Vísir - 06.02.1971, Qupperneq 15
V í SIR . Laugardagur 6. febrúar 1971,
15
asEcnsEaær:
HUSNÆÐM BOÐI
2|a herbergja íbúö ásamt baöi
>g eldhúsi, hiti og rafmagn sér, til
eigu á bezta staö í vesturbænum,
tlgjör reglusemi og góð umgengni
ískilin. Óskað er eftir smávegis
núshjálp. Tilboö sendist í pósthólf
559.
bUSNÆDI ÓSKAST
P
íbúð óskast. 2ja —3ja herbergja
fbúð óskast til leigu sem fyrst.
Þrennt fuliorðiö I heimili. Vinsam-
legast hringið í síma 20192.
Ung hjón með eitt barn óska eft-
rr að taka á leigu 2 — 3 herbergja
Ibúð, helzt í austurbæ eöa Breið-
Solti. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
S2152.
Bllskúr óskast til leigu í einn til
tvo mánuði, upphitaöur. Sími 37308.
Ung hjón, sem eru erlendis
vegna náms, óska eftir 3 herbergja
fbúð um mánaðamót marz—apríl
eða fyrr. Algjör reglusemi. Upp-
lýsingar í síma 37974.___________
3 herbergja íbúð óskast til leigu
fyrir fullorðna konu með 2 upp-
komin böm. Uppl. í síma 82954.
3ja til 4ra herbergja íbúð óskast
til leigu. Uppl. í sima 42784.
Óska eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð nú þegar eða 14. maí. Með-
mæli frá núverandi ibúðarleigjanda
ef ðskað er. Sími 17573.
4ra herbergja íbúð óskast á leigu,
reglusemi, skilvís greiðsla, Vinsam-
lega hringið i síma 85396.
4—6 herbergja íbúð óskast til
leigu strax í vestur- eða miöborg-
inni, allt fullorðið í heimili. Uppl.
í sfma 20923, 19331 og 11084.
Námsmaður óskar eftir herbergi
strax ( Laugarneshverfi. Uppl. í
sfma 36384.
Ung hjón vantar 1—3ja herb.
íbúð sem fyrst í nokkra mánuði.
Helzt í Breiðholti. Reglusemi og
góð umgengni. Vinsamlegast hring-
ið ( sima 17245_eftir kl. 2 f dag.
Ung hjón með 5 mánaða gamalt
bam ðska eftir (búð í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 22892
eftir kl. 6.
4ra herbergja íbúð óskast á leigu.
reglusemi, skilvís greiðsla. Vinsam-
leaa hringið í síma 85396.
30 ára reglusaman, einhleypan
karlmann f þokkalegri atvinnu
vantar gott herbergi. Helzt í Kópa-
vogi eða nágrenni. Uppl. í síma
25262 eftir kl. 6 á kvöldin.
3ja til 4ra herbergja íbúð óskast.
Sfmi 42333.
4—5 herbergja ibúð óskast á
leigu. Uppl. f síma 12895 kl. 3—5.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin Týsgötu 3. Gengiö inn
frá-Lokastíg. Uppl. i síma 10059.
Húsráöendur látiö okkur leigja
húsnæði yðar, yður að kostnaöar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæSi. Ibúöaleigan Skólavörðustfg
46. Simi 25232.
Ráðskona óskast til að hugsa um
heimili á Selfossi. Uppl. í síma
99-1317.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu
frá kl. 9—5. Sími 15358.
Maður óskar eftir kvöldvinnu.
Margt kemur til greina. Einnig ósk-
ar kona eftir vinnu, ræsting á skrif
stofu gæti komiö til greina. Sfmi
20746. _____ _______________________
Maöur óskar eftir atvinnu, margt
kemur til greina. Sfmi 33104.
Ung kona óskar eftir atvinnu nú
þegar, er vön afgreiöslu. Uppl. í
síma 26927.
“I •-----—I---------------
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS
AFGREIÐSLA
m
SILLI & FJALA L
VALDI KÖTTUR VESTURVER
■ ... f~
AÐAISTRÆTI
*
Oí
>—
oo
oc
=>
t—
co
3
<
Tvítugur laghentur piltur óskar
eftir aö komast að sem nemi f út-
varpsvirkjun. Tilboð óskast send
Vfsi merkt „7620“,
Skozkur háskólastúdent óskar eft
ir vinnu frá júníbyrjun til septem-
berloka. Talar ensku og frönsku.
