Vísir - 13.02.1971, Side 14
14
VÍSIR . Laugardagur 13. febrúar 1971,
S'IMAR: 11660 OG 15610
TIL SÖLU
Til sölu 6—12—24 volta hileðslu
tæki 7—5—9 amper eða 30—15
—10 amper Uppl. i síma 16271.
Til sölu: Retína Reflex IV mynda
vél með 4 linsum ásamt 2 nær-
linsum og 6 filterum. Allt í burð-
artösku úr leðri. Uppl. i síma
30143.
Til sölu Bruno, model 4 mark-
riffill ásamt tösku og fylgihlutum.
Mjög vel með fariim. Sími 17987
eftir M. 1.
Kynditæki. 2ja ára miðstöövar-
ketill 3 ferm með innbyggðum spír
al, einangraður ásamt olíubrennara
og miðstö'ðvardælu o. fl. til sölu.
Uppl. í síma 35341.
Útvarp til sölu. Loewe Opta,
fal'legt útvarp, verð kl. 4 þús. Uppl.
i síma 40009,
Til sölu sjónvarp, hlaðrúm, sófi,
tvö bflútvarpstæki, stór skenkur,
antik, nýr antilópuskinnjakki á
þrekinn meðalmann, kápa á 9 ára,
föt á 10—11 ára. Sími 10461.
Fyrir sykursjúka: niðursoðnir
ávextir, perur, jarðarber, ferskjur,
aprikósur, aprikósu-marmelaði, app
elsínu-marmelaði, sykur, hrökk-
brauð, saftir, súkkulaði. — Verzl.
Þöll Veltusundi (gegnt Hótel ís-
lands bifreiðastæðinu). Sím; 10775.
Smelti-vörur í miklu úrvali, —
smelti-ofnar og tilheyrandi kr.
1677, sendum um land allt. —
Skyndinámskeið í smelti. Uppl. í
s’íma 25733. Pósthólf 5203.
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu
flugvéla og skipamódelin, módel-
litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir.
Verzl. Kardemommubær, Lauga-
vegi 8.
Frá okkur bragðast brauðin bezt.
Munið okkar vinsælu kökur og
tertur. Njarðarbakari, Nönnugötu
16. Sími 19239.
Hefi til sölu: Harmonikur,
rafmagnsgítara, bassagítara og
magnara. Einnig segulbands-
tæki, transistor-útvörp og plötu-
spilara. — Tek hljóðfæri I
skiptum. Einnig útvarpstæki og
segulbandstæki. Kaupi gítara, sendi
í póstkröfu. F. Bjömsson, Berg-
þórugötu 2. Sími 23889 kl. 14—18.
Topplyklasett Ödýru, hollenzku
coapdykeasettin komin aftur, y4"
seti frá kr. 580.—, y2” sett frá kr.
894.-— ath.: Lífstíðar ábyrgð á topp
am gagnvart broti. Verkfæraúrvai
— Urvalsverkfæri — Póstsendum.
tngþór Haraldsson hf, Grensásvegi
5, sfmi 84845.
Lampaskermar 1 miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. — Rat-
tækjaverziun H. G. Guðjónsson, —
Stigahliö 45 v/Kringlumýrarbraut.
Sími 37637.
ÓSKAST KIYPT
Eldhússkápur. Efri eldhússkáp-
ur ca 110—120 om á lengd óskast.
Uppl. í síma 92-2210.
Notaðar innihurðir óskast. Uppl.
1 síma 35194.
Kjarvalsrit. Ritverk Jóh. S. Kjar-
vals óskast til kaups. Alfreð Guð-
mundsson, sími 10670.
Óska eftir 12 v bíltæki (helzt
Blaupunkt). Uppl. í síma 83451
milli kl. 1 og 5 í dag.
Hnakkur. Hnakkur óskast til
kaups. Uppl. í síma 3119§’imiili
kl. 5 og 8.
Stör notaður ísskápur eða frysti
skápur óskast keyptur. Þarf ekki
að vera í lagi. Uppl. í síma 11678
eða 30928.
FATNADUR
Til sölu ný tvídkápa 44. nýir
kjólar 46, háfjal'lasól, skautar. —
Bama- og unglingafatnaður og fl.
Uppl. í síma 37842.
Peysur með háum rúTlukraga. —
Handsaumaður kragi, stærðir 8—
10 og 12, verða seldar laugard. og
sunnud. Verðið mjög hagkvæmt. —
Prjónaþjónusitan, Nýlendugötu 15,
bakhús.
Síður modelkjóll til sölu stærð
40-42. Uppl. f síma 36084. - Á
sama stað óskast reiöhjól fyrir 7
áradreng.
