Vísir - 13.02.1971, Page 8

Vísir - 13.02.1971, Page 8
8 V f SIR . Laugardagur 13. febrúar 1971. VÍSIR Otgefondl: Reykjaprenf hf. Framkvæmdastjóri: Sveino R. Eyjólfsson Rlt8t!6rl- Jónas Kristjánsson Fréttastjðri: Jðn Birgir Pétursson Ritstiómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b Sfmar 15610 11660 Afgreiösla ■ Bröttugötu 3b Sfml 11660 Ritstfðrn: Laugavegi 178 Sfml 11660 (5 Unur) Áskriftargjald kr. 195.00 á mánuði innanlands f lausasölu kr. 12.00 elntakið Prentsmiðja Visis — Edda bl. Stefnt út í ófæruna Vinnudeilur eru æði tíðar hér á íslandi, og er illt að ekki skuli vera unnt að leysa ágreining um kjara- mál með öðrum hætti. Miklum tíma, orku og verð- mætum er eytt í þessar þrætur, og þegar þeim loks lýkur hafa allir tapað. Ávinningurinn, sem talið er að hafi náðst, og kann að vera einhver, rétt í bili, er óðar en varir orðinn að engu, og eftir stuttan tíma byrjar sami leikurinn aftur. Einhver stétt eða starfs- hópur verður til að hefja hann á ný. Alltaf eru ein- hverjir óánægðir og nota þá gjarnan til samanburð- ar hinar svokölluðu kjarabætur, sem aðrir náðu með sínu verkfalli. Þannig heldur svikamyllan áfram, unz endirinn verður gengislækkun. Sú hefur reynslan að minnsta kosti orðið hingað til, og með sama áfram- haldi er erfitt að hugsa sér að hún geti orðið önnur. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar kenna henni um þessa þróun. Það er ekki ný bóla. Slíkt hefur verið gert alla tíð, hvaða stjórn, sem farið hefur með völd. Þessi vandi verður ekki leystur með því að skipta um ríkisstjóm. Það sannaðist t. d. á tímum vinstri stjóm- arinnar. Rætur meinsins liggja í sjálfri þjóðarsálirini. Hún virðist ekki skilja, eða vill ekki skilja, að hún er að berjast við sjálfa sig. Davíð heitinn skáld frá Fagraskógi sagði eitt sinn í ræðu, sem hann flutti á héraðsmóti í Egilsstaða- skógi, að búið væri „að kljúfa þjóðina í ótal deildir og hópa, andstæðar fylkingar, sem aldrei sætu á sárshöfði". Öll þessi félög, sagði hann, „sameina ekki, heldur sundra. Öll virðast þau þó hafa eitt sameig- inlegt markmið: að skara eld að sinni köku. Auðvit- að þurfa allir peninga, en einhlítir eru þeir ekki. Það þarf að afla þeirra og umgangast þá með viti, og öðr- um að meinalausu“. Þessi orð skáldsins em enn í fullu gildi. Og það er ekki síður ástæða til að íhuga þau nú en þegar þau vom mælt. Ekki hefur félögunum fækkað. Þvert á móti hefur þeim fjölgað. Ekki hafa kröfurnar minnk- að. Þær hafa þvert á móti aukizt. Því virðist alltaf gleymt að stærð kökunnar, sem til skiptanna er á hverjum tíma, er takmörkuð. Oft er talað um órétt- láta skiptingu, og svo verður að sjálfsögðu alltaf, hver sem fer með stjóm. En óvíða, ef nokkurs staðar, er þó jafnar skipt en hér á íslandi. Ekki hafa skiptin tekizt betur í ríkjum kommúnista. Það yrði ófögur lýsing á „réttlætinu“, ef almenningur þar, og ekki sízt verkalýðurinn, gæti sagt hug sinn allan. Engin ríkisstjóm fær ráðið við þessa þróun, eða breytt henni, nema þá þar sem einræði er nógu sterkt, ef þjóðin sjálf þekkir ekki sinn vitjunartíma. Meðan aJlir þessir hagsmunahópar halda áfram kapphlaup- inu og metingnum hver við annan, hlýtur allt að ateína ð ógæfuhliðina og að lokum enda með csköp- um. Þetta getur hver heilvita maður sagt sér sjálfur. WMWWMawraBigr—mmi inmui ~r~i mrir nviiwn imbiim—h—■iibniif Þegar jarðskjálftar eru ekki „guðs verk44.... — jarðhræringar verða oft við stiflur og oliulindir — framkvæmdir valda r'óskun Jarðskjálftar eru efst á baugi um þessar mund- ir vegna hamfaranna í milljónaborginni Los Angeles, Maðurinn hef- ur löngum talið jarð- skjálftana „verk Guðs“, oft refsingu almættisins fyrir syndir manna. Sér- jarðskjálftinn þar mældist 6 stig á Richtermæii Síðustu daga hafa verið fréttir frá Los Angeles og manntjóni í jarðskjálftunum þar. Þar er í miðdepli San Fernando-dalur- inn við hina miklu Normans- stíflu. Þetta er athyglisvert, þótt ekki sé á þessu stigi vitað um neitt samband á mil'li vatnsins og jarðskjálftanna, enda er Los Angeles gamalt jaröskjálfta- svæöl Rask manna í jörðu getur breytt náttúrujafnvæginu og valdið jarðskjálftum. Gildir það um gerð stöðuvatna, en einnig um olíuboranir og ýmsar aðrar boranir. fræðingar, sem nýlega komu saman á vegum Sameinuðu þjóðanna, bentu á eina tegund jarðskjálfta, sem þeir kölluðu greinilegt mann- anna verk. Þetta eru þeir jarðskjálftar, sem verða í sambandi við stöðuvötn, sem menn gera við virkjunarfram- kvæmdir og stíflur. 6000 hræringar við Meadvatn Það hefur lengi verið vitað, að myndun gervistöðuvatna get- ur valdið jarðhræringum. — Bezta dæmið um þetta er Mead stöðuvatnið við Hooverstvfluna f Coloradofljóti ( Bandaríkjun- um. Sex þúsund jarðskjálfta- kippir mældust á þessu svæði næstu tíu árin eftir að byrjaö var aö fylla stööuvatnið árið 1935. í Meadvatni eru 40 m!l'liónir tonna af vatni, en samt er það enginn risi á mælikvarða okkar tíma. Karibavatn við svíHn 1 Zambesifljóti í Afríku er af mönnum gert og geymir 160 milljarða tonna af vatni. Það er 250 ferkílómetra stórt. Gerð Karibavatns fylgdu miklar 'arðhræringar. Mesti Viðkvæmt mál Jarðskjálftafræöingar hafa fundið ótal dæmi- um samband milli gervistööuvatna og jarð- hræringa. Rothe prófessor hef- ur til dæmis rannsakað jarð- skjálftana í Kovna á Indlandi 11. desember 1967. Þar biðu 177 bana, og 2300 slösuðust. Nefnd sérfræðinga hafði hafnað þeirri kenningu, að gerð stöðuvatnsins hafi valdið jarðskjálftunum. — Rothe hefur hins vegar staöið fast á þeirri skoðun, að fvlling vatnsins hafi veriö orsök jarð- skjálftanna. Stfflumannvirkin brustu í jarð skjálftunum. Deilan um þessi atriði er við- kvæmt mál bæði vfsindalega og lögfræðilega. Sérfræðingar Sam einuðu þjóðanna hafa farið að öllu með gát. Þeir eru sammála um, að í flestum tilvikum eigi gerð stöðuvatns ekki að valda neinum jarðhræringum. Hins vegar gerist það f nokkrum til- vikum. Eins ..vatn mrili 1i%“ Margar tilgátur eru um skýr- inguna á bessu. Ein byggist á byngd vatnsins. Hundrað milli- ón t.onn af vat.ni, sem sett eru á land, þar sem áður hefur ekki verið vatn, hlióta að raska steinalögum fietta bó f flestum tilvikum að skinta frem ur litlu, því að áhrif náttúrunn- ar sjálfrar eru miklu mikilvæg- ari en þessi þungi. Þess vegn3 IIIIIIIIIIU ffliw Umsjón: Haukur Helgason: hijótí steinaTögin að iwfa verið að bresta, áður en vatnið var gert, ef tiTkoma stöðuvatns á sakir þyngdar vatnsins að vaída jarðskjálfta. Tfltöilulega Kti'l þúfa getí þá velt þungu hlassi. Önnur tilgátan beinist að þrýstingi, sem vatnið veldur, er það smýgur niður í jarðlögin. — Þetta sé samlbærilegt við að hafa vatn á miili Mða. Þessi þrýstingur aukist, þegar menn fylli stöðuvatn og vatnsboröið hækkar. Af þessu geti orðið jarð skjá'lfti og hrtm. Niðurstöður vísindajnanna eru, að við ákveðnar aðstæður getj tilkoma stöðuvatns gerðo af mannahöndum hrundið af stað jarðskjálftum eða að minnsta kosti valdið jarðhræringum. „Upplýsingabankf* Sérfræðingámir hvetja tíl þess, að gerðar verði miklu rtar legri athuganir en verið hefúr venjulega, áður en ráöizt er I myndun nokkurs gervistöðu- vatns. Þessar athuganir skuli gerðar með ti'Iliti til þess, hversu mikil hætta muni geta orðið á jaröhræringum á svæð- inu eftir myndun vatnsins. Jafn framt skuli stórauknar rann- sóknir á slíkum jarðskjálftum, sem orðið hafa. Kanna skuli röskun í jörðu af þessum sök- um og áhrif hræringanna á ým- is byggingarefni. Aithuga skuli áhrif vatnsþrýstings á stein- massa og síðast en ekki sízt leggja þeir til, að safnað verði saman á einum stað öllum upp lýsingum, sem til eru í heirn- inum um jarðskjálfta við stór- ar stíflur og orkuver, í einn aíls herjar „upplýsingabanka". Þeir leggja til, að rannsökuð verði áhrif vökva, svo sem vatns og olíu, á jarðlögin. Þurfi að afla meiri upplýsinga um jarð- skjálfta, sem stundum hafa orö- ið við olíuborun og einnig þegar fljótandi úrgangsefnum hefur veriö dælt niöur í borholur. Má hemja járðskjálfta með dælingu? Bandarísk rannsóknamefnd starfar nú í Colorado við Rang lev-olíulindirnar, en þar hafa orðið mipniháttar jarðskjálftar, eftir að vatni var dælt niður við míkinn þrýsting til að auka olíurennsli í lindunum. Þama hafa veriö settar dælur ti'l að draga úr vökvaþrýstingi Gera menn sér vonir um, að þessi dæling verði til að minnka jarð skiálfta á svæöinu. Hinir bjartsýnustu hafa jafn vel haldið því fram, að hugsan Iegt væri að halda stórfelldujn jarðhræringum í skefjum með slíkum dælum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.