vísir - 06.02.1971, Side 10

Vísir - 06.02.1971, Side 10
10 V í S I R . Laugardagur t>. februar 1971. SWT!STAnr r Rööull. Opiö i kvöid og á morg un. Hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur, söngvarar Þur- iður Sigurðardóttir, Páimi Gunn- arsson og Einar Hólm. Hótel Loftleiðir. Opið i kvöld og á morgun. Hljómsveit Karls Li’lliendathls leikur, tríó Sverris Garðarssonar skemmtir. Hótel Borg. Opið i kvöld og á Tnorgun. I-lljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur. Hótel Saga. Opið í kvöld og á morgun. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld Hijómsveit Þorvalds Björnssonar leikur. Sunnudagur, bingó kl. 3. Templarahöllin. Þórsmenn leika og syngja í kvöld. Sunnudagur, félagsvist spiluö, dansað á eftir. Þórsmenn leika og syngja til kl. 1. Lindarbær. Gömlu tíansarnir í kvöld. Hljömsveit hússins leikur ti'l kl. 2. Sigtún. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. Sunnudagur, Haukar og Helga leika og syngja. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld. Trió Reynis Sigurðssonar leikur bæði kvöldin. Þórscafé. Gömlu dansamir í kvöld. Polka-kvartettinn leikur og áyngur til kl. 2. Silfurtungiið. Lokað í kvöld. Tónabær. Opið hús sunnudags- kvöld kl. 18—23. Diskótek, biil- iard o. fl. Lækjarteigur 2. I kvöld leika hljómsveit Jakobs Jónssonar og tríó Guðmundar. — -Sunnudagur, Stuðlatríó og Rútur Hannesson og félagar leika og syngja. Glaumbær. Plantan leikur í kvöld, sunnudagur, Tilvera leik- ur. Tjamarbúð, Lokað. Skiphóll. Lokað vegna árshátið- ar i kvöld. Sunnudagur, Ásar leika og syngja. HIKYNNINGAP ® FéJagsstarf eldri borgara, Tóna- bæ. Þriðjudaginn 9. febrúar hefst handavinna og fóndur kl. 2 e. h. Miðvikudaginn 10. verður opið hús kl. 1.30—5.30 e. h. Auk venju legra dagskrárliða verða gömlu dansamir. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. útvarp^ Laugardagur 6. febrúar 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjómar þætti um umferðar- mál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Vetta vfl ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttuim tón. Happy Harts banjóhljómsveitin og Peter, Paul og Mary ieika og syngja. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lífsviöhorf mitt. Guðsteinn Þengilsson læknir flytur erindi. 20.00 Hijómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Leikhúspistill. Hrafn Gunnlaugsson ræóir við Örnólf Árnason um leikgerð skáldsögunnar „Svartfugls“ eftir Gunnar Gunnarsson. 21.10 Gömlu dansarnir. Hljóm- sveit Werners Miillers og Tingluti leika gömul lög. 21.30 I dag. Jökull Jakol>sson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skráriok. Sunnudagur 7. febrúar | IKVÖLD| 1 ÍPAG | | Í KVÖLD| 1 í DAG [ Í KVÖLD | 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaóanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 í sónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Þorvald Magnússon frá ísafirði urn sjó- mennsku. 11.00 Messa i Breióabólstaðar- kirkju í Fljótshl'íð (Hljóðritað sl. sunnud.) Prestur: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson. Organ leikari: Þórhildur Þorsteins- dóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um kosningarrétt og kjör- gengí íslenzkra kvenna. Gisli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri flytur annað hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. Borgarlúðra- sveitin í Innsbruok leikur austurrisk göngulög. 16.00 Gilbertsmálið, sakamála- leikrit í átta þáttum eftir Francis Dubridge. Sigrún Sig- urðardóttir þýddi. Leikstóri: Jónas Jónasson. 16.35 György Gziffra léikur á ptanó verk eftir Gountd-Liszt, Grieg, Rakhmaninoff o. fl. 17.00 Barnatími a. „Góóur götustrákur". Auð- unn Bragi Sveinsson les sögu eftir Panteljeff t endursögn Jóns úr Vör (4). b. Leikrit: „Gullappelsínurnar þrjár". c. „Kvöldstjarnan“ saga eftir Eirík Sigurðsson. Björk Áma- dóttir les. 18.00 Stundarkorn með té’kkn- eska óbóleikaranum Stanislav Duchon. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónas son stjórnar spurningaþætti. 19.55 Gestir í útvarpssal. S’kozkir iistamenn, David Nicholson, Leonard Friedman og Philip Clark leika Serenötu í D-dúr op. 25 fyrir flautu fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beethoven. 20.20 Lestur fornrita. Halldór Blöndal kennari byrjar lestur á Reykdæla sögu og Víga-Skútu. 20.45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannesdóttur. 21.05 Janet, Baker syngur lög eft ir Debuss.v. Duparc og Fauré. 21.20 Dagskrá um Sigurð Guð- mundsson málara. Jón R. Hjálmarsson skólastióri tók sanian. T esarar með honum: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson, Skógum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islandsmótið í handknatt- leik. Jón Ásneirsson lýsir úr I mt”arda!shöll. 23.00 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Á myndinni sjást Kristján Bersi, Ólafur Hansson og hnakkinn á Jónasi Jónassyni. ÚTVARP SUNNUÐAG KL. 19.30: Við uppföku á ,Veiztu svarið?' MESSUR Á laugardaginn var fengu Ijós- myndari og blaðamaöur Vísis að vera viðstaddir upptöku á þætt- inum „Veiztu svarið?" Þáttur þesst verður fluttur á sunnudags- kvöld. Keppendur verða feðgarnir Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastj. Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Kristján Bersi Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þátturinn er unninn þann ig að keppendurnir eru hvor i sinu herbergi. Kristján Bersi var í' stúdíói með Jónasi Jónassyni stjórnanda þáttarins, aðstoðar- ■ stúlku hans og Ólafi Hanssyni- dómará þáttarins1. Ólafur, er kem- ur fram í þættinum í 6. sinn sat t ,,svartholinu“ eins og Jónas kall ar þaö, en svartholió er einangr- aður klefi. Fyrst ber Jónas upp spurninguna, og hana heyra báö- ir keppendurnir, síðan gefur Jón- as tæknimönnunum merkj um að loka fyrir heyrnartólin hjá öðr- unrt keppandanna meðan hinn svarar spurningunni, svo er aftur opnað fyrir hjá hinum og hann svarar. „Veiztu svarið?“ er án efa vinsælasti útvarpsþátturinn um þessar mundir. Visir vill ekk ert segja um hvernig úrslitin urðu t þessari keppni, og verða menn . því að bíða þangað til á sunnu- dagskvöld eftir. þvi að vita hvort Kristján sonur Ólafs vinnur hann. Ólafur Kristjánsson í „svartholinu11 eins og Jónas kallar það. SJONVARP LAUGARDAG KL. 21.25: Laugardagsmynd sjonvarpsins að þessu sinni er ,,Humoresque“. FUNDIR I KVÖLD • Aðalfundur frjálsiþróttadeildar ÍR veröur haldinn sunnudaginn 7. febrúar kl. 16. í ÍR-húsinu við Túngötu. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvlslega. — Stjóniin. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns son. Langholtsprestakall. Bamasam- koma ki. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra ÁreKus Níelsson. Óska- stund barnanna kl. 4. Messað kl. 5. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. — Æskulýösstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri, mánudagskvöld kl. 8.30. — Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns dómprófastur. Laugarneskirkja .Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 1.30. Bamasamkoma á sama stað kl. 11. Séra Grímur Grimsson. Hallgrimskirkja. Barnaguósþjón usta kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messakl. 2. Dr. Jakob Jónsson, ræðuefni: „Starfsmat". Blodaskékin TA—TR Svart: Taflfélap Revkiavfkur Leifur Jósteinsson Biöm Þorsteinsscm ABCDEFGH „Humoresque'* er bandarisk mynd frá árinu 1947, og byggö á leikriti eftir Fanny Hurst. Mynd in fjallar um þroskaferil fiðlu- snillings. frá þvi hann fær fyrstu fiöluna í hendur, þar til hann öðl- ast frægð og viðurkenningu. Að- alhlutverkin í myndinni leika Jo- an Crawford. John Garfield og Oscar Levant. Leikstjóri er Jeat) Negulesco. yg'rrfiW m&W W W t i "W * W a?m. rpp a f*m * m w jsy § * ; A $ |§f? A m ABCDEFGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 12. leikur hvits: fS |

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.