Peysur með háum rúllukraga f
bama- og táningastærðum. Peysu-
búðin Hlín, Skólavöröustíg 18. —
Sfmi 12779.
Seljum sniöna samkvæmiskjóla
o.fl. yfirdekkjum hnappa samdæg
urs. Bjargarbúö Ingólfsstræti. Sími
25760.
Loðfððraðar terylene-kápur með
hettu, stór númer, loðfóöraöir
terylene-jakkar, ullar og Camel-
ullarkápur, drengjaterylene-frakkar
seljast mjög ódýrt, Alls konar efn
isbútar loðfóðurefni og foam-
kápu- og jakkaefni. — Kápusalan.
Skúlagötu 51.
HJQL-VAGNAR
Saumum skerma og svuntur á
vagna og kerrur, ennfremur kerru
sæti. Viö bjóðum lægsta verð, —
bezta áklæðj og allt vélsaumað. —
Póstsendum. — Sími 25232.
.:.. og 10 pund aukalega hinum megin ...
Eins manns svefnsófi, sænskt
bamarimiarúm til sö'lú, einnig þrí
hjól. Sími 84956.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúsborð,
eidhúskoMa. bakstóla, símabekki,
sófaboró, dívana, lítil borð, hent-
ug undir sjónvarps- og útvarps-
tæki). Kaupum vel meö farin not-
uð húsgögn, sækjurn, staögreiðum.
Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími
13562.
Tii sölu vandaöir ódýrir svefn-
bekkir. Uppl. að Öldugötu 33. —
Sími 19407.
Eins manns bekkir meö baki. —
Einnig ódýr áklæði, hentug á bfl-
sæti. Bólstrun Karls Adolfssonar.
Sími 85594.
Hjónabekkir, 3 gerðir, verð frá
kr. 8.800, svefnbekkir, margar gerö
ir verð frá kr. 2950. — Svefnbekkja
iðjan, Höfðatúni 2. Sími 15581.
Seljum næstu daga nokkur glæsi
leg hornsófasett úr tekki, eik og
palisander, úrval áklæða. — Tré-
tækni, Súðarvogi 28, III. hæð. —
Sími 85770.
Antik — Antik. Tökum 1 um-
boðssölu gamla muni einnig silfur
vörur og málverk. Þeir sem þurfa
aö selja stærri sett borðstofu-
svefnherbergis- eða sófasett þá
sendum viö yöur kaupandann heim.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
Antik-húsgögn, upplýsingaþjónust-
an Vesturgötu 3, sími 25160, opiö
frá 2—6, laugardaga 9—12. Uppl
á kvöldin f síma 34961 og 15836
HEIMILISTÆKI
B. T. H. þvottavél ti'l sölu, ódýr.
Einftig barnaVagff á sama stað. —
Uppl. í síma 38569.
Til sölu kæliskápar. eldavélai,
gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu
ofnar. Ennfremur mikiö úrval af
gjafavörum Raftækjaverzlun H.G.
Guöjónsson, Stigahlíð 45 — (við
Kringlumýrarbraut Sími 37637
BILAVIÐSKIPTI
Amerískur fólksbíll, ekki eldri en
árg. ’57—’58 óskast tiil kaups. —
Uppl. í síma 38653.
Til sölu Moskvitoh árg. ’58 með
góðri vél, 4na gíra gírkassa og á
góðum snjódekkjum. Þarfnast smá
boddýviðgeröar, verö kr. 15—20
þús. Uppl. að Laugavegi 44, Frakka
stígsmegin.
Til sölu Opel Caravan ’55, mjög
ódýr. Uppl. í Sfma 41409.
Til sölu Land Rover dísil árg.
1966-’67 í góðu Tagi. Tilboö send-
ist augl. blaðsins merkt „Sam-
komulag—8105“.
Volkswagen árg. ’67—-’69 óskast.
Greiðsla meö fasteignatryggðu
skuldabréfi. Ti'lboð sendist blaðinu
fyrir 15. þ. m. merkt „Góður bíll
—8101".
Opel Kapitan De Luxe árg. ’57
með ógangfærri vél til sölu. Vél
sem þarfnast viðgerðar ásmt tals
verðu af varahlutum fylgir. Sími
25986. Ti'l sýnis að Nóatúni 27.
Til sölu Opel Rekord árg. ’64,
mjög fallegur vagn og í góðu lagi.
Uppl. í síma 41063 og Bílasölu
Matthíasar.