Tilboö merkt „Útlendingur" send-
ist augl. Vísis.
Kvenúr með hvítri ól tapaðist
i miðbænum 3/2. Skilvís finnandi
vinsamlega hringi i. símg, 41,734.
Pierpont kyengtijlúr (apaðist fyrir
viku á léið frá Karlagötú—Gtinnars
braut—Njálsgötu—Rauöarárstíg að
Hlemmi Grensásvegi—Ármúla að
Múlalundi. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 19973.
KENNSLA 1 HREINGERNINGAR Ökukennsla æfingatímar. Nem- endur geta byrjað strax. Kenni á Volkswagen bifreið, get útvegað öll prófgöign. Sigurður Bachmann Ámason. Simi 83807.
rungumál — Hraöritun. Kenm ensku, frönsku, norsku. sænsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingai verzlunarbréf. Hraðritun á 7 má) um, auðskilið kerfi. Amór Hinriks son, sfmi 20338. \ ■ ■ 1 ■■ PRIF. — Hremgemingar, véi- hreingerningar og góifteppahreins- un, þurrhreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami.
Ökukennsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson simi 34570.
Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir aö teppin hlaupi ekki og liti ekkJ frá sér. 15% afsláttur þennan -án- uð. Ema og Þorsteinn. Sími 20888
BARNAGÆZLA 1
Ökukennsla Jóns Bjamasonar, — sími 24032. Kenni á Cortinu árg. 1971 og Volkswagen.
Óska eftir að koma barni í gæzlu ca. 4 daga í viku, helzt sem næst Víðimel. 'Uppl. í síma 14996.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn nýjustu vélar. Gólfteppaviðgerðii og breytingar. - Trygging gegn skemmdum. Fegmn hf. — Sími 35851 og Axminster Sími 26280 Ökukennsla, æfingatimar. Kenm á Cortínu árg. '71. Tímar eftir sam- komulagi. Nemendur geta byrjaó strax. Útvega öl! gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jakobsson. sfmi 30841 og 14449.
FÆÐI
Fæði. Get tekið menn í fæði. Hálft fæði kemur til greina. Sími 23734 eftir kl. 3 í dag og næstu kvöld.
Hreingemingar. Gemm hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerning ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboö ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. ökukennsla. Javelin sportbfll. Guðm. G. Pétursson. Sími 34590.
TILKYNNINGAR
Víxla og veðskuldabréfaeigendur. Erum kaupendur að öllum tegund- um víxla og veöskuldabréfum. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Hagstæð viðskipti".
Ökukennsla Gunnar Sigurðsson Sfmi 35686 Volkswagenbifreið
Peningamenn. Óska eftir 150 þúsund kr. láni, góðir vextir I boði, greiðist á 16 mán. Vinsamleg- ast hringið I síma 85471 eftir kl. 8 e. h. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Reykjavík - Kópa- vogur - Hafnarfjörður. Ámi Sigur- geirsson ökukennari. Simi 81382 og 85700. Geir P. Þormar ökukennari. Sími 19896.
Ökukennsla. Guðjón Hansson. Simi 34716.
EINKAMÁL
Karlar og konur athugiö. Ef þið
viljið komast í örugga höfn hjóna-
bandsins eða eignast félaga til að
deila meö frístundum ykkar þá
hringið í sima 38737 á kvöldin eftir
kl. 7.
ÞJONUSTA
Ur og klukkur. Viögeröir á úr-
um og klukkum. Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun.
Bílabónun — Hreinsun. Tökum
að okkur að þvo, hreinsa og vax-
bóna bíla á kvöldin og um helgar,
sækjum og sendum ef óskað er, —
Hvassaleiti 27. Sími 33948 og 31389
S'IMAR: 11660 OG 15610
' '............... ............................................ ^ .............. ....................... ^
Auknar samaongur
eru lykillinn að
framtíð vorri
„Siglingadraumur íslenzku þjóðarinnar er að rætast.
Það er bjart yfir Eimskipafélaginu í dag. Það er bjart
yfir þjóð vorri, því að þetta félag er runnið af samúð
allrar þjóðarinnar. Þjóðin hefur ekki aðeins lagt fé í fyrir-
tækið, hún hefur lagt það, sem meira er, hún hefur Iagt
vonir sínar í það. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllu öðru,
hvað vér' getum áorkað miklu, er vér stondum allir fast.
saman. Auknar samgöngur eru lykillinn að framtíð vorri.“
Sigurður Eggerz, ráðherra, 1915.
H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAND3