Vísir - 06.02.1971, Page 12
\2
Rofvéfaverkstæði
S. Mel>teðs
Sfaesfan 5. — Sími 821201
Tökuni að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móum og störturum. —
V í SIR . Laugardagur b. leoruar 1971.
MóÉormælingar. Mótor-1
stiffmgar. Rakaþéttum1
raflœrfið. Varahlutir á
staðnum.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
7. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Sæmilegur sunnudagur, en ekki
heppilegur til teljandi feröalaga
á landi, að því er séð verður.
Einhver vandamál getur iborið að
hðndum innan fjölskyldunnar.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Það bendir alit til þess aö þetta
geti orðið góður hvíldardagur
og skemmtileg'ur, einkum heima
fyrir eða ef skammt er farið.
Umferðin getur reynzt varasöm.
Tvíburamir, 22. maí—21. júni.
Það.lítur út fyrir að þú eigir
rólegan og notadrjúgan hvildar-
dag, fáir tækifæri til að ganga
frá einhverju, sem á eftir að lán-
ast þér vel á einhvern hátt.
Krabbinn, 22. júnl—23. júh.
Það getur farið svo aö dagurinn
valdi þér einhvérjum vonbrigð-
um, einkum ef þú ert á ferða-
lagi. Kannskj verður ekki um
mm
4
. ^ *
*spa
beina erfiöleika að rfceöa, en eitt-
hvað gengur á móti.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Sómasamlegur hvíldardagur, en
sennilega er hvort tveggja til
með hvíldina. Mun þó öllu frem-
ur veröa um ónæöi en beint ann
riki að ræða, kannski heimsókn,
sem þér fellur etoki.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Skemmtilegur sunnudagur, jafn-
vel aö eitthvað það gerist sem
þú átt eftir að minnast meö
ánægju. Virðist það standa í
einhverju sambarKÍi vió undan-
farna daga.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það 1-ítur út fyrir að þú þurfir
á góðri hvíld að halda, en ekki
er ósennilegt að þú verðir að
gera ein-hverjar ráðstafanir til
þess að þú getir notið hennar
að ráði.
Drekinn, 24. okt. —22. nóv.
Það lítur út fyrir að eitthvað
það, sem þú hafðir i undirbún-
ingi eða reiknaðir með, bregðist
á síðustu stundu eða breytist á
þann hátt sem þig óraöi ekki
fy-rir.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des.
Ekki h'tur út fyrir að neitt sér-
sfcaktega merkiiegt gerist í dag,
en eigi aö síöur lítur út fyrir
að þér gefist ekki tækifæri til að
nota daginn eins og þú vildir.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Góður dagur í sjálfu sér, en
hætt viröist viö aö þér finnist
framkoma einhverra vina þinna
eöa einhverra þinna nánustu,
ekki sem viðkunnanlegust í þinn
garð.
Vatnsberinn, 21. ian.—19. febr.
Sómasamlegur dagur, en þó
bregzt eittíhvað þannig, að það
dregur notokuð úr ánægju þinni.
Reyndu að verða þér úti um
hvild og næði, einkum þegar á
líður.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Annríkisdagur, einkum þegar á
liður, 1-ítur jafnvel ú-t fy-rir að
þú standir í einhverjum stór-
ræðum, eða vinnir að u-ndiribún-
ingi þeirra af miklu kappL
by Edgar Ricfí Burroaghs
WMAT 16
THIð.
LITTLE MAN7
YOU ARE
NOT
EGYPTIAM!
T
A
R
Z
A
N
„Hvað er þetta... litli karl? Þú ert
ekki Egypti!“ — „Skiptiröu um skoðun,
viilimaður?“
„Þú stendur andspænis stríðsmanni,
fitufjall... rammgöldróttum ... þú mátt
hörfa aftur, ef þú óttast migt“
m
ÞJÓNUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPEM ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HEKLA HF.
Laugavegi 172 • Simi 21240.
„Þaö kemur gamall og hægfara leigu-
bíll og sækir okkur í kvöld — ef viö
komumst ekki öll fyrir í honum —
— getur lögregla staðarins komið hing
að í fyrramálið og náð í strákana 2, sem
ég heilsaði upp á niðri í námunni...
... núna skulum við senda stafla af
símskeytum heim, áður en Jói Colter
hleypur i burtu með gullplúmbumar í
vísdómstönnum móður yðar!“
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smóauglýsingar
á tímanum 16—18.
Staðgreiðsla. VSSIR
LEIGAN s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín)
Jarövegsþjöppur
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI 4- -
UJ» « ”
SÍMI 23480
AlfGWéahviU
Wjy MJUl/ll/eg hvih db |
með gleraugum fm lyllF |
í Austurstræti 20. Siml 14566. 1 ÆífiAAJf Aí Jt
Skelfing á maður bágt með aö koma
sumum fyrir sig!
i