Víxla og veðskuldabréfaeigendur
Erum kaupendur að öllum tegund-
um víxla og veöskuldabréfum. Tilb.
sendist augl. Vísis merkt „Hagstæö
viöskipti”
PVOTTAHÚS
Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50,
sími 22916. Húsmæður, einstakling
ar. Frágangsþvottur, blautþvottur,
stykkjaþvottur. Eiginmenn komið
með stykkjaþvottinn í Nýja þvotta
húsiö, þar er hann al'ltaf ódýrastur,
aðeins krónur 340 fyrir 30 stykki
slétt. ____________
EFNALAUGAR
Hreinsum loðfóöraðar krump-
lakkskápur. (Sérstök meöhöndlun)
Efnalaugin Björg. Háaleitisbr. 58—
60, simi 31380, Barmahlfð 6, sfmi
23337.
HÚSNÆPI I B0DI
Til leigu fyrir ung, bamlaus og
reglusöm hjön, 2ja herb. lftií fbúð
í Smáíbúðahverfi. — Uppl. í síma
32764.
HUSNÆPI OSKAST
Reglusöm skólastúlka utan af
landi óskar eftir rúmgóðu herb.
og eldunaraðstööu, helzt f Holt-
unum, Hlíöunum eða þar í grennd.
Sími 41364 og 17149.
Stúlka með eitt barn óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð. Sfmi 33752.
Eldri maöur óskar ' eftir eins
manns herb. í mið- eða vesturbæn-
um. Tilboð merkt „reglusemi" send
ist augld. Vfsis.
Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð
strax. Sími 14081.
Húsráðendur. Látið okkur Ieigja
þaö kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn
frá Lokastig. Uppl. j síma 10059.
Húsráðendur látið okkur leigja
húsnæöi yðar, yður aö kostnaöar-
lausu þannig komizt þér hjá óþarfa
ónæði. íbúðaleigan. Sfmi 25232.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu
sem næst’ Vogum, Heimum eða
Langholtsvegi. Sími 34264.
Herbergi óskast til leigu fyrir
reglusaman mann. Uppl. í síma
40952.
Bílstjóri óskar eftir litlu herbergi
helzt í vesturbænum eöa nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 19618,
Bamlaus hjón vantar 2—3 herb.
góða fbúö. Reglusemi heitið. Vin-
samlegast hringið í síma 51525
eftir hádegi í dag.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
leigu frá 1. marz. Tvennt í heimili.
Uppl. í sfma 33717. __
Óska eftir 3ja herb. íbúð, —
þrennt í heimili. — Uppl. í síma
19885/1 dág.
íbúð óskast til leigu. góðri um-
gengni heitiö, Sími 84956.
Kona með f jögur böm óskar eftdr
4ra til 5 herb. íbúð. Uppl. f síma
11978.
Þriggja herb. íbúð óskast á leigu.
Uppl. f síma 34172 eftir kl. 8.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusöm þrítug stúlka óskar
eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Margt
kemur til greina, Sími 34264.
Ungur maöur óskar eftir at-
vinnu. Er 24-ra ára, regilusamur,
hefur bflpróf. Uppl. í síma 10996.
23ja ára stúlka óskar eftir vinnu
m-argt kemur tíl greina. Uppl. í
síma 82175 næstu daga.
Kona óskar eftir atvinnu. Margt
kemur ti'l greina. Uppl. í síma
17662.
SAFNARINN
Frímerki — frímerki. Íslenzk frí
merki til sýnis og sölu frá kl. 10
til 20 daglega og sunnudaga frá
kl. 11 til 19. Tækifærisverö. —
Grettisgötu 45 A.______________
Frímerki. Kaupum notuö og ó-
notuð íslenzk frlmerki og fyrsta
dagsumslög. Einnig gömul umslög
og kort. Frímerkjahúsið, Lækjar-
götu 6A. Sfmi 11814.
Kaupum íslenzk frímerki og göm
u'l umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustlg 21A. Simi 21170.
Frímerki. Kaupi fslenzk frimerki
ný og notuð, flestar tegundir. —
— Frímerkjaverzlun Sigmundar
Ágústssonar, Grettísgötu 30.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun 15% afsláttur. —
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr
ir að teppin h'laupi ekki og liti ekki
frá sér. 15% afsláttur þennan mán-
uð. Ema og Þorsteinn. Sími_20888.
Vélahreingerningar, gólfteppa-
hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar — Gluggahreinsun.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönd
uð vinna. Sími 22841.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingeming
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi
26097.
ÞJÓNUSTA
Nú er rétti tíminn til aö mí’is.
stigahúsin. Vanti málara f það eöa
annaö þá hringið f síma 34240.
Bfiabónun — Hreinsun. Tökum
aö okkur að þvo, hreinsa og vax-
bóna bíla á kvöldin og um helgar,
sækjum og sendum ef óskað er. —
Hvassaleiti 27. Sími 33948 og 31389